Fréttamynd

Kansas frá Kansas til Kansas

Kansas City Chiefs í NFL-deildinni flytja milli fylkja á komandi árum. Til stendur að reisa nýjan völl í Kansas-fylki árið 2031 og flytja frá Kansas-borg í Missouri.

Sport

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Vildi tapa legg: „Mesti há­vaði sem ég hef heyrt“

Það var falleg stund á HM í pílukasti þegar 71 árs gamla goðsögnin Paul Lim, vægast sagt dyggilega studdur af áhorfendum, náði að vinna einn legg á móti Luke Humphries sem gat ekki annað en brosað. Humphries sagðist hreinlega hafa viljað tapa leggnum.

Sport
Fréttamynd

Salah færði Egyptum draumabyrjun

Mohamed Salah sá til þess að Egyptaland fengi þrjú stig úr fyrsta leik sínum á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld, með sigurmarki í uppbótartíma gegn Simbabve.

Fótbolti
Fréttamynd

Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu

Brasilíumaðurinn David Neres sá til þess að Ítalíumeistarar Napoli færu með sigur af hólmi í ítalska ofurbikarnum í fótbolta í kvöld, með 2-0 sigri gegn Bologna í úrslitaleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Glódís Perla veik í jóla­fríið en enn taplaus

Glódís Perla Viggósdóttir gat ekki spilað með Bayern München í 3-0 sigrinum gegn Leverkusen í dag, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, og missti því af síðustu þremur leikjunum fyrir eins mánaðar frí sem nú tekur við.

Fótbolti
Fréttamynd

Hættur að­eins þrí­tugur

Kylfingurinn Mito Pereira, sem þekktastur er fyrir að hafa kastað frá sér afar óvæntum sigri á PGA meistaramótinu fyrir þremur árum, hefur ákveðið að setjast í helgan stein aðeins þrítugur að aldri.

Golf
Fréttamynd

„Allir virðast elska hann“

Wayne Rooney, fyrrverandi stjörnuframherji enska landsliðsins, hefur mikið álit á Declan Rice hjá Arsenal og sér hann fyrir sér í mikilvægu hlutverki hjá enska landsliðinu í framtíðinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Þetta mun ekki buga okkur“

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær.

Enski boltinn