Samstarf

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Blásið í lúðra Meistaramánaðar

Meistaramánuður hefur verið haldinn í yfir 10 ár og fer nú aftur af stað. Öll geta verið á eigin forsendum og fólk hvatt til að setja sér fjölbreytt markmið.

Samstarf
Fréttamynd

Ítölsku geymslupokarnir sem allir elska

Ítölsku geymslupokarnir frá Uashmama eru að gera allt vitlaust. Pokarnir eru úr pappír sem er sérstaklega meðhöndlaður svo áferðin líkist leðri. Þeir eru sjúklega flottir, slitsterkir og þola þvott.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Fjölskylduhátíð á Pop up í Laugardal

Pop up markaður fer fram undir KSÍ stúkunni Laugardal um helgina og á heimapopup.is. Tugir spennandi verslana bjóða varning og matarvagnar og leiktæki verða á staðnum. Þetta er í átjánda sinn sem markaðurinn er haldinn og hefur farið stækkandi með hverju árinu.

Samstarf
Fréttamynd

Marg­verð­launaðar líf­rænar vörur með ein­staka virkni

Evolve Organic eru hreinar handgerðar snyrtivörur sem innihalda náttúruleg hráefni. Í vörunum er að finna virk innihaldsefni sem vinna gegn ýmsum húðvandamálum líkt og bólum, öldrun húðarinnar og litabreytingum. Þetta einstaka merki saman stendur af vörulínum fyrir andlit, líkama og hár.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Heimilið stíliserað á hagkvæman hátt

Náttúrulegt efni eins og viður og bast njóta mikilla vinsælda og setja mjög hlýlegan blæ á heimilið. Svart klikkar aldrei og þegar þetta tvennt fer saman má tala um skotheldan stíl. Á haustútsölunum er hægt að næla sér í falleg húsgögn og innrétta heimilið á hagkvæman hátt.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Vissi ekki að hundahlaup væri íþrótt

Dýrahjúkrunarfræðingurinn Kolbrún Arna hefur hlaupið með husky-hundunum sínum í mörg ár. Hún segir mikilvægt að vera með rétta búnaðinn svo að bæði hundar og fólk njóti hlaupsins.

Samstarf
Fréttamynd

Chicco bóndabærinn talar íslensku

Fyrsta íslenskumælandi leikfangið frá Chicco er komið á markað hér á landi, krúttlegur bóndabær þar sem börn á aldrinum eins til fjögurra ára geta leyst þrautir á íslensku og ensku.

Samstarf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.