Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Njarðvíkingar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum á móti nágrönnunum í Keflavík í nýja íþróttahúsinu sínu í Innri-Njarðvík. Körfubolti 16.1.2025 19:30
„Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ KR lagði Þór í miklum spennuleik í Bónus-deild karla í kvöld en fyrir leikinn voru liðin í 6. og 7. sæti en eru nú jöfn að stigum og KR með yfirhöndina innbyrðis eftir að hafa unnið bæði einvígi liðanna. Körfubolti 16.1.2025 21:38
Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Grindvíkingar sóttu tvö stig austur á Egilsstaði eftir eins stigs sigur á heimamönnum í Hetti, 64-63. Það var ekkert gefið eftir í þessum miklum baráttuleik og varnirnar í aðalhlutverki. Körfubolti 16.1.2025 18:32
Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Körfubolti 16.1.2025 18:32
Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Körfubolti 16.1.2025 17:31
Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Tilþrif vikunnar voru á sínum stað í Bónus Körfuboltakvöldi þegar 13. umferð Bónus-deildarinnar var gerð upp á föstudagskvöldið. Körfubolti 12. janúar 2025 09:03
„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. Körfubolti 11. janúar 2025 23:15
Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. Körfubolti 11. janúar 2025 10:31
Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Stjörnumenn endurheimtu toppsætið í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á KR-ingum í Ásgarði, 94-86. Körfubolti 10. janúar 2025 22:22
Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Stjarnan endurheimti toppsætið eftir átta stiga sigur gegn KR 94-86. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 10. janúar 2025 21:53
Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” „Þeir bara jörðuðu okkur,” segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem var allt annað en sáttur við sína menn eftir 28 stiga stórtap liðsins fyrir Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 10. janúar 2025 21:09
Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana Þórsarar fóru illa með Íslandsmeistara Vals í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld og skutu gestina af Hlíðarenda aftur niður á jörðina. Körfubolti 10. janúar 2025 20:30
„Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sagan af því hvernig DeAndre Kane, með ferilskrá sem menn töldu of mikla fyrir Ísland, endaði í körfuboltaliði Grindavíkur er hreint lygileg. Stjórnarmaður hjá Grindavík óttaðist um tíma að hafa komið Kane í fangelsi en ungverski bílstjórinn Zsombor lék lykilhlutverk í að allt fór vel að lokum. Körfubolti 10. janúar 2025 12:32
Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Keflavík komst aftur á sigurbraut eftir fjórtán stiga sigur gegn Hetti 112-98. Eftir brösóttan fyrsta leikhluta gáfu heimamenn í og litu aldrei um öxl eftir það. Körfubolti 9. janúar 2025 22:39
„Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Hetti 112-98. Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, var ángæður með sigurinn. Sport 9. janúar 2025 22:25
„Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur með 81-75 sigur sinna manna á Álftanesi og stoltur af fjölhæfninni sem liðið býr yfir. Liðið hefur unnið tvo, mjög ólíka, leiki á árinu og lítur vel út fyrir úrslitakeppnina að mati Rúnars, en getur gert margt betur. Körfubolti 9. janúar 2025 22:24
„Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ DeAndre Kane snéri aftur í lið Grindavíkur í kvöld eftir þriggja leikja fjarveru af persónulegum ástæðum þar sem hann þurfti að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti að hans sögn án þess að fara nánar út í þá sálma. Körfubolti 9. janúar 2025 22:16
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Njarðvíkingar sóttu tvö stig í Forsetahöllina í Bónus deild karla í körfubolta með sex stiga sigri á Álftanesi, 75-81. Heimamenn fengu fjölmörg tækifæri til að jafna leikinn undir lokin en taugarnar voru of trekktar. Körfubolti 9. janúar 2025 21:15
Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Grindvíkingar lentu í basli með botnlið Hauka á heimavelli í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en lönduðu að lokum átta stiga torsóttum sigri, 79-71. Körfubolti 9. janúar 2025 21:10
Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Tindastólsmenn unnu sinn sjötta heimaleik í röð og tóku toppsætið af Stjörnumönnum með tíu stiga sigri á ÍR-ingum í Síkinu í kvöld, 98-88. Körfubolti 9. janúar 2025 21:05
Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, messaði hressilega yfir samherjum sínum í eftir leik gegn Val á síðasta tímabili. Körfubolti 9. janúar 2025 08:00
Öskraði í miðju vítaskoti Hörður Unnsteinsson var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Eins og vanalega var farið í dagskrárliðinn Góð vika/ slæm vika enda var 12. umferðin viðburðaríki í Bónusdeildinni. Körfubolti 8. janúar 2025 08:01
„Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Bræðurnir Jóhann Þór og Ólafur Ólafssynir eru allt í öllu í karlaliði Grindavíkur í körfuboltanum. Jóhann þjálfar liðið og Ólafur er fyrirliði liðsins. Þegar Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn á síðasta tímabili þá reyndi mjög mikið á þá tvo við að halda liðinu gangandi. Körfubolti 8. janúar 2025 07:02
Njarðvík á að stefna á þann stóra Njarðvík vann frábæran sigur á Þór Þorlákshöfn 106-104 í Bónus-deild karla á fimmtudagskvöldið. Það sem gerir sigur Njarðvíkinga sérstaklega góðan er að þeir Khalil Shabazz og Dwayne Lautier voru báðir fjarverandi. Leikmenn sem teljast báðir með þeim betri í deildinni. Körfubolti 6. janúar 2025 12:02
Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Framlengingin var á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Þar voru sérfræðingar þáttarins spurðir spjörunum úr af Stefáni Árna Pálssyni þáttastjórnanda. Körfubolti 5. janúar 2025 23:31
Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn toppliði Stjörnunnar í 12. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Með sigrinum lyftir Valur sér úr fallsæti en Stjarnan er þó enn á toppnum þrátt fyrir þetta tap í dag. Körfubolti 5. janúar 2025 19:17