Skoðun

Fréttamynd

Ísland: Orkugeymsla ESB

Jónas Elíasson

Tilgangur ESB með 3. orkupakkanum er að tryggja lágt raforkuverð til neytenda. Þetta hefur í stórum dráttum tekist, orkuverð til neytenda er í stórum dráttum sama og olíkostnaðurinn við framleiðsluna.

Skoðun

Fréttamynd

Starfsnám opnar dyr

Sigurður Hannesson

Mikil tækifæri bíða þeirra stelpna og stráka sem ljúka starfs- og tækninámi. Atvinnulífið bíður starfskrafta þeirra en þorri þeirra félagsmanna Samtaka iðnaðarins sem vilja bæta við sig starfsfólki leitar að starfsmenntuðu fólki.

Skoðun
Fréttamynd

Kirkjan

Kolbrún Bergþórsdóttir

Meðan Notre Dame dómkirkjan í París brann safnaðist fólk saman í grenndinni og sameinaðist í söng fyrir kirkjuna sína. Víða um borgina mátti sjá fólk á hnjánum biðjandi bænir.

Skoðun
Fréttamynd

Gráttu mig ei, Argentína

Þorvaldur Gylfason

Buenos Aires – Sem ég gekk inn í tangóklúbbinn hér í Buenos Aires fyrir allmörgum árum, þá blasti þar við mér í móttökunni risavaxið gljáandi olíumálverk með þverhandarþykkum gullramma.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland heldur fullum yfirráðum yfir orkuauðlindum

Haraldur Benediktsson

Þriðji orkupakkinn hefur engin áhrif á forræði íslenska ríkisins yfir náttúruauðlindum. Full yfirráð yfir þeim verða áfram hjá íslenskum stjórnvöldum.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar ég fór í sveit

Kolbeinn Marteinsson

Ég fór í sveit að Hrauni í Ölfusi nokkur sumur á níunda áratugnum.

Bakþankar
Fréttamynd

Hefur VG gefist upp?

Víðir Hólm Guðbjartsson, Hilmar Einarsson og Pétur Arason

Um þessar mundir eru liðnir rúmlega níu mánuðir frá því að laxeldisfyritækið Arnarlax hóf að brjóta skilyrði starfsleyfis fyrir eldisstarfsemi sína við Hringsdal í Arnarfirði.

Skoðun
Fréttamynd

Falleg saga

Jóna Hrönn Bolladóttir

Í marsmánuði fórum við sjálfboðaliðar í verkefninu Örninn upp í Vatnaskóg með ungmenni sem misst hafa náinn ástvin.

Skoðun
Fréttamynd

Getur heimsbyggðin hindrað kjarnorkustríð?

Sveinn Kristinsson

Nú eru 74 ár eru liðin frá því að kjarnorkuvopnum var beitt í hernaði í fyrsta skipti. Heimsbyggðin stendur öll frammi fyrir áframhaldandi hættu og líkum á því að slíkum vopnum verði beitt aftur.

Skoðun
Fréttamynd

Of strangar reglur um Frístundakortið

Kolbrún Baldursdóttir

Frístundakort er 50.000 króna styrkur frá Reykjavíkurborg til barna á aldrinum 6-18 ára og gildir í eitt ár í einu.

Skoðun
Fréttamynd

Barn síns tíma

Ólöf Skaftadóttir

Engin vísindaleg rök búa að baki kröfu yfirvalda um fjögurra vikna einangrunarvist hunda og katta í sóttkví við komu hingað til lands.

Skoðun
Fréttamynd

Félag fær hirði

Þorsteinn Friðrik Halldórsson

Það kom flestum fjárfestum á óvart í þarsíðustu viku þegar Icelandair tilkynnti að það hefði náð samkomulagi við bandaríska fjárfestingarsjóðinn PAR Capital Management um kaup sjóðsins á 11,5 prósenta hlut í Icelandair.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.