Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fá heimili og fyrirtæki til að mæla matarsóun

Gríðarlegu magni af matvælum er sóað á hverjum degi. Gert er ráð fyrir að Reykvíkingar hendi mat að andvirði 4,5 milljörðum árlega. Á þessu ári verður leitað til heimila og fyrirtækja til að kanna magn matarúrgangs. Hægt er að koma í veg fyrir matarsóun með góðri skipulagningu ásamt því að fylgjast betur með hvað er til í ísskápnum.

Innlent
Fréttamynd

Segir að steypa þurfi í borholurnar

Hætta getur stafað af gömlum borholum á háhitasvæðinu við Seltún á Reykjanesi. Girt hefur verið fyrir hluta svæðisins til að fyrirbyggja slys á fólki en fjöldi ferðamanna skoðar svæðið daglega.

Innlent
Fréttamynd

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Isavia hefur kært úrskurð héraðsdóms vegna heimildar ALC flugvélaleigufyrirtækis til að flytja farþegaþotu úr landinu. El-Chapo, mexíkóski glæpaforinginn, var dæmdur í lífstíðarfangelsi í dag og innflutningur á amfetamíni og metamfetamíni til Íslands hefur færst í vöxt. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Þrumur og eldingar í Þorlákshöfn

Íbúar og aðrir sem voru í Þorlákshöfn á þriðja tímanum í dag hafa án efa orðið varir við mikið úrhelli sem þar varð og þrumur og eldingar sem fylgdu rigningunni.

Innlent
Fréttamynd

Læstu sig inni í hjólhýsi og úðuðu svo á lögreglu

Kona á þrítugsaldri og maður á fertugsaldri voru handtekin í gærkvöldi í hjólhýsi á Skagaströnd en lögregla þurfti húsleitarheimild til að komast inn í hjólhýsið og handtaka fólkið þar sem þau sinntu ekki fyrirmælum lögreglu um að opna.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.