Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman laglegustu mörkin í 22. umferðinni og þar stendur hjólhestaspyrna gríska táningsins Charalampos Kostoulas upp úr. Enski boltinn 20.1.2026 07:30
Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Fimleikarnir í Extraleikunum ætla að vekja mikla athygli og nú er komið að gólfæfingum. Stefán Árni Pálsson frumsýndi tilþrif Andra Más Eggertssonar, Nablans og Tómasar Steindórssonar á gólfinu í nýjasta þættinum af Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 20.1.2026 07:03
„Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Antonio Conte þjálfari Napoli virtist skjóta aðeins á Ruben Amorim, fyrrverandi aðalþjálfara Manchester United, og gefa í skyn að hroki fyrri þjálfara hafi hindrað þroska Rasmus Höjlund sem framherja. Enski boltinn 20.1.2026 06:30
Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum hafa misst marga sóknarmenn í vetur en þær fengu góðan liðstyrk í kvöld. Íslenski boltinn 19.1.2026 20:46
„Það trompast allt þarna“ „Ég er bara ferskur og mjög glaður með góða byrjun,“ segir Ýmir Örn Gíslason sem átti frábæran leik í vörn Íslands í sigri liðsins á Póllandi á EM í handbolta í Kristianstad í gær. Handbolti 19.1.2026 20:32
Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Króatar eru á leiðinni í milliriðla með Íslendingum eftir sigur á Hollendingum í kvöld en lærisveinar Dags hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 19.1.2026 19:53
Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Norðmenn eru afar spenntir fyrir leik í Meistaradeildinni í fótbolta annað kvöld en Bodö/Glimt tekur þá á móti Manchester City norðan við heimskautsbaug. Fótbolti 19.1.2026 19:29
Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Allir sex Íslendingarnir sem tóku þátt í Norðurlandamótinu í blönduðum bardagaíþróttum, MMA, komu heim með verðlaun. Alls komu Íslendingarnir heim með þrenn gullverðlaun, þrenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Sport 19.1.2026 19:06
Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Austurríkismenn unnu eins marka sigur á Serbíu á EM í handbolta í kvöld en þetta voru góð úrslit fyrir Alfreð Gíslason og lærisveina hans í þýska landsliðinu sem spila upp á líf eða dauða við Spánverja seinna í kvöld. Handbolti 19.1.2026 18:43
Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Lærisveinar Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu í handbolta eru nánast öruggir áfram í milliriðli á EM í handbolta eftir sex marka sigur á Hollendingum í kvöld en Hollendingar eru úr leik. Handbolti 19.1.2026 18:36
Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Marokkóska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að það muni leggja fram kvartanir til Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og Knattspyrnusambands Afríku (CAF) eftir uppákomuna í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. Fótbolti 19.1.2026 18:02
Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Levadiakos héldu sigurgöngu sinni áfram í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.1.2026 17:55
Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Mikil slagsmál brutust út milli lögreglunnar í Þýskalandi og stuðningsmanna Hertha Berlin, liðsins sem landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með, þegar liðið tók á móti toppliðinu Schalke í þýsku B-deildinni um helgina. Forseti Hertha Berlin skilur hlið stuðningsmannanna vel, enda var hann sjálfur einn af þeim. Fótbolti 19.1.2026 17:02
Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Sean McDermott hefur verið látinn fara frá Buffalo Bills en tap í framlengdum leik í úrslitakeppninni um helgina varð örlagavaldur að brottrekstri hans. Sport 19.1.2026 16:32
Guéhi genginn til liðs við City Enski miðvörðurinn Marc Guéhi er genginn til liðs við Manchester City frá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.1.2026 15:44
„Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Mildi þykir að ekki færi verr þegar gólfdúkurinn losnaði undan fótum Tékkans Jonas Josef í leik gegn Noregi á EM í handbolta um helgina. Handbolti 19.1.2026 15:17
Bað um að fara frá Keflavík Valur Orri Valsson ákvað að rifta samningi sínum við Keflavík og mun því ekki leika með liðinu það eftir lifir tímabils í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.1.2026 14:56
Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður karlalandsliðsins í handbolta, glímir enn við veikindi og fær ekki að æfa með liðinu enn sem komið er. Handbolti 19.1.2026 14:23
Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Jón Erik Sigurðsson er efstur íslenskra karla á nýjasta stigalista alþjóða skíðasambandsins og tryggði sér þar með sæti á Vetrarólympíuleikunum á Ítalíu í næsta mánuði. Sport 19.1.2026 14:10
Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Fimmtán marka sigur og sæti í milliriðlum er vanalega tilefni til að gleðjast en frændur okkar frá Danmörku fóru svekktir af velli eftir 39-24 sigurinn gegn Rúmeníu í gærkvöldi. Handbolti 19.1.2026 13:48
Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Fjölmargir Íslendingar áttu og eiga bókaða heimferð frá Kristianstad í dag eftir helgardvöl yfir fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu. Misvel gekk hjá þeim að ná flugi vegna vandræða á lestarsamgöngum. Handbolti 19.1.2026 13:13
Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Leikmenn ungverska landsliðsins eru núna komnir með hugann við stórleikinn við Ísland í Kristianstad annað kvöld, þar sem segja má að baráttan um sæti í undanúrslitum EM í handbolta hefjist formlega. Handbolti 19.1.2026 12:45
Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu og ljóst að framundan eru risaleikir. Körfubolti 19.1.2026 12:34
Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim Barcelona tapaði 2-1 gegn Real Sociedad í gærkvöldi og Börsungar eru brjálaðir út í dómara leiksins. Fótbolti 19.1.2026 12:00