Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Mané og Salah jöfnuðu afrek Rush og Dalglish

Sadio Mané og Mohamed Salah eru markahæstu leikmenn Liverpool á leiktíðinni og svo öflugir saman að það þarf að fara allt aftur til Ian Rush og Kenny Dalglish til að finna samskonar tvíeyki í framlínu Liverpool.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enginn Íslendingur á blaði þegar BBC valdi úrvalslið útlendinga

Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson hafa gert frábæra hluti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en þegar menn eins og Luis Suarez, N'Golo Kante, Ruud van Nistelrooy, Dennis Bergkamp og Mohamed Salah komast ekki í úrvalslið útlendinga deildarinnar þá áttu þeir nú ekki mikla möguleika.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ryan Giggs svaraði Zlatan

Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.