Yngir upp í allt of gamalli deild Jóhannes Karl Guðjónsson er mættur til starfa sem nýr þjálfari FH í fótbolta. Hann hyggst yngja leikmannahóp liðsins í Bestu deild sem sé hreinlega alltof gömul Íslenski boltinn 5.12.2025 08:02
Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Baulað var á leikmenn Manchester United eftir 1-1 jafnteflið gegn West Ham á Old Trafford í gærkvöld, þegar þeim mistókst að komast upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Öll helstu atvik úr leiknum og ummæli stjóra liðanna má sjá á Vísi. Enski boltinn 5.12.2025 07:27
Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Suma unga drengi dreymir um að spila fótbolta en aðra dreymir um að verða eins og Gummi Ben og lýsa fótboltaleikjum. Saga fimmtán ára drengs frá Suður-Perú hefur vakið heimsathygli en hann dreymir um að verða fótboltafréttamaður. Fótbolti 5.12.2025 07:03
Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, er eftirsóttur af liði í MLS deildinni en segist sjálfur hafa hafnað öllum fyrirspurnum sem borist hafa frá öðrum félögum. Fótbolti 4.12.2025 14:04
Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins. Fótbolti 4.12.2025 13:14
Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að gera frábæra hluti með danska stórveldinu FC Kaupmannahöfn. Hann skoraði tvö mörk og átti stoðsendingu í 4-2 sigri gegn Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Fótbolti 4.12.2025 12:03
Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Alls hafa 35 frábærir fótboltamenn náð þeim áfanga að skora hundrað mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir að Erling Haaland bættist á listann í vikunni. Brot af því besta frá þeim öllum má sjá í spilaranum hér á Vísi. Enski boltinn 4.12.2025 11:30
Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Manchester United tekur á móti West Ham í kvöld í lokaleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þegar liðin mættust tímabilið 2007-08 var Cristiano Ronaldo í essinu sínu. Enski boltinn 4.12.2025 10:13
Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Ástæðan fyrir því að Þorlákur Árnason er hættur sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta er sú að fyrirliði liðsins, Alex Freyr Hilmarsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.12.2025 09:41
Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Andreas Schjelderup, landsliðsmaður Noregs í fótbolta og leikmaður Benfica í Portúgal, áfrýjaði ekki dómnum sem hann hlaut fyrir að deila myndbandi með kynferðislegu efni fólks sem var undir 18 ára aldri. Fótbolti 4.12.2025 09:00
Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 4.12.2025 08:30
Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. Enski boltinn 4.12.2025 07:33
Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Emmanuel Emegha er fyrirliði franska félagsins Strasbourg en hann er líka á leiðinni til Chelsea í sumar. Franska félagið er ekki ánægt með hugarfar leikmanns síns og hefur gripið til óvenjulegra aðgerða. Fótbolti 3.12.2025 23:31
Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Mohamed Salah byrjaði annan leikinn í röð á varamannabekknum þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í kvöld. Enski boltinn 3.12.2025 22:53
Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þorlákur Árnason verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa framlengt samning sinn í haust. Íslenski boltinn 3.12.2025 22:43
„Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Arsenal náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Brentford í kvöld. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta var sáttur í leikslok. Enski boltinn 3.12.2025 22:30
Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Nýliðar Sunderland náðu í stig á móti Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.12.2025 19:45
Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Meistaravonir Chelsea dofnuðu aðeins í kvöld þegar liðið steinlá óvænt í heimsókn sinni á Elland Road í Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.12.2025 19:45
Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Aston Villa lenti 2-0 undir á útivelli á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en kom til baka og landaði enn einum sigrinum. Nottingham Forest og Crystal Palace unnu bæði 1-0 sigra. Enski boltinn 3.12.2025 21:36
Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Brentford í kvöld. Enski boltinn 3.12.2025 19:01
Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Benoný Breki Andrésson var í byrjunarliðinu og skoraði langþráð mark fyrir Stockport County í kvöld. Enski boltinn 3.12.2025 21:09
Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Franski framherjinn Kylian Mbappé var áfram í markastuði í kvöld þegar Real Madrid sótti þrjú stig til Baskalands í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3.12.2025 19:54
Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn FC Kaupmannahöfn er einu skrefi nær undanúrslitunum í danska bikarnum eftir 4-2 sigur á B-deildarliði Esbjerg á útivelli. Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason var allt í öllu í kvöld. Fótbolti 3.12.2025 18:53
Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna KR-ingar senda þremur leikmönnum meistaraflokks kvenna kveðju á samfélagsmiðlum eftir að þær tilkynntu að þær hefðu ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 3.12.2025 18:17