Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Max Verstappen er einu skrefi nær ótrúlegri endurkomu í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna eftir að helstu keppinautum hans var vísað úr keppni. Formúla 1 23.11.2025 10:00
Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Dramatískur brottrekstur tveggja efstu manna í baráttunni um heimsbikar ökumanna gæti gert spennuna enn meiri fyrir síðustu tvær keppnir tímabilsins. Formúla 1 23.11.2025 08:53
Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Max Verstappen vann sinn annan sigur í Las Vegas-kappakstrinum á ferlinum og hélt þar með litlum möguleikum sínum á titlinum lifandi. Spennan helst því áfram í heimsmeistarakeppni ökumanna í formúlu 1. Formúla 1 23.11.2025 08:33
Norris með aðra höndina á titlinum Lando Norris, ökumaður McLaren, kom sá og sigraði í Sao Paolo kappakstrinum í Brasilíu í dag og leiðir keppni ökumanna með 24 stigum þegar þrjár keppnir eru eftir. Formúla 1 9.11.2025 20:02
Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Lando Norris ræsir fyrstur í Sao Paolo í Brasilíu á morgun þegar ræst verður til keppni í Formúlu 1 en heimsmeistarinn Max Verstappen á ærið verkefni fyrir höndum. Formúla 1 8.11.2025 20:05
Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 28.10.2025 20:03
Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mjög óhuggulegt atvik varð í Mexíkókappakstrinum í Formúlu 1 í gær og upp komu aðstæður sem hefðu getað endað með hryllilegum hætti. Formúla 1 27.10.2025 07:32
Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. Formúla 1 26.10.2025 22:04
Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lando Norris mun ræsa fyrstur þegar mexíkóski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Liðsfélagi hans hjá McLaren og efsti maður heimsmeistaramóts ökuþóra, Oscar Piastri, ræsir aðeins áttundi. Formúla 1 25.10.2025 22:15
Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Ástralskur ökuþór hefur verið ákærður fyrir nauðgun á heimili Michaels Schumacher í Sviss. Brotaþoli er hjúkrunarfræðingur sem annaðist Schumacher. Formúla 1 17.10.2025 08:00
Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, segist sakna þess að hafa ekki Christian Horner lengur í Formúlu 1. Formúla 1 11.10.2025 10:30
Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell kom sá og sigraði í kappakstrinum í Singapúr sem lauk fyrir skömmu. Russell ræsti á ráspól og þurfti einungis að hafa áhyggjur í fyrstu beygju keppninnar en gat leyft sér að horfa fram á veginn í áttina að markinu. McLaren tryggði sig við sama tilefni heimsmeistaratitil bílasmiða. Formúla 1 5.10.2025 14:00
George Russell á ráspól í Singapúr Tímatakan í Formúlu 1 kappakstrinum í Singapúr fór fram fyrr í dag. George Russel, sem ekur fyrir Mercedes, komst á ráspól og ræsir því fyrstur þegar kappaksturinn sjálfur fer fram á morgun. Formúla 1 4.10.2025 14:38
Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Christian Horner, sem var rekinn sem liðsstjóri Red Bull í sumar, hefur látið eigendur liðanna í Formúlu 1 vita af áhuga sínum að starfa áfram í keppninni. Formúla 1 3.10.2025 19:16
Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Lewis Hamilton, margfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, þurfti nýverið að láta svæfa hund sinn Roscoe. Hamilton segir það hafa verið erfiðustu ákvörðun lífs síns. Formúla 1 29.9.2025 17:28
Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Red Bull hefur formlega gengið frá brottrekstri fyrrum liðsstjórans Christian Horner með margra milljarða króna starfslokagreiðslu. Líklegt þykir að Horner nýti nýfengið fé til að eignast hlut í einhverju öðru Formúlu 1 liði. Formúla 1 22.9.2025 12:30
Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Max Verstappen fylgdi eftir góðri tímatöku í Baku í gær og vann öruggan sigur í keppni dagsins en hann var rúmum 14 sekúndum á undan næsta manni. Formúla 1 21.9.2025 13:31
Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Max Verstappen ræsir fyrstur í Formúlu 1 keppninni í Baku á morgun eftir ansi skrautlega tímatöku í dag en alls fór rauða flaggið sex sinnum á loft. Formúla 1 20.9.2025 15:32
Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Lando Norris, ökumaður McLaren, átti besta tímann á síðustu æfingu í Baku í Aserbaísjan í morgun. Liðsfélagi hans, Oscar Piastri, var þriðji en heimsmeistarinn Max Verstappen skaut sér á milli þeirra, 0,222 sekúndum á eftir Norris. Formúla 1 20.9.2025 10:17
Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Max Verstappen á Red Bull vann ítalska kappaksturinn í Monza í dag. Þetta var þriðji sigur Hollendingsins á tímabilinu. Formúla 1 7.9.2025 15:19
Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Heimsmeistarinn Max Verstappen virðist heldur betur vera að hrökkva í gang en hann gerði sér lítið fyrir og ók hraðasta hring sögunnar í Formúlu 1 í dag þegar hann tryggði sér ráspól í keppni morgundagsins á Monza. Formúla 1 6.9.2025 16:25
Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Cadillac mun senda lið til leiks í Formúlu 1 á næsta tímabili og hefur nú samið við ökumenn. Reynsluboltarnir Sergio Perez og Valtteri Bottas munu keyra Cadillac bílana. Formúla 1 26.8.2025 14:15
Opinberuðu sambandið með sigurkossi Breski formúlukappinn Lando Norris tyggði sér ekki aðeins sigur í formúlu 1 kappakstrinum í Ungverjalandi um helgina heldur fagnaði hann sigrinum með því að staðfesta endanlega ástarsamband sitt fyrir framan myndavélarnar. Formúla 1 6.8.2025 12:02
„Mikið í gangi sem enginn veit af“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann skipti til Ferrari en hann segir mikið í gangi hjá honum, vandamál sem enginn veit af. Formúla 1 4.8.2025 11:04