NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Jerry Sloan látinn

Jerry Sloan, sem þjálfaði Utah Jazz í 23 ár, féll frá í morgun. Hann er einn þekktasti þjálfari í sögu NBA-deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Hvernig fást 80 milljónir króna fyrir skópar?

Skósafnarinn Jordy Geller hafði rétt fyrir sér þegar hann taldi að nú gæti verið rétti tíminn til að selja par af Nike-skóm sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.