7 Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Víða allhvass vindur og rigning Óveðurslægðin frá í gær er nú í morgunsárið stödd um þrjú hundruð kílómetra suður af Reykjanesi, hreyfist í norðnorðaustur og grynnist smám saman. Veður
„Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Goðsögn úr ensku úrvalsdeildinni er í horni Mohamed Salah í deilu egypska framherjans við knattspyrnustjóra Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn
Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Sticky Records, plötuútgáfa Priksins, fékk hvatningaverðlaun STEF í byrjun mánaðar og er nú farin að vekja athygli utan landsteinanna fyrir útgáfustefnu sína. Blaðamaður tónlistarsíðunnar Pigeons & Planes veltir því fyrir sér hvort Sticky sé framtíð útópísks tónlistariðnaðar. Tónlist
Fyrstu vél heim Kjartan Magnússon formaður Hjálms sem er ungliðahreyfing Miðflokksins í Norðausturkjördæmi sendir fólki sem flyst til Íslands og vill ekki fylgja skrifuðum og óskrifuðum reglum þau skilaboð að taka fyrstu vél heim. Fréttir
Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Klúbbur matreiðslumeistara ráðið Georg Arnar Halldórsson sem nýjan þjálfara íslenska kokkalandsliðsins. Hann tekur við starfinu af Snædísi Xyza Mae Ocampo sem lét nýverið af störfum. Viðskipti innlent
Framtakssjóður hjá VEX fjárfestir í Kóða og verður stærsti hluthafinn Framtakssjóður í rekstri VEX hefur gengið frá fjárfestingu í hugbúnaðarfyrirtækinu Kóða, sem rekur meðal annars Kelduna, og verður eftir kaupin stærsti einstaki hluthafinn í félaginu. Innherji
Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Við erum vön því að hugsa um næturserum sem ómissandi hluta af húðumhirðu. Þegar við sofum fær líkaminn loksins næði til að gera við, endurnýja og jafna sig eftir álag dagsins. Næturserum fyrir hár er ein nýjasta og mest spennandi þróunin í faglegri hárumhirðu, þar sem endurnýjun, styrkur, mýkt og viðgerð eiga sér stað á meðan líkaminn hvílir. Lífið samstarf