Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Stál í stál í Wales

Wales þarf að vinna síðustu tvo leikina til að tryggja sér sæti á EM 2020 á meðan Króatar eru komnir með annan fótinn á mótið.

Fótbolti
Fréttamynd

Skyldusigur gegn Andorra í kvöld

Andorra vann sinn fyrsta leik í undankeppni EM á föstudaginn. Liðið hafði áður tapað öllum 56 leikjum sínum í undankeppni EM. Ísland mun verða mikið með boltann í kvöld og gárungarnir tala um skyldusigur þótt Eric Hamrén vilji ekki t

Fótbolti
Fréttamynd

Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum

Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.