Veður

Veður

Fréttamynd

Djúp lægð nálgast landið

Búast má við suðvestanátt og kólnandi veðri í dag, víða verður strekkingsvindur og éljagangur þegar kemur fram á daginn en léttir til austanlands í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Margslungið veður í kortunum

Versta veðurútlitið er á norðvestanverðu landinu þar sem spáð er norðaustan stormi eða roki með snjókomu í dag og á morgun þótt gera megi ráð fyrir að það dúri um tíma í dag.

Innlent
Fréttamynd

Veðurviðvaranir um nær allt land

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna slæms veðurs í öllum landshlutum nema á höfuðborgarsvæðinu. Víða verður ekkert ferðaveður.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.