Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Ákvörðun allra ákvarðana“ sem körfuboltagoðsögnin LeBron James sagði að væri í pípunum reyndist síður en svo eins spennandi eða fréttnæm og hann hafði gefið til kynna. Aðeins var um auglýsingu að ræða. Körfubolti 7.10.2025 20:39
LeBron boðar aðra Ákvörðun Stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, LeBron James, boðar stóra tilkynningu á samfélagsmiðlum í dag. Einhverjir telja að hann ætli að greina frá því hvenær skórnir fari á hilluna. Körfubolti 7.10.2025 07:02
Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Það eru tæpar þrjár vikur í að NBA deildin fari af stað og eru liðin í óða önn að undirbúa sig. Stórstjarnan Giannis Antetokounmpo er samt ekki farinn af stað en hann greindist með Covid-19 nýlega. Körfubolti 4.10.2025 11:47
Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Körfuboltaskór eru ekki bara körfuboltaskór. Þetta vita leikmenn í NBA vel sem og fjölmargir aðdáendur en körfuboltaskór ganga kaupum og sölum bæði nýir og notaðir og oft fyrir svimandi háar upphæðir. Körfubolti 6. september 2025 23:15
Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Los Angeles Clippers og eigandi þess Steve Ballmer virðast hafa svindlað á launaþakinu til að tryggja sér áfram þjónustu stórstjörnunnar Kawhi Leonard á sínum tíma. Körfubolti 4. september 2025 08:32
„Lukkudýrið“ í mál við félagið Sá sem lék launahæsta lukkudýrið í NBA deildinni í körfubolta er farinn í mál við félagið sem hann starfaði lengi fyrir. Körfubolti 21. ágúst 2025 23:31
Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Faðir NBA körfuboltastjörnunnar Jaylen Brown er ekki í góðum málum eftir að rifildi endaði mjög illa í Las Vegas. Körfubolti 21. ágúst 2025 18:51
Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Jeremy Sochan leikmaður San Antonio Spurs í NBA deildinni mun ekki leika með Póllandi á Eurobasket sem hefst 27. ágúst næstkomandi. Pólland eru gestgjafar Íslendinga þar á meðal og er þetta högg fyrir liðið. Körfubolti 10. ágúst 2025 20:32
Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ John Stockton er stoðsendingahæsti leikmaður NBA frá upphafi og í hópi bestu leikmanna sögunnar. Hann er ekki í vafa um að Michael Jordan sé ofar en LeBron James þegar kemur að því að velja besta leikmann sögunnar. Körfubolti 10. ágúst 2025 12:30
Celtics festa þjálfarann í sessi Boston Celtics hefur tryggt sér þjónustu þjálfarans Joe Mazzula næstu árin. Liðið tilkynnti um þetta á samfélagsmiðlum í dag. Mazzula stýrði liðinu til NBA titilsins árið 2024 en liðið datt út gegn Indiana Pacers í úrslitakeppninni. Körfubolti 8. ágúst 2025 21:02
NBA stjarna borin út NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni. Körfubolti 8. ágúst 2025 07:20
Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Fyrrum öryggisvörður körfuboltaliðsins Miami Heat hefur verið ákærður fyrir að stela treyju LeBron James sem seldist á nærri hálfan milljarð íslenskra króna á uppboði árið 2023. Öryggisvörðurinn er sagður hafa stolið samtals mörg hundruð munum úr hirslum félagsins. Körfubolti 7. ágúst 2025 07:03
Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Ofurstjarnan Luka Dončić hefur skrifað undir þriggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Samningurinn hljóðar upp á 165 milljónir Bandaríkjadala – rúma tuttugu milljarða íslenskra króna. Körfubolti 2. ágúst 2025 17:02
Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Framkvæmdastjórinn Adam Silver og fleiri hæstráðendur NBA deildarinnar sóttu fundi víðsvegar um Evrópu í vikunni og voru síðast staddir í Madríd, höfuðborg Spánar. Stefnan er að stofna sameiginlega NBA-Evrópudeild á næstu árum. Með því að sannfæra Real Madrid um að taka þátt yrði stórt skref stigið í þá átt en fundir hafa verið haldnir með fleiri félögum. Körfubolti 2. ágúst 2025 08:03
Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Myndir af körfuboltastjörnunni Nikola Jokic að missa sig yfir því þegar hesturinn hans vann keppni í Serbíu fór á flug á netinu í vikunni og ekki síst í samanburði við látlaus viðbrögð hans þegar Jokic varð sjálfur NBA-meistari. Körfubolti 1. ágúst 2025 17:17
Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Fótboltalið Barcelona ætlar að spila í nýjum varabúningum á komandi tímabili og um leið heiðra körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant. Fótbolti 31. júlí 2025 16:02
NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum NBA reynsluboltinn Marcus Morris situr enn í fangelsi eftir að hann var handtekinn á flugvelli í Flórída um helgina. Körfubolti 30. júlí 2025 15:48
Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði NBA körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton trúlofaði sig í gær en hann valdi sérstakan stað til að biðja kærustunnar. Körfubolti 29. júlí 2025 14:31
Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Nýverið birtist mynd af Luka Dončić, stjörnu Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er ekki betur séð en að Luka hafi látið til sin taka í ræktinni það sem af er sumri. Körfubolti 28. júlí 2025 22:15
NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals NBA körfuboltamaðurinn Marcus Morris var handtekinn á Flórída um helgina. Hann hneykslast sjálfur á kringumstæðunum og þá einkum orðalaginu í kærunni. Körfubolti 28. júlí 2025 11:32
LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Ýmsu hefur verið hvíslað um framtíð LeBron James hjá Lakers sem og framtíð Nikola Jokic í Denver Nuggets. Umboðsmaður Jokic er greinilega ekki á þeim buxunum að róa stuðningsfólk Nuggets því hann „fundaði“ með James í gær. Körfubolti 27. júlí 2025 17:00
Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Shaquille O’Neal er ekkert að fara í felur með það að hann er ekki mikill aðdáandi franska miðherjans Rudy Gobert. Körfubolti 25. júlí 2025 23:16
Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, deildi skemmtilegri mynd af dóttur sinni á dögunum. Körfubolti 25. júlí 2025 22:46
Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Stofnendur gervigreindartólsins Interlink segja körfuboltastjörnuna LeBron James hafa sigað lögfræðiteymi sínu á fyrirtæki þeirra vegna gervigreindarmyndbanda af James þar sem má sjá hann bæði óléttan og í hafmeyjulíki. Lífið 25. júlí 2025 10:58