Skoðun

Fréttamynd

Er þjóðin okkar sæl?

Árný Björg Blandon

“Sæl er sú þjóð sem á Drottinn að Guði” stendur í bók bókanna og rak ég augun í þessa setningu fyrir skömmu.

Skoðun

Fréttamynd

Þjóðin á með réttu auð­lindir sjávar!

Hólmfríður Bjarnadóttir

Það sem kallað er í daglegu tali stjórn fiskveiða eru tillögur Hafrannsóknarstofnunar um það magn sem veiða má hvert ár úr hverri tegund fyrir sig. Það fyrirkomulag er til fyrirmyndar og þekkt um allan heim eins og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir réttilega.

Skoðun
Fréttamynd

Ég er skíðamaður, áhrifavaldur og fyrirmynd

Sturla Snær Snorrason

Ég heiti Sturla Snær Snorrason og ég er afreksíþróttamaður á skíðum. Mestmegnið af árinu bý ég víða um Evrópu að skíða um fjöllin blá. Á ferli mínum hef ég farið á óteljandi mót og meðal annars hlotið þann heiður að fara á ólympíuleikana og heimsmeistaramót.

Skoðun
Fréttamynd

Frá stál­þræði til gervi­greindar

Andrés Ingi Jónsson

Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð.

Skoðun
Fréttamynd

Menntasjóður, skref í rétta átt?

Eyrún Baldursdóttir

Á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem stúdentar hafa lengi beðið eftir, frumvarp um námslánakerfi að norrænni fyrirmynd.

Skoðun
Fréttamynd

Þú ert sætur

Anna Claessen

Þú ert sætur. Segi ég óvart við kúnna sem ég er að afgreiða. Ég ætlaði að segja eitthvað allt annað. Freudian slip.

Skoðun
Fréttamynd

Kona sem hræðist karla

Sunna Dís Jónasdóttir

Í síðustu viku hafði systir mín ákveðið að fara á Tinder stefnumót með manni sem hún hafði einungis talað við í rúma viku. Þetta stefnumót átti að endast eina sundferð en ílengdist í næstum tvo sólarhringa, fjölskyldunni og vinum til mikils ama.

Skoðun
Fréttamynd

Halldór 19.11.19

Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson.

Halldór
Fréttamynd

Hvað dvelur orminn langa?

Hjálmar Jónsson

Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.