Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.1.2026 07:32
Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Þetta var þegar orðið mjög erfitt kvöld fyrir fyrirliða Manchester United eftir að United féll úr ensku bikarkeppninni í gær. Nokkrum klukkustundum síðar varð samfélagsmiðill hans að vettvangi fyrir ringulreið og deilur. Enski boltinn 12.1.2026 06:30
Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Liverpool verður á heimavelli í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld þegar liðið mætir Barnsley. Þá er síðasti lausi farseðillinn í 8-liða úrslit NFL-deildarinnar í boði í Pittsburgh. Þetta og meira til á sportrásum Sýnar í dag. Enski boltinn 12.1.2026 06:01
Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United. Enski boltinn 11. janúar 2026 18:24
Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik West Ham vann sinn fyrsta sigur í rúma tvo mánuði í dag þegar liðið lagði 1. deildarlið QPR að velli í framlengdum leik, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 11. janúar 2026 17:21
Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Fiorentina gerði grátlegt jafntefli við toppbaráttulið AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Albert Guðmundsson lagði upp mark þeirra fjólubláu. Fótbolti 11. janúar 2026 16:07
Tómas áfram á toppnum Tómas Bent Magnússon spilaði allan leikinn er Hearts vann 1-0 útisigur á Dundee í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hearts spilaði síðari hálfleikinn manni færri. Fótbolti 11. janúar 2026 16:00
Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Arsenal vann 4-1 sigur á Portsmouth á Fratton Park í 3. umferð FA-bikarsins í fótbolta. Gabriel Martinelli og hornspyrnur Skyttanna reyndust drjúg. Enski boltinn 11. janúar 2026 15:55
Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Kostum fækkar í varnarlínu Liverpool á Englandi. Conor Bradley mun ekki spila meira á leiktíðinni eftir að hafa meiðst gegn Arsenal á fimmtudaginn var. Enski boltinn 11. janúar 2026 14:30
Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Leeds United komst í dag áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Derby County á Pride Park. Enski boltinn 11. janúar 2026 13:55
Miðvarðaæði Liverpool Englandsmeistarar Liverpool sanka að sér ungum miðvörðum í unglingalið félagsins á meðan margur hristir hausinn yfir því að félagið styrki ekki varnarlínu aðalliðsins. Enski boltinn 11. janúar 2026 11:46
Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Hegðun þýska framherjans Kevins Behrens í æfingaleik svissneska liðsins Lugano við Viktoria Plzen frá Tékklandi á föstudag er ekki til útflutnings. Hann fór illa með ungan liðsfélaga. Fótbolti 11. janúar 2026 11:00
Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Ethan McLeod, sem lést í bílslysi aðeins 21 árs gamall rétt fyrir jól, var Macclesfield-mönnum hugleikinn þegar þeir fögnuðu hreint ótrúlegum sigri utandeildarliðsins á ríkjandi bikarmeisturum Crystal Palace, í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Enski boltinn 11. janúar 2026 08:02
Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Liam Rosenior þurfti aldrei að hafa miklar áhyggjur í sínum fyrsta leik sem þjálfari Chelsea, þegar liðið lagði Charlton að velli í ensku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 10. janúar 2026 22:04
Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Mohamed Salah er skrefi nær því að vinna sinn fyrsta meistaratitil með Egyptalandi, eftir að liðið sló Fílabeinsströndina út í spennuleik á Afríkumótinu í kvöld. Fótbolti 10. janúar 2026 20:57
Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Barcelona var nálægt því að setja met þegar liðið tók á móti Hildi Antonsdóttur og stöllum hennar í Madrid CFF í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Þrettán mörk voru skoruð í leiknum. Fótbolti 10. janúar 2026 20:45
Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Aston Villa sló Tottenham út í 64-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri í Lundúnum. Þar með aukast enn raunir Tottenham-manna en stórkostlegt tímabil Villa heldur áfram. Enski boltinn 10. janúar 2026 19:30
Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Benoný Breki Andrésson var svo sannarlega hetja Stockport County í dag með sínu fyrsta marki í ensku C-deildinni í fótbolta á þessari leiktíð. Enski boltinn 10. janúar 2026 19:00
Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Nígería sló út Alsír í dag, 2-0, og komst í undanúrslit Afríkukeppninnar í fótbolta þar sem liðið mun mæta heimaþjóðinni, Marokkó, á miðvikudaginn. Fótbolti 10. janúar 2026 18:22
Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Antoine Semenyo er kominn í gang hjá nýjum vinnuveitendum. Hann skoraði eitt marka Manchester City í 10-1 sigri á Exeter í enska bikarnum er hann þreytti frumraun sína. Hákon Rafn Valdimarsson komst þá áfram og hélt hreinu fyrir Brentford. Enski boltinn 10. janúar 2026 16:57
Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Eftir ótrúlega dramatík, vítakeppni og bráðabana er Newcastle komið áfram í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta, með sigri gegn Bournemouth í úrvalsdeildarslag í dag. Enski boltinn 10. janúar 2026 16:35
Róbert með þrennu í sigri KR KR vann 5-2 sigur á Fylki í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Vesturbæ Reykjavíkur í dag. Íslenski boltinn 10. janúar 2026 15:30
Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sunderland komst áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir útisigur á Everton eftir vítaspyrnukeppni. Robin Roefs, markvörður Sunderland, var magnaður. Enski boltinn 10. janúar 2026 15:07
Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enskir fótboltasérfræðingar fara fögrum orðum um lið Macclesfield og magnað afrek liðsins er það sló ríkjandi bikarmeistara Crystal Palace úr keppni í FA-bikarnum. Einn sérfræðinganna tengist liðinu meira en aðrir. Enski boltinn 10. janúar 2026 14:50