Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Úlfarnir ráku Pereira

Vítor Pereira stýrði Wolves í síðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið steinlá 3-0 á móti Fulham. Úlfarnir tilkynntu í dag að knattspyrnustjórinn hafi verið rekinn frá félaginu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ó­trú­leg varnartölfræði Arsenal í októ­ber

Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann.

Fótbolti
Fréttamynd

Pedro af­greiddi Tottenham

Chelsea lagði granna sína í Tottenham í með einu marki gegn engu en yfirburðir Chelsea í leiknum voru algjörir þrátt fyrir að mörkin hafa látið á sér standa.

Enski boltinn