Veður

Veður

Fréttamynd

Rólegt vetrarveður í kortunum

Það er spáð frekar rólegu vetrarveðri næstu daga að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Lægð annan hvern dag á árinu

Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru.

Innlent
Fréttamynd

Gular við­varanir vegna komu enn einnar lægðarinnar

Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum.

Innlent
Fréttamynd

Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag

Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.