Veður

Veður


Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vetrar­legt um að litast á norðan­verðu landinu

Veðurstofan spáir norðan- og og norðaustanátt í dag þar sem víða verður átta til fimmtán metrar á sekúndu. Norðanáttinni fylgir nokkuð kalt loft og það verður heldur vetrarlegt um að litast á norðanverðu landinu, snjókoma eða slydda með köflum.

Veður
Fréttamynd

Sumar og vetur berjast um völdin næstu daga

Sumar og vetur berjast um völdin í veðrinu á landinu næstu daga. Fremur hægur vindur og sums staðar skúrir í dag, en kólnar með rigningu eða slyddu um landið norðvestanvert í stífri norðaustanátt. Hiti verður á bilinu núll til fimm stig.

Veður
Fréttamynd

Varað við norðvestan snjóhríð

Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðausturlandi. Veðurstofan varar við norðvestan snjóhríð og hvassviðri.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.