Vísir

Mest lesið á Vísi



Bítið í bílnum - hver er undir fyrsta pokanum?

Nýr vefsjónvarpsþáttur Bítisins á Bylgjunni, Bítið í bílnum, fer í loftið á Vísi og á Facebook-síðu Bylgjunnar í dag klukkan 9. Þáttur snýst um að stjórnendur Bítisins, Heimir, Lilja og Ómar, fara á rúntinn með frægum gesti. Gesturinn er hulinn og syngur karókílag að eigin vali. Áhorfendur og hlustendur Bítisins geta svo giskað á hver gesturinn er, bæði á Facebook-síðu Bylgjunnar og í beinni í Bítinu, og eiga möguleika á að vinna góðan vinning. Þættirnir verða birtir vikulega, ávallt á þriðjudögum, og á miðvikudögum verður opinberað hver leynigesturinn er.

Bylgjan


Fréttamynd

The Barricade Boys koma til Ís­lands með Broadway Party

Stjörnur West End í London, The Barricade Boys, koma til Íslands á næsta ári í framhaldi af uppseldri tónleikaferð um Bretland og Bandaríkin og flyta Broadway Party sýningu sína á sviðinu í Eldborg í Hörpu. The Barricade Boys eru mest spennandi söngleikjasönghópur Bretlands um þessar mundir og setja sinn einstaka blæ á fjölbreytt þekkt lög þar sem þeir undirstrika sönghæfileika sína og bæta auk þess við kraftmikill sviðsframkomu þar sem þeir grínast mikið hver í öðrum.

Lífið samstarf