Skoðun

Fréttamynd

Að sjá ekki peninga­skóginn fyrir verð­bólgu­trjánum

Konráð S. Guðjónsson

Mikil verðbólga er á allra vörum, bæði á Íslandi og erlendis. Nefndar hafa verið hinar ýmsu ástæður sem við nánari skoðun halda misvel vatni. Aftur á móti virðist sem gamla góða aukning peningamagns sé rót vandans samhliða vaxandi kaupmætti í niðursveiflu.

Skoðun

Fréttamynd

Lág­marks­inn­tak sátta­með­ferðar barna­laga

Sævar Þór Jónsson

Árið 2012 var barnalögum breytt og skylda foreldra til þess að leita sátta var bundin í lög áður en mál væri höfðað um forræði, lögheimili o.fl. Síðan þá hefur oft reynt á inntak sáttameðferðar og gildi sáttavottorða sem gefin eru út í lok hennar. Hafa dómstólar skorið úr um hvernig túlka beri ákvæði barnalaga um þetta atriði.

Skoðun
Fréttamynd

Tryggja þarf greiðan að­gang að neyðar­lyfinu Nal­oxone til fram­tíðar!

Elín Guðný Gunnarsdóttir,Sigrún Jóhannsdóttir,Svala Jóhannedóttir

Stórt framfaraskref í skaðaminnkandi þjónustu á Íslandi var tekið nú á dögunum þegar Naloxone nefúðinn var loksins aðgengilegur að kostnaðarlausu í gegnum Frú Ragnheiðar verkefnið hjá Rauða krossinum.

Skoðun
Fréttamynd

Hin ber­skjölduðu í heiminum og hér

Drífa Snædal

Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um leiðréttingu launa, stundum úttekt vinnueftirlitsins, ábendingar til skattsins og í erfiðustu tilvikunum ábendingar um mansal.

Skoðun
Fréttamynd

SÁÁ á við vanda að etja

Svanur Guðmundsson

Fyrir tveimur árum var kosin ný stjórn yfir Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann (SÁÁ). Síðan hefur sigið á ógæfuhliðina hjá samtökunum sem sést meðal annars á því að samningsbrot SÁÁ er nú til skoðunar hjá Héraðssaksóknara og Landlækni.

Skoðun
Fréttamynd

Allir stjórn­mála­menn eru full­trúar minni­hlutans

Indriði Stefánsson

Kjördagur er jafnan mikil hátíð, þá velja kjósendur þá fulltrúa sem best er treyst til að fara með völdin hvort sem um ræðir sveitarstjórnir eða Alþingi. Að kosningum fagna sumir sigri aðrir ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­sak­hæfur = ei­lífðar fangelsi?

Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir

Þegar einstaklingur telst ekki ábyrgur gjörða sinna er hann talinn ósakhæfur. Oftar en ekki eru ósakhæfir einstaklingar andlega veikir, en undir ósakhæfi falla einnig einstaklingar með greindarskerðingar eða fötlun.

Skoðun
Fréttamynd

Þar sem fáir aðrir nenna

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir

Á dögunum voru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla veitt í 27. sinn. en segja má að á þessum degi hafi gróskumiklum verkefnum innan skólasamfélagsins verið veitt verðskulduð athygli eða allt frá árinu 1996.

Skoðun
Fréttamynd

SÁÁ kært til Em­bættis land­læknis og héraðs­sak­sóknara

Ómar Már Jónsson

Það er alvarlegt mál að Sjúkratryggingar Íslands hefur eftir fjölda samtala og bréfaskriftir við stjórn og framkvæmdastjóra SÁÁ, gefist upp og kært samtökin bæði til Embættis landlæknis og héraðssaksóknara fyrir það að hafa farið gegn lögum, brotið gegn þeim greiðslusamningi sem í gildi er milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ.

Skoðun
Fréttamynd

Rang­færslur ráð­herra

Arndís Anna Kristínar­dóttir Gunnarsdóttir

Í viðtali í Morgunútvarpinu í gær, þann 24. maí 2022, fór Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, með ýmsar rangfærslur varðandi fyrirhugaða fjöldabrottvísun flóttafólks sem fjallað hefur verið um í fréttum upp á síðkastið.

Skoðun
Fréttamynd

Ný fram­tíð með betra sam­bandi

Sigríður Mogensen,Haraldur Hallgrímsson

Lagning á nýjum fjarskiptasæstreng á milli Íslands og Írlands, sem hófst nú í vikunni, eflir til muna fjarskiptaöryggi og stafræna samkeppnishæfni Íslands. Þá markar nýr strengur tímamót fyrir upplýsingatækni- og gagnaversiðnað hér á landi og opnar á fjölmörg tækifæri til aukinna fjárfestinga og útflutnings á þjónustu til Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

Ertu í góðu sambandi?

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir

Hvernig er sambandið þitt? Ertu í góðu og tryggu sambandi? Þá er ég ekki að tala um hjúskaparstöðu - heldur fjarskiptasamband.

Skoðun
Fréttamynd

Börnin á götuna í Grikklandi?

Áslaug Inga Kristinsdóttir

Íslensk stjórnvöld stefna á að vísa tæplega 300 umsækjendum um alþjóðlega vernd brott á næstunni. Til stendur að senda þónokkra til Grikklands, þar sem aðstæður eru skelfilegar fyrir flóttafólk.

Skoðun
Fréttamynd

Valda­seta byggð á vondu lýð­ræði

Gunnar Smári Egilsson

Ég skrifaði grein á Vísi fyrr í vikunni þar sem ég benti á hvernig mörg ákvæði íslenskra kosningalaga hygla stærri flokkum.

Skoðun
Fréttamynd

Valkvæðir hagsmunir hins opinbera

Kristinn Karl Brynjarsson

Nú á dögunum virtist vera að birta til heilbrigðiskerfinu þegar fréttir bárust af því að til stæði að bjóða út þá öldrunarþjónustu sem Landspítalinn (LSH) sinnir á Vífilsstöðum. Þjónustan félli ekki, að sögn forstjóra LSH að kjarnastarfsemi spítalans.

Skoðun
Fréttamynd

Niður­setningar nú­tímans

Bergþóra Bergsdóttir

Úrræðaleysi ríkir í búsetumálum fatlaðs fólks með hreyfihömlun sem þarf aðstoð við athafnir daglegs lífs og samfellda þjónustu sem tryggir öryggi þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Skóla­heilsu­gæsla, aukin sam­vinna í þágu far­sældar barna

Elín Oddný Sigurðardóttir

Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn.

Skoðun
Fréttamynd

Sætta sig ekki við tap formanns

Helga Dögg Sverrisdóttir

Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni.

Skoðun
Fréttamynd

Sumarið er tíminn fyrir jafn­launa­vottun

Kristín Hrefna Halldórsdóttir

Nú fer hver að verða síðastur að hefja vinnu við jafnlaunavottunarferlið en það getur tekið 12-18 mánuði frá upphafi til enda. Öll fyrirtæki sem eru með 25 eða fleiri í starfi, að meðaltali yfir árið, þurfa að vera komin með jafnlaunastaðfestingu eða jafnlaunavottun í lok árs.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað kostar að selja fast­eign?

G.Andri Bergmann

Það er fagnaðarefni þegar bent er á hluti sem eru óhagstæðir neytendum og á það ekki síst við um samsetningu og fjárhæð þóknunar fasteignasala nú þegar hækkanir á fasteignaverði slá met í hverjum mánuði.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til for­sætis­ráð­herra Ís­lands um stöðu flótta­fólks í Grikk­landi!

Sema Erla Serdar

Kæra Katrín Jakobsdóttir, það hefur legið fyrir árum saman hversu slæmar aðstæður eru fyrir fólk á flótta í Grikklandi. Ríkisstjórn þín tók fyrir nokkrum árum þá ákvörðun að hætta að endursenda fólk í hæliskerfinu þar í landi vegna óviðunandi aðstæðna. Það nær þó ekki til fólks með vernd í Grikklandi þó aðstæður þeirra séu í dag verri en aðstæður fólks í verndarkerfinu í sama landi.

Skoðun
Fréttamynd

Um­hverfis­spjöll í Ísrael – Ný birtingar­mynd hryðju­verka

Finnur Th. Eiríksson

Í áranna rás hefur neikvæð umfjöllun um Ísraelsríki varpað skugga á þá staðreynd að Ísrael er eitt af tæknivæddustu og framsæknustu ríkjum heims. Ísrael lenti í sjöunda sæti á lista World Population Review yfir árangur ríkja í nýsköpun árið 2021 og var í sjötta sæti árið 2020.

Skoðun
Fréttamynd

Þessi 35% skipta máli fyrir kvikmyndaframleiðslu á Íslandi

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir

Á Alþingi í dag mælti Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar. Breytingin felur í sér að stærri verkefni, sem uppfylla ákveðin skilyrði sem fram koma í lögunum, geti sótt allt að 35% endurgreiðslu framleiðslukostnaðar.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­bærni­veg­ferð Póstsins er hafin

Ásdís Káradóttir

Stærsta áskorun Póstsins sem tengist sjálfbærni er losun gróðurhúsalofttegunda sem stafar af bílaflotanum sem á síðasta ári ók um 5,5 milljónir km, ef allt er talið. Það er til mikils að vinna að finna leiðir til að draga úr þessari losun og við erum með áætlun um endurnýjun bílaflotans í smíðum.

Skoðun
Fréttamynd

Byrjum á raf­rænu sjúkra­skránni

Steinunn Þórðardóttir

Það er fagnaðarefni að augu stjórnvalda beinist í auknum mæli að nýsköpun tengdri heilbrigðisþjónustu. McKinsey skýrslan tíundaði með ógnvekjandi hætti hvers konar útgjaldaaukning er yfirvofandi fram til ársins 2040 ef ekki kemur til bylting varðandi nýsköpun og stafrænar lausnir.

Skoðun
Fréttamynd

Athugasemd SÍ við starfshætti SÁÁ

Olga Ingólfsdóttir

Hvað felst í athugasemdum Sjúkratrygginga Íslands er varðar starfshætti SÁÁ sem nú eru komnar á borð Héraðssaksóknara?

Skoðun
Fréttamynd

Hve­nær fá konur bara að vera í friði?

Stefanía Sigurðardóttir

Að kona fái að ráða yfir sínum líkama er sumum framandi hugmynd. Enn eru til menn í þessum heimi sem telja það rétt sinn að stunda mök við konur án þeirra samþykkis. Það eru enn til menn sem telja það líka rétt sinn að ákveða hvort kona gangi með barn eða ekki. Það eru enn til menn sem vilja setja lög um líkama kvenna.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­taka fast­eigna­sala – Taka tvö

Haukur Viðar Alfreðsson

Fyrir viku skrifaði ég grein (sjá hér) um söluþóknanir fasteignasala, sem mér þykja svo háar að ég kallaði þær sjálftöku. Í framhaldi hefur spunnist umræða sem ég tel tilefni til að bregðast við og ætla því að greina stöðuna nánar.

Skoðun
Fréttamynd

Spillt kosninga­kerfi fjór­flokksins

Gunnar Smári Egilsson

Því er haldið fram að kosningar séu lýðræðisveisla og þannig ætti það náttúrlega að vera. Kosningar eru aðalfundur í ríki og sveitarfélagi þar sem við mörkum stefnu og veljum fólk til að stýra félögunum okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Nauðganir í hernaði

Kolbrún S. Ingólfsdóttir

Hver hefði trúað því að líkamar karla væru eitt helsta stríðstól 21. aldarinnar? Að hluti af sigurlaunum herja væri í sumum tilvikum sé að níðast á varnarlausu fólki og fá veiðileyfi til að nauðga konum og börnum. Að slíkt sé einnig notað til að veikja baráttuþrek andstæðings og brjóta hann niður.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað hefði lögreglan átt að gera?

Arndís Anna Gunnarsdóttir

Í miðjum aprílmánuði síðastliðnum höfðu lögregla og sérsveitin afskipti af saklausum sextán ára dreng í tvígang. Sérsveitarmenn veittust að drengnum þar sem hann sat í Strætó í fyrra skiptið, og lögregluþjónar undu sér upp að drengnum þar sem hann sat í bakaríi með móður sinni í síðara skiptið. 

Skoðun
Fréttamynd

Hefur þú komið til Sómalíu ráð­herra?

Helen Ólafsdóttir

Það á að vísa 22 ára gamalli sómalískri stúlku úr landi. Það á að senda hana til Grikklands þar sem ljóst er að hún lendir strax á götunni. Dómsmálaráðherra segir eitthvað á þá leið að „þetta fólk“ hafi vitað af þessum brottvísunum svo þetta eigi ekki að koma á óvart. Stúlkan sem um ræðir Asli Jama og er nú þegar komin í sjálfboðastarf hjá Rauða Krossinum og ber því vel þess merki að hún sé að aðlagast lífinu vel á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Samkeppnin ógnar sumum!

Sverrir Einar Eiríksson

Horfur eru á að samkeppni aukist enn á þeim markaði sem Nýja vínbúðin starfar, líkt og í nýlegri umfjöllun Viðskiptablaðsins er bent á að komi fram sem sérstakur áhættuþáttur í útboðslýsingu fyrir væntanlegt útboð Ölgerðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði

Rakel Linda Kristjánsdóttir

Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festingar líf­eyris­sjóða, á­vöxtun og á­hætta

Yngvi Harðarson

Ávöxtun lífeyrissjóða hefur almennt verið góð sl. nokkur ár. Frá árinu 2015 hefur raunávöxtun valinna lífeyrissjóða að meðaltali verið frá um 6% og jafnvel yfir 7% þegar virði eigna er metið á gangvirði.

Skoðun
Fréttamynd

Á­fangi í bar­áttunni fyrir hús­næðis­öryggi

Drífa Snædal

Áfanga var náð í húsnæðismálum í gær þegar húsnæðishópur þjóðhagsráðs skilaði af sér tillögum sínum. Það er ekkert launungarmál að við í verkalýðshreyfingunni vildum ganga lengra, enda staðan á leigumarkaði og hjá þeim sem bera nú íþyngjandi vaxtahækkanir orðin óbærileg.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­sókn og VG einka­væða heil­brigðis­kerfið

Gunnar Smári Egilsson

Undir forystu Framsóknarflokksins og með blessun VG stendur til að einkavæða eina af stærri deildum Landspítalans, öldrunardeildina á Vífilsstöðum þar sem um 45 sjúklingar njóta aðhlynningar.

Skoðun
Fréttamynd

At­kvæðum kastað á glæ?

Ómar Már Jónsson

Nú þegar niðurstöður kosninganna liggja fyrir og ljóst er að Miðflokkurinn fékk ekki það fylgi sem ég vonaðist eftir er ástæða til að líta yfir hið pólitíska svið. Þrátt fyrir niðurstöðuna er ég sáttur með frammistöðu minna félaga á lista Miðflokksins og ekki síður þau mikilvægu málefni sem við lögðum áherslu á.

Skoðun
Fréttamynd

Makinda­leg á frotté­sloppnum

Guðmundur Hrafn Arngrímsson

Á síðasta áratug hefur ástand á leigumarkaði farið síversnandi. Leiguverð á Íslandi hefur hækkað 104% eða sjö sinnum meira en leiguverð á meginlandi Evrópu. Frá árinu 2005 hafa 67% af öllu fasteignum farið til eignafólks og fyrirtækja sem sækja sem aldrei fyrr inn á leigumarkaðinn í leit að góðri ávöxtun.

Skoðun
Fréttamynd

Að taka kolin fram yfir bæjarlækinn

Herdís Sólborg Haraldsdóttir

Í raun fyrir ekki svo löngu síðan, var drengur sendur í sveit fyrir vestan. Hann var af fyrstu kynslóð borgarbarna, þeirri sem fór í rútum landshluta á milli og oftar en ekki til margra mánaða dvalar.

Skoðun
Fréttamynd

Þrisvar sneri ég við í tröppunum

Hilmar Kristensson

Í fyrsta skiptið komst ég upp hálfar tröppurnar en sneri þá við. Líka í annað skiptið. „Nei andskotinn, ég get þetta ekki,“ hugsaði ég með mér, með hjartað í buxunum.

Skoðun
Fréttamynd

For­réttinda­firrti Gúrúinn

Gunnar Dan Wiium

Í framhaldi af því að hafa skrifað pistil undir heitinu Gúrúinn fyrir nokkru fann ég mig tilneyddan bókstaflega að skrifa annan pistil. Málið er að ég skrifaði Gúrúinn ekki með það að leiðarljósi að særa einhvern, gera lítið úr neinum, hvorki þolendum né gerendum.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir­mælum reglu­gerðar ekki fylgt við kosningu utan kjör­fundar

Indriði Stefánsson

Á mikilvægi þess að traust sé á framkvæmd kosninga er vart hægt að leggja of mikla áherslu. Ég bjóst við því að ef uppgötvaðist að framkvæmdin væri ekki í samræmi við forskrift yrði fljótt brugðist við annars yrði úr stórfrétt. Svo var ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Heyr mína bæn, kæra sveitar­stjórn

Margrét Hugadóttir

Náttúran og auðlindir Jarðar eru undirstaða heilbrigðs samfélags. Við byggjum við alla okkar tilveru á að gæta að jafnvægi þar á milli. Ef við tökum meira en náttúran gefur endar það með ósköpum. Hnignun hennar er ávísun á hnignun okkar. Stærsta ógnin sem stafar að mannkyni er hamfarahlýnun, eyðing náttúrunnar, búsvæða plantna og dýra og tap á líffræðilegri fjölbreytni.

Skoðun
Fréttamynd

Hönnun og nýsköpun – alltumlykjandi allt árið

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

HönnunarMars – uppskeruhátíð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi – er nýafstaðinn og um þessar mundir er Nýsköpunarvika í fullum gangi. Þessir viðburðir bera vitni um sköpunarkraft og framfaravilja sem einkennir íslenskt atvinnulíf og menningu.

Skoðun
Fréttamynd

Mýtur um matar­æði

Jóhanna E. Torfadóttir,Hólmfríður Þorgeirsdóttir

Hver kannast ekki við umræðuna um að borða í samræmi við blóðflokkinn sinn eða hversu „hollt“ það sé að fasta eða vera á lágkolvetnafæði. Það er skiljanlegt að ekki allir geti fylgt opinberum ráðleggingum um mataræði en hvernig er hægt að fóta sig í gegnum allar þessar misvísandi upplýsingar sem dynja á neytendum sem vilja prófa sig áfram í mataræðinu frá degi til dags?

Skoðun
Fréttamynd

Hvað þýðir þetta fyrir heimilin í landinu?

Björn Berg Gunnarsson

Í gær birtum við í Greiningu Íslandsbanka nýja og ferska þjóðhagsspá. Þar er spáð fyrir um þróun efnahagsmála hér á landi árin 2022-2024. Í slíkum spám er yfirleitt litið á stóru tölurnar en eðlilegt er að við spyrjum okkur hvaða áhrif þróun þeirra hefur á fjárhag hvers og eins okkar. Eins og spurt er í útvarpinu „hvaða þýðir þetta fyrir heimilin í landinu?“. Reynum að svara því helsta.

Skoðun
Sjá næstu 50 greinar

Drífa Snædal

Hin ber­skjölduðu í heiminum og hér

Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna vinna ómetanlegt starf á hverjum degi við að fara á vinnustaði, fræða vinnandi fólk og ekki síst finna hvar misbrestirnir liggja. Afrakstur þessara eftirlitsferða eru iðulega kröfur um leiðréttingu launa, stundum úttekt vinnueftirlitsins, ábendingar til skattsins og í erfiðustu tilvikunum ábendingar um mansal.


Meira

Björn Berg Gunnarsson

Hvað þýðir þetta fyrir heimilin í landinu?

Í gær birtum við í Greiningu Íslandsbanka nýja og ferska þjóðhagsspá. Þar er spáð fyrir um þróun efnahagsmála hér á landi árin 2022-2024. Í slíkum spám er yfirleitt litið á stóru tölurnar en eðlilegt er að við spyrjum okkur hvaða áhrif þróun þeirra hefur á fjárhag hvers og eins okkar. Eins og spurt er í útvarpinu „hvaða þýðir þetta fyrir heimilin í landinu?“. Reynum að svara því helsta.


Meira

Ólafur Stephensen

Svínað á neyt­endum

Innflutningur tollfrjálsra búvara frá ríkjum Evrópusambandsins eflir samkeppni á íslenzkum búvörumarkaði og stuðlar að lægra verði til neytenda. Eða það var að minnsta kosti meiningin, þegar þáverandi ráðherrar utanríkis- og landbúnaðarmála gerðu samning við Evrópusambandið árið 2015 um að stækka gagnkvæmar innflutningsheimildir án tolla, svokallaða tollkvóta.


Meira

Oddný G. Harðardóttir

Baráttukveðjur

Því miður eru engin merki um að stríðið í Úkraínu sé að taka enda. Fréttir um stríðsglæpi og þjáningar úkraínsku þjóðarinnar birtast okkur daglega. Úkraínumenn þurfa samhug og stuðning. Og stríðið hefur efnahagsleg áhrif um allan heim. Hér á landi fer hrávöruverð hækkandi, verð á matvöru fer hækkandi, verðbólga fer vaxandi og lífskjör versna.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Er verið að njósna um þig?

Aðalfundur Neytendasamtakanna samþykkti í lok síðasta árs ályktun þar sem íslensk stjórnvöld voru hvött til að tryggja stafræn réttindi neytenda á veraldarvefnum og til að beita sér fyrir banni við netauglýsingum sem byggja á persónusniði og eftirliti með notendum, svonefndum njósnaauglýsingum.


Meira

Andrés Ingi Jónsson

How to Kill an Ecosy­stem in 10 Steps or Less

The impending climate catastrophe – the effects of which can already be directly felt in various environments across the globe – strikes some people as wildly urgent and others as a problem for some undefined later time. Part of this wide difference in people’s sense of urgency is explained by how close they are to the problem.


Meira

Halla Signý Kristjánsdóttir

Að vera vinur í raun

Fæst okkar hefðu trúað því að árið 2022 væri stríð í Evrópu og undirbúa þyrfti komu flóttamanna frá Úkraínu til landsins. Í einum vettvangi er lífi fjölda fólks snúið á hvolf. Í upphafi árs áttu þau venjulegt líf, keyptu í matinn, mættu í skóla og vinnu, héldu barnaafmæli, elskuðu og voru elskuð.


Meira

Kolbrún Baldursdóttir

Dýr­keypt fjar­lægð milli barna og sál­fræðinga

Árum saman hef ég sem sálfræðingur og borgarfulltrúi barist fyrir því að sálfræðingar hafi aðsetur í skólunum sjálfum frekar en á þjónustumiðstöðvum. Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur hunsað þetta mikilvæga mál.


Meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.