Golf

Golf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Jóhanna Lea naum­lega í átta manna úr­slit

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir komst í dag í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins í golfi sem fram fer í Kilmarnock í Skotlandi.. Lagði hún Emily Toy í 16 manna úrslitum mótsins.

Golf
Fréttamynd

Mikil spenna í Kaliforníu

Lexi Thompson er með eins höggs forystu á Opna bandaríska sem fer fram um helgina á Ólympíuvellinum í Kaliforníu.

Golf
Fréttamynd

Uppátækjasami meistarinn sem vill segja fleiri brandara

Suðurkóreski „grallaraspóinn“ A Lim Kim þykir ekki sigurstrangleg á Opna bandaríska mótinu, einu risamótanna fimm í golfi kvenna, sem hefst í dag. Þannig var það líka síðast þegar mótið fór fram en samt vann hún.

Golf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.