NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur

Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James er örvhentur en valdi að nota hægri

LeBron James hefur verið einn allra besti körfuboltamaður heims undanfarin sextán ár eða síðan að hann kom inn í NBA-deildina sumarið 2003. Það vita færri af því að hann er ekki að spila körfubolta með "réttri“ hendi.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.