Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Eftir sigurinn á Bournemouth í gær, 3-1, kvartaði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, yfir dómgæslunni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.11.2025 07:34
Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Real Madríd, segir að viðtökurnar sem hann muni fá á Anfield þegar lið hans mætir Rauða hernum muni ekki breyta tilfinningum hans í garð Liverpool. Fótbolti 3.11.2025 07:01
Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Að venju er nóg um að vera á Sýn Sport. Sport 3.11.2025 06:02
Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Martin Hermannsson nældi í sigur með sínu mönnum í Alba Berlín á meðan Jón Axel Guðmundsson mátti þola tap á Spáni. Körfubolti 2.11.2025 19:17
Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Þýskaland í vináttulandsleik þjóðanna ytra í dag þar sem lokatölur urðu 29-31 en liðin mættust einnig á fimmtudaginn var og beið þá íslenska liðið afhroð. Handbolti 2.11.2025 15:48
Hermann tekinn við Val Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 2.11.2025 18:12
Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Viðar Ari Jónsson lagði upp tvö mörk þegar HamKam lagði Sandefjord 3-1 í efstu deild norska fótboltans. Fótbolti 2.11.2025 17:56
Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson tryggði Sönderjyske dramatískan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.11.2025 17:04
Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Aldís Ásta Heimisdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir og félagar þeirra í Skara höfðu betur í dag í Íslendingaslag í sænsku bikarkeppninni. Sport 2.11.2025 16:45
Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Köln unnu góðan heimasigur í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 2.11.2025 16:36
Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Manchester City lagði Bournemouth 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð ætlar Bournemouth að vera spútniklið mótsins en eftir tíu umferðir hefur liðið tapað tveimur leikjum, gegn Englandsmeisturum Liverpool og nú Man City. Enski boltinn 2.11.2025 16:01
Loksins West Ham-sigur í London West Ham vann langþráðan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle kom í heimsókn á London-leikvanginn. Enski boltinn 2.11.2025 13:30
Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði mark síns liðs þegar Twente gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Groningen í dag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 15:28
Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Íslendingaliðið Vålerenga steig í dag stórt skref í átt að því að tryggja sér silfur í norsku kvennadeildinni og sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð Fótbolti 2.11.2025 15:08
Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Franski fótboltamaðurinn Desire Doue er nýjasta fórnarlamb bölvunar besta leikmanns úrslitaleiks Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 14:31
Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Gwangju FC í suðurkóresku deildinni í dag. Fótbolti 2.11.2025 13:20
Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Breska hnefaleikakonan Chantelle Cameron hefur afsalað sér WBC-titli sínum í ofurvigt í mótmælaskyni við það að konur í hnefaleikum fái enn ekki að berjast eftir sömu reglum og gilda hjá körlunum. Sport 2.11.2025 13:18
Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Þýskur knattspyrnudómari hefur lagt til fjórar breytingar á knattspyrnulögunum sem eiga að hjálpa fegurð fótboltans að njóta sín betur. Fótbolti 2.11.2025 12:48
Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Leikmaður Toronto Maple Leafs var borinn af velli og fluttur beint á sjúkrahús eftir árekstur í NHL-leik gegn Philadelphia Flyers. Sport 2.11.2025 12:32
Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Besta sjöþrautarkona Íslands í dag, Ísold Sævarsdóttir, er á leið út til Bandaríkjanna í skóla á næsta vetri en hún getur valið á milli flottra skóla. Sport 2.11.2025 12:01
Úlfarnir ráku Pereira Vítor Pereira stýrði Wolves í síðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið steinlá 3-0 á móti Fulham. Úlfarnir tilkynntu í dag að knattspyrnustjórinn hafi verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 2.11.2025 11:58
Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Íslenski landsliðsbakvörðurinn Mikael Egill Ellertsson er að fá nýjan þjálfara því Genoa ákvað að láta Patrick Vieira fara í gær. Fótbolti 2.11.2025 11:33
Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Inter Miami og Nashville SC þurfa að spila hreinan úrslitaleik um sæti í annarri umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 11:01
Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Daninn Tommy Fredsgaard Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Reyni Sandgerði fyrir næsta leiktímabil. Íslenski boltinn 2.11.2025 10:51