Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Helvítis jólapizzan, sem er pizza mánaðarins á Eldofninum, hefur slegið í gegn enda óhefðbundin jólaveisla þar sem óvenjuleg hráefni blandast saman í eftirminnilegri bragðveislu. Lífið samstarf 17.12.2025 09:00
Enginn Óskar til Íslands 2026 Engin Óskarsverðlaun munu fara til Íslands á næsta ári en framlag Íslands - Ástin sem eftir er í leikstjórn Hlyns Pálmasonar er ekki meðal þeirra mynda sem eftir eru á stuttlista fimmtán mynda sem koma til greina til að hljóta verðlaun í flokki erlendra mynda. Bíó og sjónvarp 16.12.2025 21:23
Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sannkölluð útsýnisperla, tveggja hæða raðhús við Einarsnes í Reykjavík er nú á sölu. Frá stofum og svölum er útsýni út á sjóinn að Reykjanesi, Snæfellsjökli, að Hallgrímskirkju og víðar. Lífið 16.12.2025 20:30
Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Áhorfendur í sal mega flagga palestínskum fánum í Eurovision-höllinni í Vín í maí á næsta ári og þá verða óánægjuhróp áhorfenda á meðan á flutningi ísraelska lagsins stendur ekki yfirgnæfð í sjónvarpi með tónlist. Lífið 16.12.2025 14:33
Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Kvennakórinn Katla stóð fyrir óhefðbundnum jólatónleikum í Norðurljósasal Hörpu í síðustu viku þar sem þær fóru sínar eigin leiðir að vanda. Lífið 16.12.2025 13:52
Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Gæði er nýtt matgæðingamerki á markaðnum sem inniheldur nautatólg, sælkeratólg og nautasoð. Vörurnar eru unnar úr hráefni sem ekki hafði verið nýtt fram að þessu. Hér fylgir uppskrift að ljúffengum hátíðarkartöflum og sósu þar sem nautatólgin kemur við sögu. Lífið samstarf 16.12.2025 13:31
Sú besta hingað til Önnur bókin í bókaflokknum Dreim er tekin fyrir í Lestrarklefanum. Rebekka Sif hefur þetta að segja um bókna. Lífið samstarf 16.12.2025 12:53
Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Vísir birtir glænýjan bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda og felur hann í sér söguleg tíðindi. Æsast nú leikar þegar rétt rúm vika er til jóla. Menning 16.12.2025 12:42
„Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Hjónin Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir eru að vinna í ýmsum verkefnum saman og ræddi Vala Matt við þau hjónin í Íslandi í dag á Sýn í gær. Þau eru einstaklega samrýmd en á þeirra heimili er það þannig að Saga eldar hreinlega aldrei. Lífið 16.12.2025 11:16
Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Breska söngkonan Katie Melua verður með tónleika í Eldborgarsal Hörpu í Reykjavík 25. júní næsta sumar. Lífið 16.12.2025 10:25
Sjórinn er enn á sínum stað Bók Þórdísar Drafnar Andrésdóttur er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjöfn Asare segir þetta um bókina. Lífið samstarf 16.12.2025 10:01
Segir síðasta ár hafa verið strembið Jóhann Kristófer Stefánsson segir síðastliðið ár hafa verið strembið í lífi sínu og að hann hafi á tímabili verið farinn að ofnota símann sinn til þess að flýja veruleikann. Hann hafi í kjölfarið ákveðið að byrja meðvitað að æfa sig í að ná athygli sinni til baka og draga úr áreiti. Lífið 16.12.2025 10:01
Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Vefþættirnir Bítið í bílnum hafa vakið mikla lukku. Í þeim fara þáttarstjórnendur Bítisins, þau Heimir, Lilja og Ómar, á rúntinn með leynigesti sem syngur karókílag að eigin vali. Lífið 16.12.2025 09:00
Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Þessa dagana eru jólin farin að smjúga inn í hvern krók og kima daglegs lífs. Fólk er komið í jólaskap, búið að hengja upp jólaseríur, farið að skreyta piparkökur og mæta á jólatónleika. Lífið 16.12.2025 08:31
Þroskuð húð fær aukinn ljóma Hyaluron Filler + Elasticity húðvörulínan gefur þroskaðri húð aukinn ljóma og dregur úr sýnilegum öldrunarblettum. Lífið samstarf 16.12.2025 08:15
Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Staðreyndirnar eftir Hauk Má Helgason eru meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna, og maklega svo, þetta er afar athyglisverð og vel heppnuð saga. Menning 16.12.2025 07:03
Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Helena Hafþórsdóttir O'Connor sem ber titilinn Ungfrú Ísland lýsir því nú yfir að hún hafi rofið öll tengsl við keppnina og muni ekki tengjast henni á neinn máta frá og með deginum í dag. Hún segir að hún hafi verið skráð úr keppni í Taílandi í hennar óþökk og fullyrðir að henni hafi verið gert að greiða sekt ætlaði hún sér að halda titlinum. Lífið 15.12.2025 23:31
Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Þórhildur Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Brú Strategy og hlaðvarpsstjórnandi, og Hjalti Harðarson, yfirmaður markaðsmála hjá Landsbankanum, gáfu nýfæddri dóttur sinni nafn um helgina. Lífið 15.12.2025 21:06
Ískaldir IceGuys jólatónleikar Strákahljómsveitin Ice Guys steig fjórum sinnum á svið í Laugardalshöll um helgina. Þeir fylltu salinn aftur og aftur og stigu þaulæfð danspor á ísilögðu sviði. Lífið 15.12.2025 20:02
Bríet ældi á miðjum tónleikum Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar hélt hátíðartónleika í Fríkirkjunni á föstudaginn með öflugum hópi hljóðfæraleikara. Þar lenti hún í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að æla á miðjum tónleikum. Lífið 15.12.2025 16:17
Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Bók Þórunnar Rakelar Gylfadóttur og Simon Okoth Aora er tekin fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjörn Asare hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 15.12.2025 15:45
Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Tónlistarmyndbandið fyrir lagið „Það sem jólin snúast um“ með GDRN, Magnúsi Jóhanni og KK kom út síðasta fimmtudag og er afrakstur skemmtilegs skiptidíls. Myndbandið er stillumynd (e. stop motion film) sem tók langan tíma að gera þar sem leikstjórinn Kristný Eiríksdóttir brá sér einnig í hlutverk handritshöfundar, brúðugerðarmanns, tökumanns og leikmyndahönnuðar. Lífið 15.12.2025 15:00
Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Þrjátíu og fimm lönd verða með fulltrúa í Eurovision sem fram fer í Vín í Austurríki í maí á næsta ári. Það eru tveimur færri en í Basel í Sviss fyrr á þessu ári. Lífið 15.12.2025 12:50
Amor svífur yfir Norðurlandi Nýjasta bók Ásu Marinar er tekin fyrir í Lestrarklefanum. Sæunn Gísladóttir hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 15.12.2025 12:13