Lífið

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hönnunarsamfélagið bregst við nýrri heimsmynd

Þórey Einarsdóttir tók við starfi stjórnanda HönnunarMars fyrir ári síðan. Í dag var tilkynnt um breytt fyrirkomulag á hátíðinni í ár, en síðustu vikur hjá teyminu á bak við verkefnið hafa einkennst af mikilli óvissu.

Lífið
Fréttamynd

FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun

Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir.

Lífið
Fréttamynd

Forðast hrollvekjur

Ívar Guðmundsson, dagskrárstjóri Bylgjunnar, mætti til Ásgeirs Kolbeinssonar í Sjáðu og sagði honum frá sínum uppáhaldskvikmyndum.

Lífið
Fréttamynd

Þríeykið flutti kórónuveirulagið

Eftir síðasta upplýsingafund almannavarna vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum í dag fór fram sérstök athöfn þar sem húsnæði Almannavarnardeild var opnað á nýjan leik.

Lífið
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.