Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg. Skoðun 18.11.2025 13:01
Eðlisfræði - ekki pólitík Við stöndum nú á því augnabliki í mannkynssögunni þar sem ákvarðanir okkar næstu árin munu ákvarða hvernig heimur barna okkar og barnabarna mun líta út. Vísindin eru óumdeilanleg. Tíminn til að halda 1,5 gráðu markinu á lífi er að renna út og það miklu hraðar en flestir gera sér grein fyrir. Skoðun 18.11.2025 08:02
Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Fjarðarheiðargöng eru eitt af mikilvægustu samgönguverkefnum á Austurlandi. Öryggi vegfarenda er ein helsta ástæða framkvæmdarinnar ásamt því að tryggja aðgengi að mikilvægri heilbrigðisþjónustu allan ársins hring. Skoðun 18.11.2025 07:01
Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Það er fagnaðarefni að við séum að ræða leikskólamál á Íslandi. Höldum því endilega áfram og tölum aðeins um leikskólana í Garðabæ. Skoðun 13. nóvember 2025 12:17
Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Mosfellsbær hefur um árabil getað státað sig af því að bjóða lægstu leikskólagjöld á höfuðborgarsvæðinu. Þannig verður það áfram. Starfsemi leikskóla er gríðarlega mikilvæg í samfélaginu. Skoðun 12. nóvember 2025 19:31
Er íslenskan sjálfsagt mál? Rætt var um stöðu íslenskrar tungu í útvarpsþættinum Vikulokunum síðastliðna helgi, af yfirvegun og jákvæðni. Umræðan var lausnamiðuð, bent á margt sem betur mátti fara en því líka hælt sem vel er gert. Skoðun 12. nóvember 2025 08:02
Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Samfylkingin hlustar á þjóðina og bregst við þeim verkefnum sem brenna á fólkinu í landinu. Í síðustu viku gengu sjálfboðaliðar, þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Samfylkingarinnar í hús í Garðabæ og spurðu íbúa hvað skipti þá mestu máli til að bæta daglega lífið. Áður höfum við gengið í hús í Sandgerði, Þorlákshöfn, Hafnarfirði og Grafarvogi. Skoðun 12. nóvember 2025 06:00
Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Við leggjum mikla áherslu á að skapa öruggt og gott umhverfi fyrir alla vegfarendur í Hafnarfirði. Góð umferðamenning skiptir þar höfuðmáli. Hún byrjar hjá okkur sjálfum. Skoðun 11. nóvember 2025 07:32
Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Stærð leigumarkaðar á Íslandi hefur lengi verið vanmetin. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur verið að vinna bragabót á þessu og niðurstaða síðustu mælinga hennar meta að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði á Íslandi. Skoðun 10. nóvember 2025 07:30
Við erum að vinna fyrir þig Eftir eitt veðursælasta haust í manna minnum vorum við minnt allhressilega á að það getur víst enn gert almennilegan vetur á Íslandi. Út um borg og bý, við strendur og til sveita höfum við öll þurft að stökkva til, huga að eignum okkar og hjálpa fólkinu í kringum okkur að gera slíkt hið sama. Við vorum misvel undirbúin, og sumir kannski alls ekki. Það getur stundum spilast svona. Skoðun 10. nóvember 2025 07:00
Byggjum fyrir síðustu kaupendur Þegar stjórnmálamenn ætla að láta til sín taka í húsnæðismálum er stefið oftast hið sama: að nú þurfi að hjálpa fyrstu kaupendum. Það er vissulega rétt að ungt fólk á erfitt uppdráttar á húsnæðismarkaði, en lausnin gæti hins vegar falist í því að byggja fyrir fólk sem er að kaupa sitt síðasta heimili. Skoðun 9. nóvember 2025 14:30
Er ég Íslendingur? En þú? Foreldrar föður míns eru báðir af dönsku bergi brotnir og faðir móður minnar af norsku, en báðir foreldrar mínir fæddir á Íslandi.Ég spurði mömmu og pabba stundum þegar ég var barn hvort ég væri ekki ½ Dani, ¼ Norðmaður og ¼ Íslendingur miðað við ætterni mitt, en þá var bara brosað og sagt ,,Hvað finnst þér?“Ég er í raun það sem mætti kalla 3. kynslóð af erlendum uppruna, er ég íslenskur? Skoðun 8. nóvember 2025 13:31
Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Eineltismál geta reynst viðkvæm innan stofnana og fyrirtækja. Margir vinnustaðir hafa sem betur fer lagt sig fram við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum og eru sjálfbærir í þessum efnum komi fram kvörtun. Skoðun 8. nóvember 2025 08:02
Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Það geta ótrúlegustu hlutir gerst þegar fólk sest niður, lokar á eftir sér og fer ekki út fyrr en niðurstaða liggur fyrir. Skoðun 7. nóvember 2025 17:30
Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Á síðustu áratugum hafa flokkar setið að völdum á Íslandi sem hafa haft það pólitíska markmið að gera íbúðir að fjárfestingavöru í stað þess að vera heimili fyrir fólk. Skoðun 7. nóvember 2025 08:16
Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Húsnæðismarkaðurinn hefur tekið gríðarlegum breytingum síðustu ár og er í miklu ójafnvægi. Það hefur ekki verið byggt í takti við fjölgun íbúa en það eru líka aðrir drifkraftar sem hafa haft sitt að segja um þá stöðu sem upp er komin. Skoðun 6. nóvember 2025 22:02
Fjárfesting í fólki Það er auðvelt að líta á fjárhagsáætlun sem línur í Excel-skjali sem enginn hefur áhuga á. En fyrir borg sem þjónar 140 þúsund manns eru fjárhagsáætlanir ekki bara bókhald heldur yfirlýsing um gildin sem við störfum eftir. Skoðun 6. nóvember 2025 12:45
Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Í síðustu viku var stigið mikilvægt skref fyrir ungt fólk á húsnæðismarkaði. Ákveðið var að festa í sessi heimildina til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á íbúðalán og við fyrstu kaup. Þetta er tímabært og skynsamlegt skref, og eitthvað sem Viðreisn hefur lengi talað fyrir. Skoðun 6. nóvember 2025 08:32
Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum felast samantekið í að auðvelda ungu fólk koma sér þaki yfir höfuðið. Aðgerðirnar stuðla að auknu framboði á húsnæði og að jafnvægi komist á húsnæðismarkaðurinn í heild sinni. Skoðun 6. nóvember 2025 08:03
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Í nýlegri grein lögðu bæjarfulltrúar í Ölfusi fram rökstudda og málefnalega áskorun um að ráðist verði tafarlaust í byggingu nýs hjúkrunarheimilis í Þorlákshöfn. Ég vil þakka þeim fyrir greinargóða umfjöllun og styð þetta framtak af heilum hug. Fjölgun íbúa á efri árum og vaxandi þrýstingur á heilbrigðiskerfið eru staðreyndir sem við á Suðurlandi verðum að bregðast við með ábyrgum og markvissum hætti. Skoðun 5. nóvember 2025 16:30
Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Það er eitt mikilvægasta verkefni samfélagsins að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri til náms – líka þeim sem hingað flytja og eiga enn eftir að læra tungumálið okkar. Skoðun 5. nóvember 2025 11:01
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu. Skoðun 5. nóvember 2025 09:00
Óður til frábæra fólksins Þið sem vinnið með börnum og ungmennum sinnið verulega mikilvægum störfum, hvort sem þið starfið í leikskólum, frístund, félagsmiðstöðvum, grunnskólum, tónlistarskólum eða framhaldsskólum. Skoðun 5. nóvember 2025 08:30
Þegar veikindi mæta vantrú Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski að upplifa að manni sé ekki trúað. Þegar líkaminn bregst, en samfélagið virðist efast. Þegar fólk sem stendur í daglegu stríði við orkulítið líf og stöðug hjartsláttarónot finnur að kerfið sér það ekki. Skoðun 5. nóvember 2025 07:31
Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir Skoðun
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun