
Aron úr leik í Meistaradeildinni
Aron Pálmarsson liðsfélagar hans í Álaborg eru úr leik í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir sigur á Veszprém, 37-35. Álaborg tapaði fyrri leiknum 29-36 og samanlögð niðurstaða því 66-71, Veszprém í vil.
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.
Aron Pálmarsson liðsfélagar hans í Álaborg eru úr leik í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir sigur á Veszprém, 37-35. Álaborg tapaði fyrri leiknum 29-36 og samanlögð niðurstaða því 66-71, Veszprém í vil.
Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson, leikmenn Elverum, eru komnir áfram í úrslitaeinvígið um norska meistaratitilinn í handbolta eftir stórsigur á Nærbø í undanúrslitum, 40-28. Elverum vinnur einvígið samanlagt 3-0.
Hergeir Grímsson segir að ýmsar ástæður séu fyrir því að hann ákvað að ganga í raðir Stjörnunnar frá Selfossi en ein sú stærsta sé tækifærið að vinna aftur með Patreki Jóhannessyni.
Elverum er norskur bikarmeistari í handbolta.
Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þór, var sár með að hafa dottið úr leik eftir tap gegn Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna. Valur sigrar einvígið 3-1.
Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1.
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var himinlifandi með að vera kominn í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigrar því einvígið 3-1.
HK tryggði sér áframhaldandi veru í Olís-deild kvenna er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn ÍR í kvöld, 26-22.
Einn helsti handboltasérfræðingur Dana gagnrýndi Aron Pálmarsson fyrir frammistöðu hans í leik Veszprém og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í gær.
Fram tryggði sig í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta, með sigri í þriðju rimmu liðsins gegn ÍBV. Lokatölur 27-24 og lokastaða einvígsins í heild 3-0 í leikjum.
Í kvöld lauk tímabili ÍBV í Olís-deildinni. En liðið tapaði þriðja leiknum í röð í einvígi sínu gegn Fram í undanúrslitum, 27-24.
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Vive Kielce er liðið vann góðan þriggja marka útisigur gegn Montpellier í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-31.
Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit.
„Mér fannst liðið bara sýna mikinn karakter,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta.