
Sjáðu tilkomumikið myndband frá Collab-glímunni
Collab-glíman fór fram í Mjölni á föstudagskvöldið. Þar áttust margir af okkar fremstu glímuköppum við.
Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.
Collab-glíman fór fram í Mjölni á föstudagskvöldið. Þar áttust margir af okkar fremstu glímuköppum við.
Á morgun, 19. febrúar, verður Collab glíman haldin í Mjölni. Um er að ræða átta skemmtilegar ofurglímur sem sýndar verða í beinni útsendingu á YouTube og á Vísi.
Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga.
Umboðsmaður rússneska bardagamannsins Khabib Nurmagomedov hefur nú opinberað rosalegt tilboð sem skjólstæðingur hans fékk nýverið.
Khabib Nurmagomedov er hættur í UFC. Nema að það komi alvöru seðlar á borðið fyrir framan hann.
Írski bardagamaðurinn Conor McGregor er kominn með bardaga við Bandaríkjamann í janúar.
Forseti UFC segir að það hafi verið mistök að leyfa Anderson Silva að keppa sinn síðasta bardaga um helgina.
Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær.
Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje.
Daniel Cormier leitaði ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir titilbardagann í þungavigt gegn Stipe Miocic um helgina.
Feðgarnir Gunni og Halli Nelson eru nýjustu gestirnir í podcasti Sölva Tryggvasonar. Halli viðurkennir að vera taugahrúga fyrir hvern bardaga sonarins.
Floyd Mayweather vill berjast aftur við Conor McGregor. Forseti UFC segir hins vegar að ekkert gerist fyrr en McGregor hætti við að hætta.
Michael Chandler, MMA-bardagakappi, hefur sent Conor McGregor og fleiri bardagaköppum í veltivigt UFC viðvörun.
Dana White, forseti UFC, útilokar að Conor McGregor snúi aftur í hringinn á þessu ári en segir þó að hann gæti tekið U-beygju árið 2021.