Tíska og Hönnun

Tíska og Hönnun

Fréttamynd

Gifti sig í Dolce & Gabbana kjól

Kourtney Kardashian hefur nú birt myndir frá því hún giftist Travis Barker aftur um helgina. Eins og við fjölluðum um í gær giftu þau sig löglega í Santa Barbara í lítilli athöfn í ráðhúsinu.

Tíska og hönnun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sóknar­færi í ís­lenskri hönnun

Nýlega klæddi ég dóttur mína í upphlut langalangömmu hennar sem var fædd 1893. Hún saumaði búninginn sjálf eins og konur af hennar kynslóð gerðu. Þetta voru líklegast hennar einu spariföt sem hún klæddist á tyllidögum, út ævina.

Skoðun
Fréttamynd

Sköpuðu rými sérstaklega fyrir börn í Hörpu

Hönnunarteymið Þykjó fékk það verkefni að hanna Hljóðhimna sem er nýtt upplifunarrými fyrir fjölskyldur og börn í Hörpu. Þær hafa upplifað góð viðbrögð við hönnuninni og eru spenntar fyrir komandi verkefnum.

Lífið
Fréttamynd

Allt í blóma hjá Hildi Yeoman

Hildur Yeoman stóð fyrir sýningunni In Bloom sem var partur af HönnunarMars og fór fram í Höfuðstöðinni. Merkið hefur verið áberandi bæði innan og utan landsteinanna og er þekkt fyrir draumkennd prent, falleg snið og litadýrð. 

Lífið
Fréttamynd

Innlit í fataskápa Gumma Kíró

Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi Kíró kannast eflaust margir við. Sindri Sindrason leit við hjá Gumma á dögunum fyrir Ísland í dag og fékk að líta inn í fataskápana hans, en Gummi er þekktur fyrir smekklegan fatasmekk og kosta flíkurnar sitt.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.