NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Vill láta lemja sig á æfingum

Þjálfari NY Jets fer mjög sparlega með stórstjörnu sína, Le'Veon Bell, fyrir tímabilið en hlauparinn vill að félagar sínir láti hann finna fyrir því á æfingum.

Sport
Fréttamynd

Fengu þjálfarann til að lýsa leiknum sem hann var að þjálfa

Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina.

Sport
Fréttamynd

Þungur baggi sem fylgir þeim besta 

Antonio Brown, einn besti útherji NFL-deildarinnar, er að reynast nýjum vinnuveitendum erfiður, bæði innan vallar vegna meiðsla og utan vallar þar sem þrír hafa kært hann á innan við einu ári.

Sport
Fréttamynd

Mætti til æfinga í brynvörðum bíl

Leikmennirnir í ameríska fótboltanum eru að mæta til æfinga þessa daganna og það styttist óðum í NFL-tímabilið sem hefst í byrjun september.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.