2 Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen Skoðun
Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni Grænlands og hið ótrúlega bréf sem Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi á forsætisráðherra Noregs. Innlent
Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Levadiakos héldu sigurgöngu sinni áfram í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti
Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Þrátt fyrir umfangsmiklar rannsóknir og fjölda opinberra skýrslna hefur ekki enn tekist að ráða gátuna um hið svokallaða Havana-heilkenni. Hundruð starfsmanna í utanríkisþjónustu Bandaríkjanna hafa lýst lamandi svima, nístandi höfuðverk, suði í eyrum og minnistruflunum. Málið er enn óleyst ráðgáta sem heldur áfram að næra sögur um dularfull vopn og leynilegar tilraunir stórvelda. Lífið
EM í dag - 19. janúar 2026: Það eru engar afsakanir í boði Alvaran er að hefjast á EM. Ungverjar bíða strákanna okkar í Kristianstad á morgun og það verður alvöru leikur. Minningar okkar manna um leik gegn Ungverjum í Kristianstad Arena er ekki góð enda kastaði liðið frá sér unnum leik gegn þeim fyrir þremur árum síðan. Handbolti
Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Landsvirkjun hyggst nýta góða vatnsstöðu til að ráðast í stór viðhalds- og endurbótaverkefni sem erfitt er að komast í við eðlilegar aðstæður í vinnslukerfinu. Viðamest þeirra verkefna er stækkun aðrennslisganga Sultartangastöðvar. Viðskipti innlent
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Opið er fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025, verðlaun samtaka markaðsfólks á Íslandi. Samstarf