Róleg austanátt en hvessir á morgun Kröpp smálægð fyrir vestan land er nú að fjarlægjast og hefur hún dælt skúrum eða éljum inn á Suður- og Vesturland í nótt. Flughált er á götum víða um land, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu. Veður
Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman laglegustu mörkin í 22. umferðinni og þar stendur hjólhestaspyrna gríska táningsins Charalampos Kostoulas upp úr. Enski boltinn
Fagna tíu árum af ást Heimsfræga og stundum umdeilda ofurparið Meghan Markle og Harry Bretaprins fagna tíu árum af ást í ár. Þegar þau felldu hugi saman átti bókstaflega allt eftir að breytast í lífi þeirra en ástin virðist blómstra sem aldrei fyrr. Lífið
Gólfæfingar á Extraleikunum Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson héldu áfram keppni á Extraleikunum og í þetta sinn flippuðu þeir í fimleikum. Körfuboltakvöld
Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) segir mikilvægt að fólk skrái kílómetrastöðu ökutækja áður en fresturinn rennur út á morgun. Þá gæti verið sniðugt að fara yfir hvort skráningin sé alveg örugglega rétt. Neytendur
Matarverðbólgan stafar núna „aðallega af innlendum þáttum“ Verðbólga í matvælum og drykkjarvörum stafar núna að stórum hluta af innlendum þáttum, sem meðal annars skýrir miklar verðhækkanir á landbúnaðarafurðum, á meðan við erum að sjá innfluttar vörur hækka almennt lítið í verði, að sögn forstjóra stærsta smásölufyrirtækis landsins. Innherji
Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Í heimi húðumhirðu er eitt nafn sem allir þekkja, hyalúrónsýra.Hún er sameindin á bak við glóandi húð, fyllingu, ferskleika og þetta eftirsótta „dewy“ útlit sem hefur orðið tákn nútíma fegurðar. Lífið samstarf