Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Eitt besta lið í heimi“

Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Danir komnir í gang á EM

Danska handboltalandsliðið er búið að finna rétta gírinn á Evrópumótinu í handbolta en liðið fylgdi eftir sigri á Frökkum með sannfærandi sigri á Spánverjum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Það vantaði bar­áttuna“

„Andinn var betri í morgun en í gær. Auðvitað ekkert annað hægt enda leikur strax á morgun. Samt sem áður var erfitt að kyngja þessu tapi í gær,“ sagði Viggó Kristjánsson fyrir æfingu íslenska landsliðins í Malmö Arena í dag þar sem menn hristu af sér tapið gegn Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég er að fara aftur til Sví­þjóðar“

Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Skýrsla Vals: Ekki aftur

Fyrir ári síðan sá ég eina tap Íslands á síðasta stórmóti. Það kom gegn Króötum í Zagreb og dugði til að kasta strákunum úr leik. Nú er að vona að tap fyrir þeim bölvuðum geri það ekki að verkum í ár.

Handbolti