8 Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir,Emma Kjartansdóttir Skoðun
Samvirkni íslenskrar ferðaþjónustu mun fyrst nást með skemmtiferðaskipum Unnur Elva Arnardóttir,Emma Kjartansdóttir Skoðun
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun
Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Bresk stjórnvöld eru sögð skoða að banna stjórnmálaflokkum að þiggja rafmyntir. Umbótaflokkur Nigels Farage, sem mælist stærstur í skoðanakönnunum, byrjaði að taka við styrkjum í sýndareignum fyrr á þessu ári. Erlent
Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Einn af þeim þremur leikmönnum brasilíska félagsins Chapecoense sem komust af hefur nú rætt þessa skelfilegu lífsreynslu sína fyrir næstum því tíu árum síðar. Sport
Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Formleg hátíðardagskrá Dags íslenskrar tónlistar fór fram í Hörpu í dag þar sem tónlistaraðildarfélögin STEF og SFH nýttu tækifærið og veittu viðurkenningar þeim einstaklingum og/eða hópum sem þykja hafa lagt lóð á vogarskálar í þágu íslensks tónlistarlífs á síðustu misserum. Tónlist
Ísland í dag - Var að drepa sig á dópi en fann Guð Tónlistarkonan Dagbjört Rúriksdóttir var langt leidd í fíkniefnaneyslu þegar að hún fann Guð og trúna. Guð bjargaði lífi hennar, eins og hún segir sjálf frá og hún telur sig hafa verið snerta persónulega af heilögum anda. Hún er búin að vera edrú í sex ár og byrjar hvern dag á að biðja til æðri máttarvalda. Ísland í dag heimsótti Dagbjörtu og spjallaði um áföllin, vímuefnin, Guð og tónlistina. Ísland í dag
Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Ketill Berg Magnússon hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra mannauðs og nýliðunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Viðskipti innlent
Ófyrirsjáanleiki og óvissa eru fylgifiskar íslensks sjávarútvegs Afkoma skráðu útgerðarfélaganna á þriðja ársfjórðungi var einhver sú besta í nokkurn tíma og langt umfram væntingar greinenda og fjárfesta. Umræðan
The Barricade Boys koma til Íslands með Broadway Party Stjörnur West End í London, The Barricade Boys, koma til Íslands á næsta ári í framhaldi af uppseldri tónleikaferð um Bretland og Bandaríkin og flyta Broadway Party sýningu sína á sviðinu í Eldborg í Hörpu. The Barricade Boys eru mest spennandi söngleikjasönghópur Bretlands um þessar mundir og setja sinn einstaka blæ á fjölbreytt þekkt lög þar sem þeir undirstrika sönghæfileika sína og bæta auk þess við kraftmikill sviðsframkomu þar sem þeir grínast mikið hver í öðrum. Lífið samstarf