Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Milos meistari með Rauðu stjörnunni

Mi­los Miloj­evic, fyrrum þjálfari Víkings Reykjavíkur og Breiðabliks varð í gær serbneskur meistari með Rauðu Stjörnunni en hann er aðstoðarþjálfari liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs

Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil skoraði í sigri FH

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð þarf að bíða lengur

Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins.

Fótbolti
Fréttamynd

Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum

Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.