Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Körfubolti 26.1.2026 18:31
„Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, ræddi við Vísi eftir leik. Körfubolti 26.1.2026 21:35
Martin fagnaði eftir framlengingu Martin Hermannsson fagnaði 87-82 sigri með Alba Berlin eftir framlengdan leik gegn Bamberg í 17. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Körfubolti 25.1.2026 18:09
Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Njarðvík hefur samið við Sofia Roma, 29 ára miðherja sem leikur með landsliði Púertó Ríkó en er einnig með ítalskt vegabréf. Hún kemur til með að leysa Pauline Hersler af hólmi eftir að hún handarbrotnaði. Körfubolti 24. janúar 2026 15:10
Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Í annað sinn á tímabilinu tapaði Grindavík í gærkvöldi, og gerði það með sannfærandi hætti. Félagaskiptaglugginn fer að loka og Körfuboltakvöld velti því fyrir sér hvort liðið ætti að losa Khalil Shabazz og fá nýjan Bandaríkjamann í hans stað. Körfubolti 24. janúar 2026 12:01
Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík KR burstaði Grindavík þegar liðin áttust við í 15. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. KR varð þar sem annað liðið til þess að leggja Grindavík að velli í deildinni á þessu keppnistímabili. Körfubolti 23. janúar 2026 21:02
Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Tindastóll vann afar öruggan og sannfærandi 21 stigs sigur á varnarlitlum Njarðvíkingum, 113-92, í Bónusdeild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 23. janúar 2026 20:39
„Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Þrátt fyrir tapið gegn Álftanesi í kvöld, 89-81, var Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 22. janúar 2026 22:12
„Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Grindavík þar sem hann sagði að Justin James væri á leið til Tindastóls. Körfubolti 22. janúar 2026 21:58
„Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Ármann gerði frábæra ferð til Keflavíkur í kvöld þegar þeir heimsóttu Keflvíkinga í Blue höllinni og sóttu níu stiga sigur 93-102 þegar fimmtánda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bragi Guðmundsson mætti í viðtal eftir leik. Sport 22. janúar 2026 21:50
Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Þeir sem voru búnir að afkrifa Ármenninga þurfa að fara að endurskoða það. Nýliðarnir unnu Val í síðustu umferð og fylgdu því eftir með 102-93 sigri í Keflavík í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2026 21:50
Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Álftanes vann mikilvægan sigur á ÍA, 89-83, í endurkomuleik Justins James í Kaldalónshöllinni í kvöld. Körfubolti 22. janúar 2026 21:40
Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni. Körfubolti 22. janúar 2026 21:31
Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. Körfubolti 22. janúar 2026 21:00
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Stjörnumenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild karla í körfubolta með níu stiga sigri á ÍR-ingum, 118-109, í Skógarselinu. Stjörnumenn voru lengst af með mikla yfirburði en ÍR-ingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið á lokakafla leiksins. Körfubolti 22. janúar 2026 21:00
Mætti ekki í viðtöl eftir tap Nágrannaslagur Njarðvíkur og Keflavíkur fór fram í IceMar höllinni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Njarðvík fór með öflugan ellefu stiga sigur af hólmi 88-77. Sport 21. janúar 2026 22:45
„Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Njarðvík vann í kvöld frábæran ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 88-77 þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna lauk í kvöld. Brittany Dinkins var frábær í liði Njarðvíkur og var stigahæst á vellinum með 34 stig. Sport 21. janúar 2026 22:01
Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Njarðvíkurkonur mættu vængbrotnar til leiks en unnu engu að síður sannfærandi sigur á nágrönnum sínum í Keflavík. Njarðvík vann á endanum með ellefu stiga mun, 88-77. Körfubolti 21. janúar 2026 21:47
Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Bilbao Basket hélt sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í körfubolta, FIBA Europe Cup, með því að vinna sannfærandi sigur í Portúgal. Körfubolti 21. janúar 2026 21:30
Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Grindavíkurkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með því að sækja sigur á Sauðárkrók í Bónusdeild kvenna í kvöld. Körfubolti 21. janúar 2026 21:04
Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Bikarmeistarar Njarðvíkur hafa orðið fyrir miklu áfalli í toppbaráttunni í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Miðherjinn Pauline Hersler verður frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 21. janúar 2026 15:27
Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb á Sauðárkróki í kvöld í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar. Körfubolti 20. janúar 2026 22:47
Fjórði sigur Haukakvenna í röð Íslandsmeistarar Hauka héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld með 31 stigs stórsigri á Ármanni á Ásvöllum. Körfubolti 20. janúar 2026 22:35
KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Valur fór með 66-77 sigur af hólmi þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í Vesturbæinn í Reykjavíkurslag í 15. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. janúar 2026 20:54