Veður

Veður

Fréttamynd

Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn

Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni.

Innlent
Fréttamynd

Hæg austlæg átt og væta öðru hverju

Í dag mun á landinu ríkja hæg austlæg átt með dálítilli vætu öðru hverju, síðdegis má þó búast við skúradembum á hálendinu. Þá verður hiti á bilinu 12-18 stig í dag. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings.

Innlent
Fréttamynd

Súld fyrir norðan en þurrt sunnan heiða

Aftur verður fínasta veður á stærsta hluta landsins en líkt og í gær verður þurrt og bjart sunnan heiða með hita að 20 stigum þegar best lætur en jafnvel rétt rúmlega það.

Innlent
Fréttamynd

Útlit fyrir sól og allt að 22 stiga hita

Hæð vestur af landinu mun ráða mestu um veðrið í dag, laugardag einnar stærstu ferðahelgar ársins. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar.

Innlent
Fréttamynd

Blikur á lofti í veðrinu

Það eru blikur á lofti í veðrinu seinni partinn á morgun, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.