Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Viggó færir sig um set í Þýskalandi

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur fært sig um set í Þýskalandi. Hann er nú orðinn leikmaður Stuttgart í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi.

Handbolti
Fréttamynd

Díana Dögg til Þýskalands

Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár.

Handbolti
Fréttamynd

Valsmenn sleppa við mjög langt ferðalag

Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Haukur ristarbrotinn

Haukur Þrastarson er með álagsbrot í ristinni og býst við því að vera frá í þrjá mánuði.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.