Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

„Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“

Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður.

Lífið
Fréttamynd

Bein útsending: VÖRUHÚS

Nú þegar heimsfaraldur geisar og skemmtanabönn ríkja, munu nokkrir af helstu plötusnúðum bæjarins nýta sér eina af afleiðingum þessa ófyrirséða ástands.

Tónlist
Fréttamynd

Refurinn úr Gosa les Greppikló

Í dag klukkan tólf á hádegi bregður Katla Margrét Þorgeirsdóttir sér í hlutverk refsins úr Gosa og les ævintýrið um Greppikló.

Menning
Fréttamynd

Bein útsending: Hystory

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu

Menning
Fréttamynd

Leið til að færa myndlistina nær fólki

Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.