Skoðun

Fréttamynd

Ferðagjöf upp Ártúnsbrekku og allan hringinn

Guðfinnur Sigurvinsson

Það er viss mælikvarði á hagsæld ef til er fólk sem finnst það ekki taka því að innleysa fimm þúsund krónur. Þá væri enn betra ef slíkt fólk gæti rafrænt framvísað gjafabréfi sínu til þeirra sem vilja nota það.

Skoðun

Fréttamynd

Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi

Diljá Ámundadóttir Zoega

Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum.

Skoðun
Fréttamynd

Spegill á út­lendinga­pólitík

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Við munum vel eftir fallegri samkenndinni sem nemendur Hagaskóla sýndu skólasystur sinni Zainab Zafari sem íslensk stjórnvöld höfðu ákveðið að senda til Grikklands.

Skoðun
Fréttamynd

Bölvun auðlindanna

Oddný G. Harðardóttir

Samherjahjón ákveða að greiða börnum sínum arf, fyrirfram. Sagt er að verðmætið sé um 70 milljarðar króna.

Skoðun
Fréttamynd

Heilsu­laus í boði Reykja­víkur­borgar

Jónína Sigurðardóttir

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðastliðið sunnudagskvöld birtist viðtal við dóttur mína, þar ræddi hún um bréf sem hún sendi nýverið til umboðsmanns barna.

Skoðun
Fréttamynd

Skaðræðisfrumvarp dregur tennurnar úr upplýsingalögum

Þórir Guðmundsson

Upplýsingalög hafa þann yfirlýsta tilgang að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu. Nú ætla stjórnvöld að gefa einkaaðilum færi á að trufla og tefja upplýsingagjöf hins opinbera, og skaða með því upplýsingarétt almennings. 

Skoðun
Fréttamynd

Ung gráðug kona

Kristjana Björk Barðdal

Daglega stuða mig svo margir hlutir í samfélagi okkar sem halda mér við efnið, halda mér við jafnréttisbaráttuna.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað þarf Ísland?

Ágúst Ólafur Ágústsson

Ísland þarf fjárfestingaáætlun. Metnaðarfulla áætlun þar sem við lítum til framtíðar. Í síðasta hruni setti ríkisstjórn Samfylkingarinnar, fram sérstaka fjárfestingaáætlun fyrir Ísland.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað kostar lýð­ræðið?

Björn Berg Gunnarson

Það mætti deila meira um hugtakið „óumdeilt“. Kannski hefur það ekki snúist jafn hressilega upp í andhverfu sína og orðin „kóngur“ og „meistari“ en þegar fólk er sagt óumdeilt verðum við að staldra stundarkorn við.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfstæðisflokkurinn og útlendingalög

Arnar Kjartansson

Nú nýlega reyndi Sjálfstæðisflokkurinn að lauma inn siðlausum og grafalvarlegum lagabreytingum á útlendingalögum. Eðlilegt er að hver og einn fái málsmeðferð þar sem tekið er til athugunar hættu frá heimalandi, veikindi, fjölskyldu og barna.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.