
Sport




Dusty hafði betur í toppbaráttunni og sigurgangan heldur áfram
NOCCO Dusty er enn með fullt hús stiga í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike eftir nokkuð öruggan sigur gegn ÍA í toppslag deildarinnar í kvöld.
Fréttir í tímaröð

Raquel Laneiro: Þetta snýst um liðsheildina
Raquel Laneiro var að vonum ánægð með sigur síns liðs gegn Þór í Subway deild kvenna í kvöld. Laneiro átti sjálf stórleik í liði Fjölnis.

Suðurnesjaliðin unnu örugga sigra
Suðurnesjaliðin þrjú, Keflavík, Njarðvík og Grindavík, unnu öll örugga sigra í viðureignum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Stólarnir einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins
Íslandsmeistarar Tindastóls eru aðeins einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfubolta eftir sjö stiga sigur gegn eistneska liðinu Parnu í dag, 62-69.

Íslendingalið Balingen úr leik eftir tap gegn B-deildarliði
Það var nóg um að vera í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag þar sem níu leikir fóru fram. Nóg af Íslendingum voru í eldlínunni, en Íslendingalið HBW Balingen-Weilstetten féll óvænt úr leik gegn B-deildarliði TuS N-Lübbecke.

Arsenal-menn voru strandaglópar á flugvelli í fjóra klukkutíma
Undirbúningur Arsenal fyrir leikinn gegn Lens í Meistaradeild Evrópu var ekki eins og best verður á kosið.

Svona getur Verstappen orðið heimsmeistari um helgina
Þrátt fyrir að sex keppnishelgar séu eftir af yfirstandandi tímabili í Formúlu 1 mótaröðinni getur ríkjandi heimsmeistari ökumanna, Hollendingurinn Max Verstappen sem er ökumaður Red bull Racing, tryggt sér sinn þriðja heimsmeistaratitil á ferlinum er Formúla 1 mætir til Katar.

„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“
Þrátt fyrir að hafa eytt rúmlega milljarði punda í leikmannakaup síðan Todd Boehly og Behdad Eghbali keyptu Chelsea segir Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, að liðið sé ekki enn nógu gott.

„Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC“
Thiago Silva segir að höggið sem Carlos Vinícius veitti honum í leik Fulham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær sé ekki leyfilegt í UFC.

Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota
Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr.

Aron Einar og Arnór minnast systur sinnar sem lést langt fyrir aldur fram
Bræðurnir Aron Einar og Arnór Þór Gunnarssynir minnast systur sinnar, Tinnu Bjargar Malmquist Gunnarsdóttur sem féll frá á dögunum aðeins fjörutíu ára að aldri, í hjartnæmum færslum á samfélagsmiðlum.

Tyrkinn gæti byrjað sinn fyrsta leik gegn Galatasaray
Nýr tyrkneskur markvörður Manchester United gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar það tekur á móti löndum hans í Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Eyþóra nældi í ÓL-sæti og komst sjálf í úrslit: „Mjög, mjög ánægð“
Hollensk-íslenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stendur sig vel á heimsmeistaramótinu í fimleikum en hún keppir fyrir Holland.

Kone kjálkabrotinn og lengi frá eftir högg frá Drungilas: „Fullmikið af því góða“
Kevin Kone, nýr erlendur leikmaður karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, missir af upphafi tímabils í Subway deild karla eftir að hafa kjálkabrotnað þegar Adomas Drungilas, leikmaður Tindastóls, gaf honum olnbogaskot í æfingaleik liðanna á dögunum. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir meiðsli Kone bæta gráu ofan á svart fyrir liðið sem er ansi þunnskipað þessa stundina.

Fórnar jarðarför sonar síns fyrir HM
Josua Tuisova, leikmaður rúbbílandsliðsins Fídjí, ætlar að halda áfram að spila á HM þrátt fyrir að hafa misst son sinn.

Grættu þjálfarann sinn eftir leikinn
Emma Hayes hefur gert frábæra hluti með kvennalið Chelsea undanfarin ár og liðið vann meðal annars tvöfalt á síðustu leiktíð.

Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina
Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina.

Blóðug slagsmál eftir NASCAR keppni um helgina
Ósætti tveggja ökumanna um helgina endaði með slagsmálum „út á bílastæði“ eftir keppni.

Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið
Stjarnan vann sinn níunda sigur í tíu heimaleikjum undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar þegar liðið sigraði Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær.

„Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“
Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra.

Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi
Veiðimenn á landinu hafa verið að sýna sterka samstöðu gegn sjókvíaeldi og flestir eru því algjörlega sammála að nýlegar slysasleppingar séu dropinn sem fyllir mælinn.

Liverpool vill fá að heyra samtöl dómaranna
Liverpool er hreinlega ekki tilbúið að sætta sig við útkomu helgarinnar þar sem löglegt mark var dæmt af liðinu í fyrsta tap liðsins á leiktíðinni.

Áhugi á Alberti á Ítalíu og á Spáni: Meistararnir lengi fylgst með stöðu mála
Frammistaða íslenska fótboltamannsins Alberts Guðmundssonar í upphafi yfirstandandi tímabils, með Genoa í efstu deild Ítalíu, hafa vakið upp áhuga af kröftum hans hjá nokkrum af stærstu liðum landsins, meðal annars ríkjandi Ítalíumeisturum Napoli. Þá ku einnig vera áhugi frá fótboltaliðum á Spáni.

Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum
Viktor Bjarki Arnarsson hefur verið ráðinn í starf yfirþjálfara yngri flokka hjá knattspyrnudeild Víkings Reykjavíkur og kemur hann til félagsins frá KR þar sem að hann gegndi sömu stöðu.
Körfubolti

Suðurnesjaliðin unnu örugga sigra
Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana
Stólarnir einum sigri frá sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins
Kone kjálkabrotinn og lengi frá eftir högg frá Drungilas: „Fullmikið af því góða“
Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina
Meira
Besta deild karla

Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið
„Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“
„Á erfitt með að trúa því sjálfur hvað hefur gerst undanfarnar vikur“
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 3-1 | Stjörnumenn nældu sér í farseðil í Evrópukeppni
Vilhjálmur bað HK-inga afsökunar: „Gefur okkur bara svo rosalega lítið“
Meira
Besta deild kvenna

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3 - FH 1 | 2. sætið innan seilingar
„Skiptir okkur svo ótrúlega miklu máli“
Leik lokið: Þór/KA 1 - 3 Stjarnan | Stjörnukonur með þrjú mörk í seinni hálfleik
Besta upphitunin: Íslandsmeisturum boðið í spjall
Fékk bestu gjöf ævi sinnar eftir óhugnanlegt atvik í Víkinni
Meira
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi

Viðtal Morgan við Rubiales nú þegar harðlega gagnrýnt: „Gaf honum plássið“
Hefja rannsókn á máli Rubiales sem er sakaður um kynferðislega áreitni
Vildu að Solskjær tæki við landsliðinu
Tileinkaði andstæðingunum í úrslitaleik HM verðlaunin
Kallar Rubiales gungu og segir hann hafa skemmt sér með táningum
Meira
Enski boltinn

Burnley sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu
Hljóðbrot af samskiptunum sem ollu því að mark Diaz var dæmt af gert opinbert
„Að Chelsea hafi eytt milljarði og sé samt hálfu liði frá því að berjast um titilinn er fáránlegt“
„Þetta högg er ekki einu sinni leyfilegt í UFC“
Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota
Meira
NFL

Lét klippa af sér ermarnar og snéri stórtapi í sigur
Stjörnufans á NFL: Taylor Swift mætti á annan leik
Spilaði sinn fyrsta keppnisleik níu mánuðum eftir að hafa fengið hjartaáfall
Hrósar Taylor Swift fyrir að þora að mæta á leik með sér: „Hugað, mjög hugað“
Sala á treyjum Kelces jókst um fjögur hundruð prósent eftir að Taylor Swift mætti
Meira
Subway-deild karla

Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina
Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni
Draumalið Subway deildarinnar
Tómas Valur er næsta stjarna Subway deildarinnar
Verður Kjartan Atli fyrsti þjálfarinn sem fær að fjúka?
Meira
Subway-deild kvenna

Leik lokið: Fjölnir - Þór Ak. 70-62 | Fjölnir lagði nýliðana
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 80-83 | Keflvíkingar unnu nágrannaslaginn
„Vantaði bara eitthvað smá upp á til að ná í sigurinn hér í kvöld“
Skoraði fyrsta þrist kvennaliðsins í efstu deild frá upphafi og endaði með fimm
Berglind: Skemmtilegt að sjá hvernig deildin rúllar af stað
Meira
Íslenski boltinn

Sjáðu glæsimörk Stjörnunnar sem tryggðu Evrópusætið
„Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“
Viktor Bjarki yfirgefur KR og ráðinn yfirþjálfari hjá Víkingum
„Á erfitt með að trúa því sjálfur hvað hefur gerst undanfarnar vikur“
Umfjöllun: Stjarnan - Víkingur 3-1 | Stjörnumenn nældu sér í farseðil í Evrópukeppni
Meira
Formúla 1

Tölfræði rennur stoðum undir ótrúlegan viðsnúning McLaren
Biðst afsökunar á gríninu um Schumacher og kennir ferðaþreytu um það
Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið
Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu
Hreinskilinn Hamilton leggur spilin á borðið fyrir næsta tímabil
Meira
Frjálsar íþróttir

Duplantis bætti eigið heimsmet enn og aftur
Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni
Fyrsta gull Indverja á heimsmeistaramóti
Victor Kiplangat tryggði Úganda sinn annan maraþonsigur á HM
Þrefaldur gullverðlaunahafi gerir grín að heimsmeistaratali Bandaríkjamanna
Meira