Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir og Einar Ólafsson skrifa Tillaga utanríkisráðherra um nýja stefnu Íslands í varnar- og öryggismálum markar afgerandi stefnubreytingu fyrir ríki sem hefur lengi lagt sig fram um friðsamlega samskiptaleið og alþjóðlega samvinnu. Við teljum mikilvægt að staldra við, því hér er ekki um tæknilegt stefnumótunarskjal að ræða heldur grundvallarviðsnúning í sjálfsmynd okkar sem friðarþjóðar. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 18:02
Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Þann 1. nóvember sl., birtist grein eftir Aldísi Sigfúsdóttur, verkfræðing og íbúa á Selfossi, þar sem hún varaði við vikurflutningum Steypustöðvarinnar materials ehf. um Selfoss. Steypustöðin varð fyrir þremur árum hlutskörpust í útboði Skeiða- og Gnúpverjahrepps um efnisnám í Búrfellshólma. Útboðið snérist um nýtingu á því takmarkaða efni sem eftir er í námunni. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 17:02
Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Eftir þær umfjallanir og alvarleg mál um börn í skólakerfinu, sitjum við mörg eftir með spurningar eins og: hvernig gat þetta gerst? Hver er að bregðast barninu og fjölskyldu þess? Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 15:03
Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 14:46
Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Formaður Öryrkjabandalagsins hefur skrifað borgarstjórn allri bréf þar sem spurt er hvers vegna ekki er gert ráð fyrir því að fjármagna 42 umsóknir um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 14:30
Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Óttinn við „útskiptin miklu“ er byggður á fáfræði – fjölbreytileiki er framtíðin. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 14:16
Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Ég, rétt eins og aðrir bændur þessa lands, stend vaktina allan sólarhringinn, 365 daga á ári. Kýrnar mínar spá ekki í rauðum dögum á dagatalinu, hvað klukkan sé þegar kemur að burði né hvaða vikudagur er, hvað þá einhverri vinnutímastyttingu sem á sér enga stoð í raunveruleika bænda. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 14:00
Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Kynningarfundir um tillögu að sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa nú verið haldnir bæði á Hvammstanga og í Búðardal auk íbúafunda á báðum stöðum í apríl og október. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 13:46
„Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Ég hef eytt áratug á Íslandi sem innflytjandi. Ég hef lifað með streitu og þreytu sem fylgir því að reyna að lifa af hér. Þannig að þegar fólk kvartar yfir því að innflytjendur séu ekki að læra íslensku, langar mig í alvöru að hlæja. Eða öskra. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 13:32
Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Á sjöunda og áttunda áratugnum sameinuðust ýmsir ólíkir hópar; fatlaðir, litaðir, konur, hinsegin fólk og geðveikir. Þau kröfðust mannréttinda og samfélagsbreytinga. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 13:18
Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Nú er nýliðinn Dagur barnsins. Það fær okkur til að huga enn frekar að velferð barnanna okkar. Sú umræða sem fram hefur komið í þessu sambandi hjá alþingismönnum er áhugaverð. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 13:01
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir og Rannveig Þórisdóttir skrifa Í dag, 25. nóvember, er baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og markar dagurinn jafnframt árlega upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 12:30
Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Viðey er ein af fallegustu náttúruperlum Reykjavíkur og um leið ein sú vannýttasta.Þangað fer lítið af fólki nema kanski einu sinni á ári þegar friðarsúlan er tendruð. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 12:03
Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Það er óhjákvæmilegt að straumurinn beri okkur með sér á hinni nýju árstíð. Nánar tiltekið fimmtu árstíðinni, eins og ég kýs að kalla hana, eða árstíð tilboða og óskalista. Íslendingar eru þekktir fyrir hjarðhegðun og elska flestir þessa nýju árstíð. Árstíðinni fylgir skuggi sem þarft er að varast – svik! Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 11:33
Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Nú standa yfir umfangsmiklar breytingar á leikskólum. Hvert sveitarfélagið á fætur öðru leitast við að mæta áskorunum leikskólastigsins, einkum vegna styttingar vinnuvikunnar, með því að fækka stundum sem börn dvelja í leikskóla. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 11:16
Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Fæðingarorlofskerfið á Íslandi er mér sérstaklega hugleikið. Á ég þó hvorki barn né von á barni, en eftir að hafa heyrt margar sögur í gegnum tíðina ákvað ég að setjast niður og athuga hver réttindi mín væru ef ég eignaðist nú barn einn daginn. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 11:02
34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Íslendingar eru vanir því að fasteignaverð sé hátt, svo mjög að margir eru farnir að halda að það sé lögmál. Svo er ekki. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 10:32
Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Stjórnarformaður RÚV skrifaði nýverið grein þar sem hann sagði að fjölmiðlar á Íslandi væru í kreppu. Það er hverju orði sannara og til viðbótar fullyrði ég hún mun ekki lagast með tímanum eða af sjálfu sér. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 09:31
Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir, Sverrir Bergmann Magnússon, Sigurrós Antonsdóttir, Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Bjarni Páll Tryggvason, Díana Hilmarsdóttir og Helga María Finnbjörnsdóttir skrifa Á árinu 2026 mun fasteignamat íbúða (A-skattur) hækka að meðaltali um 9,2% fyrir landið en 12,3% í Reykjanesbæ. Hækkun fasteignamats atvinnuhúsnæðis (C-skattur) verður að meðaltali 5,4% fyrir landið en 10,5% í Reykjanesbæ. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 09:00
Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Það reynir á EES-samninginn. Ákvörðun Evrópusambandsins um verndaraðgerðir vegna innflutnings á kísiljárni og öðrum tilteknum málmblöndum liggur fyrir. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 08:32
Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Það er óhætt að segja að nýjustu vendingar í samskiptum Íslands og Evrópusambandsins séu eins og beint upp úr handriti að farsakenndum gamanleik. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 08:18
Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar „Heyrðu, eigum við ekki bara að skella okkur á tónleika í kvöld?“ spyr ungur maður vin sinn. „Hljómar vel, er eitthvað í gangi á Kex?“ svarar vinurinn. „Nei, þeir halda enga tónleika lengur, eru bara hostel.“ Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 08:02
Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Fyrir þrjátíu árum opnaði alþjóðlegi menntaskólinn United World College Red Cross Nordic (UWC RCN) í Flekke í Noregi dyr sínar með þann draum að verða leiðandi menntastofnun á heimsvísu. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 07:32
Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Tækniframfarir síðustu ára hafa verið gífurlegar. Margar þessara nýjunga hafa verið til góða en þær hafa einnig skapað ný rými þar sem kynbundið ofbeldi og áreitni fær að þrífast óáreitt í skjóli nafnleyndar og refsileysis. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 07:01
Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Vilhjálmur Árnason, forystumaður í Sjálfstæðisflokknum, skrifaði grein sem birt var á þessum vettvangi í gær sem bar fyrirsögnina „Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur“. Þar reyndi hann að mála upp þá mynd að hækkun á vörugjöldum á bifreiðar og innleiðing kílómetragjalds væri í raun skattur á börn, og sérstaklega börn sem stunda mótorsport. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 06:31
Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Flokkur fólksins hefur ávallt lagt áherslu á meiri festu og skynsemi í útlendingamálum. Skoðun 25. nóvember 2025 kl. 06:00
Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Stundum, samkvæmt háværum röddum virðist ekkert vera nægjanlega gott í Reykjavík. Íbúar kvarta yfir snjómokstri, gróðri, gatnakerfinu, byggingum og jafnvel veðri. Við viljum að borgin okkar sé í senn falleg, hrein, friðsæl, græn, umhverfisvæn, aðgengileg, nóg framboð þónustu, verslun, og almenningsamgöngum, og helst allt í einu. Skoðun 24. nóvember 2025 kl. 18:01
Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Landsbyggðin er undir árás og framundan eiga landar mínir eina mikilvægustu baráttu í sögu Íslands. Gerðu engin mistök, þetta er baráttan um sál landsins og hver sá sem endar ofan á mun stýra framtíð þjóðarinnar næstu áratugina ef ekki aldirnar. Jöfnun atkvæðanna eins og ríkisstjórnin okkar hefur boðað er ekkert minna en dauðadómur fyrir landsbyggðina alla. Skoðun 24. nóvember 2025 kl. 17:01
Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Að lesa fréttir í fjölmiðlum þessa dagana, þar sem landsmenn eru farnir að hamstra vörur áður en skattar og gjöld vinstristjórnarinnar hækka, eru óneitanlega farnar að minna á textann í laginu Sirkus Geira Smart, „og verðið sem var leyft í gær er okkar verð að morgni“. Skoðun 24. nóvember 2025 kl. 16:00
Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Fyrr í haust kom inn á Samráðsgátt stjórnvalda samantekt um stöðu fæðuöryggis á Íslandi. Málið fór ekki hátt enda „aðeins“ um samantekt að ræða. Ekki voru send út boð um þátttöku í samráðinu og voru umsagnir við málið aðeins 10 talsins. Skoðun 24. nóvember 2025 kl. 15:30
Íslenska sem brú að betra samfélagi Vanessa Monika Isenmann skrifar Á Landspítalanum mætast daglega hundruð starfsmanna hvaðanæva úr heiminum. Það er ótvíræður styrkur fyrir okkur öll – án þeirra væri heilbrigðiskerfið okkar hreinlega ekki starfhæft. Því fylgja þó einnig áskoranir, einkum þegar kemur að samskiptum. Skoðun 24. nóvember 2025 kl. 15:03
Stöðvum ólöglegan flutning barna Í síðustu viku var skýrsla starfshóps um dvalarleyfi kynnt. Hún ber heitið Ísland í örum vexti og margt áhugavert kemur fram í henni. Meðal annars er bent á 25 dæmi um misræmi við Norðurlöndin í lögum og framkvæmd okkar Íslendinga.
Glæpamenn í glerhúsi Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.
Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Húsnæðismarkaðurinn hefur tekið gríðarlegum breytingum síðustu ár og er í miklu ójafnvægi. Það hefur ekki verið byggt í takti við fjölgun íbúa en það eru líka aðrir drifkraftar sem hafa haft sitt að segja um þá stöðu sem upp er komin.
Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Í gær mælti ég fyrir tillögu okkar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um viðhlítandi þjónustu vegna vímuefnavanda. Það er viðeigandi að málið sé sett á dagskrá þingsins nú þegar algjör neyð ríkir í málefnum fólks með vímuefnavanda. Og ráðherra málaflokksins og ríkisstjórnin virðast ráðalaus.
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.
Grímulaus aðför að landsbyggðinni Ríkisstjórnin hefur að undanförnu boðað breytingar sem munu markvisst fækka störfum æðstu embættismanna á landsbyggðinni. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni er nú þegar lægra en á höfuðborgarsvæðinu.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Opið bréf til Miðflokksmanna Kæru Miðflokksmenn, á landsþingi um helgina kjósum við okkur varaformann. Þrír þingmenn hafa boðið sig fram, Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og ég.
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg.
Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Þrátt fyrir nýlegar umbætur á Menntasjóði námsmanna er ljóst að íslenska námslánakerfið nær enn ekki markmiði sínu um að fjárfesta í framtíð þjóðarinnar.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Nú standa yfir umfangsmiklar breytingar á leikskólum. Hvert sveitarfélagið á fætur öðru leitast við að mæta áskorunum leikskólastigsins, einkum vegna styttingar vinnuvikunnar, með því að fækka stundum sem börn dvelja í leikskóla.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ og BSRB gríðarlegum áhyggjum.
Kartöflurnar eru of dýrar til að kasta í veiðiþjófa „Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.