Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu

Við erum vön því að hugsa um næturserum sem ómissandi hluta af húðumhirðu. Þegar við sofum fær líkaminn loksins næði til að gera við, endurnýja og jafna sig eftir álag dagsins. Næturserum fyrir hár er ein nýjasta og mest spennandi þróunin í faglegri hárumhirðu, þar sem endurnýjun, styrkur, mýkt og viðgerð eiga sér stað á meðan líkaminn hvílir.

Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Konfekt­leikur í til­efni 90 ára af­mælis Nóa Síríus

Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Nói Síríus hóf konfektgerð hér á landi býður fyrirtækið upp á sannkallaða afmælisveislu fyrir viðskiptavini sína. Í 90 kössum af 1 kg og 1,2 kg Nóa Síríus konfekti má finna glæsilega vinninga dreifða í verslanir um allt land.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bjóða upp á jóla­kaffi allar helgar fram að jólum

Lavazza sérverslunin í Hagkaup í Smáralind er sannkölluð gullkista kaffisælkerans. Þar fæst úrval af kaffi, kaffifylgihlutum, gjafavörum og handgerðu súkkulaði. Kaffibarþjónar munu standa vaktina og bjóða uppá upp á ilmandi jólakaffi allar helgar fram að jólum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark

Að velja jólagjöf er skemmtilegt verkefni en getur verið áskorun. Í desember lengist listinn yfir þau sem okkur langar að gleðja með hverjum deginum og ekki alltaf ljóst hvað hentar hverjum og einum. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hitta í mark.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Himnesk rúm­föt úr egypskri bóm­ull

Rúmföt.is er eina sérverslun landsins sem sérhæfir sig í hágæða rúmfötum. Það má segja að verslunin sé arftaki Fatabúðarinnar sem margir lesendur kannast eflaust við. Rúmföt.is selur einnig lúxus dúnsængur, kodda og sérlega vönduð handklæði frá öllum heimshornum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þegar vit­vél fær spurningu um nas­isma og allt fer í háa­loft

Nýlega kom út hjá Forlaginu nýjasta skáldsaga Hauks Más Helgasonar sem ber heitið Staðreyndirnar. Um er að ræða hárbeitta satíru um ólík tilbrigði við þögn, um uppgjöf andspænis voðaverkum, uppgjör sem aldrei fer fram og þolinmæði þeirra afla sem enn bíða þess í ofvæni að lýðræðis- og frelsisbylgju síðustu áttatíu ára ljúki. Skáldsaga um vélrænt vit, mannasiði og nasista.

Lífið samstarf
Fréttamynd

The Barricade Boys koma til Ís­lands með Broadway Party

Stjörnur West End í London, The Barricade Boys, koma til Íslands á næsta ári í framhaldi af uppseldri tónleikaferð um Bretland og Bandaríkin og flyta Broadway Party sýningu sína á sviðinu í Eldborg í Hörpu. The Barricade Boys eru mest spennandi söngleikjasönghópur Bretlands um þessar mundir og setja sinn einstaka blæ á fjölbreytt þekkt lög þar sem þeir undirstrika sönghæfileika sína og bæta auk þess við kraftmikill sviðsframkomu þar sem þeir grínast mikið hver í öðrum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Nýtt lúxus­hótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð

Black Sand Hotel er fyrsta „boutique“ hótelið sem stendur við sjávarsíðu hér á landi en hótelið mun taka á móti fyrstu gestum sínum í upphafi næsta árs. Hótelið stendur á tanga í Ölfusi og þar er boðið upp á kyrrlátt afdrep við sjávarsíðuna með 70 herbergjum og níu svítum sem eru hannaðar af mikilli natni til að falla að óspilltri fegurð suðurstrandar Íslands.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Einn á­hrifa­mestu markaðsfræðimanna heims með erindi á Í­MARk

ÍMARK og Háskólinn á Bifröst halda viðburð 9. desember undir yfirskriftinni Árangur í markaðsstarfi - frá gögnum til betri ákvarðanna.  Þar verður fjallað um hvernig fyrirtæki geta nýtt gögn og rannsóknir til að skilja viðskiptavini betur og taka markvissari ákvarðanir í markaðsstarfi.

Samstarf
Fréttamynd

Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok

Það ríkir alltaf tilhlökkun meðal ungra lesenda þegar Gunnar Helgason gefur út nýja bók. Nýlega kom út hjá Forlaginu nýjasta bók Gunnars sem ber heitið Birtingur og símabannið mikla. Þar segir frá Birtingi sem á foreldra sem eru í uppeldisátaki og ætla að taka af honum símann yfir sumarið. Um leið banna þau honum að vera í tölvunni.

Lífið samstarf