Sport

Fréttir í tímaröðFréttamynd

Markalaust í Brighton

Brighton & Hove Albion fékk Leeds United í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en bæði lið hafa verið í vandræðum með að vinna leiki að undanförnu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Berglind: Öskraði á Sveindísi

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Hammarby og íslenska landsliðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Landsliðið er í Kýpur svo fundurinn fór fram í gegnum fjarfundaforrit.

Fótbolti
Fréttamynd

Auðvelt hjá Arsenal í seinni hálfleik

Það var talsverð spenna fyrir leikinn enda vildu Arsenal og þeirra stuðningsmenn svara fyrir stórt tap gegn Liverpool í síðustu umferð. Andstæðingurinn líka vel til þess fallinn, Newcastle. Eftir markalausan fyrri hálfleik brutu leikmenn Arsenal ísinn í þeim síðari og unnu fínan sigur, 2-0.

Enski boltinn
Fréttamynd

Dusty búið að vinna öll hin liðin

Í síðasta leik fyrstu túrneringar í Vodafonedeildinni í CS:GO mættust liðin sem léku til úrslita í Stórmeistaramótinu í sumar. Þá, eins og nú hafði Dusty betur gegn Vallea og fór leikurinn 16-10.

Rafíþróttir
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.