Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Ævintýri hve samhentir ólíkir einstaklingar verða

Tvennir hátíðartónleikar verða í vikunni á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar í tilefni sjötíu ára afmælis hans. Þeir fyrri í kvöld í Ísafjarðarkirkju og þeir síðari á sunnudag í Langholtskirkju í Reykjavík.

Menning
Fréttamynd

Elskendur í útrýmingarbúðum

Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári.

Menning
Fréttamynd

Það flaug engill yfir safnið

Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina.

Menning
Fréttamynd

Fokheldur menningarsalur á Selfossi í 33 ár

"Já, mér finnst þessu vel lýst sem einu best geymda leyndarmáli Suðurlands. Það er ljóst að það þarf ekki mikið til svo hér geti verið mikil og blómleg menningarstarfsemi og ég veit auðvitað að það er mikill áhugi á því í héraði", segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra um ófullgerðan Menningarsal Suðurlands, sem hefur staðið fokheldur í 33 ár í Hótel Selfossi.

Innlent
Fréttamynd

Freistar gæfunnar án Corleone-baklandsins

Sif Jóhannsdóttir er dóttir bókaútgefandans Jóhanns Páls Valdimarssonar. Segist loksins vera "flutt að heiman“ á nýjar slóðir eftir að hafa starfað allt sitt líf hjá rótgrónu fjölskyldufyrirtækinu.

Menning
Fréttamynd

Söngleikur um sögur og mátt

Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir hinum gríðarlega vinsæla og margverðlaunaða söngleik Matthildi í Borgarleikhúsinu. Segir lífsvilja, leikgleði og birtu streyma frá börnunum sem leika í sýningunni.

Menning
Fréttamynd

Pönkari inn við beinið

Elmar Gilbertsson óperusöngvari hefur fengið fastráðningu við óperuna í Stuttgart í Þýskalandi. Hann segist hlusta á þungarokk til að kúpla sig frá rómantíska tenórnum.

Menning
Fréttamynd

Blaðað í fortíðinni

Fyrir rúmum áratug keypti Friðgeir Einarsson þrjú myndaalbúm á flóamarkaði í Belgíu, nánar tiltekið í Brussel, á afmælisdegi sínum.

Menning
Fréttamynd

Tengsl og tengslaleysi mannsins

Í Listasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur. Sýnir stór, krefjandi og hlaðin verk sem liggja þétt saman. Sýnir meðal annars í Genf og Vínarborg seinna á árinu.

Menning
Fréttamynd

Ást á tímum alnæmis

Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með uppfærslu ársins, Rent, en það er Guðmundur Felixson sem leikstýrir þessu stærsta verkefni sínu hingað til.

Menning
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.