Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors

Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors.

Erlent
Fréttamynd

Stefnir á að taka næsta skref 

Dagur Kár Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, kláraði nýlega sitt fyrsta keppnistímabil sem atvinnumaður. Dagur lék með austurríska liðinu Raiffeisen Flyers Wels. Hann vill stærri áskorun næsta vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant sleit hásin

Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.