MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hneig tvisvar niður í vigtun

UFC bardagakonan Julija Stoliarenko hneig niður á vigtinni fyrir bardaga hennar gegn Juliu Avila. Bardaganum hefur verið aflýst og forsvarsmenn segja það vera vegna vandræða í niðurskurði.

Sport
Fréttamynd

Átta ofurglímur í beinni annað kvöld

Á morgun, 19. febrúar, verður Collab glíman haldin í Mjölni. Um er að ræða átta skemmtilegar ofurglímur sem sýndar verða í beinni útsendingu á YouTube og á Vísi.

Sport
Fréttamynd

Khabib skoraði á Dana í beinni frá Camp Nou

Þrátt fyrir að halda með erkifjendum Barcelona í Real Madrid þá hefur UFC-bardagakappinn skorað á forseta UFC, Dana White, að fá að berjast fyrir framan hundrað þúsund manns á Nou Camp, heimavelli Börsunga.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.