Leikjavísir

Leikjavísir

Playstation, Nintendo, Xbox, PC og snjalltæki. GameTíví, íslenski leikjabransinn, fréttir að utan, gagnrýni og almennt fjör.

Fréttamynd

Nioh 2: Krefst tíma og geðheilsu

Í stuttu máli sagt, ef þú fílar Souls leikina og aðra svipaða leiki sem hafa litið dagsins ljós, eins og Sekiro, þá munt þú að öllum líkindum hafa gaman af Nioh 2.

Leikjavísir
Fréttamynd

Leikirnir sem beðið er eftir

Þótt síðasta ár hafi að einhverju leyti valdið vonbrigðum varðandi útgáfu tölvuleikja er útlit fyrir að árið sem nú er byrjað geri það alls ekki.

Leikjavísir
Fréttamynd

Bestu leikir ársins 2019

Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað fram úr á þessu ári. Það er óhætt að segja að þetta ár hafi að mörgu leyti verið magurt.

Leikjavísir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.