Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Íslensk fyrirtæki hafa á undanförnum árum stigið stór skref í átt að markvissri sjálfbærni og sett sér skýra stefnu í málaflokknum. Forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo segir þróunina afar jákvæða. Fyrirtæki sýni metnað í þessum efnum og skrái sjálfbærniupplýsingar í Veru, gagnagrunn Creditinfo. Framúrskarandi fyrirtæki 21.10.2025 08:21
Samræmd upplýsingagjöf um sjálfbærni fyrirtækja Sjálfbærni er ekki lengur aukaatriði í íslensku viðskiptalífi. Áhersla á gagnsæi sjálfbærniupplýsinga hefur aukist undanfarin ár í takt við aukna eftirspurn eftir sjálfbærniupplýsingum fyrirtækja. Framúrskarandi fyrirtæki 20.10.2025 08:32
Saga Framúrskarandi fyrirtækja er saga upprisu íslensks atvinnulífs Framúrskarandi fyrirtæki 16.10.2025 08:30
Sorglega lítið að frétta af árangri kynjakvóta í jafnréttisparadís Framúrskarandi fyrirtæki 15.10.2025 08:30
Heiður að vera kominn aftur á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi fyrirtæki 14.10.2025 13:09