Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Atalanta-maðurinn Ademola Lookman sá til þess að Nígería næði í öll þrjú stigin í fyrsta leik sínum á Afríkumótinu í fótbolta, með 2-1 sigri gegn Tansaníu í dag. Fótbolti 23.12.2025 19:38
„Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ „Það er lygilegt að sjá hvað þeir hafa skorað mikið af flottum mörkum utan teigs,“ sagði Albert Brynjar Ingason um Aston Villa-menn, í umræðu um möguleika liðsins á að verða Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 23.12.2025 18:46
Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Gunnlaugur Árni Sveinsson voru í dag útnefnd kylfingar ársins 2025, af Golfsambandi Íslands, eftir að hafa bæði átt viðburðaríkt og gott keppnisár. Golf 23.12.2025 18:01
Chelsea setur sig í samband við Semenyo Chelsea hefur beðið Bournemouth um leyfi til að hefja samningaviðræður við ganverska framherjann Antoine Semenyo. Enski boltinn 23.12.2025 14:01
Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Ítalska úrvalsdeildin hefur hætt við að halda leik milli AC Milan og Como í Ástralíu á næsta ári en óvíst er hvar leikurinn mun fara fram. Fótbolti 23.12.2025 12:48
Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gekkst undir skurðaðgerð í enn eitt skipti og lofar að verða í góðu standi þegar heimsmeistaramótið hefst næsta sumar. Fótbolti 23.12.2025 12:02
Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina San Francisco 49ers unnu afgerandi sigur á afanum Philip Rivers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni í nótt. Þrjú lið víðsvegar um Bandaríkin fagna sæti í úrslitakeppninni eftir úrslitin. Sport 23.12.2025 11:31
Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Raul Jiménez skoraði úr vítaspyrnu í gærkvöldi og jafnaði þar með met Yaya Touré, bestu vítaskyttu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.12.2025 11:02
Kansas frá Kansas til Kansas Kansas City Chiefs í NFL-deildinni flytja milli fylkja á komandi árum. Til stendur að reisa nýjan völl í Kansas-fylki árið 2031 og flytja frá Kansas-borg í Missouri. Sport 23.12.2025 10:32
Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Arne Slot segir Alexander Isak eiga eftir að vera fjarverandi í allavega tvo mánuði. Sænski framherjinn brákaði bein í fæti þegar hann var tæklaður af varnarmanni Tottenham um helgina. Enski boltinn 23.12.2025 10:00
Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham vann 1-0 gegn Nottingham Forest í gærkvöldi, þökk sé vítaspyrnu sem Kevin fiskaði og Raul Jimenez skoraði úr. Enski boltinn 23.12.2025 09:30
Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Guðrún Brá Björgvinsdóttir, endaði árið á góðum nótum í Marokkó og fer jákvæð inn í jólafrí og næsta tímabil, þar sem hún mun njóta góðs af nýstofnuðum launasjóði. Hápunktur ársins var hins vegar Íslandsmeistaratitilinn í sumar. Sport 23.12.2025 09:02
Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Draymond Green missti algjörlega stjórn á skapinu og gekk inn í klefa eftir rifrildi við þjálfara Golden State Warriors, Steve Kerr. Rifrildið virðist hafa kveikt í Warriors því þeir unnu leikinn að lokum sannfærandi. Körfubolti 23.12.2025 08:32
Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. Fótbolti 23.12.2025 08:00
„Svona lítur frábær ákvörðun út“ Rasmus Højlund vann til verðlauna í fyrsta sinn sem leikmaður Napoli í gærkvöldi og nýtti tækifærið til að senda fyrrum félagi sínu sneiðar. Fótbolti 23.12.2025 07:39
Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Franska handboltagoðsögnin Didier Dinart mun væntanlega aldrei snúa aftur á æfingar sem þjálfari franska liðsins Ivry. Leikmenn hafa sakað hann um að skapa eitrað andrúmsloft og beita þá niðurlægingu og áreitni. Handbolti 23.12.2025 07:02
Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Það eru skemmtilegir Þorláksmessuþættir á dagskrá á Sýn Sport í kvöld og HM í pílukasti er áfram í fullum gangi í Alexandra Palace, á Sýn Sport Viaplay. Sport 23.12.2025 05:00
Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Það ætti að ríkja mikil gleði og eftirvænting innan norska knattspyrnufélagsins Strömmen, eftir að liðið vann sig upp í næstefstu deild, en í staðinn ríkir mikil óvissa þar sem aðeins einn leikmaður er samningsbundinn félaginu og heimavöllurinn stenst ekki kröfur deildarinnar. Fótbolti 22.12.2025 23:15
Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Það var falleg stund á HM í pílukasti þegar 71 árs gamla goðsögnin Paul Lim, vægast sagt dyggilega studdur af áhorfendum, náði að vinna einn legg á móti Luke Humphries sem gat ekki annað en brosað. Humphries sagðist hreinlega hafa viljað tapa leggnum. Sport 22.12.2025 22:41
Salah færði Egyptum draumabyrjun Mohamed Salah sá til þess að Egyptaland fengi þrjú stig úr fyrsta leik sínum á Afríkumótinu í fótbolta í kvöld, með sigurmarki í uppbótartíma gegn Simbabve. Fótbolti 22.12.2025 22:09
Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Fulham vann sinn annan sigur í röð í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Nottingham Forest, 1-0, í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 22.12.2025 21:59
Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Búast má við því að sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak, dýrasti leikmaður í sögu enska boltans, verði ekki með Liverpool næstu mánuðina eftir að hann fótbrotnaði í sigrinum gegn Tottenham á laugardaginn. Enski boltinn 22.12.2025 21:19
Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Brasilíumaðurinn David Neres sá til þess að Ítalíumeistarar Napoli færu með sigur af hólmi í ítalska ofurbikarnum í fótbolta í kvöld, með 2-0 sigri gegn Bologna í úrslitaleik. Fótbolti 22.12.2025 21:07
Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Aron Einar Gunnarsson átti stóran þátt í dísætum 1-0 sigri katarska liðsins Al Gharafa gegn Al Wahda, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í Meistaradeild Asíu í fótbolta í dag. Fótbolti 22.12.2025 20:55