Fréttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Vigdís ætlar með eineltismálið fyrir dómstóla

Eineltis-og áreitnisteymi Ráðhússins hefur óskað eftir því að sérfræðingar rannsaki hvort Vigdís Hauksdóttir hafi beitt skrifstofustjóra í Ráðhúsinu einelti. Þetta er í fyrsta skipti sem slík rannsókn er fyrirhuguð.

Innlent
Fréttamynd

„Áttu þetta að vera einhverjar leynitillögur?“

Til snarpra orðaskipta kom á milli stjórnarliða og Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar og fulltrúa í fjárlaganefnd Alþingis, þegar hann mælti fyrir nefndaráliti minnihlutans sem lúta að breytingum á fjármálastefnu og fjármálaáætlun á lokadegi þingsins í dag

Innlent
Fréttamynd

Heiðra minningu Helgu Katrínar á Þjórshátíð

Næstkomandi laugardag, þann 22. júní, verður tónlistar- og náttúruhátíðin Þjórshátíð haldin að Flatholti við mynni Þjórsárdals. Á meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru Teitur Magnússon og Æðisgengið, GDRN og Sóley.

Innlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.