Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Tónskáld óttast „menningarslys“ í Hallgrímskirkju

Yfirstjórnendur Þjóðkirkjunnar eru hvattir til þess að grípa í taumana og forða „skelfilegu menningarslysi“ í tónlistarmálum Hallgrímskirkju í ályktun sem aðalfundur Tónskáldafélags Íslands samþykkti í gær. Deilur hafa geisað á milli sóknarnefndar Hallgrímskirkju og tónlistarstjóra hennar.

Menning

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Konur áttu bresku tón­listar­verð­launin

Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum.

Tónlist
Fréttamynd

Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Tunglleysu

Hljómsveitin Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni tónskáldi, gítarleikara og Pan Thorarensen tónlistarmanni.  Sortufen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu þeirra sem er gefin út af Reykjavík Record shop í september.

Albumm
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.