Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Bandaríska körfuboltakonan Nneka Ogwumike var stödd á Íslandi í jólamánuðinum eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum hennar. Körfubolti 22.12.2025 11:30
ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata ÍR-ingar voru ekki lengi að bæta við sig leikmanni í jólafríinu. Króatíski körfuboltamaðurinn Emilio Banić hefur skrifað undir samning við ÍR og mun spila með Breiðhyltingum í Bónus-deild karla í körfubolta á nýju ári. Körfubolti 22.12.2025 07:46
Í bann fyrir að kasta flösku í barn Georgetown-háskólinn hefur sett körfuboltaþjálfarann Ed Cooley í eins leiks bann eftir að hann kastaði vatnsflösku í barn á áhorfendapöllunum í reiðskasti í leik. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skólanum á sunnudag. Körfubolti 22.12.2025 06:31
Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Stjarnan vann 108-104 sigur á Álftanesi í grannaslag kvöldsins í Bónus-deild karla eftir stórskemmtilegan leik. Körfubolti 19.12.2025 18:47
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Ármann breytti stöðunni umtalsvert í baráttunni við botn Bónus-deildar karla í körfubolta með sannfærandi sigri sínum gegn ÍA í 11. umferð deildarinnar í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur í leik þar sem Ármann var í bílstjórasætinu frá upphafi til enda urðu 102-83 fyrir heimamenn. Körfubolti 19.12.2025 18:15
Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Nikola Jokic bætti við enn einni tvöföldu þrennunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en hann gerði meira en það. Körfubolti 19.12.2025 15:31
KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Nýliðar KR eru á toppi Bónus-deildar kvenna í körfubolta, með mögulega besta bandaríska leikmanninn, en sérfræðingar Körfuboltakvölds eru þó ekki á því að liðið sé líklegt til að landa Íslandsmeistaratitlinum í vor. Körfubolti 19.12.2025 11:30
Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Þrátt fyrir tap fyrir Keflavík í grannaslag, 93-83, hrósaði Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, sínum mönnum í leikslok. Hann íhugar að gera breytingar á leikmannahópi liðsins. Körfubolti 18.12.2025 22:39
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Keflavík er enn ósigrað á heimavelli sínum í vetur eftir sigur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33
„Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:14
„Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Hilmar Pétursson var að vonum sáttur eftir sigur Keflavíkur á Njarðvík, 93-83, í grannaslag í síðasta leik liðsins á þessu ári. Körfubolti 18.12.2025 22:13
„Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ „Það er eðlilegt að vera leiður þegar maður tapar svona leik,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir naumt tap liðsins gegn Val í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:02
ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Valsmenn unnu baráttusigur er liðið heimsótti ÍR í lokaumferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir stutt jólafrí í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 18:33
„Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Kristófer Acox, leikmaður Vals í Bónus-deild karla í körfubolta, gat andað léttar eftir nauman þriggja stiga sigur liðsins gegn ÍR í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 21:32
Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Tindastóll heldur áfram að raða inn stigum í Bónus deild karla í körfubolta. Liðið vann 130-117 sigur á KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33
Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Grindavík vann baráttusigur, 106-94, á Þór í Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld eftir að hafa elt heimamenn allan leikinn. Grindavík heldur toppsæti deildarinnar en Þór berst við botninn. Körfubolti 18.12.2025 18:33
Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Guðbjörg Sverrisdóttir lék tímamótaleik í Bónusdeild kvenna á þriðjudagskvöldið þegar hún varð fyrsta konan til að spila fjögur hundruð leiki í efstu deild. Körfubolti 18.12.2025 13:21
Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur, segir vel geta verið að gott umtal síðustu vikna hafi stigið einhverjum af hans leikmönnum til höfuðs. Ekkert lið verði meistari á þessum tímapunkti en Keflavík ætlar sér að verða bestir þegar úrslitakeppnin tekur við. Keflavík og Njarðvík mætast í Bónus deildinni í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 11:31
„Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Emil Barja, þjálfari Hauka, var glaður með sigurinn gegn Grindvík í Bónus-deild kvenna í kvöld en gaf þó lítið fyrir gæði leiksins en Haukar fóru að lokum með eins stigs sigur af hólmi, 92-93. Körfubolti 17.12.2025 21:28
KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17.12.2025 21:13
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Grindvíkingar tóku á móti Hauka í kvöld í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí í Bónus-deild kvenna. Gengi Íslandsmeistara Hauka hefur verið rysjótt framan af tímabili og Emil Barja, þjálfari liðsins, viðurkenndi fúslega í viðtali fyrir leik að sigur í kvöld yrði hin fullkomna jólagjöf og honum varð að lokum að ósk sinni. Körfubolti 17.12.2025 18:30
Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason var öflugur þrátt fyrir að spila lítið fyrir Bilbao sem vann leik sinn í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.12.2025 19:59
Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Bónus Körfuboltakvölds, sýndi sérfræðingum sínum gamlar myndir af kempum og öðrum sem tengjast körfuboltanum á Íslandi og bað þá um að giska á hverjir væru á myndunum. Körfubolti 17.12.2025 17:15
Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Guðbjörg Sverrisdóttir varð í gærkvöldi fyrsta konan til að spila fjögur hundruð deildarleiki í efstu deild. Hún setur leikjamet í hverjum leik. Körfubolti 17.12.2025 14:31