Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Pétur Thor Gunnarsson, framkvæmdastjóri Freyju og Atli Einarsson, viðskiptastjóri Góu-Lindu, segja von á svipuðum verðhækkunum hjá þeim og hjá Nóa Síríus. Neytendur muni finna fyrir þeim um til dæmis páskana. Þeir fóru yfir alls kyns súkkulaðitengt í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Viðskipti innlent 9.12.2024 11:17
Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Birna Rún Eiríksdóttir, leikkona og skemmtikraftur, er mikið jólabarn og segist elska allt sem viðkemur jólunum. Hún ólst upp við að skreyta jólatréð á Þorláksmessu en var fljót að breyta þeirri hefð þegar hún fór sjálf að búa og skreytir allt hátt og lágt fyrstu vikuna í desember. Birna Rún er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 8.12.2024 07:01
Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Framkvæmdastjóri hjá sælgætisframleiðandanum Freyju skilur ekkert í ummælum framkvæmdastjóra samkeppnisaðilans Nóa Siríus þess efnis að síðarnefnda fyrirtækið sé það eina sem framleiði íslenskt konfekt á meðan samkeppnisaðilar þeirra flytji það inn. Neytendur 6.12.2024 12:07
Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 19. nóvember 2024 08:17
Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 14. nóvember 2024 07:03
Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Einn þekktasti uppskriftarhöfundur landsins Linda Benediktsdóttir er væntanleg á skjáinn í fyrsta skiptið í kvöld á Stöð 2 í nýrri seríu, Aðventan með Lindu Ben. Linda sem er fyrir löngu orðin landsþekkt fyrir einstakar uppskriftir sínar og bakstursvörur mun í þáttunum deila nokkrum af sínum uppáhalds uppskriftum og gefa góð ráð fyrir aðventuna. Lífið 13. nóvember 2024 08:02
Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Hressó hefur skipað fastan sess í flóru veitingahúsa á Íslandi allt frá árinu 1932. Í dag er rammíslenskur matur í öndvegi en þó með smá tvisti. Afar ólíkar áherslur hafa einkennt reksturinn gegnum árin og kynslóðir tengja Hressó ekki allar við það sama. Lífið samstarf 8. nóvember 2024 08:47
Nebraska heyrir sögunni til Veitingastaðnum og tískuvöruversluninni Nebraska, sem var til húsa á Barónsstíg 6, hefur verið lokað. Viðskipti innlent 7. nóvember 2024 17:24
Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Foreldrum barna á Mánagarði hefur verið tilkynnt af Félagsstofnun stúdenta, FS, að þau geti tilkynnt mál sín og veikindi barna þeirra vegna E. coli sýkingar á leikskólanum til Sjóva. FS hefur fundað með Sjóvá og var niðurstaðan af þeim fundi að bótaskyldan væri viðurkennd. Þetta kemur fram í pósti frá FS til foreldra. Innlent 7. nóvember 2024 15:47
Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum með fylgjendum sínum á Instagram. Nýlega deildi hún uppskrift að auðveldu gulrótarsalati sem hún segir rífa aðeins í. Lífið 6. nóvember 2024 13:28
Næringarráðleggingar: fræðsla eða hroki? Undanfarið hefur verið vinsælt að halda því fram á samfélagsmiðlum að næringarráðleggingar beri ábyrgð á öllum mögulegum heilsufarsvandamálum fólks í vestrænum löndum. En bíddu nú við, stenst það? Skoðun 4. nóvember 2024 06:03
Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Brauðtertur með skinkusalati, mútur og brjálaðir verkfræðingar voru meðal annars til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar, sem fór fram á Selfossi. Innlent 2. nóvember 2024 20:06
Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Lögreglan í Bretlandi rannsakar nú þjófnað á 22 tonnum af osti frá mjólkurbúinu Neal’s Yard Dairy. Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið handtekinn, en hann er grunaður um að villa á sér heimildir til að koma höndum sínum yfir ostinn. Erlent 2. nóvember 2024 16:02
Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Framkvæmdastjóri Kjarnafæðis segir fyrirtækið hafa átt í nánum samskiptum við MAST allt frá því að E. coli smit kom upp á leikskólanum Mánagarði. Það sé miður að fjöldi barna hafi veikst en með réttri meðhöndlun á hakkinu hefði verið hægt að koma í veg fyrir það. Innlent 1. nóvember 2024 12:17
Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Grétar Matthíasson keppir um helgina í Heimsmeistaramótinu í kokteilagerð í Madeira í Portúgal. Keppninni lýkur á sunnudag. Grétar hefur ákveðið að leggja kokteilahristarann á hilluna eftir keppninni og taka að sér þjálfun. Lífið 1. nóvember 2024 10:36
Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn EasyCheese ostaboxið frá vefversluninni EasyCheese.is hefur vakið mikla athygli enda selst í rúmlega 20.000 eintökum hér á landi undanfarin tvö ár. Vefverslunin selur einnig úrval ostatengdra gæðavara sem eru tilvaldar í jólapakkann. Lífið samstarf 1. nóvember 2024 08:47
Hryllilegar og gómsætar uppskriftir fyrir hrekkjavökuna Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, er farin að telja niður dagana í hrekkjavökuna, sem fer fram þann 31. október næstkomandi. Í tilefni hátíðarinnar deildi hún tveimur hryllilega gómsætum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram sem eru fullkomnar í hrekkjavökuboðið. Lífið 28. október 2024 16:04
„Þau hlæja að þessum fíflagangi en mér er dauðans alvara“ Græna jólatertan frá Myllunni kann að virðast ósköp venjuleg brún lagkaka með hvítu kremi en fyrir stórum hópi Íslendinga er hún svo miklu meira en það. Stærsti aðdáandi jólatertunnar frystir hana í tugatali til að geta borðað hana árið um kring og hefur jafnvel ferðast með hana til útlanda. Lífið 28. október 2024 08:32
Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Veitingamaðurinn Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel, deilir hér uppskrift að máltíð sem hann og unnusta hans, Kristín Eva Sveinsdóttur hjúkrunarfræðingur, borðuðu á hverjum degi í sex mánuði áður hún steig á svið á heimsmeistaramótinu í fitness á Miami í sumar. Matur 24. október 2024 15:01
Jólin byrja í Kjötkompaní Jólin eru einn stærsti tími ársins hjá Kjötkompaní sem býður upp á mikið úrval af gæða vörum fyrir heimili landsins og fyrirtæki sem eru farin að skipuleggja jólin. Lífið samstarf 22. október 2024 09:04
Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Kokteilaskólinn hefur slegið í gegn síðan hann var stofnaður fyrir fjórum árum. Þar læra gestir að búa til vinsæla kokteila í góðum félagsskap og í léttri og skemmtilegri stemningu. Gjafabréfin í Kokteilaskólann hafa lengi verið vinsæl gjöf fyrir ólík tilefni og í næstu viku hefst skráning í jóla Kokteilaskólann sem sló í gegn á síðasta ári. Lífið samstarf 21. október 2024 14:05
Skordýr í pastaskrúfum Krónan hefur hafið innköllun og tekið úr sölu pastaskrúfu sem seldar eru undir vörumerkinu First Price eftir að skordýr fannst í innihaldi einnar pakkningar frá framleiðandanum. Ekki kemur fram í tilkynningu hvaða skordýr það var. Innlent 15. október 2024 10:32
Rekstrarfélag Ítalíu á Frakkastíg gjaldþrota Einkahlutafélagið Ítalgest ehf. var úrskurðað gjaldþrota á miðvikudaginn og hefur lögmaðurinn Björn Þorri Viktorsson verið skipaður skiptastjóri búsins. Ítalgest er rekstrarfélag veitingastaðarins Ítalíu á Frakkastíg. Viðskipti innlent 11. október 2024 20:02
Vann til verðlauna fyrir götubitann Atli Snær matreiðslumeistari, eigandi Komo veisluþjónustu, stóð uppi sem sigurvegari á evrópsku götubitaverðlaunum liðna helgi. Lífið 7. október 2024 15:31