Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Fréttamynd

Tap í Lyon hjá Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg töpuðu fyrri leiknum við Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Manchester City hefur haft heppnina með sér

Manchester City á enn góða möguleika á að vinna fjórfalt á þessu tímabili og þar hjálpar til að heppnin hefur heldur betur verið með liðinu þegar kemur að mótherjum í útsláttarkeppnum þremur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Eftir bragðdauf jafntefli verður allt undir í kvöld

Það er allt undir í kvöld þegar tveir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu. Í Barcelona taka heimamenn á móti franska liðinu Lyon og í Bæjaralandi mætir Jürgen Klopp með lærisveina sína í Liverpool á heimavöll Þýskalandsmeistaranna, Bayern München.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.