Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Samfélagsmiðillinn X hefur eytt fjölda færslna gervigreindarspjallmennisins Grok þar sem Elon Musk er lýst sem gáfaðasta og hraustasta manni heims. Musk sagði að spjallmennið hefði verið mistnotað með „fjandsamlegum kvaðningum“ til að fá það til að segja alltof jákvæða hluti um hann. Lífið 21.11.2025 17:31
Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Garpur Ingason Elísabetarson skellti sér fyrir Ísland í dag til Akureyrar á dögunum til að heimsækja nýtt klifurhús sem var að opna hérna ekki löngu síðan. Lífið 21.11.2025 13:00
„Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breytingar á reglum um atkvæðagreiðslu í Eurovision og kynningu laga eru skref í rétta átt en enn hefur engin ákvörðun verið tekin um það hvort Ísland muni taka þátt eða ekki í keppninni á næsta ári. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svörum útvarpsstjóra til fréttastofu en Ísland hefur til 10. desember til að tilkynna af eða á um þátttöku. Lífið 21.11.2025 10:49
„Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Kanadíski leikarinn Spencer Lofranco er látinn, 33 ára að aldri. Lofranco var þekktastur fyrir að leika son John Travolta í kvikmyndinni Gotti. Hann lést 18. nóvember í Bresku Kólumbíu í Kanada. Dánarorsök liggur ekki fyrir og er andlát hans til rannsóknar samkvæmt erlendum miðlum. Lífið 20.11.2025 23:17
Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Rannsóknasetur verslunarinnar hefur tilkynnt að jólagjöf ársins sé praktísk gjöf sem skilur eitthvað eftir sig. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að um óvanalega gjöf sé að ræða en hún fylgi samt sem áður tíðarandanum. Lífið 20.11.2025 18:28
Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segir fund sinn með Karli 3. Bretakonungi hafa verið „ánægjulegan“. Það segir Halla í færslu á Facebook þar sem hún birtir einnig mynd af sér með konunginum. Halla hitti konunginn í Buckinham-höll í London. Lífið 20.11.2025 17:59
Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Ari Edwald, lögfræðingur og fyrrverandi forstjóri Mjólkursamsölunnar, hefur fest kaup á íbúð í fjölbýlishúsi í Þorraholti í Garðabæ. Sonur hans, lögfræðingurinn Páll Edwald, keypti íbúð í sama húsi ásamt kærustu sinni, Selmu Eir Hilmarsdóttur læknanema. Stigagangarnir eru hlið við hlið en húsið er fyrsta fjölbýlishúsið sem er fullbúið í nýju hverfi Hnoðraholts. Lífið 20.11.2025 16:02
Höfundar lesa í beinni í kvöld Þriðja Bókakonfekt ársins fer fram í kvöld í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39. Bein útsending verður hér á Vísi. Lífið samstarf 20.11.2025 15:09
Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Jón Már Sigurþórsson var fimm ára þegar hann var fjarlægður af heimili móður sinnar eftir mikla vanrækslu og óviðunandi aðstæður og ólst upp hjá uppeldisföður sínum sem aldrei hafði ritað undir faðernisviðurkenningu. Lífið 20.11.2025 15:00
Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Ungfrú Jamaíka fékk harkalegan skell þegar hún datt af sviðinu í undankeppni Ungfrúar alheims í Taílandi í gær. Hún var borin á sjúkrabörum af vettvangi og flutt á sjúkrahús. Lífið 20.11.2025 14:29
BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Það ríkir líf og fjör í Turninum við Smáratorg þessa dagana en þar hefur nýr og glæsilegur veitingastaður, BRASA, tekið til starfa. „Við opnuðum 15. nóvember með okkar fyrsta jólahlaðborði og viðtökurnar fóru langt fram úr öllum væntingum,“ segir Kristín Samúelsdóttir, sölu-, markaðs- og viðburðastjóri BRASA. „Það var alveg ótrúlegt að sjá salinn fyllast og finna hvað fólk tók vel á móti okkur strax frá fyrstu mínútu.“ Lífið samstarf 20.11.2025 14:25
Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds og söngkonan Sandrayati eignuðust dreng þann 29. september síðastliðinn. Hjónin greindu frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 20.11.2025 14:01
Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Litríka tvíeykið Skoppa og Skrítla snýr aftur eftir nokkurra ára hlé og efnir til tónleikasýningar á aðventunni. Í tilefni þess hafa þær sent frá sér nýtt lag sem ber heitið „Fyrstu jólin mín“. Lagið og myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. Menning 20.11.2025 13:02
Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Frá því Ásmundur Einar Daðason sagði skilið við stjórnmálin hefur hann ferðast tvisvar til Mongólíu til að kynna sér dreifbýl hirðingjasamfélög landsins og funda með heimamönnum. Í seinna skiptið eldaði hann íslenska kjötsúpu með mongólskum hráefnum og rann hún víst ljúft niður. Matur 20.11.2025 11:54
Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Lífið lék við hana þar til hún fékk Covid fyrir fimm árum síðan. Hún hefur glímt við „Long Covid“, eða langvinn einkenni Covid, allar götur síðan. Lífið 20.11.2025 11:01
Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ „Ég byrjaði þetta ár á ábyggilega versta stað sem ég hef nokkurn tíma verið á í lífinu,“ skrifar Elenora Rós Georgesdóttir, bakari og metsölubókarhöfundur, í einlægri færslu á Instagram. Þrátt fyrir erfiðleikana segir hún að reynslan hafi verið falleg og markað upphafið að því sem framundan er. Lífið 20.11.2025 10:45
Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Birgitta Haukdal og dóttir hennar, Saga Júlía skemmtu gestum í Smáralindinni ásamt Ljónsa frá Þjóðleikhúsinu, fyrr í mánuðinum þegar nýjasta bókin um Láru og Ljónsa var kynnt. Lífið samstarf 20.11.2025 10:29
Hlýja og nánd heima og uppi á sviði „Fólk þekkir þetta fyrirkomulag og kann að meta það og við líka,“ segir Helgi Björnsson tónlistarmaður sem er á fullu að undirbúa sig fyrir stórtónleika á laugardaginn næsta. Hann rifjar upp gamla takta og býður fólki líka að horfa á tónleikana heima. Tónlist 20.11.2025 10:00
Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Bandaríska hiphop-sveitin Mobb Deep kemur fram á Íslandi þann 24. mars næstkomandi. Tónleikarnir fara fram í húsnæði KR við Frostaskjól. Mobb Deep var stofnuð á tíunda áratugnum í New York og var hljómsveitin þá skipuð þeim Prodigy og Havoc. Lífið 20.11.2025 09:16
Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Georg Lúðvíksson, frumkvöðull og stofnandi Meniga og Spesíu, hefur brennandi áhuga á því hvernig fólk hugsar um og hegðar sér með peninga. Hann kolféll fyrir bókinni The Psychology of Money eftir bandaríska rithöfundinn Morgan Housel fyrir fimm árum sem hann segir fanga mannlega hlið fjármála. Lífið samstarf 20.11.2025 08:41
Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Adam Karl Helgason, matgæðingur, deilir girnilegri útgáfu af ofnbökuðu mac n’ cheese. Hann birti uppskriftina á TikTok og segir réttinn fullkominn á veisluborðið á Þakkargjörðarhátíðinni í lok nóvember. Matur 20.11.2025 08:24
Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti „Allar konur breytast að endingu í móður sína – það er þeirra harmleikur,“ ritaði Oscar Wilde. Lífið 20.11.2025 07:01
Tískukóngar landsins á bleiku skýi Best klæddu herramenn landsins komu saman á Laugavegi um helgina og fögnuðu opnun nýrrar hátísku herraverslunar hjá Andrá Reykjavík. Meðal gesta voru Unnsteinn Manúel, Dagur B. Eggertsson og töffarafeðgarnir Einar Örn og Hrafnkell Kaktus. Tíska og hönnun 19.11.2025 20:03
Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Í síðasta þætti af Gulla Byggi var byrjað að fylgjast með framkvæmdum þeirra Ásu Ninnu Pétursdóttur og Árna Braga Hjaltasonar á Selfossi. Lífið 19.11.2025 17:02