Lífið

Fréttamynd

A Teacher: Ólögmætur losti kennara og nema

Stöð 2 hefur nú tekið til sýningar sjónvarpsþáttaröðina A Teacher, sem fjallar um ástarsamband framhaldsskólakennarans Claire og sautján ára nema hennar Eric. Slíkt er að sjálfsögðu ekki aðeins „frowned upon“ eins og Ross Geller úr Friends taldi, heldur hreinlega ólöglegt, og ólíkt Ross yrði Claire ekki aðeins rekin, hún myndi lenda í fangelsi.

Gagnrýni

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Erfitt að vera læknir og viðurkenna áfengisvanda

„Ég hef eiginlega verið Íslendingasagna-nörd síðan ég var barn. En það sem er alltaf mórallinn í þessum bókum mínum, að maðurinn breytist ekki neitt. Við erum alltaf að fást við sama manninn, sömu hvatir, langanir og þrár,“ segir Óttar Guðmundsson geðlæknir.

Lífið
Fréttamynd

Aníta Briem hundelt og þarf þína aðstoð

Hulunni hefur verið svipt af glænýrri gagnvirkri upplifun sem ekki hefur sést áður á Íslandi, þar sem áhorfandinn talar við snjalltækið og hefur þannig bein áhrif á söguþráðinn.

Lífið
Fréttamynd

Sannleikurinn um son minn

Blár apríl, styrktarfélag barna með einhverfu, var stofnað árið 2013 og er markmið félagsins að stuðla að fræðslu og vitundarvakningu um málefni barna með einhverfu.

Lífið
Fréttamynd

„Vonaðist eftir því að fá að deyja“

Sigurþór Jónsson hefur barist við alkóhólisma frá sextán ára aldri sem hefur gengið svo langt að hann bjó á götunni. Hann hefur nú verið edrú í tæpa fjóra mánuði og sagði sögu sína í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Mikilvægt að vita hvers vegna við erum að greina börn

„Ég held stundum að við gleymum því að það stendur í námsskránni að við séum uppeldis- og menntastofnun. Stundum finnst mér betra að tala um skólana sem velferðarstofnun,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla um hlutverk skólanna.

Lífið
Fréttamynd

Pale Moon gefur út hjá AU! Records á Spáni

Hljómsveitin Pale Moon var að senda frá sér lagið Parachutes. Lagið er upplífgandi en á sama tíma pínu sljóvgandi. Pale Moon var að skrifa undir samning við AU! Records á Spáni þar sem þau búa og er ný plata væntanleg í haust.

Tónlist
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.