Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Nokkrir ungir leikmenn hafa sett mark sitt á Bónus-deild karla þetta haustið en Sævars Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fór yfir það hverjir hafa skarað fram úr og hverjir eru að banka á dyrnar. Körfubolti 4.11.2025 07:03
Skagamenn senda Kanann heim ÍA hefur sagt samningi bandaríska körfuboltamannsins Darnells Cowart upp. Hann hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Körfubolti 3.11.2025 08:30
Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Tilþrif 5. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta voru á sínum stað í Körfuboltakvöldi. Zarko Jukic í liði ÍR stal senunni í þessari umferð. Körfubolti 2.11.2025 23:15
„Við þurfum að vera betri varnarlega“ Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans. Körfubolti 31. október 2025 13:46
Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. Körfubolti 31. október 2025 11:30
Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Þeir voru að finna mig og skotið var að detta. Mér leið bara mjög vel,“ sagði Haukur Helgi Pálsson hetja Álftnesinga í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 30. október 2025 22:05
„Getum verið fjandi góðir“ „Ég verð að segja að ég bjóst ekki við þessu,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir 35 stiga sigur liðsins gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30. október 2025 21:49
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Álftanes komst aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla með eins stigs sigri, 93-92, á Álftanesinu í kvöld. Heimamenn voru næstum búnir að kasta sigrinum frá sér. Körfubolti 30. október 2025 21:49
Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Þór Þorlákshöfn er enn í leit að sínum fyrsta sigri á þessari leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir sárt tap í síðasta leik, en Keflavík hefur unnið þrjá af fjórum leikjum sínum. Körfubolti 30. október 2025 21:45
„Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Jordan Semple skoraði 17 stig og tók sjö fráköst fyrir Grindvíkinga er liðið vann 35 stiga sigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30. október 2025 21:36
Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Grindavík er enn eina liðið með fullt hús stiga í Bónus-deild karla í körfubolta eftir afar öruggan 35 stiga útisigur gegn Val í kvöld, 55-90. Körfubolti 30. október 2025 21:25
„Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ „Það er voða lítið hægt að segja. Þetta var bara arfaslök frammistaða af okkar hálfu,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir stórt tap liðsins gegn Grindvíkingum í kvöld. Körfubolti 30. október 2025 21:14
KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn KR og ÍA mættust fyrsta skipti í efstu deild karla í körfubolta, eftir aldarfjórðungs bið, í fimmtu umferð Bónus-deildar karla á Meistaravöllum í kvöld. KR sýndi mátt sinn og megin að þessu sinni og vann að lokum 34 stiga sigur. Körfubolti 30. október 2025 20:56
Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld KR tekur á móti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld en félögin eru að mætast í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í meira en 25 ár. Körfubolti 30. október 2025 14:31
Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans í Bónus Körfuboltakvöldi fóru aðeins yfir þá miklu umræðu að undanförnu sem hefur verið um veðmál og tengsl íslenska körfuboltans við þau. Körfubolti 27. október 2025 09:01
Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Körfubolti 26. október 2025 21:45
Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Kemi tilþrifin voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds þar sem farið var yfir allt það flottasta sem gerðist í leikjum umferðarinnar. Körfubolti 26. október 2025 07:02
Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Það vakti athygli í seinni framlengingu leiks Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla þegar Kristófer Acox virtist meiðast og slapp þá við að taka tvö víti sem hann hafði fengið. Hann kom svo aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af aðeins 39 sekúndum. Fáránlegt eða klókindi? Körfubolti 25. október 2025 09:25
„Við erum ekki á góðum stað“ ÍR sigraði Stjörnuna 91-93 í fjórðu umferð Bónus deildar karla í kvöld. Íslandsmeistararnir í Stjörnunni byrjaðu leikinn afskaplega vel en viðsnúningur ÍR-inga varð þeim að falli. Sport 24. október 2025 22:31
„Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. Körfubolti 24. október 2025 22:19
Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Nýliðar ÍA gerðu sér lítið fyrir og skelltu Álftnesingum, 76-74, í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 24. október 2025 22:12
Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 24. október 2025 20:56
Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23. október 2025 22:57
Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. Körfubolti 23. október 2025 22:37