NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Óbólusettur Irving gæti misst af öllum heimaleikjum Brooklyn Nets

Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, hættir á að missa af heimaleikjum liðsins í vetur þar sem hann er óbólusettur. New York er ein þeirra borga í Bandaríkjunum þar sem leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila.

Körfubolti
Fréttamynd

Neitað um undanþágu vegna trúarskoðana

Andrew Wiggins, framherja Golden State Warriors í NBA deildinni, hefur verið neitað um undanþágu frá bólusetningu vegna Kórónuveirunnar. Wiggins sótti um undanþáguna á grundvelli trúarskoðana.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.