Heiðurslaun listamanna eru aumingjastyrkur ekki viðurkenning
Lífsglöðu letingjarnir Heiðar og Snæbjörn segja þingmenn ekki hafa hugmynd um hver tilgangur heiðurslauna listamanna sé. Þau séu ekki viðurkenning fyrir frábærlega unnin störf til listamanna sem alþjóð samþykkir, heldur eru þau aumingjastyrkur fyrir umdeilda listamenn sem eiga engan lífeyri. Ekki hafi þótt viðeigandi að kalla hann sínu rétta nafni. Enn einn hluturinn sem nýfrjálshyggjan hefur stolið af öreigunum. Eldur og brennisteinn er á dagskrá á laugardögum milli 9 og 12.