Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Ítalíumeistararnir komnir með annan fótinn í 16-liða úrslit

  Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Shakhtar Donetsk í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Liðið er nú hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum, en hagstæð úrslit í leik Real Madrid og Sheriff gætu tryggt sætið fyrir þá.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Dramatískt jafntefli í Sviss | Allt galopið í G-riðli

  Öllum átta leikjum kvöldsins er nú lokið í Meistaradeild Evrópu. Atalanta missteig sig í baráttunni í F-riðli er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Young Boys og það er allt galopið í G-riðli eftir úrslit kvöldsins, en þar eiga öll fjögur liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Markalaust í fyrsta Meistaradeildarleik Xavi

  Barcelona og Benfica gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrsta Meistaradeildarleik Börsunga undir stjórn Xavi. Úrslitin þýða að bæði lið eiga enn möguleika á að fara upp úr E-riðli.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Maguire: Þetta er risastórt fyrir tímabilið okkar

  Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var eðlilega kampakátur með 0-2 sigur liðsins gegn Villareal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigrinum, en Maguire segir hann risastóran fyrir tímabilið.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.