8 Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Innflytjenda- og tollaeftirlit Bandaríkjanna, ICE, tók fimm ára dreng í Minnesota höndum þegar hann var á leið sinni heim úr skólanum. Að sögn skólayfirvalda í Columbia Heights, úthverfi Minneapolis, voru drengurinn og faðir hans teknir höndum í innkeyrslunni heima hjá sér og sendir í varðhald í Texas. Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Dominik Szoboszlai renndi boltanum og skoraði mark beint úr aukaspyrnu fyrir Liverpool í 3-0 sigri gegn Marseille í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Hann segir þetta ekki hafa verið neina skyndiákvörðun. Fótbolti
Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Anna Birta Lionraki er eftirsóttur miðill, bæði hér heima og erlendis. Hún uppgötvaði miðilshæfileikana á unglingsaldri og reyndi fyrst um sinn að afneita þessum eiginleika. Í dag lifir hún í sátt við sína tilveru, starfar sem miðill og lifir á því. Lífið
Hefur ekki áhyggjur af fylgi Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir þingmaður Flokks fólksins ræddi fylgi flokksins í skoðanakönnun Maskínu þar sem flokkurinn mælist með 4,3 prósent fylgi og því utan þings. Fréttir
Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Það þekkja þetta margir vinnustaðir: Nýr forstjóri er ráðinn og þá er blásið í alla lúðra. Enn ein stefnumótunin er boðuð og í þetta sinn á sko svo sannarlega að gera hlutina með stæl. Atvinnulíf
Draumaferðin gæti verið nær en þú heldur Úrval Útsýn býður upp á fjölmargar spennandi ævintýraferðir í vetur og í vor. Meðal þeirra eru ferðir til Óman og Dubai í febrúar, til Japans í mars og til Egyptalands í maí. Allar þrjár ferðirnar hafa fengið góðar viðtökur meðal landsmanna og því þurfa áhugasamir að bregðast skjótt við til að tryggja sér pláss. Lífið samstarf