
Fyrrverandi NFL-leikmaður myrti fimm manns áður en hann framdi sjálfsmorð
Maðurinn sem myrti fimm manns í Rock Hill í Suður-Karólínu í fyrradag og framdi svo sjálfsmorð eftir ódæðið hét Phillip Adams og var fyrrverandi leikmaður í NFL-deildinni.
Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.
Maðurinn sem myrti fimm manns í Rock Hill í Suður-Karólínu í fyrradag og framdi svo sjálfsmorð eftir ódæðið hét Phillip Adams og var fyrrverandi leikmaður í NFL-deildinni.
Travis Rudolph, fyrrverandi leikmaður New York Giants í NFL-deildinni, var handtekinn í gær fyrir morð.
Eigendur NFL-deildarinnar ættu að fá enn meiri pening í vasann eftir að þeir komu í gegn breytingu um fleiri leiki í deildinni.
NFL-þjálfarinn John Harbaugh var mjög raunsarlegur þegar hann fór út að borða í gærkvöldi. Bandarískir fjölmiðlar segja frá rausnarskap þjálfara Baltimore Ravens liðsins þótt að hann sjálfur hafi ekki vilja gera mikið úr því.
Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley.
Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, varð pabbi í fyrsta sinn um helgina.
Vincent Jackson, fyrrverandi stjörnuleikmaður í NFL-deildinni, lést líklega allt að þremur dögum áður en hann fannst á hótelherbergi í Flórída fyrr í vikunni.
Fyrrverandi NFL-leikmaðurinn Vincent Jackson fannst látinn á hótelherbergi í Flórída í gær. Hann var 38 ára.
Dóttir mannsins sem hannaði Lombardi-bikarinn segir að Tom Brady hafi vanvirt bikarinn þegar hann kastaði honum milli báta í fögnuði Tampa Bay Buccaneers eftir sigurinn í Super Bowl.
J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni.
Tom Brady er frábær að kasta amerískum fótbolta en hann kann líka að kasta bikurum. Það sannaði hann í gær.
Þeir fáu áhorfendur sem fengu að koma á Super Bowl leikinn á sunnudaginn ætluðu að passa upp á það að njóta dagsins.
Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans.
Randi Mahomes, mamma Patricks Mahomes, leikstjórnanda Kansas City Chiefs, sendi dómurunum tóninn eftir tap Kansas City fyrir Tampa Bay Buccaneers, 31-9, í Super Bowl í fyrradag.