Samstarf

Samstarf

Vísir birtir greinar sem unnar eru í samstarfi við og kostaðar af fyrirtækjum, félagasamtökum og fleirum.

Fréttamynd

Apple slær ekki feilnótu með iPhone 14

Apple leggur sig sífellt fram við að bæta viðmót og upplifun notanda og eru nýju símarnir iPhone 14 og 14 Pro stútfullir af frábærum eiginleikum. Meðal annars eru þeir búnir bestu rafhlöðuendingu sem sést hefur í iPhone, háþróuðu tvöföldu myndavélakerfi og árekstrarskynjara með sjálfvirku neyðarboði. Í boði eru fimm fallegir litir eins og ljósgull, ljósblár og svarblár.

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Rafmagnsbílar fyrir alla

Hækkandi eldsneytisverð þyngir heimilisbókhaldið svo um munar og fólk horfir af þeim sökum í auknum mæli til rafmagns- og annarra tengilbíla.

Samstarf
Fréttamynd

Heimilið stíliserað á hagkvæman hátt

Náttúrulegt efni eins og viður og bast njóta mikilla vinsælda og setja mjög hlýlegan blæ á heimilið. Svart klikkar aldrei og þegar þetta tvennt fer saman má tala um skotheldan stíl. Á haustútsölunum er hægt að næla sér í falleg húsgögn og innrétta heimilið á hagkvæman hátt.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Vissi ekki að hundahlaup væri íþrótt

Dýrahjúkrunarfræðingurinn Kolbrún Arna hefur hlaupið með husky-hundunum sínum í mörg ár. Hún segir mikilvægt að vera með rétta búnaðinn svo að bæði hundar og fólk njóti hlaupsins.

Samstarf
Fréttamynd

Chicco bóndabærinn talar íslensku

Fyrsta íslenskumælandi leikfangið frá Chicco er komið á markað hér á landi, krúttlegur bóndabær þar sem börn á aldrinum eins til fjögurra ára geta leyst þrautir á íslensku og ensku.

Samstarf
Fréttamynd

Byggt og búið og Kringlan 35 ára

Í dag 13. ágúst fagnar Kringlan 35 ára afmæli en ein af þeim verslunum sem hefur verið þar frá upphafi er búsáhalda- og gjafavöruverslunin Byggt og búið.

Samstarf
Fréttamynd

Skítugasta hlaup ársins á laugardaginn

„Við hjá Krónunni höfum ávallt hvatt okkar starfsfólk og viðskiptavini til að huga að heilsusamlegu líferni og ekki síst að hafa gaman og því lá þátttaka okkar í Drulluhlaupinu í augum uppi. Við hlökkum til að hlaupa af stað inn í skemmtilegasta og drullugasta viðburð ársins og vonumst til að sjá sem flesta,“ segir Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsumála hjá Krónunni en Drulluhlaup Krónunnar fer fram í Mosfellsbæ á laugardaginn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fimm flottar fartölvur fyrir skólann

Nú fer að styttast í það að skólinn hefjist aftur og því mikilvægt að vera með réttu græjurnar þegar skólaátökin hefjast og verkefnavinnan komin á fullt. Þetta er gríðarlega spennandi en að sama skapi krefjandi tími og því er nauðsynlegt að vera með réttu fartölvuna þér við hlið til þess að aðstoða þig í gegnum námið.

Samstarf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.