„Hvað getur Slot gert?“ Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 10.12.2025 09:32
Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Ólafur Jóhannesson talar um tíma sinn sem landsliðsþjálfari í nýrri ævisögu sinni sem kemur nú út fyrir jólin. Þar á meðal ræðir hann meðal annars um menninguna í íslenska karlalandsliðinu á þessum tíma. Fótbolti 10.12.2025 09:02
„Endanlegt ippon fyrir Slot“ Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool. Enski boltinn 10.12.2025 08:31
Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Tottenham vann öruggan sigur á Slavía Prag í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá var boðið upp á mikla spennu og markaleiki bæði í Hollandi sem og í Belgíu. Fótbolti 9.12.2025 22:36
Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Chelsea glutraði niður forystu á útivelli gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld og þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Fótbolti 9.12.2025 19:32
Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Tvö mörk frá Jules Kounde í seinni hálfleik sáu til þess að Barcelona vann 2-1 endurkomusigur á Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.12.2025 19:32
Dramatískur sigur Liverpool án Salah Mark á lokamínútunum gegn Inter Milan tryggði Salah lausu Liverpool liði 1-0 kærkominn sigur í Meistaradeildinni í stormasamri viku fyrir félagið. Fótbolti 9.12.2025 19:32
Bæjarar lentu undir en komu til baka Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í Meistaradeild Evrópu í kvöld með 3-1 sigri á Sporting Lissabon. Fótbolti 9.12.2025 19:39
Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Formleg kvörtun hefur verið send til siðanefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og þar fullyrt að forseti sambandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlutleysisskyldu sinni þegar kemur að stjórnmálum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðarverðlaun FIFA. Fótbolti 9.12.2025 18:36
„Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur opnað sig og sagt frá glímu sinni við andlega þáttinn á mjög erfiðu tímabili með uppeldisfélaginu sínu Santos. Fótbolti 9.12.2025 16:02
Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. Enski boltinn 9.12.2025 15:16
Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Fótbolti 9.12.2025 14:16
Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Heimsmeistarinn í pílukasti kom sér í gírinn fyrir komandi heimsmeistaramót með því að skella sér á fótboltaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 9.12.2025 13:00
Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool. Enski boltinn 9.12.2025 12:30
Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Markvörður Englandsmeistara Liverpool, Alisson, tjáði sig um stöðu Mohameds Salah á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9.12.2025 11:30
„Hinn íslenski Harry Kane“ Íslenska landsliðskonan Sandra María Jessen fór á kostum í þýsku bundesligunni í gærkvöldi og skoraði þrennu í 4-1 sigri Köln á Hamburger SV. Fótbolti 9.12.2025 09:32
Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Brasilíumenn hafa bara orðið heimsmeistarar í fótbolta ef þeir annaðhvort eru með Pele í liðinu eða spila vináttulandsleik við Ísland í aðdraganda heimsmeistarakeppninnar. Þeir virðast ekki vera enn búnir að átta sig á þessu. Fótbolti 9.12.2025 09:00
Ofsótt af milljarðamæringi Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar. Enski boltinn 9.12.2025 08:32
Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Ellefu leikmenn úr tveimur efstu deildum tyrkneskrar knattspyrnu hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna tengsla sinna við ólögleg veðmál. Fótbolti 9.12.2025 08:23
Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Manchester United vann sannfærandi stórsigur á botnliði Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik fimmtándu umferðar. Enski boltinn 9.12.2025 08:17
Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Jamie Carragher fór engum silkihönskum um Mohamed Salah í Monday Night Football á Sky Sports. Hann sagði að ummæli hans eftir leikinn við Leeds United hafi verið til skammar. Enski boltinn 9.12.2025 07:01
Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. Fótbolti 9.12.2025 06:33
Færeyingar taka upp VAR Á næsta tímabili bætast Færeyjar í hóp þeirra landa sem notast við myndbandsdómgæslu (VAR) í fótboltadeildum sínum. Fótbolti 8.12.2025 22:33
Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-3 endurkomusigri á Torino á útivelli í kvöld. Christian Pulisic var hetja Milan. Fótbolti 8.12.2025 22:17