
Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti
Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn.