Mest lesið á Vísi


Fréttamynd

Nýtt verkefni til skoðunar í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu

Til skoðunar er að setja á fót nýtt þróunarsamvinnuverkefni á sviði landgræðslu og sjálfbærrar landnýtingar. Um yrði að ræða samstarfsverkefni Íslands og Norræna þróunarsjóðsins (NDF) í samvinnu við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP), byggt á grunni samstarfs þessara aðila sem skilað hefur miklum árangri í jarðhitaverkefni í austanverðri Afríku á síðustu árum.

Kynningar


Stjörnuspá

29. febrúar 2020

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.