Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir
  Fréttamynd

  Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford

  Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær.

  Enski boltinn
  Fréttamynd

  Alisson jafnaði við Gylfa í gær

  Alisson Becker, markvörður Liverpool, lagði upp seinna mark Liverpool liðsins og er þar með búinn að jafna við margar stórstjörnur á stoðsendingalistanum á þessu tímabili.

  Enski boltinn
  Fréttamynd

  Í beinni í dag: Einn leikur á dagskrá

  Eftir frábæran dag hjá okkur í gær þar sem við vorum með 12 beinar útsendingar þá er dagurinn í dag töluvert rólegri. Aðeins einn leikur er á dagskrá en það er viðureign West Bromwich Albion og Stoke City í ensku B-deildinni.

  Sport
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.