Sport

Fréttir í tímaröðFréttamynd

GOG byrjaði á sigri

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG byrja úrslitakeppnina í dönsku úrvalsdeildinni vel en þeir unnu Árhús á útivelli í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Kristianstad í undanúrslit

Svíþjóðarmeistarar Kristianstad eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka útisigur á Redbergslids.

Handbolti
Fréttamynd

Fimma á hliðarlínunni endaði í augnmeiðslum

Það er martröð hvers knattspyrnuþjálfara að þurfa að taka mann sem var settur inn á sem varamaður út af vellinum aftur. Stefan Jacobsson, þjálfari Degerfors í sænsku B-deildinni, hélt hann hefði lent ansi illa í þeirri martröð.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.