Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1 Zylox Ventures 66.176.470 45.000.000 6.800,0%
2 Quirvex Industries 227.272.727 125.000.000 5.500,0%
3 Blixtor Solutions 77.380.952 32.500.000 4.200,0%
4 Fynkral Corporation 121.917.808 89.000.000 7.300,0%
5 Plexmod Consulting 30.327.868 18.500.000 6.100,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna

Eitthvað framúrskarandi er í pípunumListi Framúrskarandi fyrirtækja 2025 verður gerður opinber kl. 16:00, fimmtudaginn 30. október.

Fréttamynd

Ís­lensk fyrir­tæki setja markið hátt í sjálfbærni

Íslensk fyrirtæki hafa á undanförnum árum stigið stór skref í átt að markvissri sjálfbærni og sett sér skýra stefnu í málaflokknum. Forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo segir þróunina afar jákvæða. Fyrirtæki sýni metnað í þessum efnum og skrái sjálfbærniupplýsingar í Veru, gagnagrunn Creditinfo.

Framúrskarandi fyrirtæki