Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir
  Fréttamynd

  Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum

  Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi

  Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

  Sport
  Fréttamynd

  Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn

  Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.