Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Heims­meistaranum refsað fyrir notkun blóts­yrðis

Ríkjandi heimsmeistari ökuþóra í Formúlu 1, Hollendingurinn Max Verstappen hjá Red Bull Racing, mun þurfa að sinna samfélagsþjónustu eftir að hafa blótað á blaðamannafundi mótaraðarinnar fyrir keppnishelgi Formúlu 1 í Singapúr sem er nú hafin.

Formúla 1
Fréttamynd

Leclerc á ráspól á morgun

Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Vill vinna titilinn á eigin for­sendum

Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull.

Formúla 1
Fréttamynd

Biðja Piastri um að styðja Norris í bar­áttunni um titilinn

Andrea Stella, liðs­stjóri For­múlu 1 liðs McLaren hefur stað­fest að liðið muni setja hags­muni Lando Norris, annars af aðal­öku­mönnum liðsins, fram yfir hags­muni liðs­fé­laga hans Os­car Piastri út yfir­standandi tíma­bil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta mögu­leika á því að skáka Hollendingnum Max Ver­stappen í bar­áttu öku­þóranna um heims­meistara­titilinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Ver­stappen fljótastur en ræsir ellefti

Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu.

Formúla 1