Veður

Veður

Fréttamynd

Önnur haustlægð gengur yfir landið

Lægðin frá því í gær stjórnar ennþá landinu austast á landinu og nálgast önnur lægð nú landið úr vestri og gengur því vindur úr suðaustanátt yfir landið sem nær átta til þrettán metrum á sekúndu fyrir hádegi og fer að rigna. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings í morgun.

Innlent
Fréttamynd

2.500 á lista týndra á Bahama

Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar.

Erlent
Fréttamynd

Allt að 17 stiga hiti í dag

Nokkuð hlýtt verður á landinu í dag og töluvert rólegra veður sunnan- og vestanlands en í lægðagangi gærdagsins.

Innlent
Fréttamynd

Fordæmalaust hamfaraveður

Þök tættust af húsum og bílar tókust á loft. Þá hafa öldur við strandlengjuna verið fimm til sjö metrum hærri en þekkist, sem valdir hefur flóðum víða.

Erlent
Fréttamynd

Kaldasti ágúst frá árinu 1993

Nýliðinn ágústmánuður var sá kaldasti á landsvísu síðan árið 1993. Þetta kanna að koma mörgum borgarbúum á óvart miðað við þann hita sem var fyrr í sumar en norðanmönnum síður.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.