
GameTíví: Babe Patrol sækja sigrana í Warzone
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja í Warzone í kvöld.
Playstation, Nintendo, Xbox, PC og snjalltæki. GameTíví, íslenski leikjabransinn, fréttir að utan, gagnrýni og almennt fjör.
Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja í Warzone í kvöld.
Tvær drottningar í fallhlíf er þema kvöldsins hjá Queens þegar þær svífa niður í Fortnite og tæma klippur.
Það verður mikið um að vera hjá strákunum í GameTíví. Meðal annars munu þeir halda hið geysivinsæla Sumar Quiz GameTíví.
Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti Shady_Love í streymi kvöldsins. Saman ætla þau að spila leikinn It Takes Two.
Það verður mikið um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í streymi kvöldsins. Þær taka stefnuna á Caldera eins og svo oft áður og ætla að skella sér í Warzone.
EVA Fanfest hátíð tölvuleikjafyrirtækisins CCP fer fram í Laugardalshöll um helgina og koma rúmlega þúsund keppendur erlendis frá til þátttöku. Auk almennra hátíðargesta er á þriðja tug blaðamanna væntanleg til landsins vegna hátíðarinnar, auk ýmissa samstarfsaðila CCP úr tölvuleikja-, nýsköpunar- og tæknigeiranum.
Valla í Queens mun njóta aðstoðar Dóa í að setja saman sannkallað draumalið í skotleiknum Valorant. Með því liði stefna þau á fjölmarga sigra í kvöld.
Gameveran ætlar að hrella strákana í GameTíví í kvöld. Hún mætir í streymi þeirra og spilar sem ófreskjan í Dead by Daylight.
Strákarnir í Sandkassanum halda upp á afmæli streymisins í kvöld. Af því tilefni ætla þeir að halda smá drykkjuleik í Minecraft. Sá leikur gengur út á það að í hvert sinn sem þeir deyja, þurfa þeir að taka sopa.
Marín Eydal eða Gameveran tekur á móti Mónu í streymi kvöldsins. Saman ætla þær að láta reyna á taugarnar í hryllingsleiknum The Forest
Stelpurnar í Babe Patrol fara í könnunarleiðangur til Caldera í kvöld. Þá munu þær kanna það nýjasta á eyjunni í kjölfar útgáfu þriðja tímabils Vanguard.
Það mun reyna á taugarnar á sannkölluðu hryllingsstreymi hjá Queens í kvöld. Rósa Björk, eða G69nHunter mætir í streymi kvöldsins og hún og Móna munu spila hryllingsleikina Phasmophobia og Lunch Lady.
Strákarnir í GameTíví munu taka á því í GTA Online í streymi kvöldsins. Þar munu þeir berjast sín á milli í hættulegum kappakstri, svokölluðum „Stunt Races“.
Þeir Lil Curly, Jakob, Daði og Gauti byrja með nýjan þátt á Twitch-síðu GameTíví í dag. Sá þáttur heitir Rocket mob.