4 Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
2 Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
8 Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Ríkisstjórnin virðist ekki hafa staðist þær væntingar sem meirihluti landsmanna hafði til hennar á því ári sem liðið er frá því ný stjórn tók við völdum ef marka má niðurstöður skoðanakannana. Ánægja með aðgerðir ríkisstjórnarinnar mælist einna minnst í mennta- og heilbrigðismálum samkvæmt nýrri könnun þar sem spurt var um afstöðu til árangurs af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í nokkrum málaflokkum. Innlent
Chelsea - Bournemouth | Síðasti leikur Semenyo? Bournemouth hefur ekki unnið í síðustu níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni en fær tækifæri til að sækja sigur gegn Chelsea í 19. umferð deildarinnar. Leikurinn gæti orðið sá síðasti hjá Antoine Semenyo fyrir Bournemouth en Ganverjinn hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu síðustu daga. Enski boltinn
Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Leikarinn Idris Elba er meðal nafna á nýárslista Karls III Bretakonungs yfir þá sem hljóta riddaratign árið 2026. Elba hlýtur titilinn fyrir að vinna markvisst að því að draga úr hnífaburði ungmenna með samtökum sínum, Elba Hope Foundation. Lífið
Í nýtt hlutverk eftir brotthvarf Arons Gísli Þorgeir Kristjánsson segist vera spenntur fyrir nýju hlutverki innan landsliðsins á næsta stórmóti. Um er að ræða fyrsta stórmótið í langan tíma án Arons Pálmarssonar. Handbolti
Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Ný stefna í lánamálum ríkisins á að tryggja að lánsfjárþörf og fjárhagslegum skuldbindingum ríkissjóðs sé mætt með lágmarkskostnaði, með tilliti til varfærinnar áhættustefnu. Sett eru fram ný viðmið um skiptingu lána, þar sem gert er ráð fyrir að óverðtryggð lán nemi um 45 prósentum af lánasafni, verðtryggð lán um 40 prósentum og lán í erlendri mynt um 15 prósentum. Viðskipti innlent
Árið sem er að líða Þó stjórnin hafi stígið skref í átt að hagræðingu í ríkisrekstri má þó segja að fyrsta ár hennar hafi haft sterkan svip varðstöðu um tekjustofna og tekjumöguleika. Samskipti við stjórnmálamenn voru önnur en verið hafði en þeim má helst lýsa þannig að ráðherrar eigi í flestum tilvikum síðasta orðið en ekki Alþingi. Umræðan
Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Sýn hefur hlotið tilnefningu sem Besta íslenska vörumerkið 2025. Tilnefninguna hljóta vörumerki sem skara fram úr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Samstarf