Hættum að setja saklaust fólk í fangelsi Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Það hefur margt verið rætt og ritað um frumvarp dómsmálaráðherra um brottfararstöð. Svo virðist sem einhvers misskilnings gæti um efnistök frumvarpsins og útfærslu, því er mikilvægt að leiðrétta málflutning sem byggir ekki á staðreyndum málsins. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 13:30
Orð ársins Berglind Guðmundsdóttir skrifar Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 12:30
Mataræðið – mikilvægur hluti af loftslagslausninni Eyþór Eðvarðsson skrifar Loftslagsvandinn er fyrst og fremst kerfisvandi. Orkuframleiðsla, samgöngur, iðnaður og landnotkun ráða mestu um heildarlosun samfélaga. Það þýðir þó ekki að einstaklingar séu áhrifalausir. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 12:02
Allt skal með varúð vinna Hrafnhildur Gunnarsdóttir skrifar Viðskiptavinir og unnendur Kvikmyndasafns Íslands hafa nú fengið þær upplýsingar frá menningarmálaráðuneytinu að fyrirhugað sé að sameina safnið Landsbókasafni – Þjóðarbókhlöðu, ásamt Hljóðbókasafni. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 11:46
Snjór í Ártúnsbrekku Stefán Pálsson skrifar Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 11:33
Bók ársins Kjartan Valgarðsson skrifar Snjallsímar með háhraðaneti og samfélagsmiðlar hafa haft mun meiri skaðleg áhrif á tilfinninga- og geðheilsu barna og unglinga, sérstaklega ungra stúlkna, en við höfum gert okkur grein fyrir. Flest bendir til þess að við gerum okkur ekki enn grein fyrir því. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 11:03
Það hefði mátt hlusta á FÍB Runólfur Ólafsson skrifar FÍB hefur frá upphafi lagt til að kílómetragjald taki mið af þyngd viðkomandi bíls ásamt losun koltvísýrings. Þá væri sú staða ekki uppi núna að kílómetragjald er óhagstætt fyrir litla og eyðslugranna bíla, en hagstætt fyrir eyðslufreka og þunga bíla. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 10:45
Aðgengi fatlaðs fólks að vinnumarkaði er ekki góðgerð, það er jöfnuður Valný Óttarsdóttir skrifar Vinnan er einn mikilvægasti lykillinn að þátttöku í samfélaginu. Samt hefur vinnumarkaðurinn ekki veitt fötluðu fólki þau tækifæri sem það á rétt á. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 10:30
Skamm, skamm Davíð Bergmann skrifar Ég ákvað að bíða með að skrifa um þetta mál því ég bjóst við víðtækari samfélagsumræðu miðað við atburði síðustu mánaða. En það undarlega gerðist: það varð nánast engin umræða. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 10:01
Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir, Erlingur Erlingsson, Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir, Guðrún Helga Jóhannsdóttir og Sveinn Helgason skrifa Miklar blikur voru á lofti í utanríkismálum Íslands á nýliðnu ári. Gjörvöll Evrópa stendur á miklum tímamótum. Senn eru fjögur ár liðin frá því að allsherjarinnrás Rússlands í Úkraínu hófst og frá því að Donald Trump tók aftur við valdataumunum vestanhafs fyrir tæpu ári hefur hann gjörbreytt utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 09:30
Réttarkerfið sem vinnur gegn börnum Theodóra Líf Aradóttir skrifar Réttarkerfið á að standa vörð um þau sem minnst mega sín, þau sem ekki geta varið sig, og þar á meðal eru börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu. En þegar litið er til þeirra barna sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður, eiga um sárt að binda vegna vanrækslu, ofbeldis eða flókinna forræðisdeilna, kemur í ljós að réttarkerfið bregst oftar en ekki. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 09:02
Fíkn er ekki skömm – hún er sjúkdómur Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Fíkn er flókinn og alvarlegur sjúkdómur sem hefur ekki aðeins áhrif á einstaklinginn sjálfan heldur einnig á aðstandendur hans og samfélagið í heild. Hún er ekki spurning um veikleika, skort á sjálfsaga eða rangar ákvarðanir, heldur langvinnur sjúkdómur sem hefur áhrif á heilastarfsemi, hegðun, tilfinningalíf og sjálfsmynd. Fíkn raskar því hvernig heilinn vinnur úr umbun, streitu og sársauka og skapar vítahring þar sem einstaklingurinn missir smám saman stjórn. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 08:32
Til verði evrópskt heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið færi vægi landsins við ákvarðanatöku innan sambandsins fyrst og fremst eftir íbúafjöldanum hér á landi líkt og annarra ríkja innan þess. Um það yrði ekki samið í umsóknarferlinu kæmi til þess. Þannig yrði vægi Íslands í ráðherraráði Evrópusambandsins, valdamestu stofnun þess, aðeins um 0,08% eða á við um 5% hlutdeild í einum þingmanni á Alþingi. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 08:00
Ert þú ekki bara pólitíkus? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Ég er enginn pólitíkus, hef ég stundum heyrt fólk segja sem hefur brennandi áhuga á samfélagi sínu og hvernig því er stjórnað. Í grunninn þá snýst stjórnun sveitarfélags fyrst og fremst um að veita íbúum lögbundna þjónustu á sem bestan hátt og bera ábyrgð á skipulagsmálum og rekstri sveitarfélagsins. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 07:47
Öryggi Íslands á ólgutímum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Á tímum vaxandi óvissu er nauðsynlegt að slaka hvergi á varðstöðu um hagsmuni þjóðarinnar á sviði utanríkis- og öryggismála. Ljóst er að það alþjóðakerfi sem við höfum búið við frá lokum síðari heimsstyrjaldar leikur á reiðiskjálfi. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 07:31
Æskan er okkar fjársjóður Árni Guðmundsson skrifar Um miðjan janúar hefst málflutningur í máli saksóknara gegn hérlendri „erlendri netsölu“ vegna ólöglegrar smásölu áfengis. Dómur ætti að liggja fyrir fljótlega og mun að öllum líkindum staðfesta það sem hefur verið vitað árum saman: að hér er um ólöglega starfsemi að ræða, sem ekki hefur verið brugðist við. Nú þegar hefur Héraðsdómur vísað frá röksemdum er varða ESS-samninginn. Kjarni málsins því íslenska áfengislöggjöfin eins og alltaf hefur legið fyrir. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 07:16
Strandlengjan er útivistarsvæði fólksins – ekki hraðbraut Vilborg Halldórsdóttir skrifar Einu sinni, fyrir ekki svo margt löngu stóð til að gera hraðbraut gegnum Fossvogsdalinn svo íbúar Breiðholts kæmust fyrr niður í miðbæ. Íbúar Fossvogsdals mótmæltu og bæjarstjórn Kópavogs einnig. Þess vegna eigum við útivistarvin í Fossvogsdal. Skoðun 5. janúar 2026 kl. 07:00
Jafnaðarstefnan og markaðsbrestur á húsnæðismarkaði, þéttingarstefnan, velferð og fagurfræði Magnea Marinósdóttir skrifar Markmið jafnaðarstefnunar er draga úr ójöfnuði og stuðla að jöfnum tækifærum og lífskjörum sem kallar vanalega á margskonar stjórnvaldsaðgerðir til að varða leiðina að settu marki. Skoðun 4. janúar 2026 kl. 09:30
Af hverju opinbert heilbrigðiskerfi? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Hvers vegna höfum við, líkt og frændþjóðir okkar á Norðurlöndum, valið að reka ríkisrekið heilbrigðiskerfi sem á að ná til allra? Svarið liggur ekki í flóknum hagfræðilegum reiknilíkönum, heldur í djúpstæðri samfélagslegri sannfæringu um jafnrétti, frelsi og yfirgnæfandi mikilvægi félagslegs trausts. Skoðun 4. janúar 2026 kl. 08:02
Umræðan um bólusetningar barna á algjörum villigötum Júlíus Valsson skrifar Covid-19 veirufaraldurinn, sem hófst árið 2019, hafði ýmsar breytingar í för með sér. Vissar aðgerðir íslenskra stjórnvalda voru harðlega gagnrýndar, einkum fyrir að fela pólitískar ákvarðanir á bak við ráðleggingar sérfræðinga. Mörkin milli faglegs mats og pólitískra ákvarðana urðu við það óljós. Skoðun 4. janúar 2026 kl. 08:02
Tökum Ísland til baka Baldur Borgþórsson og Sigfús Aðalsteinsson skrifa Ísland, eyjan okkar í Norður-Atlantshafi hefur lengi verið þekkt sem paradís náttúru og friðar. Með dramatísku landslagi þar sem fossar, jöklar og eldfjöll mætast, er myndin mjög falleg. Auk þessa þá hefur landið toppað alþjóðlega lista yfir öruggustu og friðsömustu þjóðir heims. Skoðun 3. janúar 2026 kl. 14:03
RÚV, aðgerðasinnar og íslenskan okkar Jón Pétur Zimsen skrifar Íslenskan á í vök að verjast en tungan er það sem skilgreinir okkur sem þjóð. Vigdís Finnbogadóttir sagði eitt sinn: „Ef íslenskan hverfur tapast þekking og við hættum að vera þjóð.“ Skoðun 3. janúar 2026 kl. 12:30
Hvað er karlmennska? Sigurður Árni Reynisson skrifar Karlmennska í dag birtist sjaldan sem lífsháttur, hún birtist yfirleitt sem umræðuefni. Hún er greind, mæld, endurskilgreind og sett fram í stöðugum samanburði, oft sem vandamál sem þarf að laga eða sem ímynd sem þarf að verja. Skoðun 3. janúar 2026 kl. 09:02
Opið bréf til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis - Þögn löggjafans Arnar Sigurðsson og Elías Blöndal Guðjónsson skrifa Ágætu nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar. Það hlýtur að vekja furðu kjósenda að heyra það haft eftir nefndarmönnum að málefni netverslunar með áfengi hafi ekki verið tekin til efnislegrar umræðu á vettvangi nefndarinnar. Skoðun 3. janúar 2026 kl. 08:01
Gervigreind í vinnugallann og fleiri spádómar fyrir 2026 Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Manstu eftir árinu 2023? Það var árið sem við sátum öll límd við skjáinn í hálfgerðu algleymi og báðum gervigreindina um að semja sonnettur um pylsur eða teikna mynd af páfanum í úlpu. Það var hughrifs tímabilið, tími hrifningar, óttablandinnar virðingar og smá geggjunar þar sem tæknin virtist vera leikfang sem gat allt en samt eiginlega ekki neitt sem skipti máli. En nú nálgast árið 2026 og töfrarnir eru að hverfa. Skoðun 3. janúar 2026 kl. 08:01
Krónan er einmitt ekki vandamálið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fróðlegt viðtal birtist á Dv.is á dögunum þar sem rætt var við Gylfa Magnússon, prófessor í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, um peningamálin. Viðtalið var þó ekki fróðlegt vegna þess að eitthvað nýtt hafi komið fram í því heldur vegna þess að Gylfi, sem lengi hefur talað fyrir því að gengið yrði í Evrópusambandið og tekin upp evra, sagði það. Skoðun 3. janúar 2026 kl. 07:01
Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson skrifar Í fimmta hluta viðtalsins segir biskup eitthvað sem hljómar í fyrstu bæði eðlilegt og jafnvel léttandi: „Nú geti biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera – kristninni.“ Skoðun 2. janúar 2026 kl. 16:00
Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Nýliðið ár stóðu allir kennarar landsins saman í harðri kjarabaráttu til að leiðrétta kjör einnar mikilvægustu stéttar á Íslandi. Krafa okkar var einföld, að laun okkar félagsfólks yrðu sambærileg launum annarra sambærilegra sérfræðinga á almennum launamarkaði. Skoðun 2. janúar 2026 kl. 14:00
Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson skrifar Það er gríðarlegur fjöldi ungmenna týnd í sófanum heima hjá sér. Finnur ekki tilgang og flýr tilveruna, einangrar sig og líðanin er vond. Skoðun 2. janúar 2026 kl. 10:31
Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Í nýlegum greinum á Vísi fara þau Ögmundur Jónasson og Ingibjörg Isaksen mikinn gegn netverslun með áfengi. Þau mála upp mynd af samfélagi á barmi siðferðilegs hruns þar sem „gróðahyggja“ og „óprúttnir vínsalar“ ógna velferð barna okkar. Skoðun 2. janúar 2026 kl. 10:02
Utanríkismálaárið 2025 Vilborg Ása Guðjónsdóttir,Erlingur Erlingsson,Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir,Guðrún Helga Jóhannsdóttir,Sveinn Helgason Skoðun
Ert þú ekki bara pólitíkus? Ég er enginn pólitíkus, hef ég stundum heyrt fólk segja sem hefur brennandi áhuga á samfélagi sínu og hvernig því er stjórnað. Í grunninn þá snýst stjórnun sveitarfélags fyrst og fremst um að veita íbúum lögbundna þjónustu á sem bestan hátt og bera ábyrgð á skipulagsmálum og rekstri sveitarfélagsins.
Glæpamenn í glerhúsi Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.
5 vaxtalækkanir á einu ári Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.
Jólapartýi aflýst Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar).
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar.
Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Þetta varð í alvöru að lögum! Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg.
Fræðsla, forvarnir og lög gegn stafrænu ofbeldi Herferð gegn stafrænu kynferðisofbeldi stendur nú yfir með 16 daga átaki UN Women.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Í hvert sinn sem nýjar verðbólgutölur birtast eða ákvörðun er tekin um stýrivexti verður hið augljósa enn augljósara: húsnæðismál eru stærsti áhrifaþáttur efnahagsmála.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ og BSRB gríðarlegum áhyggjum.
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.