Vísir

Mest lesið á VísiAf vængjum fram - Halla Hrund Logadóttir

Halla Hrund Logadóttir er sjötti forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Halla bjó í Boston í Bandaríkjunum í sjö ár og er því reynslubolti þegar það kemur að vængjum. Halla borðar sterkasta vænginn einna fyrst, ræðir framtíðina, slúðursögur, sambandsslit og tilurð orðatiltækisins sem amma hennar kenndi henni.

Af vængjum fram
Fréttamynd

Vilja koma fleirum en Kynnis­ferðum inn í BSÍ

Félag atvinnurekenda hefur sent Einari Þorsteinssyni borgarstjóra erindi og farið fram á fund til að ræða hvernig keppinautar fólksflutningafyrirtækisins Kynnisferða geti fengið aðstöðu í Umferðarmiðstöðinni við Vatnsmýrarveg (BSÍ), sem er í eigu Reykjavíkurborgar.

Viðskipti innlent

Fréttamynd

Fyrst­a skipt­i sem skrán­ing á Aðal­list­a heppn­ast ekki

Það var áhugi á að fá Íslandshótel á hlutabréfamarkað en ekki á því gengi sem var í boði við núverandi aðstæður. Innlánsvextir eru háir, fjárfestar hafa lagt ríflegt fé í hlutafjárútboð að undanförnu og því mikið fé „tekið af borðinu“ og horfur í ferðaþjónustu eru hóflegar fyrir sumarið. „Hvað á ég að selja til að fjárfesta í hótelkeðjunni?“ spurðu viðskiptavinir miðlara en í ljósi þess hve mörg önnur félög eru hagstætt verðlögð um þessar mundir var oft fátt um svör.

Innherji