Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Ricciardo: Liðið getur gert betur

Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgör: Frábær taktík hjá Mercedes

Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Það voru liðsmenn Mercedes sem eiga mestan heiðurinn skilið eftir frábæra taktík í keppninni.

Formúla 1
Fréttamynd

Fyrsti ráspóll Verstappen

Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun.

Formúla 1
Fréttamynd

Red Bull sló metið aftur

Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina.

Formúla 1
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.