Golf

Golf

Fréttamynd

Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.'

Golf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Stullarnir sverja af sér svindl við bókun í Golfbox

Golfhópurinn Stullarnir, sem í eru margir landsþekktir einstaklingar svo sem Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður, Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður og Hreggviður Jónsson forstjóri, eru sakaðir um svindl við bókun rástíma. Allt logar stafna á milli í golfhreyfingunni vegna málsins.

Innlent
Fréttamynd

Hulda tilbúin að taka við keflinu af Hauki

Hulda Bjarnadóttir, kylfingur og starfsmaður hjá Marel, hefur ákveðið að gefa kost á sér til forseta Golfsambands Íslands. Haukur Örn Birgisson hefur tilkynnt að hann ætli að láta staðar numið sem forseta.

Sport
Fréttamynd

Haukur hættir eftir átta ár sem forseti

Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði.

Golf
Fréttamynd

Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum

Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda.

Golf
Fréttamynd

Evrópumenn þurfa kraftaverk til að vinna Ryder-bikarinn

Kraftaverk þarf að eiga sér stað til að Evrópa eigi möguleika á því að vinna Ryder-bikarinn. Staðan fyrir lokadaginn er 11-5, Bandaríkjamönnum í vil og þurfa Evrópumenn að tryggja sér níu stig á morgun til að halda bikarnum.

Golf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.