NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Keyptu miða á „einvígi“ LeBron og Giannis en fengu að sjá hvorugan

Golden State Warriors bætti fyrir kvöldið áður og komu sér aftur í toppsæti Vesturdeildarinnar í NBA með sigri í Minnesota í nótt. Brooklyn Nets var þó lið næturinnar eftir að hafa unnið upp 28 stiga forskot í Sacramento. Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum nú risastjörnulausum leik í Milwaukee.

Körfubolti
Fréttamynd

Fékk sér sopa hjá áhorfanda í miðjum NBA leik

Það gerist oft að NBA-leikmenn kasta sér á eftir bolta út á meðal áhorfenda á fremsta bekk. Það er samt ekki allir sem fá smá bónus eftir að hafa endað meðal fína og ríka fólksins í dýrustu sætum hússins.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.