Skoðun

Fréttamynd

Styðjum við lítil og meðalstór fyrirtæki

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir

Engin flokkur hefur jafn afgerandi afstöðu og Miðflokkurinn til stuðnings lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem með sönnu eru talin hryggjastykkið í íslensku atvinnulífi. Það sem meira er, Miðflokkurinn telur mikilvægt að ráðast í kerfisbreytingar sem skili aukinni skilvirkni og framleiðni hjá hinu opinbera.

Skoðun

Fréttamynd

Píratar standa með sjómönnum

Gunnar Ingiberg Guðmundsson

Sjómenn eru samningslausir, aftur. Félög sjómanna sendu frá sér yfirlýsingu þann 16. september, með titlinum „Svik við sjómenn eru svik við þjóðina!“ Í henni eru raktar grunsemdir um að allt að tuttugu milljarða vanti inn í launauppgjör og skattheimtu ríkisins í útflutningi fiskafurða milli tengdra aðila. Þeirra útreikningar leiða af sér að um 8,3% vanti upp á verðmæti afurðanna þegar þær eru skráðar út úr landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósum flokkinn sem treystir ungu fólki

Lísbet Sigurðardóttir,Steinar Ingi Kolbeins,Ingveldur Anna Sigurðardóttir

Í vor hélt Sjálfstæðisflokkurinn prófkjör í öllum kjördæmum. Auk glæsilegrar þátttöku, þar sem yfir 20.000 manns kusu í langfjölmennasta prófkjörinu fyrir alþingiskosningar, var eitt sérstakt fagnaðarefni.

Skoðun
Fréttamynd

Skammastu þín Guðni Ágústs­son!

Tómas Ellert Tómasson

Undanfarna daga og vikur hef ég fengið upplýsingar úr ýmsum áttum og frá fyrstu hendi um að Guðni Ágústsson hafi brugðið sér í það hlutverk að vera einn afkastamesti skítadreifari Framsóknarflokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðin er búin

Erna Mist

Ein hættulegasta og heppilegasta tilhneiging mannsins er að hlaupa hraðar þegar maður villist af leið. Á tímum óvissu og upplausnar höfum við tilhneigingu til að elta uppi glundroðann áður en hann nær að koma okkur á óvart.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig allt á að verða betra

Elín Anna Gísladóttir

Ég er í framboði og á undanförnum vikum þá hef ég þónokkuð oft bæði fengið spurninguna og séð spurningar sem eru eitthvað á þessa leið: Hvernig ætlið þið að gera allt betra?

Skoðun
Fréttamynd

Rökræðum staðreyndir um skattkerfið en ekki afbakaðar staðhæfingar

Hildur Sverrisdóttir

Ég var á skemmtilegum kosningafundi stúdenta þar sem til svara voru fulltrúar allra flokka. Á fundinum gafst flokkunum tækifæri til að spyrja hver annan spurninga og fulltrúi Sósíalistaflokksins beindi spurningu til mín, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. 

Skoðun
Fréttamynd

Tökum í hornin á tudda

Aldís Schram

„Metoo - og hvað svo?“ Erlendis eru þeir barnaníðingar sem í skjóli valdastöðu sinnar hafa áratugum saman komist upp með glæpinn nú sóttir til saka og sekir fundnir.

Skoðun
Fréttamynd

Mannslíf í húfi

Halla Þorvaldsdóttir

Hér á landi teygjum við okkur mjög langt til að bjarga mannslífum. Eitt af því sem hér hefur verið gert er að bjóða upp á skimanir fyrir brjósta- og leghálskrabbameini. Það hefur verið gert í áratugi, með mjög góðum árangri. Áætlað er að skimun fyrir leghálskrabbameini hafi komið í veg fyrir dauðsföll 430 kvenna á árunum 1972 - 2018.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíðin ræðst á forsjálni

Hrafndís Bára Einarsdóttir

Nú þegar kosningar nálgast óðum fjölgar gífuryrðum og stórkostlegum loforðum allra framboða. Enginn frambjóðandi er til í að styggja nokkurn mann og fer því fjálgum orðum um ýmis málefni án þess svo sem að lofa nokkru.

Skoðun
Fréttamynd

Lærdómurinn af Fossvogsskólamálinu

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Á fundi borgarráðs í mars var samþykkt tillagameirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur um að ráðast í vinnu við nýjan verkferil til framtíðar um viðbrögð og verklag og hvernig beri að bregðast við þegar koma upp raka- og myglumál í húsnæði borgarinnar. Sá verkferill er tilbúinn og mjög umfangsmikill og mun skipta verulegu máli. Hann var samþykktur í borgarráði í síðustu viku.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað eru 50% af engu?

Sigþrúður Ármann

Íslenskt samfélag stendur frammi fyrir tveimur stórum verkefnum. Annars vegar þarf að gera miklu betur þegar kemur að velferðar- og umhverfismálum. Hins vegar þarf að endurreisa efnahagslífið eftir heimsfaraldur.

Skoðun
Fréttamynd

Gaflar­ar og giggarar

Drífa Snædal

Í fjölmiðlum í vikunni mátti lesa um nýútgefna bók þar sem farið er fögrum orðum um uppbyggingu þess sem hefur verið kallað harkhagkerfi (e. gig economy). Höfundar bókarinnar, sem nefnist Völundarhús tækifæranna, láta þó nægja að vísa til giggara, það er þeirra einstaklinga sem starfa sjálfstætt og taka að sér ákveðin verkefni.

Skoðun
Fréttamynd

Endur­komu­leið ör­yrkja í landi tæki­færanna

Bergur Þorri Benjamínsson

Einar Brynjólfsson skrifar grein um stöðu öryrkja og beinir augljóslega orðum til frambjóðenda Sjálfstæðisflokks. Nú er það þannig að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki farið með félagsmálaráðuneytið síðan Gunnar Thoroddsen fór með ráðuneytið 28. ágúst 1974 - 1. september 1978.

Skoðun
Fréttamynd

Hefur sjálfs­skaði til­gang?

Agla Hjörvarsdóttir,Fanney Björk Ingólfsdóttir

Við þekkjum það á eigin skinni að nota sjálfsskaða sem leið til að lifa af. Við höfum oft fundið fyrir því að fólk á erfitt með að skilja af hverju við séum að valda sjálfum okkur skaða. Hvers vegna að bæta sársauka ofan á sársauka?

Skoðun
Fréttamynd

Samgönguáskorun

Sigurður Ingi Friðleifsson,Guðmundur Haukur Sigurðsson

Það er leitun eftir aðgerð sem skilar jafn fjölbreyttum og víðtækum áhrifum og breyttar ferðavenjur. Hugsanlega er vandamálið að breyttar ferðavenjur er alltaf brotnar upp í einstaka lausnir frekar en að ræða þær sem heildar lausnapakka.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar við gáfum ráðherra hugmyndirnar okkar

Björn Leví Gunnarsson

Píratar eru fylgjandi stofnun miðhálendisþjóðgarðs, en alls ekki undir þeim formerkjum sem urðu til þess að hinn ágæti hópur Örlítill grenjandi minnihluti varð til.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna ekki Flokk fólksins?

Þór Saari

Flokkur fólksins varð til á sínum tíma í kringum eina manneskju sem hefur af mikilli einurð og afli barist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og fólks sem er neðarlega í hagsældarstiganum.

Skoðun
Fréttamynd

Frelsi eða fátækt

Oddný G. Harðardóttir

„Heimurinn væri öruggari og farsælli ef fleiri bandamenn væru eins og Norðurlöndin“ sagði Barack Obama forseti Bandaríkjanna eftir fund með forsætisráðherrum Norðurlandanna vorið 2016.

Skoðun
Fréttamynd

Gleymdi mennta og menningarmálaráðherra Hönnunarsafninu?

Í Morgunblaðinu 16. september fór Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra yfir göfug störf ráðherra í þágu mennta og menningar á kjörtímabilinu og greinilega margir boltar ratað í markið.

Skoðun
Fréttamynd

„Ljósmóðir nýsköpunar“

Willum Þór Þórsson

Stjórnvöld verða á hverjum tíma að hafa sterka framtíðarsýn. Við stöndum frammi fyrir fjölmörgum og nýjum áskorunum þar sem forsendur betri lífsgæða liggja í frumkvæði, nýsköpun, grænum leiðum, rannsóknum, þróunarstarfi og samvinnu.

Skoðun
Fréttamynd

Kæri Bjarni. Opnaðu augun!

Alma Björk Ástþórsdóttir

Hver vill sjá fólk í ríkisstjórn sem lítur í hina áttina þegar fólkið í landinu bendir á vanrækslu eða ofbeldi á börnum, sjúklingum, fötluðum og eldra fólki?

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land, land fá­keppninnar

Jón Ingi Hákonarson

Það sem skiptir felst heimili landsins miklu máli er aukinn kaupmáttur og auknar ráðstöfunartekjur. Stærstu útgjaldaliðir heimila eru skattar, fasteignalán eða leiga, vextir, dagvara og tryggingar.

Skoðun
Fréttamynd

Styrkari heil­brigðis­þjónusta á Austur­landi

Svandís Svavarsdóttir

Íbúar í heilbrigðisumdæmi Austurlands voru árið 2020 10.795 talsins. Samkvæmt lýðheilsuvísum Embættis landlæknis frá árinu 2020 mælist vellíðan eldri grunnskólanema í umdæminu yfir meðallagi góð og sama er að segja um andlega heilsu framhaldsskólanema.

Skoðun
Fréttamynd

Fá­tækar fjöl­skyldur í mennta­kerfinu

Eva Sjöfn Helgadóttir

Æskan á að vera tími áhyggjuleysis og gleði, þar erum við vonandi öll sammála. „Hve glöð er vor æska“ eins og Þorsteinn Erlingsson orti um aldamótin 1900. Hvers vegna er það þá svo að ekki er hugað að ungu fólki svo þau upplifi áhyggjuleysi og gleði í dag - þá sér í lagi ungum fjölskyldum?

Skoðun
Fréttamynd

Allt sem þú heyrir er lygi. Sem þú borgar fyrir

Gunnar Smári Egilsson

Eftir að stjórnmálaflokkarnir á þingi tóku sér 2.850 milljónir króna úr ríkissjóði hefur stjórnmálaumræðan að mestu færst yfir í auglýsingatíma. Þar dæla flokkarnir áróðri sínum yfir landsmenn, fyrst og fremst glansmyndum af forystufólkinu, sem stjórnar því hvert það fé rennur sem flokkarnir tóku til sín.

Skoðun
Fréttamynd

Skugga­hliðar barns­fæðinga

Málfríður Þórðardóttir

Á hverju ári hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) gert 17. september að alþjóðadegi sjúklingaöryggis. Í ár hefur dagurinn verið tileinkaður öryggi fæðandi kvenna og nýbura um allan heim.

Skoðun
Fréttamynd

Lýð­ræði í utan­ríkis­málum?

Guttormur Þorsteinsson

Ein helsta krafa Sósíalistaflokksins er að völdin verði færð til fólksins, að almenningur fái yfirráð yfir auðlindum landsins, ákvörðunarrétt á sínum vinnustað og rödd hjá þeim stofnunum sem eiga að þjóna okkur. Þar eru utanríkismálin ekki undanskilin en þau eru það svið stjórnmálanna sem hefur einna helst verið tekið út fyrir sviga í lýðræðislegri umfjöllun.

Skoðun
Fréttamynd

10 ár án réttinda

Vífill Harðarson

Ímyndum okkur hóp einstaklinga á vinnumarkaði sem hefur ekki einungis vinnuskyldum að gegna heldur þurfi líka að sinna t.d. fjölskyldu sinni, húsnæði, heilsu o.s.frv. Atvinnu- og tekjuöryggi þessa hóps er þess vegna mikilvægt til að geta framfleytt sér. Það er þó eitt sem einkennir hópinn sem við erum að ímynda okkur.

Skoðun
Fréttamynd

Kosningarnar snúast um þessi þrjú mál

Bjarni Benediktsson

Það skiptir öllu hvort eftir kosningar taki við sundurlaus samtíningur margra flokka eða öflug ríkisstjórn sem getur tekist á við stór verkefni og hefur burði til að leysa áskoranir til framtíðar. Hér eru þrjú mikilvægustu málin sem ný ríkisstjórn þarf að leysa.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíðar­ráðu­neyti?

Kristján Örn Kjartansson

Ísland, eins og önnur ríki, stendur á tímamótum og þarf að takast á við stórar áskoranir vegna loftlagsvár, heimsfaraldurs og samfélagsþróunar. Við megum engan tíma missa og verðum að ganga til verka fumlaust, af áræðni og bjartsýni.

Skoðun
Fréttamynd

Klikkaða líf!

Elín Fanndal

Staða þín getur orðið „klikkuð“ ef þú lendir í því að veikjast alvarlega á geði.

Skoðun
Fréttamynd

Heilbrigðiskerfið þarf að endurreisa

Fjóla Hrund Björnsdóttir

Ef Íslendingar eru sammála um eitthvað þá er það það að heilbrigðiskerfið okkar er komið að þolmörkum, svo mjög að gera þarf róttækar breytingar á því. Eftir fjögur ár undir núverandi stjórn er svo komið að endurreisa þarf það sem er okkur mikilvægst, sjálft heilbrigðiskerfið.

Skoðun
Fréttamynd

Erum við ekki búin að fá miklu meira en nóg af þessu?

Árni Múli Jónasson

Árni Múli Jónasson segir að Sósíalistaflokkurinn sé eini flokkurinn sem kjósendur geti fullkomlega treyst að muni aldrei taka að sér aukahlutverk í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.

Skoðun
Fréttamynd

Tryggjum að allir geti lifað mannsæmandi lífi

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Það eru grundvallarmannréttindi að búa við félagslegt öryggi og mannlega reisn. Við eigum öll rétt á viðunandi lífsafkomu og því að njóta líkamlegrar og andlegrar heilsu. Til þess þurfum við meðal annars að hafa aðgang að mat, fatnaði, húsaskjóli og heilbrigðisþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Að venju er varist

Heiða Guðný Ásgeirsdóttir

Nú í sumar sótti Landsvirkjun um virkjunarleyfi frá Orkustofnun vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í Þjórsá.

Skoðun
Fréttamynd

Breið­fylkingar­stjórnin

Halldór Auðar Svansson

Í kosningum er ekki bara kosið um flokka, það er líka kosið um ríkisstjórnarmynstur. Kjósendur eru mismikið að huga að þessu atriði en það er samt þannig að hvert atkvæði sem greitt er hefur áhrif á hvernig ríkisstjórn er möguleg eða líkleg.

Skoðun
Fréttamynd

Tími sósíal­ismans er kominn

Gunnar Smári Egilsson

Þetta er ekki fyrirsögn eftir mig. Þetta er titilinn á nýrri bók Thomas Piketty, franska hagfræðingsins sem er skærasta stjarnan í endurskoðunardeiglu hagfræðinnar frá Hruni. Og nú enn frekar frammi fyrir endanlegum dauða nýfrjálshyggjunnar í kórónufaraldrinum.

Skoðun
Fréttamynd

Píratísk byggða­stefna

Magnús Davíð Norðdahl,Einar Brynjólfsson

Á landinu bjuggu á síðasta fjórðungi ársins 2020 samtals 368.590 manns samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Þetta er álíka fjöldi og gæti búið við eina götu í stórborg erlendis. Sem fámenn þjóð ættum við að hafa fulla burði til þess að tryggja jafnræði, samheldni og stuðning hvert við annað.

Skoðun
Fréttamynd

Velkomin heim

Heiða Ingimarsdóttir

Fjölskylda mín ákvað að snúa heim eftir að hafa búið í Englandi í rúm tvö ár. Þar sem okkur hafði ekki órað fyrir að heimsfaraldur myndi snúa veröldinni á hvolf höfðum við fengið okkur hund í Englandi.

Skoðun
Fréttamynd

Nokkur orð um tón­listar­gagn­rýni

Magnús Lyngdal Magnússon

Fyrir skemmstu kom fram hörð gagnrýni á krítík sem birtist í Fréttablaðinu um sýningu á óperunni Fidelio eftir Beethoven, sem sýnd var í styttri útgáfu í útsetningu fyrir litla hljómsveit.

Skoðun
Fréttamynd

Ein­hvers staðar lengst vestur á Vest­fjörðum…

Bragi Þór Thoroddsen

Við byggjum lítið þorp hér vestur á fjörðum liðlega 180 manns – Súðavík. Þorpið liggur á mörkum 66°01’ 40”Norður og 22°59’30”Vestur.

Skoðun
Fréttamynd

Áskorun!

Ragnar Þór Ingólfsson

Ég skora á Ásmund Einar Daðason félags og barnamálaráðherra að koma hreint fram og upplýsa kjósendur hvaða ráðuneyti og hvaða flokkur stóðu í vegi fyrir því að mikilvæg mál, er tengdust efndum stjórnvalda við Lífskjarasamninginn, voru kláruð.

Skoðun
Fréttamynd

Saga um glötuð tæki­færi

Jón Skafti Gestsson

Í morgunfréttum Ríkisútvarpsins 13. september var greint frá því að fjórðungur fyrirspurna sem Landsnet fékk um orkuafhendingu síðastliðin ár hefðu komið frá Suðurnesjum. Í öllum tilvikum var óskum um tengingu hafnað því flutningskerfi raforku ræður ekki við það.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til lýð­veldis­barna

Hjörtur Hjartarson

Þið sem fædd eruð áður og um það leyti sem lýðveldið Ísland var stofnað. Ykkur var gefið loforð: Ykkur var heitið því af foringjum allra stjórnmálaflokka, að um leið og sjálfstæðismálið yrði í höfn 17. júní 1944 skyldi þjóðin semja sér sína eigin stjórnarskrá.

Skoðun
Fréttamynd

Engin annar­leg sjónar­mið, ein­göngu fólk sem starfar af heilindum

Aðalbjörn Sigurðsson

Rekstrarkostnaður lífeyrissjóða landsins nam um 8,8 milljörðum króna á síðasta ári. Um þetta var fjallað í Fréttablaðinu á dögunum en af einhverjum ástæðum valdi blaðamaður að leggja fjárfestingarkostnað lífeyrissjóðanna við þessa tölu. Sá kostnaður nam um 16 milljörðum króna í fyrra eins og fram kemur í ársreikningum þeirra. Samtals 25 milljarðar.

Skoðun
Fréttamynd

Svik við sjó­menn eru svik við þjóðina!

Guðmundur Helgi Þórarinsson,Bergur Þorkelsson,Einar Hannes Harðarson

Stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins eru gríðarlega stór fyrirtæki. Fyrirtækin eiga bátana sem veiða fiskinn, eiga vinnslunnar sem vinna fiskinn, eiga íslensku sölufyrirtækin sem selja fiskinn út, eiga erlendu sölufyrirtækin sem kaupa fiskinn úti, og dæmi eru orðin um það að fyrirtækin eigi hlut í fiskverslunum erlendis. Virðiskeðjan er öll á hendi þessara sömu aðila.

Skoðun
Sjá næstu 50 greinar

Kosningar 2021

Styðjum við lítil og meðalstór fyrirtæki

Engin flokkur hefur jafn afgerandi afstöðu og Miðflokkurinn til stuðnings lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem með sönnu eru talin hryggjastykkið í íslensku atvinnulífi. Það sem meira er, Miðflokkurinn telur mikilvægt að ráðast í kerfisbreytingar sem skili aukinni skilvirkni og framleiðni hjá hinu opinbera.


Meira

Björn Berg Gunnarsson

5 ráð áður en þú byrjar að fjár­festa

Svo virðist sem fjárfestingar séu í tísku þessa dagana. Í það minnsta hefur umræða og þátttaka meðal almennings á verðbréfamarkaði loks tekið við sér eftir langan dvala og hefur lægra vaxtastig og góð ávöxtun undanfarinna ára væntanlega sitt að segja um aukinn áhuga.


Meira

Drífa Snædal

Gaflar­ar og giggarar

Í fjölmiðlum í vikunni mátti lesa um nýútgefna bók þar sem farið er fögrum orðum um uppbyggingu þess sem hefur verið kallað harkhagkerfi (e. gig economy). Höfundar bókarinnar, sem nefnist Völundarhús tækifæranna, láta þó nægja að vísa til giggara, það er þeirra einstaklinga sem starfa sjálfstætt og taka að sér ákveðin verkefni.


Meira

Sigríður Karlsdóttir

Covid börnin

Níu ára stúlkan vaknar og lítur út um gluggann. Hún finnur haustsólina gæla við andlitið. Eitt augnablik líður henni vel.


Meira

Ólafur Stephensen

Innanhússrannsókn Ernu

Erna Bjarnadóttir, starfsmaður Mjólkursamsölunnar og pennavinkona mín, dregur fáeinar rangar ályktanir í grein sem hún birti hér á Vísi í gær, um Félag atvinnurekenda og fríverzlunarsamning við Bretland. Ég leyfi mér að staldra við tvær.


Meira

Brynjar Níelsson

Innihaldslaus loforðaflaumur

Samfylkingin og aðrir smáflokkar á vinstri vængnum lofa mjög auknum ríkisútgjöldum og ríkisumsvifum og fá stuðning bæði frá forystu ASÍ og BSRB með endalausum auglýsingum á kostnað félagsmanna.


Meira

Oddný G. Harðardóttir

Frelsi eða fátækt

„Heimurinn væri öruggari og farsælli ef fleiri bandamenn væru eins og Norðurlöndin“ sagði Barack Obama forseti Bandaríkjanna eftir fund með forsætisráðherrum Norðurlandanna vorið 2016.


Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Jafn­rétti á öllum sviðum sam­fé­lagsins

Til að knýja fram breytingar í samfélaginu þarf að breyta ýmsum hugmyndum, hefðum og venjum. Eitt af því er hugarfar þeirra sem starfa við gerð fjárlaga og fjármálaáætlana. Eitt af þeim verkefnum sem hægt er að nýta í þeirri vegferð er kynjuð fjárlagagerð eins og ríkisstjórnin hefur gert, til að mynda með fimm ára áætlun um kynjaða fjárlagagerð.


Meira

Björn Leví Gunnarsson


Meira

Halla Signý Kristjánsdóttir

Jafna þarf aðgengi að heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Nokkuð hefur verið rætt um heilbrigðiskerfið síðustu misseri, hvernig skuli byggja það upp og hvort auka eigi þátt einkageirans. Í dag er fjórðungur kerfisins rekin af einkaaðilum, kerfið sjálft fer sístækkandi með fjölgun íbúa og hækkandi lífaldri ásamt aukum fjölda ferðamanna. Framsóknarflokkurinn styður blandað kerfi og telur að það sé farsæll kostur til að efla heilbrigðiskerfið í heild.


Meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Það er kosið um jafnréttismál

Ísland trónir efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum, um kynjajafnrétti. Það höfum við gert í rúman áratug. Af þessu getum við verið stolt. Þessi staða getur verið okkur hvatning um um að halda áfram sem og að berjast gegn bakslagi. Þessi staða getur líka leitt til að einhverjir trúi því að við séum komin í höfn.


Meira

Kolbrún Baldursdóttir

Sál­fræðinga í alla fram­halds­skóla landsins!

Flokkur fólksins telur mikilvægt að sálfræðingar verði í öllum framhaldsskólum landsins. Sálfræðingar eru í einhverjum framhaldsskólum en Flokkur fólksins vill, komist hann til áhrifa á Alþingi, berjast fyrir að fá sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins.


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.