Sport

Fréttir í tímaröðFréttamynd

Mikilvægur sigur Bayern í toppbaráttunni

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir spilaði síðustu tíu mínúturnar í 3-2 útisigri Bayern München á Turbine Potsdam í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Sigurinn er Bayern mikilvægur í toppbaráttunni en ríkjandi meistarar Wolfsburg bíða þeirra í næsta leik.

Sport
Fréttamynd

Grýttir með eggjum eftir fallið

Leikmenn Schalke voru grýttir með eggjum eftir að þeir töpuðu 1-0 gegn Arminie Bielefeld í gærkvöld. Tapið hefur í för með sér að Schalke er endanlega fallið úr efstu deild þýska fótboltans.

Fótbolti
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.