3 Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
4 Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Formaður Viðreisnar segist vonsvikin vegna máls þingmanns flokksins sem játar að hafa sóst eftir því að kaupa vændi. Hann sagði af sér þingmennsku eftir að honum var tilkynnt að fjallað yrði um málið á Vísi. Við förum yfir vendingar dagsins í kvöldfréttum og ræðum meðal annars við talskonu Stígamóta, sem segir afsögn hafa verið eina valkostinn. Innlent
„Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ „Ég er bara mjög ánægður með liðið. Mér fannst þetta frábær leikur og góður sigur af okkar hálfu“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson eftir mjög öruggan 39-26 sigur gegn Ítalíu í fyrsta leik Íslands á EM. Hann byrjar nú að undirbúa liðið fyrir næsta leik gegn Póllandi en það verður eilítið erfitt. Handbolti
Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Útvarpsþátturinn Jaime og Gúmmí, undir stjórn áhrifavaldanna Patreks Jaime og Guggu í gúmmíbát, hefur göngu sína á FM957 í dag. Þátturinn verður í beinni útsendingu alla föstudaga milli 14 og 16. Lífið
Meðvitaður um risastórt tækifæri Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá norska stórliðinu Rosenborg. Áskorunin að koma félaginu aftur á toppinn í norska boltanum heillar Alfreð. Fótbolti
Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Þetta gerist á sekúndubroti. En vá hvað það kemur góð tilfinning með þessu. Svona gerist þetta oftast: Atvinnulíf
Er ósjálfbær fjárlagahalli í boði seðlabanka? Nýleg þróun bendir til þess að kaup Seðlabanka Bandaríkjanna á skuldabréfum teljist ekki lengur bara „peningaleg aðgerð“ heldur snar þáttur í fjármögnun bandarískra stjórnvalda. Því fyrr sem Seðlabankinn og aðrir seðlabankar í svipaðri stöðu átta sig á þessu sjálfskaparvíti, því betra. Umræðan
Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Opið er fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025, verðlaun samtaka markaðsfólks á Íslandi. Samstarf