Kynningar

Kynningar

Fréttamynd

Hátíð matgæðinga í Hörpu

Matarmarkaður íslands fer fram um helgina í Hörpu. Yfir fjörutíu matvælaframleiðendur taka þátt. Á markaðnum komast neytendur í sérstakar vörur sem ekki er hægt að nálgast annarsstaðar og geta talað beint við framleiðandann. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir standa að markaðnum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Jólakvöld í Maí og spennandi leikur

Lífsstílsverslunin Maí á Garðatorgi er komin í jólagírinn og býður á kósý jólakvöld 5.desember. Einnig fer nú af stað spennandi jólaleikur í versluninni þar sem til mikils er að vinna.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Tímalaus tíska í Sólrós

Ævintýraleg spariföt á krakka er að finna í versluninni Sólrós í Bæjarlind. Fötin eru unnin úr gæðaefnum þar sem hugað er að hverju smáatriði. Tímalaus fatnaður og stíll sem margir hafa leitað eftir en ekki fundið.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Alfreð og Capacent í samstarf

Viðskiptavinum Alfreðs sem fá fleiri en 50 umsóknir býðst að fá ráðgjafa hjá Capacent til að fara yfir allar umsóknir og skila lista yfir þá umsækjendur sem best falla að umræddu starfi.

Kynningar
Fréttamynd

Nespresso fagnar tveggja ára afmæli

Í tilefni af svörtum föstudegi og tveggja ára afmælis Nespresso á laugardaginn verður hægt að gera frábær kaup í versluninni alla helgina. Glæsileg tilboð, tónlist og gjafapokar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Skúbba lífrænum ís ofan í sælkera

Ísgerðin Skúbb var sett á laggirnar af sælkerum sem langaði í alvöru Gelato ís. Þar er allt búið til frá grunni úr lífrænu hráefni og hægt að panta sérframleiddan ís og tertur í veislur.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst

Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Lætur veðrið ekki stoppa sig

Tomasz Þór Veruson, ævintýragarpur og fjallaleiðsögumaður, veit ekkert betra en að þvælast úti í öllum veðrum og helst uppi á fjöllum. Hann segist tengjast náttúrunni á einstakan hátt á ferðalögum og mælir með útivist til að "logga" sig út úr amstri hversdagsins. Sé vel hugað að fatnaði og skóm þurfi veðrið ekki að setja svo mikið strik í reikninginn

Lífið kynningar
Fréttamynd

Lyngonia er einstök lausn án sýklalyfja

Nóvember er tileinkaður baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi. Lyngonia frá Florealis er eina viðurkennda meðferðin á Íslandi við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum sem ekki er hefðbundið sýklalyf.

Lífið kynningar
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.