
Ruglaðist á Íslandsvininum Mahomes og nítján ára körfuboltamanni
Hinum þrautreynda sjónvarpsmanni Martin Brundle á Sky Sports urðu á brosleg mistök í beinni útsendingu frá kappakstrinum í Miami í gær.
Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.
Hinum þrautreynda sjónvarpsmanni Martin Brundle á Sky Sports urðu á brosleg mistök í beinni útsendingu frá kappakstrinum í Miami í gær.
Max Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull, kom fyrstur í mark í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Bandaríkjuum í kvöld.
Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, hefur gagnrýnt áreiðanleika liðs síns, Red Bull, eftir tímatökuna fyrir Miami-kappaksturinn. Verstappen telur RedBull vera að skaða möguleika sína á að verja heimsmeistaratitilinn.
Charles Leclerc á Ferrari var fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í morgun. Hann er kominn með gott forskot í keppni ökuþóra eftir sigurinn.
Ökuþórinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, náði besta tímanum í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer í Melbourne á morgun, sunnudag.
Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Formúlu 1 ökumaður sæki í adrenalínið. Það búast ekki ekki margir við að ökuþórarnir séu í ævintýraleit á miðju tímabili.
Bandaríska borgin Las Vegas er að breytast í mikla íþróttaborg og enn berast fréttir af nýjum íþróttum í spilavítaborginni í eyðimörkinni.
Heimsmeistarinn Max Verstappen reyndist hlutskarpastur í Formúla 1 kappakstrinum í Jeddah, Sádi-Arabíu í dag.
Kappaksturinn í Sádí-Arabíu mun fara fram þrátt fyrir að sprengju var varpað á olíu tanka sem staðsettir eru örfáum kílómetrum frá akstursbrautinni sjálfri.
Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu.
Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gæti misst af keppakstrinum í Sádi-Arabíu um helgina vegna kórónuveirunnar.
Þrátt fyrir að aðeins ein keppni sé búin á tímabilinu í Formúlu 1 segir Toto Wolff, stjóri Mercedes, að Lewis Hamilton eigi litla möguleika á að verða heimsmeistari.
Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 af miklum krafti en fyrsti kappakstur ársins fór fram í Barein í dag. Charles Leclerc og Carlos Sainz komu fyrstir í mark en þar á eftir kom Lewis Hamilton hjá Mercedes eftir erfiðan hring. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen lauk ekki keppni.
Keppnistímabil Formúlu 1 hefst í dag. Max Verstappen hefur titilvörn sína og Kevin Magnussen snýr aftur til liðs við Haas liðið, þá kemur ofur-varamaðurinn Nico Hulkenberg til með að aka í stað Sebastian Vettel hjá Aston Martin, þar sem Vettel greindist með Covid í vikunni. Formúlu 1 kappaksturinn í Barein hefst klukkan 15:00 í dag.