
Vísir
Nýlegt á Vísi
Vinsælar klippur
Stjörnuspá
08. júní 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Suðlæg átt og víða rigning
Hægfara lægð er nú stödd á Grænlandshafi og má reikna með suðlægri átt í dag, golu, kalda eða stinningskalda og víða rigningu eða súld.

Liverpool staðfestir komu Mac Allister
Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur staðfest komu argentínska knattspyrnumannsins Alexis Mac Allister til félagsins frá Brighton & Hove Albion.

Fólk taki nektarmyndir til valdeflingar
„Fyrir mér er þetta að fanga móment sjálfsástarinnar,“ segir Íris Svava Pálmadóttir, talskona jákvæðrar líkamsímyndar, um nektarmyndir.

Ráðin lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands
Ólöf Embla Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands.

Seðlabankastjóri: Verðbólgan gæti hjaðnað hraðar en spár gera ráð fyrir
Vísbendingar eru um að verðbólgan kunni að ganga hraðar niður en hagspár gera ráð fyrir, að sögn seðlabankastjóra, og vísar þar meðal annars til þess að hrávöruverðshækkanir erlendis eru að koma til baka auk þess sem væntingar eru um að gengi krónunnar eigi eftir að styrkjast. Hann segir til mikils að vinna að stigin verði frekari trúverðug skref í ríkisfjármálum til að ná niður verðbólguvæntingum á skuldabréfamarkaði sem muni þá um leið lækka ávöxtunarkröfu langra ríkisbréfa.

„Fjallamennskan er kjarninn í mér“
„Ég hugsa um heilsuna eins og bankareikning. Ef ég sinni heilsunni ekki vel þá er ekki innistæða fyrir því sem mig langar að gera og þetta á við hvort sem fólk er íþróttafólk eða ekki. Við þurfum að hugsa þetta svona svo okkur líði vel. Vinkona mín talar oft um að „vera í formi fyrir lífið,““ segir útivistar- og afrekskonan Vilborg Arna Gissurardóttir.

Muzeum Dziedzictwa Árnessýsla skończy 70 lat
W czerwcu, minie 70 lat od czasu utworzenia Muzeum Dziedzictwa Árnessýsla, które znajduje się w Eyrarbakki.