Skoðun


Fréttamynd

Frysting er eina vitið!

Bjarnheiður Hallsdóttir

Lífskjarasamningarnir sem undirritaðir voru í apríl 2019 eru nú til endurskoðunar. Verkalýðshreyfingin hefur þegar gefið það út, að hún muni fyrir sitt leyti, ekki segja samningnum upp, sem er skiljanleg afstaða þeim megin við borðið í ríkjandi ástandi.

Skoðun
Fréttamynd

Hefurðu þyngst? Farðu varlega, það sést!

Þóranna Hrönn Þórsdóttir

Trúið mér, ég var mjög ánægð þegar ég sá að inn á Sjónvarp Símans Premium hafði verið settur fjöldinn allur af teiknimyndum.

Skoðun
Fréttamynd

Tvíefld

Þorbjörg Þorvaldsdóttir,Edda Sigurðardóttir

Tvíkynhneigt fólk er stærsti einstaki hópur hinsegin fólks á heimsvísu. Þessi staðreynd kemur fólki jafnan á óvart, enda ekki í neinu samhengi við hlut tvíkynhneigðra í opinberri umræðu um hinsegin málefni.

Skoðun
Fréttamynd

Samvinna í stað átaka

Ingibjörg Isaksen

Í gær kynnti bæjarstjórn Akureyrarbæjar á blaðamannafundi nýja tilhögun samstarfs framboðanna sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn Akureyrarbæjar.

Skoðun
Fréttamynd

Innflutningur landbúnaðarvara – Hvað er í gangi?

Halla Signý Kristjánsdóttir

Komið hefur í ljós að ósamræmi er milli talna um útflutning landbúnaðarvara frá ESB til landsins og tölum um innflutning í gögnum Hagstofu Íslands. Þessi munur kallar á skýringar og er í raun mjög alvarlegur ef satt reynist.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkustu Íslendingarnir

Ágúst Ólafur Ágústsson

Hverjir eru ríkustu Íslendingarnir og hvað eiga þeir mikið? Hvernig er hinni svokölluðu köku skipt? Hagstofan var að birta eignastöðu Íslendinga samkvæmt skattframtölum. Förum yfir fjögur atriði.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­tök at­vinnu­lífsins úr stjórnum líf­eyris­sjóðanna

Ragnar Þór Ingólfsson

Um leið og ég fagna því að Icelandair sé komið fyrir vind óska ég starfsfólki og stjórnendum félagsins innilega til hamingju með vel heppnað útboð og einlæga von mína að áætlanir félagsins standist og gangi eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Nám á tímum Co­vid-19: 10 ráð

Hulda Jónsdóttir Tölgyes

Síðastliðna mánuði hefur þjóðin gengið í gegnum rússíbanareið hvað varðar breytt líferni og reglur um hegðun. Covid-19 hefur haft áhrif á okkur öll, mörg okkar hafa þurft að vinna að heiman og kennsla hefur víða farið fram með rafrænum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Múslímska bræðralagið og fóbían

Sverrir Agnarsson

Sverrir Agnarsson fjallar um og svarar ýmsum ranghugmyndum sem hann hefur hnotið um varðandi Egyptaland og Múslímska bræðralagið.

Skoðun
Fréttamynd

Heima í tíma

Ingveldur Anna Sigurðardóttir

Ég er að taka mín fyrstu skref í meistaranámi við lagadeild Háskóla Íslands og þau skref eru heldur frábrugðin því þegar ég byrjaði í Háskólanum, allt vegna Covid-19 faraldursins.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.