Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Á­kalli svarað með afreksmiðstöð

Af­rek­smiðstöð Ís­lands, stjórnstöð af­reksíþrótta hér á landi var ýtt úr vör í gær. Til­gangur hennar er að skapa okkar fremsta íþrótta­fólki vett­vang til að komast í hóp þeirra bestu á alþjóð­legum vett­vangi. Miðstöðin er ekki fjár­mögnuð að fullu en sam­takamátt alls sam­félagsins þarf til að sjá til þess að hún blómstri.

Sport


Fréttamynd

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“

Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var létt að hafa siglt sigri í höfn gegn Fram í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Heimavelli hamingjunnar í kvöld. Sölva Geir fannst sigurinn óþarflega naumur miðað vði gang leiksins.  

Fótbolti
Fréttamynd

Kristófer: Þetta var al­veg frá­bær til­finning

Kristófer Ingi Kristinsson var hetja Breiðabliks þegar hann jafnaði metin á 92. mínútu leiksins þegar Breiðablik og KR skildu jöfn í Kópavogi fyrri í kvöld. Leikið var í 5. umferð Bestu deildar karla og enduðu leikar 3-3 í gjörsamlega frábærum fótboltaleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Mark­vörðurinn mætti of seint í leikinn

Liðsfélagi íslenska knattspyrnumannsins Hilmis Rafns Mikaelssonar í Viking missti sæti sitt í byrjunarliðinu á afar klaufalegan hátt þegar liðið mætti Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Glódis Perla spöruð á bekknum

Glódís Perla Viggósdóttir sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München vann nauman útisigur á næst neðsta liði deildarinnar í þýsku Bundesligunni.

Fótbolti