Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins

Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr.

Lífið
Fréttamynd

„Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“

Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum.

Lífið
Fréttamynd

„Ég passaði bara ekki inn í mig“

„Frá því að ég var á kynþroskaaldri þá fann ég að það var eitthvað að, alltaf einhver vanlíðan sem að ég skildi ekki.“ Þetta segir Bjarki Steinn Pétursson í viðtali við Makamál en Bjarki kom út sem transstrákur árið 2018.

Makamál
Fréttamynd

Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth

Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri.

Lífið
Fréttamynd

Skíthræddir við Benna Ólsara

Grínistarnir Hjálmar Örn og Helgi Jean eru nýjustu gestir Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Þeir félagarnir hafa undanfarið ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, HÆHÆ.

Lífið
Fréttamynd

Stolið af Sóla og Viktoríu

Uppistandarinn og sjónvarpsmaðurinn Sólmundur Hólm Sólmundarson greinir frá því á Instagram að farið hafi verið inn í bifreið hans og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur í fyrri nótt.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.