Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans

Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst.

Enski boltinn