Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Þegar miðjusonur Gríms Gíslasonar greindist einungis ársgamall með alvarlegan sjúkdóm breyttist líf fjölskyldunnar til frambúðar. Óvissa, kvíði og endalausar spurningar tóku við samhliða spítaladvöl og stöðugri leit að svörum sem hafa enn ekki öll fundist. Bjartsýni lækna og jákvæðni hefur haldið þeim gangandi. Lífið 11.1.2026 07:00
Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 11.1.2026 06:00
Bob Weir látinn Bob Weir, gítarleikari, söngvari og stofnandi hljómsveitarinnar Grateful Dead, er látinn 78 ára að aldri. Lífið 11.1.2026 00:46
Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Árleg þrettándagleði fer fram í Vestmannaeyjum með tilheyrandi hátíðarhöldum um helgina og er forseti Íslands í opinberri heimsókn í Eyjum á sama tíma. Einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar segir ekkert henni líkt á landinu öllu. Lífið 9.1.2026 12:06
Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Lagið „Reykjavík“ eftir Halla Reynis kom út í dag, rúmum sex árum frá andláti tónlistarmannsins. Sonur Halla fann lagið á gömlum geisladiski eftir andlát föður síns 2019 og fannst það of gott til að liggja ósnert. Lagið súmmeri upp það sem gerði Halla að góðum tónlistarmanni og sé einföld en djúp frásagnarlist við gítarspil. Tónlist 9.1.2026 11:26
Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Hópur danskra leikara hefur skráð sig á lista sem ætlað er að gera öðrum kleift að bóka leikara í það verkefni að þykjast vera kærasti eða kærasta þeirra. Hugmyndin er að fólk geti bókað leikara í tímabundin verkefni, til dæmis í fjölskylduboð og annað, til að létta fólki lífið sem er orðið þreytt á að svara spurningum um hvers vegna það er einhleypt. Lífið 9.1.2026 11:00
Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu The Definitive Rat Pack metsölusýning frá West End í London kemur til Íslands í fyrsta skipti og verður sýnd í Eldborgarsal Hörpu 27. mars 2026, aðeins þetta eina kvöld. Lífið samstarf 9.1.2026 10:03
Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Danska vörulínan Värn hefur á undanförnum árum notið mikilla vinsælda á Norðurlöndum og er nú orðin vel þekkt hér á landi. Värn býður upp á mjólkursýrugerla sem eru þróaðir út frá rannsóknum á þarmaflóru og innihalda vandaða bakteríustofna sem styðja líkamann á mismunandi tímum lífsins. Lífið samstarf 9.1.2026 08:47
Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Ég ætlaði að byrja árið á jákvæðu nótunum. Staðreyndin er hins vegar sú að það borgar mér enginn laun fyrir að breiða út gleði. Eitt er það sem ég þoli verr við janúar en veðrið og Vísa-reikninginn. Ég hef skömm á öllum dálksentímetrum dagblaðanna sem fara undir völvu ársins. Lífið 9.1.2026 07:02
Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Helvíti Emmsjé Gauta í Breiðholtinu, leiðinlegir þættir á Rúv og mislukkaðar sýningar á stóra sviðinu voru meðal þess sem vöktu athygli í gagnrýni á Vísi á liðnu ári. Vísir hefur tekið saman mest lesnu gagnrýnina, þá bestu og þá hörðustu á síðasta ári auk þess að stikla á fjölda þeirra dóma sem birtust á vefnum. Gagnrýni 9.1.2026 06:30
Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Poppstjarnan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur ákveðið að láta hárið fjúka og krúnuraka sig. Hún nýtur lífsins á Spáni þessa dagana. Lífið 8.1.2026 22:29
Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra eignaðist dóttur í morgun. Hann greinir frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í kvöld. Lífið 8.1.2026 19:38
Vilhjálmur Bergsson er látinn Myndlistarmaðurinn Vilhjálmur Bergsson lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal, mánudaginn 5. janúar 2026, 88 ára að aldri. Menning 8.1.2026 14:41
Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Fyrrverandi formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir engan fulltrúa ferðaþjónustunnar hafa fengið boð á Bessastaði og gerir alvarlega athugasemd við þá ákvörðun. Lífið 8.1.2026 14:04
Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Hollywood leikkonan Ashley Tisdale segist hafa tekið þátt í mömmuhópi þar sem stemningin var eitruð og hún gjarnan útilokuð. Í hópnum er meðal annars kollegi hennar og fyrrum barnastjarnan Hillary Duff en eiginmaður hennar segir Tisdale bæði sjálfhverfa og taktlausa. Lífið 8.1.2026 13:48
Snorri Másson leggi hornin á hilluna Nýja árið fer ágætlega af stað og ýmislegt spennandi í vændum, þá sér í lagi í pólitíkinni. Ísland í dag bankaði því uppá hjá Valgerði Bachmann, spámiðil og bað hana að lesa í árið 2026. Það gerir Valgerður með því að lesa í spil, stjörnumerki og skilaboð að handan. Lífið 8.1.2026 12:00
Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Leikkonan, handritshöfundurinn og söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir og unnusti hennar, tónskáldið Magnús Orri Dagsson eignuðust dreng 27. desember síðastliðinn. Lífið 8.1.2026 11:33
Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Heimildarmyndin Maðurinn sem elskar tónlist fjallar um ævi og störf tónlistarmannsins Þóris Baldurssonar og verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Á sjötíu ára tónlistarferli hefur Þórir unnið með mörgum þekktustu tónlistarmönnum Íslands en líka erlendum stórstjörnum á borð við Elton John, ABBA, Rolling Stones, Donnu Summer og Grace Jones. Bíó og sjónvarp 8.1.2026 11:10
Sonurinn kominn með nafn Leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, og dansarinn Birta Ásmundsdóttir hafa gefið syni sínum, sem fæddist 29. desember síðastliðinn, nafn. Lífið 8.1.2026 09:39
Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Frá og með deginum í dag verður ekki lengur hægt að kaupa tónlist íslensku tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur í plötuverslun nokkurri í Óðinsvéum í Danmörku. Ástæðan er sú að eigendur verslunarinnar hafa tekið plötur hennar úr hillum vegna ummæla sem söngkonan lét falla um Grænland og Danmörku á samfélagsmiðlum á dögunum. Ekki verður heldur hægt að kaupa tónlist Bjarkar í gegnum vefverslun fyrirtækisins. Lífið 8.1.2026 07:38
Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi „Við veljum hund frekar en barn og hér eru ástæðurnar,“ segir í fyrirsögn Times í Bretlandi í vikunni (e. „We chose a dog over a baby. Here’s why“). Í greininni er ekki bara fjallað um hið hefðbundna DINK-parsamband, því nú er líka verið að tala um DINKwads. Áskorun 8.1.2026 07:02
Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Forseti Íslands bauð hátt í sex hundruð manns í fjölmennt nýársboð á þrettándanum. Á boðslistanum voru ýmsir háttsettir embættismenn, fulltrúar hagsmuna- og íþróttasamtaka, trúfélaga, atvinnulífsins og menningarstofnana. Þó eru nokkur áberandi nöfn sem vantaði. Lífið 8.1.2026 07:02
Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Bíóhöllin við Álfabakka snýr aftur til upprunans í sínum síðasta mánuði sýninga. Þar verða næstu vikurnar sýndar ýmsar kvikmyndir sem stóðu fyrstu gestum kvikmyndahússins til boða árið 1982. Fyrsta bíómyndin sem sýnd var í Bíóhöllinni verður svo sömuleiðis sú síðasta, Being There með Peter Sellers í aðalhlutverki. Lífið 7.1.2026 22:57
Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Kvöldsónata Ólafs Jóhanns Ólafssonar er mest selda bók síðasta árs samkvæmt Bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Þetta segir Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 7.1.2026 15:57