Poppkastið

Poppkastið

Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem farið er yfir dægurmálafréttir vikunnar og góðir gestir kryfja málin.

Fréttamynd

Sumarið er tíminn fyrir brúðkaup, Solstice og djamm

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl en þar ber helst að nefna tónlistarhátíðina Secret Solstice, stjörnubrúðkaup hér á landi og einstaka hefð hjá Menntaskólanum á Akureyri að halda upp á stúdentsafmæli með pompi og prakt.

Lífið

Fréttir í tímaröð