Samstarf

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Dúndur sumarpartí í ILVA og afsláttur af nýju sumarlínunni

„Hér eru allir í sumarskapi og viðskiptavinir mæta hér í stuttbuxum með sólgleraugu. Sumarið er klárlega komið í ILVA. Við fögnum því með sérlegu sumarpartíi og gefum 25% afslátt af öllum sumarvörum til 24. maí. Hér eru einnig sófadagar í gangi svo það verður heilmikið húllumhæ um helgina,“ segir Arnar verslunarstjóri ILVA í Kauptúni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins: Guðrún Jóhannsdóttir

Guðrún Jóhannsdóttir er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur fór í heimsókn til hennar í skólastofuna í smá spjall.

Samstarf
Fréttamynd

Iðnaðarmaður ársins: Daria Fijal

Daria er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra. Ómar Úlfur fór til hennar á verkstæðið í smá spjall.

Samstarf
Fréttamynd

Vandaðar þáttaraðir byggðar á metsölubókum Sally Rooney

Sally Rooney er einn af ástsælustu rithöfundum okkar tíma en hún hefur gefið út þrjár bækur sem allar nutu mikilla vinsælda um allan heim. Fyrsta bókin hennar, Conversations with Friends, kom út árið 2017 og á mánudaginn næsta, þann 16. maí mun þáttaröðin koma inn í heild sinni á Stöð 2+.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Mæta mikilli eftirspurn með glæsilegri verslun

„Viðtökurnar hafa verið frábærar. Eftir að hafa spjallað við viðskiptavinina finnum við að það var greinilega mikil eftirspurn eftir þeim áherslum sem búðin okkar býður upp á. Við bjóðum upp á vandaðar vörur á góðu verði. Akureyringar eru mjög duglegir að stunda allskonar útivist og það er hvetjandi fyrir okkur að halda vel á spöðunum og gera okkar besta til að anna allri eftirspurn. Við erum mjög spennt fyrir komandi sumri,“ segir Bjargey Anna Gísladóttir, eigandi Hobby & Sport á Akureyri en verslunin var opnuð í glæsilegu rými á Glerártorgi í nóvember síðastliðnum.

Samstarf
Fréttamynd

Ítalíuævintýri til Verona

„Verona er af mörgum kölluð borg ástarinnar. Hún er meðal annars sögusvið frægustu ástarsögu allra tíma, Rómeó og Júlíu og Shakespeare sótti mikinn innblástur til Verona. Í ferðinni heimsækjum við húsið þar sem svalir Júlíu eru,“ segir Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir en hún verður fararstjóri vikuferðar til Verona með Úrval Útsýn dagana 12. til 19. júní.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Burstað leður á vel við Íslendinga

„Húsgagnalína okkar virðist falla vel í kramið hjá Íslendingum. Kannski er það gróft, burstað leðrið og „industrial“ stíllinn okkar því það má alveg segja að í honum sé smá dass af Skandinavíu." 

Lífið samstarf
Fréttamynd

Sýna Íslendingum dásemdir Tenerife

„Það er þetta sem skapar minningarnar, fólk tekur aldrei fleiri myndir en einmitt í þessum ferðum. Íslendingar kveikja alveg á þessu, þeir vilja gera eitthvað meira en sleikja sólskinið,“ segir Sigvaldi Kaldalóns eða Svali en hann býður upp á spennandi og fjölbreyttar ferðir um ævintýraeyjuna Tenerife með íslenskri fararstjórn.

Lífið samstarf
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.