Arsenal að missa menn í meiðsli Landsleikjahlé eru oft sá tími þar sem þjálfara félagsliða þurfa bíða með öndina í hálsinum eftir fréttum af því að sínir menn séu heilir heilsu. Mikel Arteta þarf núna að bíða eftir fréttum af tveimur lykilleikmönnum sem meiddust með landsliðunum sínum um helgina. Fótbolti 15.11.2025 22:02
Vigdís Lilja á skotskónum Vigdís Kristjánsdóttir kom Anderlecth yfir á móti Standard Liege fyrr í dag með marki á 24. mínútu. Um var að ræða viðureign fornrna fjenda í belgíska fótboltanum en Anderlecht er í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 15.11.2025 21:30
Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Hákon Arnar Haraldsson fyrirliði er klár í slaginn fyrir úrslitastund íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Úkraínu á morgun. Hann er bjartsýnn fyrir leikinn og segir að þetta séu leikirnir sem leikmenn vilja spila. Fótbolti 15.11.2025 20:15
Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í Varsjá í dag, í beinni útsendingu á Vísi, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu um sæti í HM-umspilinu. Fótbolti 15.11.2025 15:45
Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga níðþungt verkefni fyrir höndum í Danmörku á miðvikudaginn, í seinni leik sínum við Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta. Fótbolti 15.11.2025 15:04
Tólfan boðar til partýs í Varsjá Meðlimir Tólfunnar, stuðningssveitar íslensku fótboltalandsliðanna, mættu til Varsjár í nótt og ætla að láta í sér heyra á úrslitaleik Íslands og Úkraínu á morgun um sæti í HM-umspilinu. Fótbolti 15.11.2025 14:00
Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Jóhannes Karl Guðjónsson er á heimleið til Íslands og verður næsti þjálfari FH í Bestu deildinni. Danska knattspyrnufélagið AB hefur nú formlega tilkynnt um brotthvarf hans sem sagt er vera af fjölskylduástæðum. Fótbolti 15.11.2025 13:10
Lofar að fara sparlega með Isak Graham Potter hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, fyrir leikinn við Sviss í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Flestar helstu stjörnur Svía vantar í liðið. Enski boltinn 15.11.2025 12:58
Skrautlegur ferðadagur Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta munu æfa á pólska hervellinum, heimavelli Legía Varsjá, í pólsku borginni seinni partinn í dag. Þeir lentu í gær eftir skrautlegan ferðadag, í það minnsta fyrir ferðafélaga þeirra. Fótbolti 15.11.2025 12:15
Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp og féll í grasið, í fyrsta leik Danmerkur á EM í fótbolta sumarið 2021, var liðsfélagi hans Simon Kjær einn þeirra sem komu fyrst að honum. Eriksen lifði af en atvikið hafði vitaskuld mikil áhrif á Kjær. Fótbolti 15.11.2025 12:03
FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Ísland vann öruggan 3-0 sigur gegn Andorra í Rúmeníu í dag, í undankeppni EM U19-landsliða karla í fótbolta. Öll mörkin komu frá leikmönnum FC Kaupmannahafnar. Fótbolti 15.11.2025 11:34
Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Samkvæmt stuðlum á veðmálasíðum er líklegast að Ísland tapi gegn Úkraínu í Varsjá á morgun og þurfi þar með að kveðja HM-drauminn. Fótbolti 15.11.2025 10:47
Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Írska knattspyrnusambandið ætti að verðlauna Heimi Hallgrímsson með nýjum samningi því Íslendingurinn hefur staðið sig stórkostlega, segir írski sparkspekingurinn Pat Dolan í pistli í Irish Mirror. Fótbolti 15.11.2025 09:34
Hvernig umspil færi Ísland í? Ísland mætir Ítalíu á Laugardalsvelli, þann 31. mars, í hreinum úrslitaleik um hvort liðanna verður með á HM í fótbolta næsta sumar, eftir sigurinn gegn Tékkum í Prag fimm dögum áður. Fótbolti 15.11.2025 08:02
Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Leikmenn norska karlalandsliðsins í fótbolta eru á leið á sitt fyrsta stórmót, eftir 4-1 sigurinn gegn Eistlandi í Osló í gærkvöld. Þeir fögnuðu sigrinum vel og skærasta stjarnan sótti svo sjötíu hamborgara fyrir sína menn. Fótbolti 14.11.2025 23:01
Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Newcastle-maðurinn Nick Woltemade skoraði bæði mörk Þýskalands í kvöld, í 2-0 útisigri gegn Lúxemborg, en það dugði ekki til að tryggja Þjóðverjum HM-farseðil. Þeirra bíður úrslitaleikur við Slóvaka en Hollendingar geta farið að fagna. Fótbolti 14.11.2025 22:10
Króatar á HM en draumur Færeyja úti Færeyingar náðu að komast yfir gegn Króötum í Rijeka í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta, en urðu að lokum að sætta sig við 3-1 tap. Þar með er HM-draumur Færeyja úti en Króatar tryggðu sér sæti á mótinu næsta sumar. Fótbolti 14.11.2025 22:01
Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Finnar eru að kveðja sinn mesta markaskorara frá upphafi en fengu hins vegar ekki að fagna neinu marki í Helsinki í kvöld, í afar óvæntu 1-0 tapi gegn Möltu í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 14.11.2025 19:03
Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson er þrautreyndur fantasy-spilari og viskubrunnur um ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu rýndu í liðið hans og vilja að hann nýti landsleikjahléið vel til breytinga. Enski boltinn 14.11.2025 17:46
Rosenörn yfirgefur FH FH teflir fram nýjum markverði á næsta tímabili en Mathias Rosenörn er á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 14.11.2025 17:15
Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Enski úrvalsdeildardómarinn Anthony Taylor dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2026 á sunnudaginn. Fótbolti 14.11.2025 16:33
Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Það eru ekki bara íslensku landsliðsstrákarnir sem dreymir um sæti í umspili heimsmeistaramótsins í fótbolta því nágrannar okkar í Færeyjum eiga enn smá möguleika á að ná öðru sætinu. Fótbolti 14.11.2025 14:16
Montiel til KA Diego Montiel, sem var einn besti leikmaður bikarmeistara Vestra á síðasta tímabili, er genginn í raðir KA. Íslenski boltinn 14.11.2025 13:30
Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Lamine Yamal var tilnefndur á fimmtudaginn til FIFA Puskás-verðlaunanna fyrir besta mark karla á síðasta tímabili og brasilíska goðsögnin Marta var tilnefnd til FIFA Marta-verðlaunanna, kvennaverðlauna sem nefnd eru eftir henni. Fótbolti 14.11.2025 12:30