Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Sextán látnir eftir slys á indverskum flugvelli

Að minnsta kosti sextán eru sagðir hafa farist þegar farþegaþota Air India Express rann út af flugbraut og brotnaði í tvennt í Calicut á sunnanverðu Indlandi í dag. Björgunarstarf stendur enn yfir á slysstað.

Erlent
Fréttamynd

Ósannar ásakanir formanns VR

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR lét þau orð falla nýverið í samtali við Fréttablaðið að hann telji margt benda til þess að undirritaðir, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA og Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá SA, hafi beitt sér fyrir því að lífeyrissjóðirnir fjármögnuðu kaup Icelandair á 50% hlut í Lindarvatni, eiganda Landssímareitsins.

Skoðun
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.