Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Fáir bandarískir leikmenn hafa sett jafna sterkan svip á íslenskan körfubolta og Rondey Robinson sem lék með Njarðvík á 10. áratug síðustu aldar. Í öðrum þætti Kanans var góðverk Rondeys rifjað upp. Körfubolti 4.12.2024 08:00
„Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Komið er að leiðarlokum í samstarfi Hauka og þjálfarans Maté Dalmay. Greint var frá starfslokum hans í gær. Haukar eru á botni Bónus deildarinnar og segir Maté að álit manna hafi verið að fullreynt hafi verið með samstarfið. Körfubolti 3.12.2024 08:31
Ákvað að yfirgefa KR Króatíski körfuboltamaðurinn Dani Koljanin hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum við KR og yfirgefa félagið. Körfubolti 2.12.2024 19:32
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Körfubolti 30.11.2024 14:15
Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Körfubolti 30.11.2024 12:00
Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Það var Tindastóll sem vann Álftanes 109-99 í 8. umferð Bónus-deildar karla, þegar tvö heitustu lið landsins mættust í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 29. nóvember 2024 22:27
„Við viljum að þetta verði ævintýri“ Endurkoma Borce Ilievski til ÍR fékk heldur betur draumabyrjun í kvöld þegar nýliðarnir lögðu Íslandsmeistara Vals í dramatískum leik 84-83. Borce sagði sjálfur að þetta yrði ævintýri og það verður að segjast eins og er að það var ævintýrabragur yfir þessum fyrsta leik. Körfubolti 29. nóvember 2024 21:57
Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Grindvíkingar byrjuðu leikinnbetur og tóku frumkvæðið. Devon Thomas og Deandre Kane fóru fyrir sínu liði og byrjuðu vel. Gestirnir komust mest átta stigum yfir í fyrsta leikhluta 14-22. Körfubolti 29. nóvember 2024 21:54
„Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Grindavík vann átta stiga útisigur gegn Keflavík 96-104. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 29. nóvember 2024 21:40
Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti KR-ingar unnu þriggja stiga sigur gegn Hetti, 88-85, á Egilsstöðum í fyrsta leik kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 29. nóvember 2024 20:39
Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna ÍR tók á móti Val í Skógarselinu í kvöld í sínum fyrsta leik undir stjórn Borce Ilievski. Eftir að hafa tapað sjö fyrstu leikjum sínum í deildinni kom loksins sigur í síðasta leik. Annar sigurinn í röð staðreynd eftir dramatískar lokasekúndur. Körfubolti 29. nóvember 2024 18:31
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Haukar eru stigalausir á botni Bónus deildar karla á meðan Njarðvík hefur gert það gott á tímabilinu. Körfubolti 29. nóvember 2024 18:31
Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Bikarmeistarar Keflavíkur hafa samið við Remu Raitanen sem hefur leikið rúmlega fjörutíu leiki fyrir finnska körfuboltalandsliðið. Körfubolti 29. nóvember 2024 15:10
Botnliðið fær landsliðsmann Haukar virðast ætla að svara fyrir sig í botnbaráttu Bónus-deildar karla í körfubolta og hafa nú kynnt til leiks nýjan leikmann. Körfubolti 28. nóvember 2024 15:33
Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Kaninn var frumsýndur á Stöð 2 og Stöð 2 Sport um síðustu helgi og í fyrsta þætti var fjallað um komu fyrstu bandarísku leikmannanna í íslenskan körfubolta um miðbik áttunda áratugarins. Körfubolti 27. nóvember 2024 09:00
Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Körfuboltamaðurinn Dwayne Lautier-Ogunleye verður frá keppni í sex til átta vikur eftir að hafa handarbrotnað í leik gegn ÍR í Bónus-deild karla á dögunum. Körfubolti 25. nóvember 2024 14:37
Björgvin aftur í Breiðholtið Körfuboltamaðurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson er orðinn leikmaður ÍR á nýjan leik en hann kemur til félagsins frá Grindavík. Körfubolti 24. nóvember 2024 12:12
„Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Myndi líta á það eins og að vera kennari. Það hefur alltaf verið pælingin hjá mér. Hvernig get ég miðlað upplýsingum á sem bestan hátt til minna leikmanna,“ segir Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta aðspurður hvað það er fyrir honum að vera þjálfari. Körfubolti 23. nóvember 2024 08:03
Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Heimildarþáttaröðin Kaninn verður frumsýnd á Stöð 2 og Stöð 2 Sport á sunnudagskvöldið. Í fyrsta þætti verður fjallað um ævintýraleg upphafsár um miðbik áttunda áratugarins þegar fyrstu Kanarnir hófu að koma hingað til lands til að leika sem atvinnumenn. Körfubolti 22. nóvember 2024 13:02
Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Baldur Már Stefánsson er nýr þjálfari Fjölnis í 1. deild karla í körfubolta og mun stýra liðinu út tímabilið. Körfubolti 20. nóvember 2024 21:45
Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Til stendur að fjarlægja allar ruslatunnur úr Grindavík um helgina og á að koma þeim fyrir í Reykjanesbæ. Körfubolti 19. nóvember 2024 13:55
Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Courvoisier McCauley, sem nú er hættur sem leikmaður Hattar, kenndi sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds að bera fram nafnið hans. Þeir höfðu þó meira gaman af því hvernig McCauley bar fram nafn Hattar. Körfubolti 19. nóvember 2024 11:33
Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR ÍR-ingar eru búnir að finna sér nýjan þjálfara og sá kannast vel við sig í herbúðum ÍR. Körfubolti 18. nóvember 2024 22:11
Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi var farið vel yfir framburð á nöfnum leikmanna í deildinni. Sport 18. nóvember 2024 09:46
Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni. Körfubolti 17. nóvember 2024 23:17
„Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Bónus Körfuboltakvölds, segir að ÍR-ingar hafi sýnt viðbrögð eftir að Ísak Máni Wium hætti sem þjálfari þeirra. Körfubolti 17. nóvember 2024 15:46