Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

10. desember 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - Reðurtákn, sáðfrumur og nekt í World Class

Í þættinum kynnum við okkur listina sem er að finna í World Class Laugum en hún hefur gjarnan verið á milli tannanna á fólki. Ekki furða enda listin verulega kynferðisleg og ýjar gjarnan að æxlunarfærum. Sviðshöfundur hjálpar okkur að túlka þessa list og Bjössi í World Class segir okkur frá safninu sem samanstendur af reðurtáknum, sáðfrumum, nöktum líkömum, brjóstum og leggöngum.

Ísland í dag
Fréttamynd

Ætlar að endur­reisa Niceair

Þýskur athafnamaður hyggst endurreisa ferðaskrifstofuna Niceair og hefur af því tilefni boðað til blaðamannafundar í flugstöðinni á Akureyri í næstu viku. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Niceair hefur mikla trú á verkefninu enda Norðlendingar komnir á bragðið með að fljúga til Evrópu án viðkomu á Keflavíkurflugvelli.

Viðskipti innlent