Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, valdi Lovísu Thompson í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 7.10.2025 14:12
Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Haukar komust áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla í handbolta í gær eftir sigur á Valsmönnum í vítakeppni á Ásvöllum. Handbolti 7.10.2025 09:04
Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Haukar sigruðu Val eftir vítakastkeppni, 39-38, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Hauka. Fjölnir, sem leikur í Grill 66 deildinni, gerði sér lítið fyrir og sló Stjörnuna úr leik með sigri á heimavelli, 38-35. Handbolti 6.10.2025 22:37
KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum KA er komið áfram í næstu umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir sigur á ÍBV 2 í Vestmannaeyjum. ÍR er einnig komið áfram eftir nauman eins marks sigur á Þór Akureyri. Handbolti 5. október 2025 16:47
Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leiddu sína menn í Magdeburg til sigurs gegn Hamburg í þýsku Bundeslígunni í handbolta fyrr í dag. Ómar Ingi var í einu orði sagt frábær en leiknum lauk með 29-30 sigri en spilað var í Hamborg. Handbolti 5. október 2025 15:15
Haukar og Fram með mikilvæga sigra Haukar sóttu sigur á Akureyri í Olís deild kvenna á meðan Fram lagði ÍR á heimavelli. Handbolti 4. október 2025 20:01
Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós þegar Blomberg-Lippe vann útisigur á Zwickau í efstu deild þýska kvennahandboltans. Þá voru fjölmargir aðrir Íslendingar í eldlínunni. Handbolti 4. október 2025 19:45
Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Aldís Ásta Heimisdóttir, Lena Valdimarsdóttir og félagar í sænska liðinu Skara komust ekki áfram í Evrópudeild kvenna í handbolta í dag. Þær öttu kappi við Molde frá Noregi og duttu út eftir tvo leiki samanlagt 51-53. Leikið var í annarri umferð Evrópudeildar EHF. Sport 4. október 2025 14:01
„Það var smá stress og drama“ Betur fór en áhorfðist hjá handboltamanninum Janusi Daða Smárasyni sem varð fyrir hroðalegum hnémeiðslum á dögunum. Hann vonast til að ná komandi Evrópumóti í janúar. Handbolti 3. október 2025 08:03
Afturelding áfram með fullt hús stiga Afturelding er enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar karla í handbolta að loknum fimm umferðum. Haukar koma þar á eftir með fjóra sigra og eitt tap. Handbolti 2. október 2025 21:23
Markaflóð á Akureyri KA vann ÍR í miklum markaleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá gerðu Þór og Stjarnan jafntefli í opnum og skemmtilegum leik. Handbolti 2. október 2025 20:11
Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona lögðu Bjarka Má Elísson og félaga í Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í handbolta, lokatölur eftir framlengdan leik 31-30. Handbolti 2. október 2025 19:27
Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Magdeburg sigraði Al Ahly frá Egyptalandi örugglega, 32-23, í leiknum um 3. sætið á HM félagsliða í handbolta. Íslendingarnir í liði Evrópumeistaranna skoruðu samtals tíu mörk í leiknum. Handbolti 2. október 2025 15:54
Valur vann stigalausu Stjörnuna Valur sótti 34-27 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í fjórðu umferð Olís deildar kvenna. Valskonur eru við efsta sætið en Stjarnan er enn án stiga. Handbolti 1. október 2025 21:50
Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi ÍBV komst upp í efsta sæti Olís deildar kvenna með 31-22 sigri gegn Selfossi í fjórðu umferð deildarinnar. Handbolti 1. október 2025 20:10
Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Haukur Þrastarsson skoraði sjö mörk og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði Rhein-Neckar Löwen ekki til sigurs gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 1. október 2025 19:23
Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Elín Klara Þorkelsdóttir fer frábærlega af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og er markahæst hjá Savehof, sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Handbolti 1. október 2025 18:59
Íslendingaliðið í undanúrslit Kolstad komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handbolta með 25-19 sigri gegn Nærbö nú síðdegis. Handbolti 1. október 2025 18:12
Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Eftir þriggja ára fjarveru frá handboltavellinum er Darri Aronsson loksins aftur kominn út á gólfið. Undanfarin ár hafa reynt gríðarlega á andlegu hliðina hjá þessum öfluga handboltamanni. Handbolti 1. október 2025 13:46
Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en Haukur Þrastarson. Handbolti 1. október 2025 11:31
Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Ringsted vann fimm marka sigur á Skjern í danska bikarnum í handbolta. Guðmundur Bragi Ástþórsson og Ísak Gústafsson spiluðu stóran þátt í sigrinum. Handbolti 30. september 2025 18:59
Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Veszprém lagði Magdeburg 23-20 í Íslendingaslag í undanúrslitum á HM félagsliða í handbolta síðdegis. Liðið hefur því tök á að verja titil sinn síðan í fyrra. Handbolti 30. september 2025 15:50
Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason meiddist illa í leik Pick Szeged og Tatabánya í kvöld en við fyrstu sýn virðist vera um mjög alvarleg meiðsli að ræða. Handbolti 28. september 2025 19:12
Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Eftir tap fyrir nýliðum KA/Þórs í síðustu umferð vann ÍBV fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 31-27, í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 28. september 2025 15:18