
„Það er greinilegt að ég gæti fengið góð ráð“
Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu.
Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu.
Það var sumarið 1988 þegar ljósmyndarinn Rax var staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar Rax kemur auga á mann að gangi sem studdist við staf.
Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt.
Katla Ásgeirsdóttir þekkir einna best vísindin á bak við það að glæða dansgólf Reykjavíkur lífi. Beiðnin um að setja saman föstudagslagalista varð til þess að hún keypti Spotify áskrift, sem sonur hennar hafði suðað um í tvö ár. Eftir viku af ósætti við leitarvélina og lagaúrvalið féll dómurinn; „Spotify er alveg mestu vonbrigði ársins 2021 hingað til.“
Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.
Royal Gísalson sendi fyrir skömmu frá sér lagið Prototype en nú er komið út virkilega glæsilegt myndband við lagið. Það er enginn annar en pródúserinn Bomarz sem vinnur lagið með Royal og er útkoman sturluð.
„Þetta gaf mér heimsathygli, frábæra lífsreynslu og æðislegt að fá að kynnast íslensku tónlistarfólki,“ segir Brynja Mary sem er nýorðin sautján ára og stundar nám við Wisseloord Academy í heimsfrægu stúdíoi í Amsterdam. Hún tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári þá aðeins 16 ára gömul og var töluvert fjallað um hennar þátttöku þá.
Pálmi Gunnarsson gefur í dag út nýtt lag. Lagið nefnist Komst ekki aftur og kemur út á öllum helstu streymisveitum í dag.
Heimildamyndin A Song Called Hate, Hatrið á íslensku, var forsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói í gærkvöld og mættu þónokkuð margir á sýninguna. Myndin segir frá Eurovisiongjörningi Hatara árið 2019 og því sem gerðist á bak við tjöldin í Ísrael og Palestínu.
Hlaðvarpsstjórnandinn og sjónvarpsmaðurinn vinsæli Joe Rogan býr í stórfallegu einbýlishúsi í Texas.
Margir búa í fjölbýlishúsum þar sem ekki eru neinar svalir til staðar. En nú er hægt að búa til svokallaðar franskar svalir fyrir eldri hús eins og Vala Matt kynnti sér í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.
Á laugardag klukkan 18.55 fer fram sjötti þáttur af Fjölskyldubingó á Stöð 2. Bingóstjóri þáttarins er sem fyrr Vilhelm Anton Jónsson, Villi naglbítur, og verður fjöldinn allur af vinningum í boði fyrir þá sem eru svo heppnir að fá bingó.
Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi.
Sigríður Sigurðardóttir og Magnea Magnúsdóttir settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin.
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi hefur brennandi áhuga á fólki og hefur það leitt hana niður alls konar brautir í lífinu. Hún er kennaramenntuð og hvatvís, andkapítalisti og með einstaka ástríðu fyrir mennta- og umhverfismálum landsins.
Poppstjörnur tíunda áratugarins þau Svala Björgvins, Heiðar í Botnleðju og Villi Naglbítur heiðruðu gesti með nærveru sinni í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.
Hringja þessar línur einhverjum bjöllum? Á tíunda áratugnum var varla til sá unglingur sem ekki kunni viðlagið í laginu Grandi Vogar II með rokkhljómsveitinni Soma. Lagið kom út árið 1997 og vakti strax mikla athygli. Texti lagsins þótti ögrandi en á sama tíma einhvern veginn krúttlega saklaus.
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian birti á dögunum mynd á bæði Twitter og Instagram sem er af málverki.
Kvikmyndin I Care a Lot hefur nú verið tekin til sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum. Hún fjallar um Mörlu Grayson (Rosamund Pike) sem starfar sem umsjónaraðili fyrir fólk sem getur ekki hugsað um sig sjálft.
Í Kúrlandi er til sölu 220 fermetra raðhús á besta stað í Fossvoginum. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1973 og er eignin endaraðhús.
Rapparinn Birgir Hákon vakti mikla athygli þegar hann kom fram á sjónarsviðið með sannar og hispurslausar lýsingar og myndbönd á íslenskum undirheimum og lífsstíl sem fæstir þekkja vel. Hann er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar.
Garðbæingurinn Bjarni Benediktsson hefur verið á þingi síðan 2003 og er í dag fjármála- og efnahagsráðherra Íslands. Bjarni er gestur vikunnar í Einkalífinu.
Stjörnufasteignsalinn Hannes Steindórsson og Karen Ósk Þorsteinsdóttir eru nýtt par.