1 Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Sagðist í yfirlýsingu aldrei hafa ætlað að skaða foreldra sína Margrét Halla Löf las upp yfirlýsingu fyrir dómi þar sem hún mótmælti lýsingu ákæruvaldsins og lýsti sig saklausa. Hún viðurkenndi erfið og stundum líkamleg átök í samskiptum við foreldra sína, en sagði aldrei hafa verið um barsmíðar, vopn eða ásetning til að skaða að ræða og lagði áherslu á að umhyggja hefði alltaf verið til staðar þrátt fyrir ágreining. Innlent
Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti
Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Sannkölluð útsýnisperla, tveggja hæða raðhús við Einarsnes í Reykjavík er nú á sölu. Frá stofum og svölum er útsýni út á sjóinn að Reykjanesi, Snæfellsjökli, að Hallgrímskirkju og víðar. Lífið
Ísland í dag - Uppfylla jólaóskir hundruði barna í fátækt á Íslandi Góðgerðarverkefnin Hjálparkokkar og Jólakraftaverkið eru komin í eina sæng. Hjálparkokkar hjálpa foreldrum í fátækt að kaupa jólagjafir fyrir börnin sín og Jólakraftaverkið hjálpar ömmunum og öfunum. Við heimsóttum húsakynni þessara samtaka og komumst að því að mörg þúsund börn lifa í fátækt á Íslandi og aðeins brot af þeim fær aðstoð við jólagjafalistana því skömmin að sækja sér aðstoð er mikil. Ísland í dag
Jólakjötið töluvert dýrara í ár Jólakjötið hefur hækkað töluvert milli ára samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. Ódýrasta hamborgarhrygginn og hangikjötið má finna í verslunum Prís en lítill verðmunur er á kalkún milli verslana. Klassískar jólavörur eru dýrari en áður en veganmatur er ódýrari. Neytendur
Sjóðir Stefnis stækka hratt stöðu sína í Skaga Hlutabréfaverð Skaga hefur fallið um liðlega fimmtán prósent frá því að hópur fjárfesta, leiddur af Heiðari Guðjónssyni, fór fram á það í byrjun síðustu viku að efnt yrði til stjórnarkjörs hjá Íslandsbanka en fjármálafyrirtækin tvö eiga í formlegum samrunaviðræðum. Hlutabréfasjóðir Stefnis hafa bætt talsvert við stöðu sína í Skaga í þessum mánuði og stærsti einkafjárfestirinn hefur síðustu daga einnig haldið áfram að kaupa í félaginu. Innherji
Sjórinn er enn á sínum stað Bók Þórdísar Drafnar Andrésdóttur er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjöfn Asare segir þetta um bókina. Lífið samstarf