Már Gunnars genginn út Sundkappinn og söngvarinn Már Gunnarsson er kominn með kærasta. Svo virðist sem hinn heppni heiti Harrison Humby, en í hringrásarfærslu á samfélagsmiðlum í dag birti hann mynd af þeim saman og sagðist stoltur af Má, kærasta sínum. Lífið 30.10.2025 17:35
Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Auglýsingahlé snýr aftur í janúar og fyrstu daga mánaðarins mun verk Þordísar Erlu Zoëga prýða auglýsingaskjái á flettiskiltum og auglýsingaskjám víða um höfuðborgarsvæðið. Lífið 30.10.2025 15:53
Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Það vakti talsverða athygli á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í gær þegar Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri var með sólgleraugu á meðan hún kynnti húsnæðisuppbyggingu í hverfinu. Lífið 30.10.2025 15:08
Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Leikararnir og vinirnir Aron Már Ólafsson og Sigurður Ingvarsson sýndu vægast sagt óhefðbundin handtök í eldhúsinu í síðasta þætti af Ísskápastríðinu. Lífið 29.10.2025 13:00
Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Fulltrúar góðgerðafélaga komu saman á árlegri uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka í síðustu viku. Í ár söfnuðust alls 326.709.581 króna sem er met í áheitasöfnun. Heildarupphæð áheita sem safnast hafa í Reykjavíkurmaraþonum Íslandsbanka hefur því náð yfir tvo milljarða króna en áheitasöfnun hófst árið 2006. Lífið 29.10.2025 11:16
Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Í fyrsta þættinum af nýrri áttaröð af Gulla Byggi var farið ítarlega yfir það hvernig eigi að hanna eldhús. Lífið 29.10.2025 11:00
„Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Starfsfólki á Hótel Rangá var nokkuð brugðið í þegar fullskapaður jólasveinn mætti á hótelið í sínum skrúða til að dvelja þar í nokkrar nætur. Um er að ræða jólasvein frá Bandaríkjunum, sem er með milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Fagnaðar fundur urðu þegar Kjötkrókur hitti þann ameríska. Lífið 28.10.2025 20:15
Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Það var líf og fjör í reiðhöll Hestamannafélagsins Mána í Keflavík á dögunum þegar Góðgerðarfest Blue Car var haldin í sjötta sinn. Kvöldið var fjölmennasta til þessa en um þúsund manns tóku þátt í að safna um þrjátíu milljónum króna til góðgerðamála. Lífið 28.10.2025 19:03
Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Við Öldugötu í miðborg Reykjavíkur stendur tæplega 400 fermetra einbýlishús á þremur hæðum, byggt árið 1927. Húsið er steinað að utan með Hrafntinnu og Silfurbergi og telst eitt glæsilegasta og virðulegasta hús borgarinnar. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 28.10.2025 15:31
„Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Í síðasta þætti af Kviss mættust tvö hörku lið í sextán liða úrslitum. KA og ÍR. Lífið 28.10.2025 15:02
Hvað þýðir „six-seven“? Frasinn „six-seven“ hefur á undanförnum mánuðum fest sig í sessi meðal ungmenna á samfélagsmiðlinum TikTok og í daglegu tali þeirra. Hann hefur ekki skýra eða fastmótaða merkingu, en er oft notaður til að vekja athygli. Þrátt fyrir þetta hefur trendið breiðst frá TikTok inn í skólastofur víða um heim. En hvað þýðir þetta í raun? Lífið 28.10.2025 13:33
Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Sindri Sindrason hitti Auðbjörgu Ólafsdóttur sem nýtir sér tæknilausn til að líða betur með sig og aðra í fjölskyldunni þegar kemur að heimilisstörfum. Lífið 28.10.2025 13:02
Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu frábærir gestir: Jón Jónsson, Björn Bragi, Bríet, Jóhann Alfreð og Birna Rún. Lífið 28.10.2025 11:00
Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Heilsukokkurinn og jógagyðjan Jana Steingrímsdóttir sýnir hér hvernig hægt er að útbúa hollar og mjúkar banana- og kakóbollakökur. Einföld og skemmtileg uppskrift sem krakkarnir geta sjálfir útbúið fyrir skólanestið. Lífið 27.10.2025 16:14
Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Svo mikil aðsókn og troðningur var á sýningu í Stykkishólmi á laugardaginn að listakonan ætlar að endurskoða fyrirkomulagið fyrir næstu sýningu. Eftirspurn var mikil og dæmi um að hlutir hafi brotnað í troðningnum. Listakonan segir líklega tilefni til að hækka verðið á verkum sínum. Lífið 27.10.2025 15:57
Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Pétur Kristján Hafstein, fyrrum hæstaréttardómari og forsetaframbjóðandi, og eiginkona hans, Ingibjörg Ásta Hafstein, hafa sett glæsilega 270 fermetra eign við Ægisíðu á sölu. Eignin er jafnframt skráð á son þeirra, Pétur Hrafn Hafstein, aðstoðarsaksóknara. Ásett verð er 270 milljónir króna. Lífið 27.10.2025 15:10
Barist upp á líf og dauða Danskeppnin Street Dans Einvígið var haldin í Iðnó fyrr í mánuðinum og var mikið um dýrðir. Keppt var í bæði flokki unglinga og fullorðinna í ýmsum dansstílum. Lífið 27.10.2025 14:01
„Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ „Ég fór í ísbíltúr með Maroni Birni í fyrradag og ég get ekki hætt að hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði,“ segir rapparinn Aron Kristinn í TikTok-myndbandi sem hann birti nýverið. Lífið 27.10.2025 11:28
Langþráður draumur verður að veruleika Hjónin Sólbjört Sigurðardóttir, leikkona, dansari og flugfreyja, og Einar Stefánsson, markaðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Reon og tónlistarmaður, eiga von á sínu öðru barni næsta vor. Þau tilkynntu gleðitíðindin í sameiginlegri færslu á Instagram Lífið 27.10.2025 11:26
Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Rússnesk stjórnvöld hafa lengi málað upp gagnrýnisraddir innanlands sem handbendi erlendra óvina, fyrst og fremst Vesturlanda. Samsæriskenningar eru þannig notaðar sem stjórntæki í Rússlandi til að móta sýn heillar þjóðar. Lífið 27.10.2025 11:01
Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Konur komu, sáu og sigruðu þessa vikuna. Kvennafrídagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag og lögðu um fimmtíu þúsund manns niður störf sín í tilefni af fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Um helgina var mikið um veisluhöld þar sem ástinni var fagnað í brúðkaupum, afmælum og árshátíðum stórfyrirtækja. Lífið 27.10.2025 10:08
Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison segir fátt verra fyrir listamenn en að verða góðir með sig og byrja að taka sig hátíðlega. Lífið 27.10.2025 08:50
Betra að vera blankur nemi í New York „Ég man þegar ég var lítil og sat tímunum saman að teikna hús og byggingar. Það er góð tilfinning að sjá drauminn verða að veruleika,“ segir hin 22 ára gamla Arnfríður Helgadóttir sem greip gæsina þegar hún gafst og flutti til New York í nám. Blaðamaður ræddi við hana um ævintýrin vestanhafs. Lífið 27.10.2025 07:03
Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Spurning barst frá 30 ára karlmanni: Lífið 26.10.2025 19:00