Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Elliði Snær Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson voru óvænt í mjög stóru varnarhlutverki í leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í gærkvöldi. Elliði lýsir Einari sem frekar villtum leikmanni, sem tekur mikið pláss, en líst ljómandi vel á samstarfið. Handbolti 21.1.2026 15:30
Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Einar Þorsteinn Ólafsson segist aldrei á ævinni hafa verið eins slappur eins og dagana áður en hann mætti Ungverjum í gær og sló í gegn. „Stórkostlegur,“ sögðu sérfræðingarnir í Besta sætinu og dásömuðu samvinnu hans og Elliða Snæs Viðarssonar. Handbolti 21.1.2026 14:32
Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Færeyingar féllu úr leik á Evrópumótinu í handbolta í gærkvöldi með mjög svekkjandi hætti. Stuðningsmenn liðsins gátu þó glaðst yfir flottum árangri á mótinu. Leikmönnum var allavega vel tekið eftir leikinn í gær. Handbolti 21.1.2026 14:03
Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Nú þegar straumur Íslendinga er í áttina frá Kristianstad, eftir fullkomið gengi íslenska landsliðsins á EM þar í bæ sem vonandi heldur áfram í Malmö, hafa tveir íslenskir leikmenn samið við handknattleiksfélag bæjarins. Handbolti 21.1.2026 09:46
Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handboltalandslið Danmerkur tapaði á heimavelli í gærkvöldi, í fyrsta sinn í tólf ár. Sigurstranglegasta lið mótsins kom sér þar í mikil vandræði og sjálfir skilja Danirnir ekkert í þessu. Handbolti 21.1.2026 09:31
Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Ísland tekur tvö stig með sér í milliriðlakeppnina á EM, eftir sigurinn gegn Ungverjalandi í gær. Milliriðillinn verður spilaður í Malmö og búist er við því að miðar á leiki Íslands seljist hratt upp. Handbolti 21.1.2026 08:32
Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Einar Jónsson mætti ásamt Ásgeiri Erni Hallgrímssyni í Besta sætið í gær, hlaðvarpsþátt Íþróttadeildar Sýnar, þar sem þeir fóru yfir leik Íslands og Ungverjalands á EM í handbolta. Handbolti 21.1.2026 07:33
EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Það var gleði eftir langþráðan sigur Íslands á Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. Ungverjagrýlan sigruð. Handbolti 21.1.2026 00:38
Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, var líklega á meðal glaðari manna eftir sigur Íslands í kvöld. Ungverjar eru misglaðir eftir kvöldið. Handbolti 21.1.2026 00:15
Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta fer með tvö stig í milliriðilinn á EM í handbolta og fyrsti leikurinn þar er á föstudaginn. Það er ljóst eftir frábæran sigur á Ungverjum í kvöld en við vitum þó ekki enn hver mótherjinn verður í þessum fyrsta leik. Handbolti 20.1.2026 23:18
Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Ísland er komið í milliriðil EM með tvö stig eftir 24-23 sigur á Ungverjum í Kristianstad í kvöld. Ótrúlegur leikur og skrípaleikur svo sannarlega á köflum. Handbolti 20.1.2026 23:02
„Núna er allt betra“ Einar Þorsteinn Ólafsson steig heldur betur upp þegar lykilmenn í vörn íslenska karlalandsliðsins í handbolta þurftu frá að hverfa í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:44
Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ Spánverjinn Aleix Gómez er örugg vítaskytta og líka vítaskytta með mikið sjálfstraust. Það sýndi hann ekki síst í einu víta sinna á móti Þjóðverjum í lokaumferð riðlakeppninnar. Handbolti 20.1.2026 22:32
„Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Vel lá á Viktori Gísla Hallgrímssyni eftir eins marks sigur Íslands á Ungverjalandi, 23-24, í F-riðli á Evrópumótinu í handbolta í dag. Viktor átti stórleik og varði 23 skot. Handbolti 20.1.2026 22:26
„Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir að púlsinn sé á niðurleið eftir sigur Íslands gegn Ungverjum á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:23
„Bara vá, ég er svo glaður“ „Vá, maður er bara ótrúlega léttur á því einhvernveginn,“ sagði brosmildur Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:02
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn besta landsleik sem íslenskur markvörður hefur átt þegar Ísland vann Ungverjaland, 23-24, í spennutrylli í F-riðli Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 22:02
Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Ungverjalandi, 24-23, í afar spennandi og löngum lokaleik sínum í riðlakeppninni á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 20.1.2026 21:57
Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Frændþjóðirnar Færeyjar og Danmörk máttu báðar þola tap í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 20.1.2026 21:15
Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Svartfjallaland hefði getað tryggt Færeyingum sæti í milliriðli en færeyska liðið þarf nú að treysta á sig sjálft seinna í kvöld. Handbolti 20.1.2026 18:30
Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Nik Chamberlain, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, hefur ekki látið stemninguna í bænum í kringum EM í handbolta fram hjá sér fara. Hann ætlar að styðja Ísland til sigurs í kvöld. Handbolti 20.1.2026 18:02
Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Stuðningsmenn Íslands eru í miklu stuði á stuðningsmannasvæðinu, Fan Zone, við keppnishöllina í Kristianstad. Vísir tók púlsinn fyrir leik kvöldsins við Ungverja. Handbolti 20.1.2026 16:31
Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 20.1.2026 14:30
Utan vallar: Ég get ekki meir Íslenska handboltalandsliðið og grýlur. Það er verulega þreytt og Ungverjagrýlan er litlu skárri en Svíagrýlan á sínum tíma. Handbolti 20.1.2026 14:00