Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir.

Fréttamynd

Kartöfluskortur en tollar ekki lækkaðir

Félag atvinnurekenda gerir alvarlegar athugasemdir við afgreiðslu atvinnuvegaráðuneytisins á beiðnum innflytjenda um að tollar á innfluttum kartöflum verði lækkaðir vegna skorts á innlendum kartöflum af viðunandi gæðum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þjónustustig líði fyrir launahækkanir

Íslenskar smásölukeðjur skoða möguleikann á því að minnka þjónustustig til þess að geta staðið undir launahækkunum. Forstjóri Festar telur líklegt að hækkanirnar brjótist fram í atvinnustigi fremur en verðbólgu.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Góð kjör almennings enn þá aðaláhugamálið

Í tilkynningu um starfslok Þórarins sem stjórn IKEA sendi út í dag segir að eigendur og stjórn IKEA hafi áform um að starfa með honum á öðrum vettvangi. Þórarinn vill lítið gefa upp um þann vettvang en segir að verið sé að skoða ýmsa möguleika.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Enski boltinn á 4500 krónur

Eiður Smári Guðjohnsen, Tómas Þór Þórðarson, Margrét Lára Viðarsdóttir, Logi Bergmann og Bjarni Þór Viðarsson verða sérfræðingar Símans um enska boltann.

Viðskipti innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.