Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

22. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Nokkur trix hvernig auðveldast er að byrja að hreyfa sig

Hvernig er auðveldast og best að koma sér af stað í hreyfingu og í gott form? Nú er tíminn þar sem mjög margir eru að koma sér af stað í að hreyfa sig reglulega. Og einnig huga að heildrænni heilsu. En margir mikla fyrir sér að byrja. Hvernig er best að klæða sig fyrir æfingar og hvernig er auðveldast að byrja ef maður hefur ekki verið duglegur undanfarin ár. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti athafnakonuna Ingu Lind Karlsdóttur, einkaþjálfarann Teit Arason og þjálfarann Hafdísi Jónsdóttur og fékk hjá þeim að heyra um nokkur snilldar trix til að auðvelda okkur að byrja að hreyfa okkur.

Ísland í dag