
Lítið fyrir að svæpa, meira í að detta um fólk á dansgólfinu
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir söng og leikkona elskar hasar, haust og smalamennsku. Hún lýsir sjálfri sér sem ævintýragjarnri og tilfinningaríkri. Hugrekki og opinn hugur eru meðal þeirra persónueinkenna sem heilli hana mest.