Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. Sport 3.12.2025 22:30
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Hér fer fram bein textalýsing frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í tíundu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Flautað verður til leiks í IceMar-Höllinni í Njarðvík klukkan korter yfir sjö. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 3.12.2025 18:30
Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Grindavíkurkonur þurftu þrusu endurkomu í lokaleikhlutanum til að landa sigri á móti botnliði Hamars/Þórs í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3.12.2025 21:00
Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Körfubolti 2.12.2025 18:31
Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Keyshawn Woods á afar kærar minningar af fjölunum á Hlíðarenda og nú er þessi bandaríski körfuboltamaður búinn að semja um að snúa aftur til Íslands og spila fyrir Val. Körfubolti 1. desember 2025 11:02
Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Curry bræðurnir, þeir Stehpen og Seth Curry, eru loksins orðnir liðsfélagar í NBA en Seth hefur samið við liðið út tímabilið. Körfubolti 1. desember 2025 06:00
„Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ísland tapaði 84–90 gegn Bretlandi í jöfnum og líkamlega erfiðum leik sem fram fór í dag. Liðin eru því bæði með einn sigur og eitt tap í D-riðli undankeppni HM 2027. Körfubolti 30. nóvember 2025 21:18
Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Öll liðin í D-riðli í undankeppni HM í körfubolta eru jöfn að stigum eftir úrslit dagsins en Ítalir gerðu sér lítið fyrir og unnu Litháen í æsispennandi leik nú rétt áðan. Körfubolti 30. nóvember 2025 19:10
Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Karlalandslið Íslands í körfubolta tók á móti Bretlandi í öðrum leik liðsins í undankeppni HM 2027 í dag. Eftir ágæta byrjun misstu Íslendingar taktinn og gengu Bretar á lagið. Körfubolti 30. nóvember 2025 16:02
„Verðum að mæta tilbúnir“ Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik þegar Ísland lagði Ítalíu í undankeppni EM á fimmtudag á útivelli. Nú bíður næsta verkefni sem er leikur gegn Bretlandi í Laugardalshöll í dag. Aron Guðmundsson ræddi við Elvar um þessa tvo leiki í gær. Körfubolti 30. nóvember 2025 09:02
Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik LeBron James er góður strákur og vel upp alinn sem sást glöggt fyrir leik Lakers og Dallas Mavericks í gær þegar móðir hans, Gloria James, var óvænt mætt í göngin að vellinum fyrir leik. Körfubolti 29. nóvember 2025 23:16
Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. nóvember 2025 14:00
„Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Í dag fer fram sannkallaður Stjörnuleikur í Ólafssal á Ásvöllum þar sem að leikmenn special olympics liðs Hauka í körfubolta spila með stjörnum úr efstu deildum og landsliðum í körfubolta hér á landi og öllu verður til tjaldað. Körfubolti 29. nóvember 2025 08:01
Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Keflavík vann sinn þriðja leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær sóttu sigur til Grindavíkur. Körfubolti 28. nóvember 2025 21:48
„Það eru öll lið að vinna hvert annað“ Keflavík vann góðan átta stiga sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Sara Rún Hinriksdóttir var öflug í liði Keflavíkur að vanda sem vann 95-103. Sport 28. nóvember 2025 21:45
Stólarnir með annan sigurinn í röð Tindatóll vann sinn annan leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar nýliðar Ármanns mættu á Krókinn. Körfubolti 28. nóvember 2025 20:47
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. Handbolti 28. nóvember 2025 12:02
Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. Körfubolti 28. nóvember 2025 07:31
„Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. Körfubolti 27. nóvember 2025 22:42
Litáar unnu Breta á flautukörfu Það voru næstum því fleiri óvænt úrslit í riðli Íslands í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. Ísland vann Ítalíu á útivelli og Bretar voru rosalega nálægt því að vinna Litáa. Þeir hreinlega köstuðu frá sér sigrinum í leikslok. Körfubolti 27. nóvember 2025 21:47
Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Ísland vann frækinn 81-76 útisigur á Ítalíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2027 og lék því eftir afrek síðasta árs þegar strákarnir unnu sömuleiðis sigur í landinu. Elvar Már Friðriksson gerði útslagið á skrautlegum og spennandi lokakafla. Körfubolti 27. nóvember 2025 21:15
Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. Körfubolti 27. nóvember 2025 08:31
„Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Bónus-deild karla í körfubolta er í landsleikjahléi og því er gott tækifæri til að læra að bera fram nöfnin á erlendu stjórnum deildarinnar. Körfubolti 26. nóvember 2025 23:32
Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu Njarðvík og Haukar, sem kepptu um Íslandsmeistaratitilinn í vor, eigast við í Bónus deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 26. nóvember 2025 21:48
„Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Íslandsmeistarar Hauka sýndu heldur betur spari hliðarnar í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í IceMar höllina. Eftir tvo erfiða leiki á undan fékk Emil Barja heldur betur svar frá sínu liði sem unnu stórkostlegan 22 stiga sigur á Njarðvík 80-102. Sport 26. nóvember 2025 21:35