
Tómas Valur er næsta stjarna Subway deildarinnar
Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway deild karla, er næsta stórstjarna deildarinnar samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvöldsins.
Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.
Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway deild karla, er næsta stórstjarna deildarinnar samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvöldsins.
Nýliðum Álftaness er spáð góðu gengi í Subway-deild karla í vetur en liðið hefur styrkt sig mikið í sumar. Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir stöðuna á Álftanesi og Teitur velti því upp hvort Kjartan Atli yrði mögulega fyrsti þjálfarinn til að fá reisupassann í vetur.
Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat.
Berglind Gunnarsdóttir verður áfram sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi kvenna og hún er spennt fyrir nýrri tíu liða deild í vetur.
Keflvíkingurinn Katla Rún Garðarsdóttir nær stórum tímamótum í kvöld þegar hún spilar tvö hundraðasta leik sinn í úrvalsdeild kvenna.
Grindavíkurkonur unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 81-71. Sigur Grindavíkurkvenna var aldrei í mikilli hættu en þær þurftu þó að hafa töluvert fyrir honum.
Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 17 stiga sigur er liðið heimsótti Breiðablik í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 58-75.
Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, var sáttur með tvö stig á heimavelli í fyrsta keppnisleik Grindavíkur í meistaraflokki í nýjum og glæsilegum sal.
Þór Akureyri vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í nýliðaslag 1. umferðar Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 67-58.
Toronto Raptors þykir líklegast til að fá bandarísku körfuboltastjörnuna Damian Lillard.
Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra.
Subway deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, tvískipting mun eiga sér stað um mitt tímabil og tvöfalt fleiri lið komast í úrslitakeppnina sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra.
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var ánægður með sigur sinna manna gegn Tindastóli í Meistarakeppni KKÍ.
Valsmenn eru meistarar meistaranna eftir átta stiga sigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. Kristófer Acox og Kristinn Pálsson áttu báðir frábæran leik fyrir Valsmenn.
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu í dag öruggan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik.
Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega.
Giannis Antetokounmpo hristi aðeins upp í NBA heiminum á dögunum þegar hann var gestur í hlaðvarpinu 48 minutes. Þar lét hann þau orð falla að ef hann ætti betri möguleika á vinna titilinn annarsstaðar yrði hann að taka honum.
Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring.
Framkvæmdastjóri KKÍ segir götukörfubolta eða streetball hafa verið mikið til umræðu á nýafstöðnu ársþingi alþjóðakörfuknattleikssambandsins FIBA. Hann útilokar ekki að stofna landslið í greininni.
Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers til 11 ára í NBA deildinni, virðist loks vera á förum frá félaginu. Miami Heat þykir enn líklegasti áfangastaður hans en Phoenix Suns hafa blandað sér í málið.
Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi.
Miðherjinn Denia Davis-Stewart hefur samið við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur.
Valur tók á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ á Hlíðarenda í gærkvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en sigurkarfan kom þegar lokaflautið gall. Sigurkörfuna má sjá hér að neðan.
Keflavík er spáð sigri í Subway deild kvenna í körfubolta í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni.