
Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum?
Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka.
🌹❤️👠💋💄🍒💔
Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka.
„Það er bara oft þannig að pör gleyma að hugsa um þá sem eru einhleypir og bjóða frekar öðrum pörum með sér í svona hobbí,“ segir Hrafnhildur Arnardóttir í samtali við Vísi.
Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina?
Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp.
Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2.
Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli.
Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins.
Þau elska bæði Harry Potter, spila sömu tölvuleiki, segjast bæði vera Nexus-nördar og horfa á sömu kvikmyndirnar. Birta Rós og Skúli voru eitt tveggja para í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld.
Það vantaði ekki útgeislunina og glæsilegheitin í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið sem sýndur var síðasta föstudagskvöld á Stöð 2.
Það er misjafnt hvaða leiðir við notum til að gleðja ástina í lífinu okkar, enda mjög ólíkt eftir fólki hvað það er sem gleður.
Fyrsti kossinn ykkar, spennan, hitinn í kinnunum, fiðrildin í maganum og þessi löngun til að kyssast meira og meira... manstu?
Þegar kemur að kynlífi er forleikurinn oft á tíðum vanmetinn hluti þess en forleikurinn spilar stórt og mikilvægt hlutverk þegar kemur að örvun og nautn beggja aðila í kynlífi.
Í byrjun ástarsambands þegar spennan er endalaus og rómantíkin flæðir óheflað um verk okkar og vit er allt eitthvað svo áreynslulaust, allt svo einfalt, náttúrulegt.
Þegar kemur að þörfinni fyrir forleik, ætli það sé mikill munur á kynjunum?