Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Félög í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta eru sögð renna hýru auga til þriggja framherja Liverpool í von um að tryggja sér þjónustu þeirra í sumar. Ólíklegt þykir að Liverpool hyggist selja svo marga úr framlínu liðsins. Enski boltinn 30.4.2025 16:00
ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Svo virðist sem Eni Aluko hafi gert sjálfsmark þegar hún gagnrýndi Ian Wright fyrir að taka of mikið pláss í umfjöllun um kvennafótbolta. Enski boltinn 30.4.2025 08:30
Leeds sló eigið stigamet Leeds United hefur slegið eigið stigamet í ensku knattspyrnunni. Enski boltinn 28.4.2025 23:32
Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Manchester United náði að bjarga stigi í uppbótatíma í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bournemouth á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 27.4.2025 12:32
Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Liverpool getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í tuttugasta sinn í dag með sigri á Tottenham á Anfield. Enski boltinn 27.4.2025 12:03
Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Aston Villa steinlá í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í gær en liðið mætti þar til leiks án Marcus Rashford. Enski boltinn 27.4.2025 09:08
Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í ensku C-deildinni í fótbolta í dag þegar Burton Albion fagnaði góðum sigri. Enski boltinn 26.4.2025 16:18
Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Newcastle vann mikilvægan sigur í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í baráttunni um Meistaradeildarsæti en um leið slökkti liðið endanlega vonir nýliða Ipswich um að halda sæti sínu. Enski boltinn 26.4.2025 15:57
Chelsea upp í fjórða sætið Chelsea hoppaði upp fyrir bæði Nottingham Forest og Newcastle og alla leið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 26.4.2025 11:02
Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að reyna fyrir sér í blönduðum bardagaíþróttum í París í næsta mánuði og hann á sér óskamótherja. Enski boltinn 26.4.2025 10:01
„Vilja allir spila fyrir Man United“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir að það verði ekkert mál fyrir félagið að sannfæra leikmenn um að ganga í raðir þess þrátt fyrir versta árangur félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.4.2025 07:01
Kidd kominn í eigendahóp Everton Það virðist í tísku fyrir menn tengda NBA-deildinni í körfubolta að fjárfesta í enskum knattspyrnuliðum. Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, er nýjasti til að stökkva á þessa tískubylgju. Enski boltinn 24.4.2025 23:32
Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski markahrókurinn Jamie Vardy mun yfirgefa Leicester í sumar eftir þrettán ár hjá félaginu sem keypti hann á sínum tíma frá utandeildarfélagi. Vardy var meðal annars lykilmaður í ótrúlegum Englandsmeistaratitli Leicester árið 2016. Enski boltinn 24.4.2025 12:46
Snýr aftur eftir lungnabólguna Knattspyrnustjórinn Eddie Howe hefur misst af síðustu þremur leikjum Newcastle en snýr nú aftur til starfa eftir sjúkrahúsdvöl vegna lungnabólgu. Enski boltinn 24.4.2025 10:30
Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fái Liverpool stig gegn Tottenham á sunnudaginn verður liðið Englandsmeistari í tuttugasta sinn. Enski boltinn 24.4.2025 09:00
Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Eni Aluko, fyrrverandi framherji enska fótboltalandsliðsins, segist hafa fengið færri tækifæri í sjónvarpi eftir að hún kærði Joey Barton fyrir meiðyrði. Enski boltinn 24.4.2025 08:02
Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arsenal og Crystal Palace skildu jöfn, 2-2, á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ef Palace hefði unnið leikinn hefði Liverpool orðið Englandsmeistari. Enski boltinn 23.4.2025 18:32
Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Mikel Arteta mun að eigin sögn ekki hvíla lykilmenn liðsins fyrir undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. Enski boltinn 23.4.2025 15:17
Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Arsenal er eina enska liðið sem er enn með í Meistaradeild Evrópu í fótbolta og ef við horfum til baka á fótboltasöguna þá segir andlát páfans okkur það að þeir fari alla leið í ár. Enski boltinn 23.4.2025 12:31
Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Blaðamenn The Athletic hafa tekið saman sláandi tölur yfir rekstur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea undanfarin áratug. Enski boltinn 23.4.2025 11:32
Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Úrúgvæski framherjinn Darwin Nunez hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur leikjum Liverpool og blaðamenn í Portúgal velta ástæðunni fyrir sér. Enski boltinn 23.4.2025 08:01
Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Þrátt fyrir að það segi í samningi Chelsea og Manchester United að fyrrnefnda félagið þurfi að kaupa Jadon Sancho endi Chelsea ofar en 15. sæti í ensku úrvalsdeildinni þá er enn óvíst hvort Chelsea standi við samninginn. Enski boltinn 23.4.2025 07:02
Dramatík í Manchester Manchester City vann dramatískan 2-1 sigur á Aston Villa í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Leikurinn gæti skipt gríðarlega miklu máli er kemur að baráttunni um Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Enski boltinn 22.4.2025 18:32
United vill fá Cunha Manchester United hefur mikinn áhuga á Matheus Cunha, brasilíska framherjanum hjá Wolves. Enski boltinn 22.4.2025 13:47