Skoðun

Fréttamynd

Milljón tonn af mengun

Hannes Friðriksson

Í Helguvík í Reykjanesbæ eru tvö fyrirtæki Stakksberg ehf, í eigu Arion banka og Thorsil sem undanfarin ár hafa haft uppi áform um að byggja tvö stærstu kísilver í heimi, í aðeins 1500 metra fjarlægð frá byggðarkjörnum Reykjanesbæjar.

Skoðun

Fréttamynd

Að vera fyrri til

Svavar Guðmundsson

Eitt af því sem ég hef upplifað undanfarin ár sem lögblindur einstaklingur er hve margir nota sjónskerðingu mína til þess eins að sleppa því að heilsa mér.

Skoðun
Fréttamynd

Af jörðu munt þú aftur upp rísa

Lind Einarsdóttir

Syrgjendur vilja að sjálfsögðu allt það besta fyrir þann sem þeir kveðja, og fæstir hugsa um umhverfisáhrif á þessum tímamótum. Hefðir í kringum andlát hafa fylgt mannkyninu lengi og víða er það hefð að grafa hinn látna í jörð.Í staðin fyrir hefðbundna jarðarför með öllu tilheyrandi, væri hægt að planta tré fyrir hvern einstakling. Kirkjugarðarnir gætu þannig eftir 10 ár, 50 ár eða 100 ár orðið að fallegum skógi og kannski að skemmtilegu útivistarsvæði sem gaman væri að heimsækja.

Skoðun
Fréttamynd

Orku­pakkar hafa lækkað raf­orku­kostnað

Sigurður Ingi Friðleifsson

Orkupakkaumræðan hefur heldur betur raskað hugarró landsmanna og eitt af áhyggjuefnum andstæðinga orkupakka þrjú eru getgátur um snarhækkandi raforkuverð sem fylgt gætu innleiðingu pakkans.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er náinn bandamaður?

Þorsteinn Pálsson

Frá lýðveldisstofnun hafa Bandaríkin verið nánasti bandamaður Íslands. Fyrir því eru margar ástæður.

Skoðun
Fréttamynd

Vatnsbólið í Skeifunni

Arnar Tómas Valgeirsson

Flestir hafa gaman af náttúrulífsmyndum. Ómþýðir eldri Bretar hafa sérstakt lag á að lýsa hrottafengnum hversdagsleika villidýranna í Afríku á þann hátt að hann verður að róandi og hugvíkkandi afþreyingu.

Bakþankar
Fréttamynd

Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar

Svandís Svavarsdóttir

Öll viljum við fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Samfélag þar sem heilbrigðiskerfið er öflugt er gott samfélag. Íslenska heilbrigðis­kerfið á að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum. Til þess að við getum boðið upp á heilbrigðiskerfi sem er samkeppnishæft í alþjóðlegu samhengi þarf að treysta grunnstoðir kerfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Meira þarf til  

Hörður Ægisson

Afkoma viðskiptabankanna er léleg. Nýjustu uppgjör bankanna sýna, eins og áður, að þeir eiga enn langt í land með að ná markmiði sínum um að skila tíu prósenta arðsemi af reglulegum rekstri.

Skoðun
Fréttamynd

Hlaupið í erindisleysi

Þórlindur Kjartansson

Ekki eru mörg ár síðan það þótti til marks um sérvisku að ástunda að ástæðulausu hlaup á götum úti hér á landi. Þetta var á þeim tímum þegar það þótti einungis á færi hraustustu íþróttamanna að hlaupa tíu kílómetra, hvað þá að fara heilt 42 kílómetra maraþon.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 23.08.19

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Utanríkisráðherra ber að segja af sér

Benedikt Lafleur

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur tvívegis logið vísvitandi að íslensku þjóðinni. Hér er um svo alvarlegt brot að ræða af hálfu jafn háum embættismanni að honum ber tafarlaust að segja af sér.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til hinsegin fólks

Margrét Nilsdóttir

Nú eru Hinsegin dagar að baki. Þeir náðu hápunkti sínum með Gleðigöngunni núna á laugardaginn, þar sem gríðarlega fjölbreyttur hópur kom saman, bæði til að fagna þeim áföngum sem hafa náðst í baráttu hinsegin fólks og til að minna á það sem út af stendur ennþá.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.