Enski boltinn

Fréttamynd

Snus notkun leikmanna til rannsóknar

Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. 

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Enn hræddur við Ferguson

Ashley Young, leikmaður Everton og fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, kveðst enn ekki geta kallað hann með nafni. Hann sé aðeins stjóri.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sagði sitt lið hafa átt að skora meira

„Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Loksins unnu Skytturnar í Guttagarði

Skytturnar hans Mikel Arteta unnu 1-0 útisigur í Guttagarði, heimavelli Everton, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrir leik dagsins hafði Arsenal tapað þremur leikjum í röð í Bítlaborginni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ten Hag ekki sáttur með tapið en sá þó margt jákvætt

Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tap sinna manna gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið hafði leikið 31 leik í röð án þess að tapa á Old Trafford fyrir daginn í dag. Hann telur lið sitt geta komist aftur í hæstu hæðir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ó­trú­leg endur­koma Totten­ham

Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Man United sótti fjórar á glugga­degi

Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður.

Enski boltinn
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.