Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Mourinho vill taka við landsliði

Portúgalinn Jose Mourinho er enn að velta fyrir sér næsta skrefi á ferlinum og nú er hann orðinn spenntur fyrir því að gerast landsliðsþjálfari.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrjú mörk tekin af Brössunum

Myndbandsdómgæsla hefur látið mikið fyrir sér fara á stórmótum sumarsins í fótbolta, HM kvenna og Suður-Ameríkukeppninni. Hún tók tvö mörk af Brasilíumönnum í nótt.

Fótbolti
Fréttamynd

Heiðursskjöldur Sarri rifinn niður

Stuðningsmenn Napólí eru Maurizio Sarri bálreiðir fyrir að hafa ákveðið að gerast knattspyrnustjóri fjendanna í Juventus og hafa rifið niður minnismerki til heiðurs Sarri.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.