Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Sex mörk Bjarka í tapi

Fuchse Berlin tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni EHF bikarsins í handbolta þegar þeir sóttu Saint-Raphael heim.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel búið að semja við Sagosen

Þýska liðið Kiel tilkynnti í dag að félaginu hefði tekist að semja við einn besta leikmann heims, Sander Sagosen, sem í dag spilar með PSG í Frakklandi.

Handbolti
Fréttamynd

Sjáum hvar liðið stendur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta heldur út til Póllands á fjögurra liða æfingamót í dag. Mótið er hluti af undirbúningi landsliðsins fyrir umspilsleiki gegn Spánverjum í sumar. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með að fá þessa leiki.

Handbolti
Fréttamynd

Ragnheiður inn fyrir Mariam

Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur þurft að gera eina breytingu á liðinu sem fer til Póllands í fyrramálið.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.