Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Toyota sýnir úr­vals fyrir­tækja­bíla á Verk og vit

Toyota á Íslandi hefur þjónustað íslenskt atvinnulíf í marga áratugi með góðum árangri. Á stórsýningin Verk og vit sem haldin verður í Laugardag 18.-21. apríl mun fyrirtækið sýna nokkra úrvals bifreiðar sem henta ólíkum fyrirtækjarekstri.

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

DONE gæinn, markaðsmaður ársins?

Mikil umfjöllun hefur átt sér stað um hinna svokallaða DONE gæja vegna óhefðbundinnar markaðssetningar á próteindrykknun DONE en drykkurinn hefur slegið í gegn á Íslandi frá því hann kom á markað í lok árs 2023. Róbert Freyr Samaniego er DONE gæinn, stofnandi og eigandi próteindrykksins DONE.

Lífið samstarf
Fréttamynd

SENSAI í Hag­kaup í 30 ár

Árið 1994 hóf Hagkaup að stækka snyrtivöruverslun sína í Hagkaup Kringlunni sem þá var á annari hæð Kringlunnar. Það sama ár hóf Hagkaup að selja SENSAI snyrtivörur frá Japan. Það má segja að vörumerkið hafi náð að heilla íslenska neytendur frá fyrstu kynnum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Leið eins og stjórnanda geim­skips

Það voru blendnar tilfinningar sem bærðumst um í brjósti blaðamanns þegar hann labbaði léttstígur að húsakynnum Toyota á Íslandi við Kauptún í Garðabæ fyrir viku síðan. Smá fiðringur í maganum en líka örlítið stress.

Samstarf
Fréttamynd

Réttu hlaupa­fötin fyrir ís­lenskt „vor“

Með hækkandi sól langar líkamann út að hreyfa sig og einfaldasta hreyfingin er að rífa sig upp úr sófanum og hlaupa beint út um dyrnar. Íslenska vorið er oft ansi vetrarlegt en það þarf ekki að stoppa okkur. Það er hægt að hlaupa úti í öllum veðrum ef fólk klæðir sig rétt.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Njótum þess að borða það sem við elskum yfir há­tíðarnar

Meltingarensím geta verið alger bjargvættur og hjálpað okkur betur að ráða við þungar máltíðir yfir hátíðartímabilið. Ensím taka þátt í hverju einasta efnafræðilega ferli sem á sér stað í líkamanum, meðal annars að hámarka upptöku næringarefna í líkamanum ásamt því að hjálpa til við að breyta fæðu í orku.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Sæl­gætis­gerð sem byggir á ís­lenskri bjart­sýni

Elsta starfandi sælgætisgerð á Íslandi, Freyja, var stofnuð árið 1918. Á sögulegum og krefjandi tíma ákváðu nokkrir félagar að nú væri frábær tími til að setja á laggirnar sælgætisgerð. Á þessum tíma var Ísland að öðlast fullveldi frá Danmörku, spænska veikin gekk yfir Reykjavík, fyrri heimsstyrjöldinni var að ljúka og ofan á allt gaus ein stærsta eldstöð landsins, Katla.

Lífið samstarf