




Dauðsföll ná nýjum hæðum og Bolsonaro segir fólki að hætta að væla
Dauðsföll vegna Covid-19 hafa náð nýjum hæðum í Brasilíu. Undanfarna tvo daga hefur metfjöldi fólks dáið vegna sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur og í gærkvöldi sagði Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, fólki að hætta að væla.

Marek Hamsik á leið til Gautaborgar
Marek Hamsik, fyrirliði slóvakíska landsliðsins og leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Napoli, er við það að ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Gautaborgar.

Rauðvín og klakar: Steindi og félagar spila leiki og teyga vín
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.

Lokaniðurstaðan 480 milljóna króna sekt Mjólkursamsölunnar
Hæstiréttur hefur gert Mjólkursamsölunni (MS) að greiða samtals 480 milljóna króna sekt í ríkissjóð vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum.

Óvissa um næstu máltíð nýr veruleiki margra barna
Alþjóðasamtökin Barnaheill – Save the Children benda á að að heil kynslóð barna hafi orðið fyrir áhrifum heimsfaraldursins.

Sem lið getum við hámarkað árangurinn
Gunnur Líf Gunnarsdóttir hefur byggt upp velferðarþjónustu fyrir starfsfólk Samkaupa.

Aktywność sejsmiczna skupia się przy Fagradalsfjall
W okolicy istnieją różne systemy szczelinowe, z jednej strony w Keilir i Fagradalsfjall, a z drugiej strony w Grindavíku.