Skoðun

Fréttamynd

Kennarar í forystu til framtíðar

Kristín Björnsdóttir

Það er mjög dýrmætt að vakna á morgnana og hlakka til að mæta í vinnuna. Að vera kennari er það besta sem ég veit. Að hitta samstarfsfólkið sitt og nemendurna sem kenna manni eitthvað nýtt á hverjum degi. Að sjá nemendur sína ná árangri er tilfinning sem ekki verður metin til fjár. Í starfsumhverfi kennara eru mikið um álitamál og að mörgu er að hyggja. 

Skoðun

Fréttamynd

„Madame la capitale“ er úr takti við tíðar­andann

Tómas Ellert Tómasson

Öldur jólabókaflóðsins eru nú að nálgast háflóð. Háflóðið skellur á landanum þegar fjárlagafrumvarp höfuðborgarstjórnarinnar, „Madame la capitale“ verður lögfest síðar í mánuðinum.

Skoðun
Fréttamynd

Ég á mér draum

Þórunn Sif Böðvarsdóttir

Ég á mér draum um að kennarastarfið hljóti þá virðingu sem það á skilið. Virðingu frá viðsemjendum okkar sem segja „nei” við fullkomlega réttmætum kröfum okkar um leiðréttingu á launum miðað við viðmiðunarstéttir.

Skoðun
Fréttamynd

Erindi til stéttar­fé­lags­manna KÍ

Hjördís B. Gestsdóttir

Kæri stéttarfélagi, menntun skiptir máli fyrir okkur öll og mikilvægt er að vanda valið þegar kemur að því að kjósa þá sem gefa kost á sér sem leiðtogar menntamála. Einstaklinga sem brenna fyrir málefnum menntunar, eru fylgnir sér, búa yfir þrautseigju og seiglu, hlusta á raddir kennara og valdefla þá.

Skoðun
Fréttamynd

Nokkur orð um að koma al­menni­lega fram sem sam­fé­lag við þá sem eru ein­hverfir, skyn­segin eða öðru­vísi

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

Nú er árið 2021 senn að taka enda. Bráðum munum við standa með kampavísglös á Gamlárskvöld, skála með tárin í augunum og kveðja hið liðna. Hvernig væri nú ef íslenskt samfélag myndi strengja það áramótaheit að koma af virðingu fram við einhverfa, skynsegin einstaklinga hvort sem þeir eru börn, unglingar, fullorðnir eða aldraðir?

Skoðun
Fréttamynd

Skipulagsstefna ÁTVR

Pétur Marteinn Urbancic Tómasson

Áfengi er, hvort sem fólki líkar betur eða verr, neysluvara sem fólk mun sækja sér. Í síðustu viku tilkynnti ÁTVR að búið væri að ákveða staðsetningu fyrir nýja Vínbúð sem koma á í stað þeirrar sem nú er í Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til Arons Einars og Eggerts Gunn­þórs

Helga Ben, Hulda Hrund, Ólöf Tara, Ninna Karla, Tanja M. Ísfjörð,Þórhildur Gyða

Í maí á þessu ári steig hugrökk kona fram og sagði frá kynferðisbroti sem hún hafði orðið fyrir árið 2010, hópnauðgun af hendi tveggja landsliðsmanna á þeim tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Við þurfum meira af grænu orkunni okkar

Gunnar Guðni Tómasson

Eftirspurn eftir raforku hefur aldrei verið meiri hér á landi. Það eru auðvitað góð tíðindi fyrir Landsvirkjun, sem byggir rekstur sinn á sölu rafmagns. Þessi mikla eftirspurn endurspeglar líka jákvæðar aðstæður í rekstri stórra viðskiptavina okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Fleiri spurningar en svör

Drífa Snædal

Það skýtur skökku við að ný ríkisstjórn tali fjálglega um nauðsyn þess að „vinnumarkaðurinn axli ábyrgð“ í komandi kjarasamningum en leggur svo enga áherslu á það sem skiptir öllu í komandi kjaraviðræðum; að taka á dýrtíð og húsnæðisverði.

Skoðun
Fréttamynd

Eru launa­hækkanir að sliga ís­lenskt at­vinnu­líf?

Guðrún Jóhannesdóttir

Undanfarið hefur verið töluvert rætt um hvort samningsbundnar launahækkanir séu að sliga atvinnulífið hér á landi. Margir telja það fjarri lagi þar sem atvinnulífið standi svo vel því velta nokkurra fyrirtækja hafi aukist til muna.

Skoðun
Fréttamynd

Á­róður hags­muna­sam­taka stór­fyrir­tækja

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Hverjir eru þessir óteljandi opinberu starfsmenn sem sitja eins og baggi á íslensku þjóðinni? Að þessu spyrja Samtök atvinnulífsins, þó samtökin orði reyndar spurninguna með aðeins penni hætti. Þau spyrja hvernig standi á því að opinberum starfsmönnum fjölgi meðan launafólki á almennum vinnumarkaði fækki.

Skoðun
Fréttamynd

Hver á að gæta ís­lenskrar náttúru?

Auður Önnu Magnúsdóttir

Í Kastljósi á mánudagskvöld sat forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar fyrir svörum um nýjan stjórnarsáttmála. Hún var meðal annars spurð út í algjöra fjarveru náttúruverndar í sáttmálanum. Svör hennar voru mikil vonbrigði fyrir náttúruverndarfólk.

Skoðun
Fréttamynd

Dýr myndi Elliði allur

Tómas Guðbjartsson

Í fyrradag tókumst við Elliði Vignisson á í Bítinu, en þar ræddum við umhverfis- og orkumál. Tilefnið var grein sem ég birti á Vísi og bar heitið Hægri græn orka?

Skoðun
Fréttamynd

Við höfum efni á að gera betur!

Sara Dögg Svanhildardóttir

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 sýnir svo ekki verður um villst að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er sterk þrátt fyrir efnahagslegar þrengingar í þjóðfélaginu sem hefur gert ýmsum öðrum sveitarfélögum óleik.

Skoðun
Fréttamynd

2030

Gunnar Dan Wiium

Ímyndið ykkur einkavætt afl svo stórt að það í raun sé búið að gleypa allt sem er einhvers virði. Við höfum öll heyrt að 1% jarðarbúa eigi 99% orkunar. Við tökum þessum upplýsingum léttvægilega og segjum bara “svei mér þá, það er aldeilis.”

Skoðun
Fréttamynd

Kæru foreldrar í Fossvogi

Ragnar Þór Pétursson

Kæru foreldrar í Fossvogi, við þurfum að tala saman. Við þurfum að ræða um viðbrögð sumra ykkar við því að skólastjórinn ykkar skuli bogna undan því álagi sem fylgir því að reka skólann í langvarandi veiru- og myglufaraldri.

Skoðun
Fréttamynd

Niðursetningarnir

Ólafur Örn Jónsson

Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Afturhaldsöflin sem rækta húsbóndavaldið

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í gærkvöldi fór Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hörðum orðum um skipun tveggja ráðherra í nýrri ríkisstjórn.

Skoðun
Fréttamynd

Kol­efnis­tæki­færi (og -á­hætta) fyrir Ís­land

Guðmundur Sigbergsson,Gunnar Svenn Magnússon

Þann 14. október birtist grein eftir höfunda sem varpaði fram spurningunni: „Hvort kolefnismarkaðir gætu bjargað loftlagsmarkmiðum Íslands?“ Niðurstaða greinarinnar var að slíkt væri vissulega möguleiki og var sú skoðun byggð á fyrirheitum um árangur á loftslagsráðstefnu SÞ í Glasgow (COP26) sem lauk 12. nóvember sl.

Skoðun
Fréttamynd

Gefum um­hverfis­vænni jóla­gjafir

Ingrid Kuhlman

Jólin eru yfirleitt mikil neysluhátíð. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem við þörfnumst ekki og enda inni í geymslu eða jafnvel á ruslahaugunum.

Skoðun
Fréttamynd

Eru launa­hækkanir að sliga ís­lenskt at­vinnu­líf?

Óðinn Gestsson

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, velti því upp í nýlegri grein á Vísi hvort launahækkanir væru að sliga íslenskt atvinnulíf. Þeirri spurningu er bæði rétt og skylt að svara og byrjum því á að fara yfir nokkrar staðreyndir sem virðast vefjast fyrir forsvarsmönnum verkalýðshreyfingarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Að rjúfa hin helgustu vé

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

Í Töfraflautunni eftir Mozart situr Sarastro í hinum helgu musterum fornaldar og geymir visku heimsins. Eitt sinn fyrir langa löngu var visku heimsins aðallega að finna í Forn-Egyptalandi. 

Skoðun
Fréttamynd

„Skynsegin“ jól

Mamiko D. Ragnarsdóttir

Þegar ég var yngri var alltaf haldið jólaboð heima hjá ömmu og afa. Allir afkomendur þeirra og makar mættu í boðið sem var töluverður fjöldi. Þá skapaðist mikill kliður. Fólk að spjalla hér og þar í flestum rýmum heimilisins og stundum óvænt hlátrasköll.

Skoðun
Fréttamynd

Net­sam­ráð um vinnu­til­lögur við Bú­staða­veg og Miklu­braut

Ævar Harðarson

Líflegar umræður hafa verið verið um vinnutillögur hverfisskipulags Háaleitis og Bústaða sem hafin var kynning á nýlega. Ekki síst um tillögur að uppbyggingu við gatnamót Miklubautar-Háaleitisbrautar og meðfram Bústaðavegi við Grímsbæ.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki vera þessi gaur

María Rún Bjarnadóttir

Ofbeldi gegn konum og kynferðislegt ofbeldi er rótgróið. Fyrir tilstilli kvennahreyfingarinnar, þolenda og öflugra baráttukvenna hefur ljósi verið varpað á þennan alvarlega og kerfisbunda vanda.

Skoðun
Fréttamynd

Bata­ferli fjöl­margra skjól­stæðinga Hugar­afls er í húfi

Sævar Þór Jónsson

Í byrjun júlí bárust félagsmálaráðuneytinu greinargerðir sex fyrrverandi skjólstæðinga félagasamtakanna Hugarafls, þar sem stjórnendur samtakanna eru bornir þungum sökum um meint einelti og ógnarstjórnun gagnvart almennum félagsmönnum.

Skoðun
Fréttamynd

Sterk fjár­hags­staða er for­senda góðrar þjónustu

Áslaug Hulda Jónsdóttir

Fjárhagsstaðan í Garðabæ er sterk, álögur lágar og skuldir hóflegar. Þetta skiptir máli enda er sterk fjárhagsstaða forsenda góðrar þjónustu. Og oftast er fylgni milli góðrar þjónustu og ánægju íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Eitt mikil­­vægasta öryggis­­tæki heimilisins

Hrefna Sigurjónsdóttir

Nú er aðventan gengin í garð og í aðdraganda jóla njótum við þess að skreyta í kringum okkur og skapa stemningu. Kertaljós og jólaseríur eru fyrir marga ómissandi hluti af árstíðinni en mikilvægt er að huga að eldvörnum á heimilinu, ekki síst á þessum árstíma.

Skoðun
Fréttamynd

Nú verða stjórn­völd að bregðast við!

Ragnar Þór Ingólfsson

Það liggur fyrir að verðlagshækkanir frá heildsölum og framleiðendum hafa verið 3–10% í nóvember og 5–12% í desember. Nú berast tilkynningar um hækkanir í janúar sem nema frá 5 – 25%. Þetta eru svakalegar tölur. En af hverju er þetta ekkert rætt? Hvað er eiginlega í gangi hjá stjórnvöldum og Seðlabankanum?

Skoðun
Fréttamynd

Velkomin í hverfið mitt

Heiða Björg Hilmisdóttir,Sabine Leskopf

Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum tekið á móti fleira fólki af erlendum uppruna en nokkurntíma áður. Innflytjendur eru fjölbreytur hópur sem leggur sitt að mörkum í þessu samfélagi og það skiptir miklu máli að vel sé staðið að móttöku nýrra íbúa, hvort sem þeir flytjast hingað til skemmri eða lengri tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Velferðarþjónustan grípur boltann

Björn Bjarki Þorsteinsson,María FJóla Harðardóttir,Sigurjón Norberg Kjærnested

Ný ríkisstjórn er tekin við völdum skipuð sömu flokkum og undanfarin fjögur ár. Að þessu sinni er víða nýtt fólk komið í brúna og nýtt skipurit hefur tekið gildi í stjórnarráðinu hvað ýmsa málaflokka varðar.

Skoðun
Fréttamynd

Börn eru að meðal­tali 29 mánaða þegar þau hefja dvöl á leik­skólum Reykja­víkur

Valgerður Sigurðardóttir

Allt kjörtímabilið höfum við Sjálfstæðismenn verið að reyna að fá svar við spurningunni, hver sé meðalaldur barna við inngöngu í leikskóla Reykjavíkur. Fyrst þegar spurt var þá þótti of kostnaðarsamt að svara okkur, þar sem þessi gögn voru ekki til í gagnagrunnum Reykjavíkurborgar.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­boð fjar­náms á há­skóla­stigi er jafn­réttis­mál

Berglind Harpa Svavarsdóttir,Hildur Sólveig Sigurðardóttir,Steinunn G. Einarsdóttir

Heimsfaraldur Covid þvingaði fram tímabær risaskref í tæknivæðingu samfélaga. Fjarfundarlausnir á borð við Zoom og Teams urðu skyndilega flestum Íslendingum jafn kunnug og Facebook eða Instagram.

Skoðun
Fréttamynd

Batnandi jörð er best að lifa

Guðbjörg Lára Másdóttir

Gullna reglan? Hana þekkjum við öll sama hverrar trúar við erum, vorum eða verðum: Komdu fram við náungann eins og þú vilt að hann komi fram við þig. Í rauninni bara vertu næs. Öll reynum við nú eftir fremsta megni að vera það, leyfi ég mér að fullyrða.

Skoðun
Fréttamynd

Lækna-Tómasi svarað – gjald­eyris­skapandi greinar er hjartað í okkar efna­hags­lífi

Vilhjálmur Birgisson

Tómas Guðbjartsson hjartalæknir skrifar grein í gær undir heitinu „Hægri græn orka“. Mér finnst það skjóta skökku við að svona mikill umhverfisinni eins og Tómas skuli leggjast gegn því að við Íslendingar sem þjóð reynum að verða fyrsta þjóðin sem takist að hverfa alfarið frá því að nota jarðefnaeldsneyti sem orkugjafa hér á landi eins og stefnt er að samkvæmt stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Fardagar sóknargjalda

Vésteinn Valgarðsson

Íslenska ríkið borgar trúfélögum og lífsskoðunarfélögum sóknargjöld eftir fjölda fólks sem er skráð í viðkomandi félag fyrsta desember árið á undan. Nú er fyrsti desember á morgun. Vitið þið hvar þið eruð skráð? Eruð þið alveg viss? Ég spyr, því það skiptir máli – ríkið mun úthluta meira en tíuþúsundkalli á mann á næsta ári eftir skráningunni á morgun.

Skoðun
Fréttamynd

Hægri græn orka?

Tómas Guðbjartsson

Það hljóta allir að sjá að það er algjörlega út úr kú að sami ráðherra fari með umhverfis-/loftslagsmál og orkumál. Hagsmunir orkugeirans á Íslandi eru gríðarlegir og náttúran alltaf sett i annað sæti. Einfaldlega vegna þess að í orku- og stóriðjugeiranum liggja peningarnir - og lobbýismi staðalbúnaður.

Skoðun
Fréttamynd

Réttindabarátta grænu banananna

Anna Karín Lárusdóttir

„Ég vil líka taka þetta moment og segja að það voru mistök á sínum tíma að taka að mér hlutverk Græna Bananans í Ávaxtakörfunni. Ég er bersýnilega ekki banani og það hefði átt að hleypa öðrum að borðinu þarna.“

Skoðun
Fréttamynd

Um­hverfis­vænir jóla­sveinar

Bryndís Jónsdóttir,Sigríður Björk Einarsdóttir

Nú þegar umhverfismál eru í brennidepli og ein mesta innkaupahátíð ársins hafin langar okkur að ávarpa jólasveinana sem fara að tínast til byggða innan skamms og stinga gjöfum í skó barna.

Skoðun
Fréttamynd

Verk­falls­vopnið slævt

Guðjón Ragnar Jónasson

Um helgina tók til starfa ný ríkisstjórn, annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur, sem vonandi markar upphaf góðra tíma í landsmálum jafnt sem menntamálum.

Skoðun
Fréttamynd

Taktu tvær

Arnar I. Jónsson,Heiðrún Björk Gísladóttir

Nú fer í hönd einn stærsti netverslunardagur ársins þegar stafrænn mánudagur rennur upp með tilheyrandi glæsiboðum fyrir neytendur. Alnetið sefur aldrei og er alltaf opið. Sífellt fleiri nýta sér vefverslanir til þess að gera góð kaup og sér í lagi í aðdraganda jólahátíðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Skóli fyrir suma?

Guðríður Eldey Arnardóttir

Hvað ef við ímyndum okkur að við lok leikskóla fái allir nemendur umsögn út frá námsstöðu? Hvort þau kunni að draga til stafs, lesa eða reikna og út frá þeim niðurstöðum bjóðist þeim skólavist í tilteknum skólum.

Skoðun
Fréttamynd

Við­brunnar kosningar

Indriði Stefánsson

Þegar grauturinn brennur við er sama hverju við hann er bætt, hann er ónýtur og annað hvort verður að byrja upp á nýtt og vanda sig betur eða borða graut með brunabragði.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til stjórnenda Landspítalans vegna Skúla Gunnlaugssonar læknis

Beggi Dan

Landspítalinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Skúli Gunnlaugsson læknir verði áfram við störf á spítalanum þrátt fyrir að vera viðfangsefni lögreglurannsóknar sem snýr að andláti fjölda sjúklinga í hans umsjón. Þar sem mér er málið skylt finn ég mig knúinn til að skrifa þetta bréf.

Skoðun
Fréttamynd

Sorphirða

Jónas Elíasson

Í langan tíma hefur Reykjavík klúðrað sorphirðumálum sínum rækilega . Molta úr sex milljarða verksmiðju Sorpu er of mikið menguð af þungmálmum.

Skoðun
Sjá næstu 50 greinar

Drífa Snædal

Fleiri spurningar en svör

Það skýtur skökku við að ný ríkisstjórn tali fjálglega um nauðsyn þess að „vinnumarkaðurinn axli ábyrgð“ í komandi kjarasamningum en leggur svo enga áherslu á það sem skiptir öllu í komandi kjaraviðræðum; að taka á dýrtíð og húsnæðisverði.


Meira

Björn Berg Gunnarsson

Skiptir eignarhaldið engu máli?

Það skyldi engan undra að kaup yfirvalda í Sádí Arabíu á enska knattspyrnufélaginu Newcastle hafi þurft að ræða í þaula, jafnt á krám sem og í stjórnarherbergjum.


Meira

Oddný G. Harðardóttir

Sala Mílu og þjóðar­öryggi

Starfsemi Mílu er undirstaða fjarskiptaþjónustu um allt land. Öllum má ljóst vera að starfsemi Mílu skiptir miklu fyrir þjóðaröryggi og því má salan sem fyrirhuguð er, alls ekki fara fram án þess að sett séu skýr skilyrði um öryggismál í sölusamning sem halda.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Hvað er barna­heill í Co­vid-far­aldri?

Á Íslandi gilda um þessar mundir mun meira íþyngjandi reglur um sóttkví og smitgát barna heldur en í nágrannalöndum okkar og þeim löndum sem við viljum gjarnan bera okkur saman við.


Meira

Andrés Ingi Jónsson

Dagbók frá Glasgow

Ég renndi í hlað á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow á fimmtudaginn. Ráðstefnan stendur til 12. nóvember og er óhætt að segja að það séu spennandi dagar fram undan, enda er þetta mikilvægasta ráðstefnan síðan í París 2015. Núna þurfa löndin að sýna hvernig þau ætla að hrinda því í framkvæmd sem þau lofuðu árið 2015.


Meira

Halla Signý Kristjánsdóttir

Jafna þarf aðgengi að heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Nokkuð hefur verið rætt um heilbrigðiskerfið síðustu misseri, hvernig skuli byggja það upp og hvort auka eigi þátt einkageirans. Í dag er fjórðungur kerfisins rekin af einkaaðilum, kerfið sjálft fer sístækkandi með fjölgun íbúa og hækkandi lífaldri ásamt aukum fjölda ferðamanna. Framsóknarflokkurinn styður blandað kerfi og telur að það sé farsæll kostur til að efla heilbrigðiskerfið í heild.


Meira

Ole Anton Bieltvedt


Meira

Kolbrún Baldursdóttir

Grænni Reykja­víkur­borg – raf­ræn og blað­laus!

Flokkur fólksins hefur lagt fram þá tillögu í borgarráði að frá og með árinu 2023 hætti Reykjavíkurborg og stofnanir hennar að kaupa dagblöð í blaðaformi fyrir aðra en þá eru ófærir um að nýta rafrænar áskriftir, svo sem vegna fötlunar eða öldrunar. Að öðru leyti kaupi borgin eingöngu rafrænar blaðaáskriftir.


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.