Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

13. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fréttamynd

Skóli við rætur Vatna­jökuls

Svanhvít Jóhannsdóttir og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, ásamt fleirum, stofnuðu fjallaskóla í Öræfum undir Vatnajökli. Þar gefst nemendum kostur á að læra leiðsögn og margt fleira spennandi sem allt tengist því að starfa úti í náttúru landsins. Ísland í dag kíkti á þær Svanhvíti og Írisi við Svínafellsjökul þar sem þær sögðu frá öllu um námið og fleira.

Lífið

Fréttamynd

Auð­mýkt gagn­vart ó­vissunni

Ég efast um að þau fyrirtæki sem voru best að giska á hvað gerist 2026 nái mestum árangri, a.m.k. til lengri tíma litið. Þau fyrirtæki sem búa svo um hnútana að þau geti náð árangri, hvernig sem framtíðin þróast, munu ná mestum langtímaárangri og vinna sigrana sem að er stefnt.

Umræðan