Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Byggingariðnaðurinn hefur sjaldan verið jafn lifandi og krefjandi og nú. Breyttar áherslur, ný tækifæri en um leið flóknari áskoranir gera það að verkum að fyrirtæki þurfa að vera bæði snögg og skynsöm í ákvörðunum. Framúrskarandi kynning 31.10.2025 11:30
80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Málmsteypa Þorgríms Jónssonar er rótgróið fyrirtæki sem hefur verið hluti af íslenskum iðnaði í rúmlega áttatíu ár. Fyrirtækið, hefur þróast úr litlum fjölskyldurekstri í tæknivædda iðnverksmiðju sem framleiðir járnvörur fyrir stóriðju og sveitarfélög um land allt. Málmsteypan fagnar viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki 2025. Framúrskarandi kynning 30.10.2025 10:40
Þrotlaus vinna dag og nótt í marga mánuði Jón Sigurður Þórarinsson og Dr. Gunnar Gunnarsson hjá Credit Info fóru yfir vinnuna á bakvið Framúrskarandi fyrirtæki verðlaunin sem voru afhent í Laugardalshöll fyrir helgi.
Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Listi Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki 2025 var birtur í gær við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll. Hátíðina má sjá í heild sinni hér.
„Við tökum þátt í því að ganga vel um auðlindina“ Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims tók við hvatningarverðlaunum Creditinfo og Festu - miðstöðvar um sjálfbærni, fyrir framúrskarandi framlag til sjálfbærrar þróunar.
Fækkun á heildsölum á listanum Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir forstjóri Credit Info ræddi um verðlaunin Framúrskarandi fyrirtæki sem veitt voru fyrir helgi í Laugardalshöll.
„Stóru fyrirtækin mikilvæg fyrir land og þjóð“ Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að verðlaun eins og Framúrskarandi fyrirtæki séu mikilvæg ámenning hversu mikil verðmætasköpun í íslensku atvinnulífi sé í raun og veru.
Hvað gerir fyrirtæki framúrskarandi? Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi og Dr. Gunnar Gunnarsson, forstöðumaður greiningar og ráðgjafar hjá Creditinfo, komu í spjall í Bítinu.
Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan. Framúrskarandi fyrirtæki 13.11.2025 08:54
Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Á næsta ári mun Creditinfo horfa í auknum mæli til stefnu fyrirtækja í jafnréttismálum þegar kemur að vottuninni Framúrskarandi fyrirtæki. Fyrirtæki sem falla undir lög um kynjahlutfall í stjórn þurfa að fylgja þeim lögum til að geta talist Framúrskarandi fyrirtæki. Framúrskarandi fyrirtæki 5.11.2025 09:13
Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki 1.11.2025 08:24
Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki 30.10.2025 16:01