Skoðun

Fréttamynd

Þegar sann­leikurinn krefst vísinda – ekki til­finninga

Liv Åse Skarstad skrifar

Það er í eðli hvers manns að vilja vita sannleikann þegar ástvinur deyr við óljósar eða hörmulegar aðstæður. Þörfin fyrir svör sprettur ekki af tortryggni eða hefndarþorsta, heldur af ást, virðingu og þeirri djúpu þörf mannsins að skilja og sættast við það sem gerðist.

Skoðun

Fréttamynd

Fimm skip­stjórar en engin við stýrið

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi.

Skoðun
Fréttamynd

Fermingar­börn, sjálfs­fróun og frjáls­lyndis­fíkn

Einar Baldvin Árnason skrifar

Þjóðkirkja Íslands er í dag framsækin kirkjudeild og er sem slík óþreytandi að finna upp á nýjum leiðum til að boða fagnaðarerindið. Hún tók sig því nýlega til og bauð fermingarbörnum upp á kennslu í sjálfsfróun með guðlasts ívafi.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki fram­færsla í skilningi laga

Eva Hauksdóttir skrifar

Kristján og María slíta samvistum. Þau eiga saman tvö börn og eru sammála um að samvistarslitin eigi að bitna eins lítið á börnunum og mögulegt er. Þau undirrita samning um sameiginlega forsjá og skipta búsetu.

Skoðun
Fréttamynd

Bætt staða stúdenta - en verk­efninu ekki lokið

Kolbrún Halldórsdóttir og Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifa

Landssamtök íslenskra stúdenta - LÍS og BHM - Bandalag háskólamenntaðra fagna því að Alþingi skuli loksins hafa tekið ákveðin skref í að lagfæra alvarlega galla á íslenska námslánakerfinu með samþykkt laga nr. 253/2025.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjar eru hinar raun­veru­legu af­ætur?

Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Í Grafarvogi býr ungt par með tvö lítil börn. Þau vinna bæði fulla vinnu, greiða skatta og gera allt „rétt“ samkvæmt bókinni. Í fimm ár hafa þau reynt að safna fyrir útborgun í íbúð.

Skoðun
Fréttamynd

Vændi og opin um­ræða

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Um helgina síðustu sótti ég ráðstefnu í Norræna húsinu sem bar heitið „Sögur kynlífsverkafólks og Opinber stefna“.

Skoðun
Fréttamynd

Jesú er hot!

Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar

Þetta fjaðrafok yfir því að það hafi verið boðið upp á kynfræðslu í fermingarfræðslu er einfaldlega farið algjörlega úr böndunum. Hvað er virkilega svona slæmt við þetta?

Skoðun
Fréttamynd

Kíkt í húsnæði­s­pakkann

Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar

Ríkisstjórnin kynnti húsnæðispakka á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í síðustu viku. Húsnæðispakkinn saman­stendur af 18 aðgerðum sem Viðskiptaráð hefur nú metið með tilliti til efnahagslegra áhrifa. Niðurstaðan er að þriðjungur aðgerðanna hefur jákvæð áhrif, þriðjungur lítil áhrif og þriðjungur neikvæð áhrif. Kíkjum í pakkann og sjáum hvað aðgerðirnar fela í sér.

Skoðun
Fréttamynd

Óbæri­legur ómögu­leiki ís­lenskrar krónu

Guðbrandur Einarsson skrifar

Talsvert hefur verið rætt um gengi krónunnar að undanförnu og þá aðalega vegna þess að ýmsir telja gengið of hátt skráð. Sterkt gengi hennar ætti til hins vegar að vera til hagsbóta fyrir neytendur þar sem allur innflutningur væri þá á lægra verði og við fengjum meira fyrir krónuna.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lenskir Trumpistar

Andri Þorvarðarson skrifar

Í frægu atriði í kvikmyndinni A Man for All Seasons, sem fjallar um enska hugsuðinn og lögfræðinginn Thomas More, þrætir hann við vonbiðil dóttur sinnar um hvort yfirvöld mættu refsa fólki fyrir að vera slæmar manneskjur, eitthvað sem vonbiðillinn styður fjálglega.

Skoðun
Fréttamynd

Í hvað á orkan að fara?

Hallgrímur Óskarsson skrifar

Landsvirkjun hefur gefið til kynna aukna áherslu á raforkusölu til gagnavera. Hátt raforkuverð sem gagnaver greiða er nefnt sem ástæða.

Skoðun
Fréttamynd

Vega­tálmar á skóla­göngunni

Birna Þórarinsdóttir skrifar

„Eru vegatálmar á leiðinni í skólann í þínu landi?“ spurði hin 9 ára gamla Luceen mig í fullri einlægni. Mér féllust hendur.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vin­áttu

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar

Evrópa liggur nú eins og lúinn hermaður sem heldur enn á bandaríska fánanum – ekki af heilindum, heldur af gömlum vana. Áratuga blind fylgni hefur gert álfuna að fylgitungli Washington, ekki samstarfsaðila.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað var RÚV að hvít­þvo – og til hvers?

Hilmar Kristinsson skrifar

Ef þú horfðir á RÚV í gærkvöld, þá var allt í lagi á Akureyri. Foreldrar sáttir, börnin upplýst, kynfræðingurinn brosandi og kirkjan í góðu sambandi við samtímann.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn­völd mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði

Bogi Ragnarsson skrifar

Ríkisstjórnin vinnur nú að frumvarpi um nýtt vaxtaviðmið fyrir verðtryggð íbúðalán, í samráði við Seðlabankann. Hugmyndin er líklega að tengja vexti við ávöxtun ríkisbréfa með þriggja til fimm ára líftíma, að viðbættu föstu álagi.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera hús­byggjandi

Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar

Að fá og geta byggt sér sitt eigið hús eru forréttindi og það er draumur margra að byggja sér eigið heimili og þannig búa sér til einhverja eignarmyndun.

Skoðun
Fréttamynd

Hærri vöru­gjöld, lægri sam­keppnis­hæfni

Arnar Þór Hafsteinsson skrifar

Nú stendur til að hækka vörugjöld á mótorhjól. Það kann að hljóma saklaust, en í raun hefur það alvarlegar afleiðingar bæði fyrir íslensk fyrirtæki, einstaklinga og þá grein ferðaþjónustunnar sem hefur vaxið hvað hraðast undanfarin ár, mótorhjólaferðamennsku.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til kominn

Berglind Friðriksdóttir, Gunnsteinn R. Ómarsson, Hrönn Guðmundsdóttir, Sigfús Benóný Harðarson og Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifa

Það var ánægjulegt að lesa grein meirihluta Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ölfuss á dögunum þar sem sett er fram prýðilega rökstudd og metnaðarfull hugmynd um byggingu hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers virði er ég ?

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Ég hef velt því fyrir mér í tengslum við Kvennafrídaginn 2025 hvers virði ég er samfélaginu sem ég bý í hér á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

RÚV brýtur á börnum

Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar

Í lögum um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu, nr. 23/2013, er skýrt kveðið á um að stofnunin skuli „vera til fyrirmyndar um gæði og fagleg vinnubrögð“ í starfsháttum sínum.

Skoðun
Fréttamynd

4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár

Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar

Í október 2024 biðu 4.865 börn eftir þjónustu hjá talmeinafræðingi á Íslandi og mörg þeirra munu bíða í allt að fjögur ár eftir aðstoð. Þetta eru ekki bara tölur á blaði, þetta snýst um velferð þúsunda barna.

Skoðun
Fréttamynd

Gellupólitík

Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar

Gellupólitík er ekki bara stuð og stemmning. Það sem einkennir hana helst er sýndarsamstaða kvenna um einfaldan, útþynntan, baráttulausan femínisma. Framapot frekar en raunverulega hugmyndafræði, sem gerir mikið úr kyni og lítið úr verðleikum. Þetta er hagsmunagæsla einstaka kvenna sem hagnýta sér félagslegan meðbyr með jafnréttisbaráttu fyrri tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land þarf að til­nefna full­trúa í European SET Plan

Ester Halldórsdóttir skrifar

Aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og evrópska efnahagssvæðisins (EES) eiga sæti í the European Strategic Energy Technology (SET) Plan. Tilgangur SET Plan er að samrýma rannsóknir og þróun (R&Þ) á endurnýjanlegri og umhverfisvænni orku í Evrópulöndum, sem og styrki og fjármögnun fyrir slík verkefni.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Fimm skip­stjórar en engin við stýrið

Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi.


Meira

Ólafur Stephensen

Ó­verjandi fram­koma við fyrir­tæki

Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. 


Meira

Arna Lára Jónsdóttir


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Takk Sigurður Ingi

Þegar leiðtogi tekur ákvörðun um að kveðja er ástæða til að staldra við, líta um öxl og þakka. Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Framsóknar gerði Sigurður Ingi grein fyrir ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi flokksþingi Framsóknar.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Bætt staða stúdenta - en verk­efninu ekki lokið

Landssamtök íslenskra stúdenta - LÍS og BHM - Bandalag háskólamenntaðra fagna því að Alþingi skuli loksins hafa tekið ákveðin skref í að lagfæra alvarlega galla á íslenska námslánakerfinu með samþykkt laga nr. 253/2025.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Deilt og drottnað í um­ræðu um leik­skóla­mál

Oft er sagt að einfaldasta leiðin í stjórnmálum sé að deila og drottna. Það virðist bera árangur þegar kemur að málefnum leikskólanna þar sem foreldrum annars vegar og leikskólastarfsfólki hins vegar er talin trú um að hagsmunir þeirra séu ósamrýmanlegir. Eina leiðin til að takast á við áskoranir leikskólastigsins sé að velta byrðunum á foreldra með því að auka kostnað þeirra og/eða fækka þeim stundum sem börnin þeirra eru í leikskólanum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Kar­töflurnar eru of dýrar til að kasta í veiði­þjófa

„Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.


Meira