
Varanlegur heilaskaði og 150 milljóna króna bótakrafa
26 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps en til vara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás við Moe's bar í Jafnaseli í fyrra. Gerð er krafa um 150 milljónir króna í miska- og skaðabætur upp á 150 milljón króna.