
Leyfir öðrum að koma illa fram við sig því það þykir svo vænt um það
Gugusar er átján ára tónlistarkona sem hefur samið sína tónlist sjálf síðan hún var 13 ára gömul. Hún gaf út fyrstu plötuna sína Listen To This Twice árið 2020 og hefur verið að vinna í næstu plötu síðan.