Lífið

Fréttamynd

Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“.

Lífið
Fréttamynd

Rihanna knúsaði Ágústu Ýr

Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Uppskriftin að hamingju á tíræðisaldri

Hvernig er hægt að verða nærri hundrað ára og vera samt mjög hress og hamingjusamur? Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í gærkvöldi og hitti tvo töffara sem bæði eru rúmlega níræð og þau sýna okkur nokkur trix til að verða hress og kát rúmlega níræð.

Lífið
Fréttamynd

„Akkúrat það sem vantaði í líf mitt“

"Þetta leggst geysilega vel í mig, held að þetta hafi verið akkúrat það sem vantaði í líf mitt,“ segir tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur.

Lífið
Fréttamynd

Góð orka skiptir máli

Alþjóðlegur friðardagur er á morgun. Monika Abendroth hörpuleikari heldur utan um dagskrá sem opin er almenningi. Tuttugu og tvær evrópskar konur taka þátt.

Lífið
Fréttamynd

Skósveinn Svarthöfða eftir heilablæðingu

Star Wars heillaði Jóhann Waage í æsku. Eftir að dyr dauðans skullu nærri hælum hans ákvað hann að ganga í fullum skrúða til liðs við 501. nördaherinn. Kona og börn fylgdu svo í kjölfarið.

Lífið
Fréttamynd

Berskjaldaður Pétur Jóhann

Í nóvember verður Pétur Jóhann með sýningu í Hörpu þar sem hann fer yfir tuttugu ára feril sinn í gríninu. Hann lítur þakklátur yfir farinn veg sem færði honum góða vini og ómetanlega reynslu.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.