Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar. Fótbolti 19.11.2025 11:03
Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Á meðan Heimir Hallgrímsson er að upplifa frábæra tíma með írska landsliðinu er ekki hægt að segja það sama um hans gömlu lærisveina í jamaíska landsliðinu og hvað þá með eftirmann hans. Fótbolti 19.11.2025 10:31
Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Tékkar eru á leiðinni í umspil um sæti á heimsmeistaramótinu en það er ekki mikil gleði og frekar súr stemmning í kringum liðið þrátt fyrir að HM-draumurinn lifi enn. Fótbolti 19.11.2025 10:02
Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti 18.11.2025 22:37
Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Evrópumeistarar Spánar, Sviss, Austurríki, Belgía og Skotland tryggðu sér í kvöld sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 18.11.2025 22:02
Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn síðan 1998 með 4-2 sigri á Danmörku í úrslitaleik um toppsætið í C-riðli undankeppninnar á Hampden Park í kvöld. Skotar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins í uppbótartíma. Fótbolti 18.11.2025 21:49
Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel gæti verið frá keppni fram í janúar vegna meiðsla. Enski boltinn 18.11.2025 20:16
Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Markvörðurinn Árni Snær Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna út næsta tímabil. Íslenski boltinn 18.11.2025 18:00
Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði fyrir Rúmeníu, 0-3, í lokaleik sínum í riðli 7 í undankeppni EM í dag. Fótbolti 18.11.2025 17:27
Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótolta, hefur nú svarað fullyrðingum sem Mary Earps, fyrrverandi markvörður landsliðsins setti fram um ákvörðun sína að hætta spila fyrir landsiðið í nýútkominni ævisögu sinni. Fótbolti 18.11.2025 17:17
Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Stórleikur kvöldsins fer fram á Hampden Park í Glasgow þar sem Skotar og Danir spila hreinan úrslitaleik um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 18.11.2025 16:30
Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Brot úr ræðu landsliðsþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar, eftir tapið erfiða gegn Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á dögunum þar sem að HM draumurinn varð að engu, má sjá í leikdags myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlareikningi KSÍ. Fótbolti 18.11.2025 15:01
Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Í kvöld geta Danir fetað í fótspor Norðmanna og tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Til þess þurfa þeir að ná stigi á móti Skotum á Hampden Park. Fótbolti 18.11.2025 14:31
Ronaldo hittir Trump í dag Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að hitta Donald Trump og í dag verður honum að þessari ósk sinni. Fótbolti 18.11.2025 14:00
Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. Fótbolti 18.11.2025 12:01
Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. Enski boltinn 18.11.2025 10:31
Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Það var ljóst eftir tap á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um annað sætið og farseðil í umspilið. Gennaro Gattuso, þjálfari ítalska landsliðsins, heldur því fram að undankeppni Evrópu fyrir heimsmeistaramótið sé ósanngjörn fyrir Evrópu. Fótbolti 18.11.2025 09:32
Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Það borgar sig ekkert að vera espa upp Erling Braut Haaland í leikjum. Það sannaðist enn á ý. Fótbolti 18.11.2025 09:01
Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Eftir magnaða sigra írska landsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar gegn Portúgal og Ungverjalandi, sem sjá til þess að HM draumurinn lifir, telur blaðamaður þar í landi að áhrif Heimis á landsliðið og sigrarnir muni lifa með Írum um ókomna tíð. Fótbolti 18.11.2025 07:31
Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum og það bættust við þátttökuþjóðir á hverjum degi í þessum landsliðsglugga. Margir hafa aftur á móti áhyggjur af vandræðum innflytjenda í Bandaríkjunum en forseti FIFA reyndi að létta eitthvað af þeim áhyggjum eftir fund með Bandaríkjaforseta. Fótbolti 18.11.2025 06:30
Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Það var hjartnæm stund í Finnlandi í kvöld þegar markahrókurinn Teemu Pukki steig af landsliðssviðinu. Félagar hans í landsliðinu komu honum skemmtilega á óvart þegar þeir mættu til leiks með skalla og plastpoka undir dótið sitt. Fótbolti 17.11.2025 23:01
Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Ætla mætti að Írar væru komnir inn á HM 2026 í fótbolta, svo mikil er gleði manna eftir sigrana mögnuðu gegn Portúgal og Ungverjalandi sem komu liðinu í HM-umspilið. Gleðin var til að mynda ósvikin á flugvellinum í Dublin. Fótbolti 17.11.2025 22:18
Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Þýskaland og Holland hafa nú bæst í hóp þeirra liða sem spila á HM karla í fótbolta í N-Ameríku næsta sumar. Þau tryggðu sig inn á mótið með látum í kvöld. Fótbolti 17.11.2025 21:43
Frá Klaksvík á Krókinn Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust. Íslenski boltinn 17.11.2025 20:18
Sesko úr leik fram í desember Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko verður ekki með Manchester United í næstu leikjum vegna meiðsla. Hann slapp þó við alvarleg meiðsli. Enski boltinn 17.11.2025 18:32