
Vísir
Nýlegt á Vísi
Vinsælar klippur
Stjörnuspá
09. júní 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Þriggja ára fiðlusnillingur á Fiðlufjöri á Hvolsvelli
Þriggja ára upprennandi fiðlusnillingur er nú staddur á Hvolsvelli á „Fiðlufjöri“, sem er nokkurra daga námskeið fyrir börn og unglinga af öllu landinu í fiðluleik.

Noel Gallagher ætlar að koma (næstum) nakinn fram ef City verða Evrópumeistarar
Noel Gallagher ætlar að koma fram á tónleikum á nærbuxunum einum fata ef Manchester City fer með sigur af hólmi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Inter þann 10. júní.

Bein útsending: Dikta órafmögnuð í Bjórgarðinum
Hljómsveitin Dikta spilar órafmagnað í Bjórgarðinum í kvöld kl. 20. Sýnt verður frá tónleikunum hér að neðan í beinni á Stöð 2 Vísi.

Ráðinn forstöðumaður nýrrar deildar hjá Landsvirkjun
Sveinbjörn Finnsson hefur verið ráðinn forstöðumaður nýrrar deildar Verkefnaþróunar hjá Landsvirkjun á sviði Viðskiptaþróunar og nýsköpunar.

Eitt félag í stað tveggja gæti verið „áhugaverðari fjárfestingakostur“
Samruni Regins og Eikar gæti ýtt undir meiri áhuga fjárfesta á félögunum, að mati sjóðstjóra lífeyrissjóðs sem fer með stóran hlut í báðum fyrirtækjum, en markaðsvirði fasteignafélaga er langt undir upplausnarvirði þeirra. Ekki kæmi óvart ef fleiri sambærileg tíðindi myndu berast á næstu tólf mánuðum, að sögn hlutabréfagreinenda.

„Fjallamennskan er kjarninn í mér“
„Ég hugsa um heilsuna eins og bankareikning. Ef ég sinni heilsunni ekki vel þá er ekki innistæða fyrir því sem mig langar að gera og þetta á við hvort sem fólk er íþróttafólk eða ekki. Við þurfum að hugsa þetta svona svo okkur líði vel. Vinkona mín talar oft um að „vera í formi fyrir lífið,““ segir útivistar- og afrekskonan Vilborg Arna Gissurardóttir.

Muzeum Dziedzictwa Árnessýsla skończy 70 lat
W czerwcu, minie 70 lat od czasu utworzenia Muzeum Dziedzictwa Árnessýsla, które znajduje się w Eyrarbakki.