
Wonder Woman 1984: Seint koma sumir en koma þó
Framhaldsmyndin Wonder Woman 1984 er loks komin í kvikmyndahús, eftir að hafa verið seinkað vegna kórónuveirunnar. Hún stendur forvera sínum framar að ýmsu leyti en öðru ekki.
Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.
Framhaldsmyndin Wonder Woman 1984 er loks komin í kvikmyndahús, eftir að hafa verið seinkað vegna kórónuveirunnar. Hún stendur forvera sínum framar að ýmsu leyti en öðru ekki.
Spennan magnast í sjónvarpsþáttaröðinni The Undoing, sem sýnd er á Stöð 2, og áhorfendur munu komast að því hver myrti Elenu Alves n.k. miðvikudagskvöld.
The Broken Hearts Gallery fékk ekki að koma í kvikmyndahús á Íslandi, líkt og áætlað var. Það var vinur okkar Kóvíð sem kom í veg fyrir það. Nú er hún hins vegar komin á Leiguna.
Bresku míníseríuna The Salisbury Poisonings er nú hægt að sjá á Stöð 2 Maraþon. Heiðar Sumarliðason skrifar um þættina.
Kvikmyndahúsa hluti RIFF klárast í dag, en hægt verður að sjá þær myndir sem eru í RIFF@home-pakkanum fram til miðnættis á sunnudag. Heiðar Sumarliðason skrifar um Slalom, Night of the Kings og Shithouse.
Ryan Murphy og Netflix taka snúning á uppruna hjúkrunarfræðingsins Ratched úr One Flew Over the Cuckoos Nest. Heiðar Sumarliðason skrifar um afraksturinn.
Nýjasta afurð leikstjórans Ridley Scott er þáttaröðin Raised by Wolves frá HBO-Max. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um fyrstu sjö þættina.
Hermaðurinn Charles Ingram vann milljón pund í spurningaþættinum Who Wants to Be a Millionaire árið 2001, en aðstandendur þáttarins voru ekki vissir um að hann hefði gert það heiðarlega.
Disney ákvað að setja Mulan ekki í kvikmyndahús, heldur frumsýna hana á nýrri streymisveitu sinni Disney+. Heiðar Sumarliðason ritar hér um það sem fyrir augu ber.
Charlie Kaufman er nýjasti kvikmyndahöfundurinn sem Netflix tekur undir sinn verndarvæng. Streymisveitan frumsýnd nýjustu kvikmynd hans í síðustu viku.
Eftir langvinna Covid-gúrkutíð fáum við loks stórmynd í bíó. Heiðar Sumarliðason skrifar hér um Tenet.
Netflix hefur nú frumsýnt hasarmyndina Project Power, Heiðar Sumarliðason skrifar hér um útkomuna.
Kvikmyndin Palm Springs fer troðnar slóðir og nappar grunnhugmyndinni úr Groundhog Day.