Skoðun

Fréttamynd

Undir áhrifum áhrifavalda

Sigríður Karlsdóttir

Ég vaknaði í gærmorgun og tók eftir því að ferðataskan var ennþá á gólfinu. Með óhreina þvottinum í. Opin. Sólarhring eftir heimkomu.

Skoðun

Fréttamynd

Skólinn okkar – Skýrsla Innri endurskoðunar

Sævar Reykjalín

Nú er formaður Skóla- og frístundaráðs (SFR), Skúli Helgason, komin í ham og er að reyna flýta því sem mest hann má að loka hluta af Kelduskóla. Enda má engan tíma missa því borgarstjórinn tilkynnti í vikunni að hönnunarsamkeppni er framundan um skóla í hverfi formannsins.

Skoðun
Fréttamynd

Framhaldsskólinn – Fulla ferð áfram!

Guðjón H. Hauksson

Markmiðið ætti að vera að byggja upp hvern skóla fyrir sig sem öflugt lærdómssamfélag þar sem allir vinna þétt saman að sameiginlegum markmiðum og stuðla að öflugu tengslaneti innan og þvert á skóla, milli skólastiga og inn í fræðasamfélagið. Fulla ferð áfram!

Skoðun
Fréttamynd

Mín kynslóð

Guðmundur Steingrímsson

Að undanförnu hefur í sívaxandi mæli runnið upp fyrir mér ákveðið ljós. Ég hef áttað mig á því, og orðið töluvert uppnuminn af þeirri greiningu minni í fámennum hópum, að mín kynslóð — fólk sem er fætt circa nítjánhundruð og sjötíu, áttatíu — hefur mátt búa við það alla sína hunds- og kattartíð að hafa hangandi yfir sér hinar ægilegustu heimsendaspár.

Skoðun
Fréttamynd

Rostungar

Guðmundur Brynjólfsson

Mamma sagði við mig, stundum þegar ég?var að rífa kjaft: "Vertu ekki með þennan rosta, Guðmundur.“ Þá var ég ungur. Rostungur.

Skoðun
Fréttamynd

Schengen

Davíð Stefánsson

Líkt og var með þriðja orkupakkann á sínum tíma er hætt við vaxandi undiröldu gegn aðild Íslands að Schengen-samstarfinu. Nýleg orðræða talsmanna lýðhylli í greinaskrifum og í útvarpi lýsir efasemdum og jafnvel andstöðu gegn samstarfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Öryggi sjúklinga

Alma Dagbjört Möller

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Mikilvægt er að nota daginn til að vekja athygli á öryggi sjúklinga og til hvatningar um að gera betur.

Skoðun
Fréttamynd

Föstu­dagurinn þrettándi á Bráða­mót­tökunni

Elín Tryggvadóttir

Föstudagurinn þrettándi september var erfiður dagur í sögu Landspítala. Starfsfólk Bráðamóttöku veit að þjóðsögur um föstudaginn þrettánda eru sannar og þegar dagurinn ber upp á fullu tungli er voðinn vís á vaktinni. Ekkert okkar grunaði að nýtt og ömurlegt met yrði slegið þennan dag.

Skoðun
Fréttamynd

Í röðinni

Óttar Guðmundsson

Á síðustu dögum og vikum hefur umferðarþunginn í Reykjavík og nærsveitum aukist til muna. Fjölmiðlar birta daglega raunasögur um Mosfellinga sem sátu í bílum sínum 1-2 klukkustundir til að komast til höfuðborgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Til reiðu búinn í París og London

Björn Teitsson

Játning: þessi grein fjallar ekki um ævintýri ungs manns íeldhúsum Parísar. Hún fjallar ekki heldur um sambærileg ævintýri í algeru reiðuleysi í Lundúnum.

Skoðun
Fréttamynd

Samstarf Norðurlanda

Davíð Stefánsson

Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna funduðu í Borgarnesi í vikunni. Bönd þessara ríkja hafa styrkst með hverju ári.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.