Skoðun

Fréttamynd

Framhaldsskóli verður grunnskóli

Guðjón H. Hauksson

Kennarar eru stolt stétt. Leikskólakennarar eru sérfræðingar í því að byggja upp sterka einstaklinga gegnum leik og samskipti við önnur börn, eflingu hreyfi- og málþroska.

Skoðun

Fréttamynd

Koma þarf böndum á Samkeppniseftirlitið

Helgi Vífill Júlíusson

Það er næstum því hætt að koma á óvart þegar Samkeppniseftirlitið ógildir samruna fyrirtækja. Upp á síðkastið hefur það gerst harla oft. Stofnunin verður seint sökuð um linkind gagnvart atvinnulífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Að milda niðursveifluna

Ásdís Kristjánsdóttir

Þótt veðrið hafi leikið við okkur landsmenn síðustu vikurnar hafa efnahagslegir hagvísar leikið okkur grátt.

Skoðun
Fréttamynd

Jafnrétti er okkur mikilvægt

Jón Atli Benediktsson

Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun.

Skoðun
Fréttamynd

Fólkinu fylgt

Davíð Þorláksson

Það var sérstakt hvernig könnun sem MMR gerði um afstöðu til 3. orkupakkans var kynnt í byrjun maí.

Skoðun
Fréttamynd

Aukið aðgengi jafngildir aukinni áfengisneyslu

Laufey Tryggvadóttir

Afleiðingar aukins aðgengis að áfengi hafa verið margrannsakaðar og hafa meðal annars bein áhrif til fjölgunar dauðsfalla af völdum krabbameina.

Skoðun
Fréttamynd

Bara falsfrétt?

Kolbrún Bergþórsdóttir

Þjóðhátíðardaginn 17. júní, í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins, komu um 70 ungmenni, 13-16 ára, saman á þingfundi í Alþingishúsinu.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 19.06.19

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Fjölmiðlar og fjölmiðlanefnd

Jakob Bjarnar Grétarsson

Fjölmiðlanefnd birti nýverið álit þar sem niðurstaðan er sú að frétt sem ég skrifaði og birtist á Vísi í nóvember á síðasta ári brjóti í bága við lög um fjölmiðla í því sem snýr að birtingu viðkvæmra persónugreinanlegra persónuupplýsinga.

Skoðun
Fréttamynd

Batnandi heimur í hundrað ár

Drífa Snædal, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og aðrir formenn norrænna heildarsamtaka launafólks

Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, varð 100 ára á þessu ári og er því fagnað um allan heim. ILO reis upp úr rústum fyrri heimsstyrjaldar á tímum þegar heimsbyggðin þráði frið, öryggi og stöðugleika.

Skoðun
Fréttamynd

Unga fólkið og aðalatriðin

Hanna Katrín Friðriksson

Umhverfi, jafnrétti og heilbrigði voru þema á sérstökum þingfundi ungmenna á þjóðhátíðardeginum í gær. Unga fólkið sem fyllti þingsalinn í Alþingishúsinu var með skýr og öflug skilaboð til okkar sem fylgdumst með.

Skoðun
Fréttamynd

Andinn og vandinn

Jón Sigurður Eyjólfsson

Spánn er merkilegt land sem markað er af andans mönnum og konum frá örófi alda.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar

Þorvaldur Gylfason

Engin skilyrði, engin gögn

Reykjavík – Nú er hún loksins komin fyrir augu almennings skýrslan sem Seðlabanki Íslands tók sér tíu og hálft ár til að skila um lánveitingu bankans til Kaupþings 6. október 2008.


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.