SportFréttamynd

Valur með talsvert meira fjármagn en við

Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir.

Handbolti
Fréttamynd

Hversu hátt getur Krían flogið?

Kría er annað tveggja nýrra liða í Grill-66 deildinni í handbolta. Deildin fer af stað í kvöld og eina spurningin er hversu hátt getur Krían flogið?

Handbolti
Fréttamynd

Sjáðu þegar Duplantis sló heimsmetið

Heimsmet Sergeys Bubka í stangarstökki utanhúss frá 1994 féll í gær á Demantamóti í Róm. Armand Duplantis, tvítugur Svíi, á nú bæði heimsmetið í stangarstökki innan- og utanhúss.

Sport
Fréttamynd

Anna Björk seld til Frakklands

Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Körfuboltaofvitinn í Denver

Serbneski miðherjinn Nikola Jokic á hvað stærstan þátt í því að Denver Nuggets hefur komið liða mest á óvart í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Körfubolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.