Fréttamynd

Haukar völtuðu yfir ÍR

Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28.

Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Amanda spilar í Meistara­deildinni

Amanda Jacobsen Andradóttir og stöllur í hollenska liðinu Twente tryggðu sér sæti í Meistaradeildinni með afar öruggum 8-1 sigri í umspilseinvígi gegn Katowice frá Póllandi.

Fótbolti


Fréttamynd

Enduðu á nær­buxunum og gátu ekki flogið

Leikmenn Monaco lentu í vandræðum með að ferðast af stað til Belgíu í gær, fyrir leikinn við Club Brugge í Meistaradeild Evrópu, og voru hreinlega að stikna úr hita í flugvél sem á endanum fór ekki á loft.

Fótbolti
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Meiri Meistara­deild og Big Ben

Boltinn heldur áfram að rúlla í Meistaradeildinni þennan fimmtudaginn og fyrsta umferðin verður gerð upp í Meistaradeildarmörkunum áður en Big Ben býður góða nótt. Ásamt því má finna golf og hafnabolta á íþróttarásum Sýnar í dag.

Sport