MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Kemst Max Holloway aftur á skrið?

UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl.

Sport
Fréttamynd

Er hægt að vinna Jon Jones?

Besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í kvöld þegar UFC 239 fer fram. Jones hefur notið gífurlegra yfirburða á MMA ferli sínum og virðist hann vera hreinlega ósigrandi.

Sport
Fréttamynd

Sleggjur munu fljúga

Það verður sannkallaður risaslagur í nótt þegar UFC heimsækir Minnesota. Þeir Francis Ngannou og Junior dos Santos mætast í aðalbardaga kvöldsins í alvöru þungavigtarbardaga.

Sport
Fréttamynd

Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu

UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést.

Sport
Fréttamynd

Henry Cejudo í sögubækurnar

UFC 238 fór fram í nótt í Chicago þar sem tveir titilbardagar fóru fram. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Henry Cejudo og Marlon Moraes.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.