NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan

Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Farnir að leika eftir Kobe og Shaq

Anthony Davis og LeBron James voru afar atkvæðamiklir í tuttugasta og fyrsta sigri Los Angeles Lakers á tímabilinu í nótt og náðu því saman liðsfélagar hafa ekki afrekað saman í Lakers í meira en sextán ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Viðvörunarbjöllur hringja í Texas

San Antonio Spurs hefur byrjað tímabilið afar illa í NBA-deildinni og er í hættu á því að missa í fyrsta sinn af úrslitakeppninni á þeim 22 árum sem Gregg Popov­ich hefur stýrt liðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Ekkert fær Lakers stöðvað | Myndbönd

Það fær ekkert stöðvað Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn níunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn New Orleans í spennuleik, 114-110.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.