Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Crystal Palace tekur á móti Tottenham Hotspur í Lundúnaslag á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Sýn Sport. Enski boltinn 28.12.2025 16:02
Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sunderland og Leeds United skildu jöfn, 1-1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds. Enski boltinn 28.12.2025 13:32
Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Fyrrverandi framherji Newcastle United, Liverpool og fleiri liða, Andy Carroll, á að mæta fyrir dóm á þriðjudaginn. Hann var handtekinn í vor. Enski boltinn 28.12.2025 14:20
Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn 28.12.2025 08:02
Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. Enski boltinn 27. desember 2025 17:01
Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Brentford kom sér upp í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með góðum 4-1 sigri gegn Bournmouth þar sem Kevin Schade gerði þrennu. Fulham vann dísætan sigur í Lundúnaslag gegn West Ham en Burnley og Everton gerðu markalaust jafntefli. Enski boltinn 27. desember 2025 16:56
Arsenal aftur á toppinn Arsenal vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum endurheimtir liðið toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27. desember 2025 16:55
Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga. Enski boltinn 27. desember 2025 16:55
Cherki aðalmaðurinn í sigri City Rayan Cherki var í aðalhlutverki þegar Manchester City vann 2-1 sigur á Nottingham Forest á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. City fór á topp deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 27. desember 2025 14:25
Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag. Enski boltinn 27. desember 2025 14:00
Andri Lucas frá í mánuð Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Blackburn Rovers og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður frá í um mánuð eftir að hafa farið meiddur af velli í sigri á Millwall rétt fyrir jól. Enski boltinn 27. desember 2025 11:38
Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Manchester United stakk sér af fullum krafti inn í baráttuna um Meistaradeildarsætin eftir 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í gær. Enski boltinn 27. desember 2025 09:01
Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Franski varnarmaðurinn William Saliba telur að Arsenal gæti gert hið óhugsandi og unnið fernuna á þessu tímabili. Enski boltinn 27. desember 2025 07:00
Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Ruben Amorim, var kátur í sjónvarpsviðtali eftir sigurleikinn á Newcastle á Old Trafford enda var hann augljóslega mjög sáttur með þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26. desember 2025 23:01
„Við eigum heima í Evrópu“ Hinn ungi Ayden Heaven átti mjög góðan leik í miðri vörn Manchester United í 1-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var aðalmaðurinn á bak við það að liðið hélt hreinu aðeins í annað skiptið á leiktíðinni. Enski boltinn 26. desember 2025 22:36
Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Manchester United kom sér upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Newastle á Old Trafford í kvöld en þetta var eini leikurinn í deildinni á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26. desember 2025 21:55
Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Ruben Amorim, stjóri Manchester United, telur að Kobbie Mainoo sé framtíðarmaður hjá félaginu þrátt fyrir lítinn spiltíma en ólíklegt er að Mainoo fari í janúar þrátt fyrir vangaveltur um framtíð hans Enski boltinn 26. desember 2025 20:47
Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Það eru mikil forföll hjá liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið mætir þá Newcastle í eina leik dagsins í deildinni. Enski boltinn 26. desember 2025 19:02
Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Liðsstyrkur gæti borist Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á næstu dögum í formi Kai Havertz, sem hefur jafnað sig af meiðslum. Enski boltinn 26. desember 2025 16:00
Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Alfons Sampsted spilaði rúmar þrjátíu langþráðar mínútur í 1-1 jafntefli Birmingham City og Derby County í ensku Championship deildinni. Willum Þór Willumsson kom einnig við sögu en bæði lið enduðu með aðeins tíu leikmenn inni á vellinum. Enski boltinn 26. desember 2025 14:38
Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Synir Diogo Jota heitins munu leiða leikmenn Liverpool og Wolverhampton Wanderers út á Anfield á morgun en þetta verður í fyrsta sinn sem fyrrum félög fráfallna leikmannsins mætast. Enski boltinn 26. desember 2025 12:31
Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Manchester United tekur á móti Newcastle United í eina leik dagsins á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford klukkan 20:00 í kvöld. Enski boltinn 26. desember 2025 09:00
Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Fótbolti á Englandi fylgir iðulega öðrum degi jóla og engin breyting er á í dag. Þó er hann af skornum skammti hvað ensku úrvalsdeildina varðar. Sport 26. desember 2025 06:02
United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Manchester United leitar kantmanns til að styrkja sóknarleik liðsins fyrir síðari hluta tímabilsins. Liðið gerði hvað það gat að sannfæra Antoine Semenyo um að koma á Old Trafford en útlit er fyrir að hann gangi í raðir bláklæddra granna. En hvert leitar United næst? Enski boltinn 25. desember 2025 22:01
Haaland stóðst vigtun eftir jólin Erling Haaland, leikmaður Manchester City, greindi frá því á samfélagsmiðlum að hann hefði staðist vigtun eftir hátíðarnar. Frægt er að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola gaf nokkurra daga frí en hugðist vigta menn fyrir og eftir jól. Enski boltinn 25. desember 2025 19:00