Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Spurning vikunnar: Óttastu það að enda ein/einn?

Margir njóta þess að vera einhleypir og finnast frelsið sem fylgir því að vera ekki háður neinum nema sjálfum sér vera betri kostur en að vera í sambandi. Svo eru aðrir sem óttast ekkert frekar en það að vera einir. 

Makamál
Fréttamynd

Íslensk hönnun í allt sumar

HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni.

Lífið
Fréttamynd

Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl

Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar.

Lífið
Fréttamynd

Geta átt samtal um ferlið við aðra í sambærilegri stöðu

Í næstu viku byrja í Ljósinu opnir tímar fyrir allt fólk sem nýlega hefur greinst með krabbamein en Ljósið fer ekki í sumarfrí og er því starfsemi þar allt árið um kring. Á viðburðunum gefst tækifæri fyrir umræður og þannig stuðning til að takast á við breytt lífsskilyrði í kjölfar veikinda.

Lífið
Fréttamynd

„Viðbjóðslega fyndinn karakter“

Tökur á skemmtiþættinum Eurogarðurinn eru á enda og fer hann í loftið á Stöð 2 í haust. Þættirnir eiga að vera mjög svo óviðeigandi og óþægilegir á köflum og hræðilega fyndnir líka. 

Lífið
Fréttamynd

Secret Solstice verður tónleikaröð í stað tónlistarhátíðar

Secret Solstice fer fram með breyttu sniði í ár. Frítt verður á tónleikana en áhorfendum býðst að styrkja UNICEF. Næstu átta helgar fara fram útitónleikar og langar skipuleggjendum með þessum hætti að bæta tónlistarfólki upp tekjutapið vegna frestun hátíðarinnar.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.