Golf

Golf

Fréttamynd

Spieth lét kylfusveininn heyra það

Jordan Spieth er í baráttunni um að sleppa í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska risamótinu í golfi eftir erfiðan fyrsta hring. Hann tók reiði sína út á kylfusveininum í gær.

Golf
Fréttamynd

Tiger snýr aftur á Pebble Beach

Tiger Woods hefur leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag á kunnuglegum slóðum, Pebble Beach golfvellinum í Kaliforníu, þar sem hann vakti heimsathygli sem 25 ára kylfingur árið 2000.

Golf
Fréttamynd

Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð?

Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum.

Golf
Fréttamynd

Haney segir Tiger til syndanna

Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods.

Golf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.