Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Ég hélt ég myndi deyja“

Liverpool-goðsögnin Ian Rush, markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins, segist hafa haldið að hann væri að deyja eftir að hafa hrunið niður heima hjá sér fyrr í þessum mánuði.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gray hetja Tottenham

Tottenham vann 1-0 útisigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Skotinn ungi Archie Gray var hetja gestanna.

Enski boltinn