Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Þjóðverjarnir Nick Woltemade og Malick Thiaw fá að kynnast alvöru enskum grannaslag á sunnudaginn þegar Sunderland og Newcastle mætast loks aftur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 12.12.2025 20:26
„Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ „Ég er alveg Breti,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson. Hann flutti til Bretlands aðeins 14 ára, var þar í tíu ár og náði sér í ekta breskan hreim, áður en hann hélt heim og fann ástina á fótboltanum á ný með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu. Enski boltinn 12.12.2025 19:47
Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool á morgun þegar liðið mætir Brighton, eftir fund með stjóranum Arne Slot í dag. Enski boltinn 12.12.2025 17:57
Isak tæpur og Gakpo frá Sænski framherjinn Alexander Isak er tæpur fyrir leik Liverpool við Brighton á Anfield í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Cody Gakpo er frá næstu vikur. Enski boltinn 12.12.2025 12:33
Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Eftir frábært gengi í Evrópudeildinni hingað til á tímabilinu varð norska liðið Brann fyrir slæmum skelli í gærkvöldi. Liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik, Freyr Alexandersson fékk að líta gult spjald og aðdáendur gestaliðsins reyndu að hjóla í heimamenn. Fótbolti 12.12.2025 12:16
Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Wayne Rooney, fyrrverandi framherji enska landsliðsins og goðsögn hjá Manchester United, segist hafa fengið líflátshótanir þegar hann fór frá uppeldisfélagi sínu Everton til United. Enski boltinn 12.12.2025 11:31
Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Bandaríski landsliðsframherjinn Lynn Williams heitir ekki lengur Lynn Williams. Hér eftir mun standa á treyju hennar Biyendolo. Fótbolti 12.12.2025 11:03
„Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Margt hefur breyst á stuttum tíma hjá Íslandsmeisturum Víkings eins og kemur fram í nýju viðtali við markahæsta leikmann félagsins frá upphafi. Íslenski boltinn 12.12.2025 10:30
Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Það kom Fanndísi Friðriksdóttur á óvart að vera ekki boðinn nýr samningur hjá kvennaliði Vals í fótbolta. Hún er ekki sátt með viðskilnaðinn við félagið og segir nýafstaðið tímabil hafa verið skrýtið og taktlaust. Íslenski boltinn 12.12.2025 10:01
Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool mun eiga fund með Mohamed Salah í dag. Útkoma þess fundar mun ákvarða hvert framhaldið verður varðandi stöðu leikmannsins hjá félaginu, hvort hann verði í leikmannahópi liðsins á morgun gegn Brighton. Enski boltinn 12.12.2025 09:16
Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar Óhætt er að segja að miðaverð á leiki á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar sé komið út fyrir öll velsæmismörk. FIFA hefur verið hvatt til að stöðva miðasölu á HM eftir að í ljós kom að dyggustu stuðningsmenn þjóða stæðu frammi fyrir „okurverði“ á miðum, þar sem ódýrustu miðarnir á úrslitaleikinn kosta yfir þrjúsund pund eða 510 þúsund krónur. Fótbolti 12.12.2025 09:02
„Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Goðsögn úr ensku úrvalsdeildinni er í horni Mohamed Salah í deilu egypska framherjans við knattspyrnustjóra Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.12.2025 08:31
Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að leggja fótboltaskóna á hilluna. Eftir sigursæla tíma eru það ekki titlarnir sem standa upp úr hjá henni, heldur fólkið sem hún deildi vegferðinni með. Íslenski boltinn 12.12.2025 08:02
Kærasta Haaland hefur fengið nóg Kærasta Erlings Braut Haaland hefur fengið sig fullsadda á einu í hans fari. Norski framherjinn horfir á allt of mikinn fótbolta fyrir hennar smekk. Enski boltinn 12.12.2025 07:32
Girti niður um liðsfélagann í markafagni Kieran Morgan var hetja Queens Park Rangers í ensku B-deildinni í dramatískum sigri á Íslendingaliðinu Birmingham í vikunni. Enski boltinn 12.12.2025 07:06
Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Breiðablik á enn von um að komast áfram í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-1 sigur gegn írsku meisturunum í Shamrock Rovers í gærkvöld. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Fótbolti 12.12.2025 07:02
Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann urðu að sætta sig við 4-0 skell gegn tyrkneska stórliðinu Fenerbahce í Noregi í kvöld, í Evrópudeildinni í fótbolta, eftir að hafa verið manni færri stóran hluta leiksins. Fótbolti 11.12.2025 22:18
„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. Fótbolti 11.12.2025 21:01
„Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. Fótbolti 11.12.2025 20:40
Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Albert Guðmundsson var hetja Fiorentina á Ítalíu í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Dynamo Kiev í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 11.12.2025 19:58
Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Elías Rafn Ólafsson hélt markinu hreinu fyrir Midtjylland í kvöld og danska liðið er á toppi Evrópudeildarinnar, eftir 1-0 sigur gegn Genk. Hákon Arnar Haraldsson var einnig á ferðinni með franska liðinu Lille sem tapaði 1-0 í Sviss. Fótbolti 11.12.2025 19:44
Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslandsmeistarar Víkings unnu 5-2 sigur gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld, í fyrsta leik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga og hinn 16 ára Þorri Ingólfsson var aftur á skotskónum. Íslenski boltinn 11.12.2025 19:01
Táningur brenndi sögufræga stúku Eitt sigursælasta félag finnskrar knattspyrnu, FC Haka, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Eftir fall úr úrvalsdeildinni bættist við að stúka á heimavelli liðsins, sem staðið hafði í næstum heila öld, brann til grunna. Fótbolti 11.12.2025 17:44
Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. Fótbolti 11.12.2025 17:02