Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Snjóbylur setti sinn svip á gærkvöldið þegar niðurstaða fékkst í það hvaða lið munu mætast í Ofurskálarleiknum, eða Super Bowl, sunnudaginn 8. febrúar. Sport 26.1.2026 09:02
Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Úrslitakeppni NFL-deildarinnar er í hámarki og í kvöld verður barist um það að komast í stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum. Sport 25.1.2026 19:00
Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Eftir enn eitt tímabil sem einkenndist af endalausum meiðslum ætlar NFL-félagið San Francisco 49ers að rannsaka alla möguleika til að komast að því hvers vegna meiðslin halda áfram að hrannast innan liðsins upp ár eftir ár. Sport 24.1.2026 08:00
Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Þeir sem halda að það hafi verið dýrt fyrir Manchester United að reka hvern þjálfarann á fætur öðrum ættu að skoða aðeins reikningana hjá NFL-liðinu Las Vegas Raiders. Sport 7. janúar 2026 15:00
Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Baltimore Ravens í NFL-deildinni rak John Harbaugh í gær og batt þar með enda á feril sigursælasta þjálfara í sögu félagsins. Sport 7. janúar 2026 13:30
Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Boðið er upp á athyglisverðar viðureignir og toppslag í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar í kvöld ásamt því að enski boltinn heldur áfram að rúlla. Sport 6. janúar 2026 06:01
Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Tyler Loop, sparkari Baltimore Ravens, er ekki vinsæll þar í borg eftir klikk á ögurstundu í leik við Pittsburgh Steelers í gær. Sport 5. janúar 2026 12:47
Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Deildarkeppninni í NFL-deildinni í Bandaríkjunum hefði varla getað lokið með meiri dramatík en í nótt þegar úrslitin réðust á síðustu sekúndu lokaleiksins. Sentímetrar skildu á milli feigs og ófeigs. Sport 5. janúar 2026 07:31
Treysta á óvinaliðið til að tryggja toppsætið: „Ekki séns að ég haldi með þeim“ Sérstök staða sem hefur ekki sést síðan 1977 er nú uppi í lokaumferð NFL deildarinnar sem klárast í dag. Sport 4. janúar 2026 13:33
Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið New England Patriots spila síðasta leik venjulega tímabilsins í NFL deildinni á sunnudag en tveir leikmenn liðsins, Christian Barmore og Stefon Diggs, hafa nýlega verið ákærðir fyrir ofbeldi. Kærasta hins síðarnefnda, poppstjarnan Cardi B, hefur komið sínum manni til varna. Sport 2. janúar 2026 15:30
Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Denver Broncos unnu 20-13 gegn Kansas City Chiefs í síðasta heimaleik höfðingjanna á tímabilinu, og mögulega síðasta heimaleiknum á ferli Travis Kelce. Sport 26. desember 2025 10:56
„Ég elska peninga“ Jadeveon Clowney, varnarmaður Dallas Cowboys, segist ekki skorta hvatningu til starfsins þrátt fyrir að kúrekarnir komist ekki í úrslitakeppnina þetta árið í NFL-deildinni. Sport 25. desember 2025 17:01
Síðasti dansinn hjá Kelce? Er Travis Kelce að spila síðustu leiki sína í NFL-deildinni þessa dagana? Líkurnar á því virðast aukast, samkvæmt fregnum vestanhafs. Sport 24. desember 2025 18:02
Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina San Francisco 49ers unnu afgerandi sigur á afanum Philip Rivers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni í nótt. Þrjú lið víðsvegar um Bandaríkin fagna sæti í úrslitakeppninni eftir úrslitin. Sport 23. desember 2025 11:31
Kansas frá Kansas til Kansas Kansas City Chiefs í NFL-deildinni flytja milli fylkja á komandi árum. Til stendur að reisa nýjan völl í Kansas-fylki árið 2031 og flytja frá Kansas-borg í Missouri. Sport 23. desember 2025 10:32
Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik DK Metcalf, stjörnuútherji Pittsburgh Steelers, kom sér í vandræði utan vallar í miðjum leik í NFL-deildinni í gær. Sport 22. desember 2025 14:30
Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Dallas Cowboys var án eins síns besta varnarmanns í tvo mánuði. Hann meiddist þó ekki í leik eða á æfingu heldur heima í stofunni hjá sér. Sport 22. desember 2025 10:30
Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Sport 19. desember 2025 11:03
Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu NFL-deildin og NBA-deildin blandast báðar inn í bílaþjófnaðsmál í Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 18. desember 2025 15:31
Afinn tapaði á ögurstundu Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Sport 15. desember 2025 16:46
Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Sport 14. desember 2025 22:07
Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Það verður kalt í dag þegar leikið er í NFL-deildinni og þar á meðal í leik New England Patriots og Buffalo Bills. Sport 14. desember 2025 17:02
Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag Tæpum fimm árum eftir að hafa lagt skóna á hilluna mun hinn 44 ára gamli Philip Rivers, tíu barna faðir sem á eitt barnabarn, reima á sig takkaskóna á ný í kvöld og spila NFL leik. Sport 14. desember 2025 10:45
Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð T.J. Watt, stjörnuleikmaður Pittsburgh Steelers, verður ekki með liðinu á næstunni en hann endaði mjög óvænt á skurðarborðinu í vikunni. Sport 14. desember 2025 07:00