NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Lakers sækir fjand­mann West­brook

Los Angeles Lakers hefur ákveðið að skipta Talen Hurton-Tucker út fyrir kjaftaskinn Patrick Beverley. Sá hefur lengi átt í deilum við Russell Westbrook, leikstjórnanda Lakers, ásamt því að urða reglulega yfir Lakers er hann lék með nágrönnunum í Clippers.

Körfubolti
Fréttamynd

Ekkja Bryant fær 16 milljónir dala í miskabætur

Vanessa Bryant, ekkja körfuboltastjörnunnar Kobe Bryant fær 16 milljónir dollara í miskabætur vegna mynda sem viðbragðsaðilar tóku af slysstaðnum í kjölfar þyrluslyss sem Kobe og dóttir hjóna lentu í árið 2020.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James með djásn í tönnum

Körfuboltastjarnan LeBron James var langt frá því að fá að handleika meistaraverðlaun á síðustu leiktíð í NBA-deildinni en hann hefur nú fengið sér annars konar skartgrip.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.